Tíminn - 14.09.1955, Side 8

Tíminn - 14.09.1955, Side 8
Fundum tSillgmnins og dr. Adenaucrs í Moshru lohtð: Rússar og V-Þjóðverjar munu taka upp stjórnmálasamband Kamkoimjlag'ið bundið ýiJiisiiui skilyrðuin Moskvu, 13. sept. — Samningafanduiium í Moskvu er lokið. í sameiginlegri tilkvnningu, sem gefin var út i kvöld segir, að samkomulag hafi náðst um að Vestur-Þýzkaland og Ráðstjórnarríkin skiptu t á sendiherrum. Þetta er þó hundið ýmsum skilyrðum. í fyrsta lagi verður bæði ríkis stjórn og þing Vestur-Þýzkalands að samþykkja þessa á kvörðun svo og æðsta ráð Ráð tjórnarríkjanna. Auk þess er þetta samkomulag bu,ndið tveim skilyrðum af hálfu Vestur-Þýzkalands, sem sett voru fram í sérstöku bréfi, er dr. Adenauer ritaði Búlganín forsætisráðherra í dag. Það fyrra er, að landamæri Þýzkalands geti ekki talizt ákveðin fyrr en gengið er frá friðarsamningum við Iand- ið og í öðru lagi, að stjórn Vestur-Þýzkalands lialdi fast við þá kröfu sína að vera talin eina löglega stjórn sam einaðs Þýzkalands. Af hálfu Ráðstjórnarinnar hefir ekki verið látin í Ijós nein viðurkenning á þessum tveim atriðum og því virðist vandséð, hvort sá árangur, sem getið var í upphafi þess arar fréttar, að samkomulag hafi orðið um upptöku stjórn málasambands ríkjanna, er raunverulega fyrir hendi. Þýzkir borgarar sendir þeim. Talsmaður þýzku sendi- nefndarinnar sagði í kvöld, að Búlganin hefði lofað því, að þýzkir borgarar í Rúss landi skyldu sendir heim. Þetta loforð var gefið dr. Ad enauer persónulega. Útvarp ið í Moskvu útvarpaði í kvöld ræðu, sem Búlganin forsætis ráðherra hafði haldið, en þar hélt hann því fram, að um Nýtt heimsmet í 5000 m. hlanpi Ungverski hlauparinn Sand or Iharos setti s.l. laugardag nýtt heimsmet í 5000 m. hlaupi í landskeppni milli Ungverja og Pólverja í Búda pest. Hljóp hann á 13:50,8 mín., og er það tæpri sekúndu betra en fyrra heimsmet Rússans Kuts. Þetta er fjórða heimsmet Iharos 1 sumar. Áð- ur hafði hann bætt metin í 3000 og 1500 m. og tveggja mílu hlaupi. Aðalkostur þessara nýju rafgeymsklemmu er, að með einu átaki er hægt að taka hana úr sambandi við raf- geyminn, en við þá, sem nú er í bílum, þarf talsvert af verkfærum. Veldur það oft óþægindum ef kviknar í bíl út frá rafmagni, hve lengi er verið að losa rafgeyminn úr 100 þús. rússneskir borgarar væru í Vestur Þýzkolandi, hefðu þeir aldrei farið heim eftir styrjöldina og kvatti hann dr. Adenauer til að greiða fyrir för þeirra heim. „Allt fór vel að lokum“. Viðræðurnar hófust í morg un með því að þeir dr. Aden auer og Búlganin ræddust við og voru aðeins utanrílcis ráðherrar þeirra viðstaddir. Eftir hádegi hófst venjulegur fundur og stóð hann þrjár klst. Var þá gert stutt hlé, unz fundur hófst að nýju og í lok hans var undirritaður samningur um stjórnmálasam band ríkjanna með þeim margvíslegu varnöglum, sem áður eru nefndir. Að fund inum loknum sögðu þeir Búl ganin og Molotov að „allt hefði farið vel að lokum“. Flýgur heim á morgun. Tvær flugvélar eru komnar til Moskvu frá Bonn og