Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 1
Bkrifstofur í Edduhúsl Préttasímar: 61302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarílokkurinn Q () Q 0 0 0 9. árg. Reykjavík, föstudaginn 30. september 1955. 221. blalo i! Oddviti Kópavogs innleiðir nýja tegund riddaramennsUu: Fellst á að mæta á eiRvígisWi fái Itann að hafa llðssveit með sér gegn Hannesi einum Haimes tekur þcssu „r«ltlaralega“ b©ði eis sendir oddvita samúðarkvcðju vegna ótta ]han§ um máistað sinn. — Fer fram á að tim- i ræðunum verði útvarjiað Oddviíi kommúnista í Kópavogi hefir nú svarað einvíg*s- Sskorun Hannesar Jónssonar um umræður nm lóðamálin á þann „riddaralega“ háít, að segjasí koma svo framar- Zega, sem hann og einn traustastt fylgifisknr hans, Karl ,Guð?nunc|sson, formaður ErfðaZeígnhafafélagsins, fái til samans ívöfaldan ræð'utíma á víð Hannes. Jaíníramt gerir Finnbogí Rútur þá kröfn að fá að koma með heita Ziðssveií á móti Hannesi og á hún að íaka tzZ máls í „irjálstum ræðn- tima,,i sem verði 1 kZst. Þessari nýju tegund ridd- áramennsku kommúnista hef ir Hannes svarað og tók hann þessu „riddaralega“ boði kommúnistaoddvitans með svohljóðandi bréfi: , „Ég hefi í Þjóðviljanum Séð bréf yðar til mín varð- andi einvígisfund um lóða- málin i Kópavogi. Enda þótt það sé nýtt í sög ;unni, að mæta einvígisáskor- un með því að krefjast þess, að fá að mæta með flokk manna með sér, þá tek ég pppástungu yðar um þessa tilhögun fundarins og aumk- ast um leið yfir yðar lélega málstað, sem þér opinberið svo augljóslega með því að óska að vera helmingi lið- fleiri en ég í föstum ræðu- tíma og mæta auk þess með iiðsauka l frjálsum tíma. Skilzt mér þá, að þér fall- lzt á einvígisáskorun mína með eftirtaldri tilhögun fund arins og fellst ég á- hana þannig: ■ ! 1. umterG: Fundartími minn 30 mín- fitur. Fundartími yðar 60 mín., og skiptið þér og Karl Guð- mundsson tímanum jafnt á milli yðar. 2. wmferð: Fundartími Fundartími minn 15 mín. yðar 30 mín., og skiptið þér og Karl Guð- mundsson tímanum jafnt á milli yðar. FrjáZs ræðutími lóðaZeigu- hafa 1 Kópavogi, samtals 1 klukkustund og tali hver þeirra í 5—7 mínútur. (Framhald á 2. síðu.) Pilniks Nýr báfur fiS Húsavíkur Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. í fyrrakvðld kom hmgað nýr bátur frá Danmörku. Er hann smíðaður í Frederiks- havn fyrir Helga Bjarnason, bræður hans og fleiri eigend ur í Húsavík. Sóttu þeir bát- inn sjálfir út. Vélamaður var Jón Ármann Jónsson. Bátur- inn hafði viðkomu í Noregi. Báturinn er vandaður að allri gerð, 55 lestir að stærð og heitir Helgi Flóventsson. Báturinn mun verða gerður út frá Húisavík og fara á vetr arvertíð suður. —ÞF. Lokunartími sölu- búða breytist sölubúða Hafnarfirði næstu um Lokunartimi Reykjavík og breytist þannig mánaðamót: Á föstudögum verður lok- að kl. 6 síðdegis og á laugar- dögum kl. 4 síðdegis. ' N. k. föstudag, 30. sept., verður þó opið tU kl. 7 e.h., en laugardaginn 1. okt. verð- ur opið til kl. 4 e. h. (Frétt frá Sambandi smá- söluverzlana). Gæzluleikvöllur fyrir smábörn Gæzla smábarna verður nú tekhi upp til reynslu á leik- vellinum við Grettisgötu. Á tímabilinu frá kl. 1,30 tU 4 e. h . alla virka daga verð- ur starfrækt gæzla fyrir börn á aldrinum 2—6 ára, en sama tíiha er ekki ætlazt til að eldri börn sæki leikvöllinn. Á öðrum tímum dagsins en þeim, sem að ofan greinir, verður vcliurinn opinn börn um A öilum aldri svo sem verið hefir. — (Frá leikvalla nefnd). * Unaðssfund í föfraheimi kubba og klossa Margur vegfarandi, sem lagði le'ð sína um Bankastræti f gær, staldraði við um stund hjá sýningarglugga Málarans, og horfði með ánægju á leik tveggja lítUla telpna í glugg- aniim. Þar sátu þær á hækjum sínum, niðursokknar