Tíminn - 08.09.1955, Page 3

Tíminn - 08.09.1955, Page 3
 TÍMINN, fimmtudaginn 8. september 1955. ‘v’~ RITSTJORI: ASKELL EINARSSON. Brezk sam.yirLrmmái Skipulag 1. grein. Mr. Marshall skólastjóri samvinnuskólans í Stanford Hall og bréfaskóia brezka samv»nnusambandsins fyrir miðju. borðmu, t. h. er mr. Geust forstöðumaður starfsmannanám skeioa brezku samvinnufélaganna. Samvinnuþættir IV. Þar eð samvinnufræðslan .!\v/icxvv;a - .-v-v-V. ::: er svo mikilvægur þáttur í : öllu samvinnustarfi, þá er góð vísa aldrei of oft kveð- in. Samvinnufræðslan hér á landi, hefir verið með prýði, svo langt sem hún hefir náð, en þar mætti auðvitað um bæta, Má þar fyrst og fremst nefna Samvinnuskól ann undir ágætri stjórn Jón asar Jónssonar, og svo þeirra áhrifa, sem hefir gætt frá þeim mönnum, sem þaðan hafa komið. En þetta er aðeins einn þáttur í siíkri fræðslu, eins ag hún getur verið. Bretar hafa alla tíð veiið i fylkingarbroddi 1 samvinnu málum. Finnst þeim sjálf- sígt að leggja sem mesta á- herzlu á þessi mál. Það er skoöun þeirra, aö það sé örn unegt c;æmi um lélegt í'am vinnustarf, þegar meðlimir kaupfélags verzli þar aðeins vegna arðsins, sem þeir fái af kaupam sinum þar. en skíiji ckki og iáti sig engu skipta þá göfugu hugsjón, sem starfið grundvallast ai. Al]t frá 1875 hafa Bretar haft stofnun, sem hefir starfað sem miðstöð allrar samvlnnufræðslu félaganna Kallast hún Co-operative Union og hefir sérstaka ,.Menn'.unardeild“. Er :.'o- operaiive Union sjálfsiæð stofnun, en ekki hluti aí samvinnuheildsölunni, eins og1JKhalda mætti. AUflest kaupfélögin eru meðliir.ir í íræðsJusambandinu. Á hverju ári er svo fulltrúa- Xuhtíir haldnir cg eru þar teknar ákvarðanir um starf ið ár frá ári, svo sem hvað beri að kenna, hversu mikla styrki eigi að veita o. s. frv. Go-C’perative Union telmr svo að sér að senda ráðu- h-nua til þess að að’Jtoía ■ hin e.nsþ’iai félög nuð stofnun kvöldskóla, og hvernig eigi að ná sem bezt um árangri með kennslunni Er kennslan miðuð við þaö, að bæðl starfsfólk og féiags menn hafi sem bezt gagn af. Er hér um að ræða kcnnslu í samvinnufræðum, vcrzlunr rfræðum og einnig aihienn ménntun, svo seui > en«Ku ög reikningi. Þctta er. éUinig miðað við aö þei.-, sem taka þátt í þessu-n nám skeiðiun verði nægdega vel . lyjcJJ: íU'jntr til að geta ha'.ið nám víð samvinnuskóiaun að Stanford Hall. Önnur . starfsemi innan kaupféiag- anna, svo sem félög kvenna og karla og svo ungmenna- félög, starfa í menntunar- legitm og félagslegum til- , gangi. SkipuZag „Stanfo)'d IIaZZ“ skólans, Samvinnuskólinn að Stan ford Hall er eúinig undir stjórn Menntunardeildar Co -operative Union. Vetrar- kennslu í skólanum má skipta niður í eftirfarandi: 1. Þjóðfélagslegt nám, 2. Stjórn fyr'rtækja, 3. Aðstoð arstjórn og skrifstofu- mennska (skrifstofunám- skeið) og 4. Nýlendunám- skeið (ætluð íbúum ný- lendnanna). Þjóðfélagslegt nám er numið á 2 vetrum. Er ann aö hvort veitt gráða frá Nottingham háskóla (og þá er kennslan í nánu sam- bandi við hann) eða þá að veitt er svonefnd Diploma í samvinnufræðum. Til þess að né Diplomagráðu í sam- vnnuíræðum (1 vetur) þarf að taka námsgreinar svo sem hér segir: 1. Samvinna stig III. 2. Hagfræðileg og þjóðfélag.s- leg saga (Breta) 1700—1939. 