munu þr lfytia kanzlarann og nán þær flytja kanzlarann og nánustu samstarfsmenn hans heim í fyrramálið. Mun kanzl arinn strax ltja stiórn arinn strax flvtja stiórn sinni skýrslu um viðræðurn ar. Seinustu fréttir. Haft er eftir. dr. Adenauer allar líkur bendi til þess að rikin skiptist á sendiherrum innan fjörtán daga. kiemma bætir úr þeim galla. Oft kemur einnig fyrir að rafmagn leiðir út í bílinn, og getur þá komið sér vel, að geta kippt rafgeyminum úr sambandi. Þeir félagar hafa byrjað fraunleiðslu á hinni nýju klemmu sinni. Stjórnarffiyndun hafin í Marokkó París, 13. sept. — Franska stjórnin heíir samþykkt til- lögur þær um stjórnarbót handa Marokkó, sem lengi hefir verið í deiglunni. Þær hafa þó ekki verið birtar- — König landvarnamálaráð- herra sagði í dag, að það væri ekki rétt að franska stjórnin hafi staðið ein- liuga að þessum tillögum, t. d. hefði hann verið þeim andvígur. Coty Frakklands- forseti hefir ritað Ben Ar- afa soldáni bréf og fullviss að hann um að Ben Youssef fyrrv. soldán verði ekki sett ur á valdastól í hans stað, en Ben Arafa kvað hafa tjáð sig fúsan til að segja af sér, ef Ben Youssef yrði ekki settur aftur til valda. Latour landstjóri Frakka í Marokkó er byrjaður mynd un innlendrar ríkisstjórnar. Dregið íir ritskoðun í Riisslamli. New York, 13. sept. — Fimm öldungadeildarþingmenn frá Bandaríkjunum eru á tveggja mánaða feröalagi um Rúss- land. Meðal þeirra er Estes Kefauver, og á fundi. sem þeir félagar áttu með Búlganin og | Krustsjev, lét Kefauver þau j orð falla, að erlendir frétta-! ritarar kvörtuðu yfir því að fréttaskevti þeirra væru rit- skoðuð og brengluð. Krustsjev kvað sér kunnugt um þetta, en nú væri verið að draga úr þessari ritskoðun og bætti við: Það er ekki hægt að gera allt í einu. Riíssneskia* bsendiir ’ áiiíegðir meS Ikimla ríkjaför \ New York, 13. sept. — Sendi- nefnd rúrsneskra bænda og sérfrseðinga, sem verið hefir á ferð um Bandaríkin, er nú á förum lieim Lofa þeir mjög allar móttökur og gestrisni. Fi’á Texas t.aka heir með sér 160 uripi af sérstöku nauteripa kvni. sem verður revnt í Rúss I inndi. Fnnfremur hefir land- j bi',naðarráðherrann samið um knun á landbúnaðarvélum vo«tra. Ráðherrann sagði, að beir hefðu réð margt,. sem með nokkrum brevtineum mætti taka udd í landbúnað Rússiands. Hann lofaði mjög alia fvrirgreiðslu, allt hefði verið eert til að svna beim sem flest og útskýra það sem bezt. Áfksala í Þýzkak í gær seldi togarinn Egill Skallagrímsson afla sinn, rúmlega 200 lestir, í Cuxhaven í Þýzkalandi. Salan var léleg, tæplega 74 þús. mörk. Ný gerð af rafgeyma- klemmum i bifreiðar Tveir ungir menn, Jóhannes Pálsson, rafvirki í Keflavík og Kjartan Jónsson, vélstjóri, Reykjavík, hafa fundið upp nýja rafgeymaklemmu í bíla, sem tekur mjög fram þeim, er nú er i notkun. Sýndu þeir mönnum frá tryggingafélögun- um og bifreiðaeftirlitinu klemmuna í gær, og var það cin- róma álit þeirra, að það yrði mjög til bóta ef þessar klemmur yrðu lögskipaðar í bifreiðar hér á landi. engslum, en hin