3. Samvinnuhagfræði hluti 1 og II. 4. Almenn hagfræði. 5. Brezkar stjórnmálalegar stofnanir. Auk þessa þarf ao taka minnst 2 aðrar sjálf valdar námsgreinar. Einnig er hægt að taka heiðurs Diploma í samvinnu. Tekur það 2 vetur og er framhald af Diploma í sam vinnu. Eru þá tekin fög svo sem: 1. Alþjóða samvmna. 2. Samvinnulög og verzlun- ai'réttur. 3. Einhverja þá námsgrein í samvinnu. sem samþykkt væri af skólastj. og auk þess að skrifa ritgerð um rannsóknir sínar í ein- hver i um samvinnulegum málum. í námi á stjórn fyrir- tækja eru eftirtalin stig: I. stjórn útibúa. II. DeUd arstjórn. III. Aðalforstjóra- námskeið. Tekur hvert stig 1 ár. Námskezð. Sumarnámskeið eru svo haldin að Stanford Hall og víðar. Era það námskeið, rem. ætluð eru starfsmönn- uin og félagsmönnum. Sem dæmi upp á það hvað kennt er í suniar má telja: 1. Staðurinn fyrir samvinnu í lifi þjóöarinnar. 2. Leiklistarnámskeið fyrir samvinnumenn haldið í leikhúsi skólans og er mánaðarnámskeiö. Þeir menn, sem svo þaðan koma, geta svo leiöbeint cðrum hjá sínu félagi. 3. Skipulagning heimilis. Cérstaklega beint að ungu fólki, hvers konar húsgögn sé gagnlegt að kánpa, hvers konar stíl, og svo auðvitað hvaðan. 4. Stjórn samvinnufélag- anna nú. Fjallar það um stjórn félaganna fyrir for stjóra og deildarstjóra. Þannig er einnig reynt að koma öllu í sem mest ný tízku horf. 5. Þjálfunarnámskeið fyrir samvinnustarfsmenn. Svo sem hverju samvmna fái áorkað. Hver sé samvinnu legur tilgangur? Sam- vinnufélag sem atvinnu- veitandi o. s. frv. 6. Þjálfunarnámskeið fyrir kennara. sem kenna sam vinnu. Ekki þurfa þessir menn að koma frá félög- unum emgöngu, og fjall- ar námskeiðið um sam- vínnu og samvinnumál- efni. 7. Námskeið fyrir þá, sem eiga sæti í stjórn sam- vinnufélaga. Það er ákaf lega r.auðsynlegt að þeir skilji aðstöðu sína, og vald það, sem þeim er í hendur falið. Nauðsyn- legt að þeir skilji að út- borgaður tekjuafgangur er ekki það, sem mestu máli skiptir, heldur fé- lagsleg uppbygging sam- vinnustacfsins. Á bessu má sjá, að verið er að reyna að ná sem víð- tækustum áhrifum. Þátttak endur í bessum námskeið- um eru misjafnlega margir, allt frá 30, en alls getur skólinn rúmað 110. Þau eru yfirleitt stutt eða viku tíma. Einnig eru svipuð námskeið haldin að 3 öðrum stöðum. sem brezka samvnnuhreyf- ingin á. Kostnaður við vikudvöl er rúmlega 250 kr. Flestir fá það í styrk og svo frí frá störfum á kaupi. Samvinnu félögin eyða til samans um 400 þús. sterlingspundum árlega til samvinnumennt- unar og er það um % penny úr hverju sterlingspundi af sölu. Eru því veittir alls kon ar styrkir bæði til félags- manna og starfsmanna til náms við svona sumarnám- skeið og eins til náms vetr- arlanet að Stanford Hall. Styrkirrir eru annað hvort veittir af félöerunum sjálf- um, eða þá að þeir eru veitt ir af Co-operative Union. Eru þeir styrkir