nýja Pússningavélin á gólffletinum hálfslípuðum. (Ljósm.: Elías Hannesson) Ný aðferð við að slétta steinsteypt gólf Ungur múrari, Einar Símonarson að nafni, hefir nýlega flutt hingað til lands frá Bandaríkjunum vélar, sem auð- velda mjög og gera ódýrari púrsningu á steinsteyptum gólf- um. Einar kynnti þér þessa pússningaraðferð hjá bandarisk- um sérfræðingi, sem hér var á Fréttamaður blaðsins átti tal við Einar í gær. Hann skýrði þannig frá aðferð þess- ari, að steypan væri fullnýtt, með því að pússað væri 'yíir hana blayta, eða jafnóðum og hún harðnaði. Sparnaður væri einnig mikill á sementi og vinnu, þar sem ekki þyrfti að setja sérstakt pússningar- lag á gólfin, og styrkleiki margfaldur á við gömlu að- ferðina. Sérlega væri aðferð þessi hentug fyrir mikla á- níðslufleti, svo sem gólf í verk smiðjum, geymsluhúsum o.s. frv. Einar er þegar búinn að reyna tækin hér á nokkrum húsum, og hafa þau gefið mjög góða raun. ferð fyrir nokkru. Komiiaform verðwa* lagí miður? Bonn, 13. sept. — Lauca- fregnir herma, að foringjar kommúnistaflokka Austur- Evrópuríkja hafi nýlega setið á fundi í Ungverjalandi og þar verið ákveðið að Kominform skyldi lagt nlður. Forystu- menn kommúnistáflokka ann ars staðar í heiminum sátu einnig fundinn. Sagt er, að einnig hafi vei-ið'.fætt-um af- stöðuna til Júgóslafíu og V- Þýzkalands. •• • •; ":r.. Frá sturfi Barnuremdarnefndar 1954: Misferli og afbrot drengja minnka mjog við 15 ára aldur IVoma fioia* fari a«S neyta iifengis.reii þá w Yííðism vss. seg'ir í skýrslsissi Blaðinu hefir borizt skýrsla um störf BarnavérntTarnefnd- ar Reykjavíkurbæjar á árinu 1954. Eftirlit var hafT'nieð 119 heimilum vegna ýmiskonar erfiðleika. Nefndin útvegaði 2pA þörnúm og ungmennum dvalarstaði, annað hvort á barnfe- beimilum, einkaheimilum hér í bæ eða sveitum. Álíka marsir drengir frömdu afbrot á árinu 1954 og árið áður, flestir: á aldrinum 12—15 ára. Er svo að sjá, sem verulega dragi úr afbrotum ungllnga eftir fullnaðan 15 ára alduv cegir í skýrsl- unni. 7 manns ei'za ræti í nefnd- inni. Formaður hennar er Guðmundur Vigmir Jósefsron, lögfræðingur. Starfsfólk nefndarinnár á árinu var Þor björg Árnadóttir, hjúkrunar- kona, Þorkell Kristjánsson, fulltrúi og skrifstofustúlka nokkurn hluta úr árinu. — Nefndin hélt 40 fundi. EftirPt með heimilum. Hjúkrunarkona hafði eftir- lit með 119 heimilum og hafa sum verið undir eftirliti árum saman. Ástæður til heimilis- eftirlits flokkast þannig: Veik indi 25 heimili, húsnæðisvand ræði 9, fátækt 20, ýmis'van- hirða 30, deila um umráðtt- rétt og dvalarstað barna 4, ósamlyndi, vont heimilislíf 8, drykkjuskanur 25. Afskipti af einstökum börnum. 244 börnum var útvegaður dvalarstaður á árinu, sumum til sumardvalar, en öðrum til langdvalar, einkum umkomu laus og vanhirt börn, sem refndin gat útvegað fóstur. Ástæður til þess að börnum var komið fyrir, eru þessar: Þjófnaður og aðrir óknyttir 32 börn, útivist, lausung og lauslæti 10, erfiðar heimilisá- (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.