að upphæð 185 sterlingspundum. Finnig eru veittir styrkir til fram- haldsnáms frá samvinnu- skólanum að Stanford Hall, til náms við Oxford College. Magnús Kristinsson. Og svo var fyrstu kaupíé-! lagsbúðin opnuð í lítiili! kompu á neðstu hæð aldraðs! ullargeymsluhúss 1 Rochdale. Einn vefaranna, sem ekki hafði áður ahð manninn inn an búðarborðs, varð kaup- félagssticri. Búðin hefir sið- an verig varðveitt í sinni upp runalegu mynd, sem merkileg ur mhijagripur. Hér var hógværiega farið af stað með innkaupin enda efnin ekki ótakmörkuð. Jóla- vörurnar voru: 6 hveitipokar, 1 sekkur af hafragrjónum. 50 pund af smjöri, 56 pd af sykri svolítið af sápu og sóda. 24 kertí. Upptalið. Ákveðið var að búðin skyldi opin 2 kvöld í viku. Fyrsti viðskiptamað- j urinn var gönral kona Hún keypti hálft pund af sykr'. Þar meg var kaupíélagsstarí semin hafin. Bæjarbúum þótti sem hér væri nokkuð til skemmtunar. Hvernig datt ómenntuðum, auralausum alþýðumönnum í hug að þeím þýddi að reka verzlun? Til þe.ss skorti þá auðvitað öll skilyrði. Brjál- semi virðist gera vart við sig með býsna margvíslegu móti. Ýmsir litu fyrir forvitnssak- ir inn úr dyrum búðarinnar, en gengu brátt frá með glott á vör. Unglingar söfnuðust saman utan við gluggana og hentu gaman að þessu fá- ránlega fyrirtæki. Gasfélag- ið í bænum taldi ekki varlegt að selja þessum skýjnglópum gas til að lýsa upp búðina Þeh mýndu auðsjáanlega alcirei geta greitt það. Kaup menn voru hinir gleiðustu, brbstu í kampinn og sögðu, ekki bera annaö úr býtun. en skaðann og skömmina enda hæíilegt hlutskipti þein. er hyggöust troðast inn á at- vinnusvið annarra og sér meiri manna. ViðskipUn voru sem væntc. mátti, ekki mikil til að byrjs með. Framan af seldust vikr. lega vörur fyrh um kr. 100,oc til 200,oo. Félagsmenn komr í búðina, tóku sínar vörur og borguðu, en létu sig engi skipta háðsyrði hinna, er ekk. skildu að innan veggja þesss vesaldarlega verzlunarhús: var síðabót í reifum. Um árs mótin kom til skipta tekju afganginum. Að vísu lítil upp hæð í hlut hvers, en fátæk- linginn munar urn það, er hinn lætur sig litlu skipta er mörg hefir auraráðin Tímar líða. Feigðarspá mennirnir urðu færri of hljóðlátari. Kaupfélagsmöm mn tókst smám saman ac' geta veitt sér ýmis þægindi sem stéttarbræður þeirra. ei utan við stóðu, áttu ekki kos' á. Þessu var veitt athygli oc fór félagsmönnum sífjölg- andi. Gamla búðin gerðist o: þröng. Að fimm árum liðnun.. nægði starfseminni ekk rninna en húsið allt. Á neðr. hæðinní fór afgreiðslan fram Þar var og vörugeymsla. Er. á hmni efri var bókasafn og: lestrarsaíur félagsins. Þanr.. ig hefir þróunin haldið áfran. risaskrefum. Að loknu þessu stutta yfir liti er ástæða til þess aV nema staöar og spyria, hvaí' það hafi eiginlega verið, sen. veitti þessum félagsskap afi. til þess að yfirstíga örðua- að þessum óburði gæti í leika upphafsins? Mér finnst; hæsta lagi enzt altíur i ör- j svarið engum efa bundið. Þaíl fáar yikur. Vefararnir myndú I (Framhaid á 6. siau).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.