í ac raða marglitum kubbum cg klossum, og undu glaðar v'í. leik sinn án bess að skeyta um áliorfendafjöldann utan vit giúggahn. — (Ljósm.: Halldór Einarsson). Karl fívaran opnar málverkasýningu í dag 40 íílililiiálVcrk og nohkrm* klípjsmymlir f öag opnar KarZ Kvaran IisZmálari máZverkasý?iing?t i Listamannaskálanum. Eru þar til sýnls um 40 olíumálverk og auk þess nokkrar kl'ppmynd'r. Þetta er önnur sjálfstæða máZverkasým'ng Karls, en þá fyrrt hafðt hattn fyr'r þrc?n ártan. Sinfóníutónleikar í kvöld í kvöld heldur Sinfóníu hljómsveit Ríkisútvarpsint tónleika í Þjóðleikhúsinu o(. hefjast þeir kl. 8,30. Stjórn- andi hljómsveitarinnar verð- ur dr. Victor Urbáncic, er einsöngvari Kristinn Halls- son, óperusöngvari, og er bac (Framhald á 7. stöu.) Auk sjálfstæðu sýn'nganna hefir Karl átt myndir á brem síðilstu Septembersýningum, svo og á sýningum í Róm og Kaupmannahöfn. Námsstyrk frá Berlmske Tíde?tde. Karl hóf fyrst listnám í Handíðaskólanum í Reykja- vík um þriggja ára skeið, en dvaldist síðan í Listaháskól- anum í Kaupmannahöfn í fjóra vetur. í sambandi við sýningu þá, er hann tók þátt í í Kaupmannahöfn fyrir tvei:-nur árum, hefir blaðið Berhnske Tidende veitt hon- um námsstyrk, og mun hann halda utan og notfæra sér styrkinn að lokinni sýning- unni, sem opnuð er í dag, en ráðgert er, að hún standi í 10—12 daga. í gærkvöldi tefldi skák- metstarinn Pilnik fjöltefli við 32 manns, en ekki gátu allir, sem vildu, teflt við meist arann. Ingl R. Jóhannsson tefldi því við þá, sem ekki komust að. Er ákveðið. að efna til annars fjölteflis og mun Pilnik tefla við þá, sem ekkt komust að í gærkvöldi. Hafði mærri skoiað út — em björguðust fyrir smarræði í fyrradag var hvassviðri mikið á Akranesi og gekk sjór yfir hafiiargarðinn. Munaði minnstu að tveim ungum drengjum skolaði lit af garðinum, en með snarræði og heppni varð slysum afstýrt. Annar drengjanna, Óskar Finnsson, 11 ára gamall, varð fyrir öldunni, en náði í kað- alspotta, sem hékk út af garð inum, I þann mund að hann var að skolast út. Þar bar að Kristján Jónsson, skipstjóra inn, og tókst Kristjáni með snarræði að ná í drenginn og craga hann upp á bryggjuna. Hinn drengurinn, Garðar Kjaríarsson, 14 ára gauiali, írarð einnig fyrir öldunni, en stöðvaðist á tolla við bryggju á Akurey, sem lá við garð- brúnina. Einvfgisfundur um lóða mál Kópavogs í kvðld Eins og get'ð er um á öðrum slað í biaðinu tók F'nn- bogi R. Valdimarsson, oddviti Kópavogs, áskorur, Hannesar Jónssonar um að mæta á e'nvíg'sfundi um lóðamái Kópavogs, en setti þó þau skilyrði að fá a£ köma með berserk mikiirn með sér og þar að auk' he'la iiðssveit málaliðs síns. H'ns vegar ne'taði hann me£ öilu, að slíkum fundi væri útvarpað, enda mund' slíkui liðssafilaður betur fara i sjónvarpi, sem því miður er ekki fyr'r hendi. Hannes hefir gengið að þessum undar- legu einvíg'sskilmálum Finnboga, og verður fundurinr í skólahús'nu í kvöid klukkan hálfníu. Fjölmennið £ fundmn og kynnið ykkur lóðamálin og hver sannleik- urinn er bak við það moldv'ðr* lyga og blekkinga, sen: kommúnistar hafa þyrlað upp um þau síðustu daga. EVgeruiirnir, sem Séfyst, gættu kiiida á paEBi bifreiðariimar Nánari fregnir hafa nú fengizt af bilslysinu, sem varc við Þverárrétt í fyrrakvöld, þar sem tveir aldraðir men:. frá Borgarnesi létu líf'ð' en nokkrir meiddust. Einar Ólafssor, og Sveinn Skarphéðinsson, sem létust, gættu nokkurra kindi á palli bílsins. Inni í bifreiðinni voru níu menn og meiddust þeir allir meira eða minna. Fjórir voru bó verst leiknir, og er e'nn beirra, unglingspiltur, sem fluttur var til Akraness, illa haldinn enn. Bifreiðin var að fara niður bratta brekku ofan við Högna staði, og er talið að stýrisút- búnaðurihn hafi bilað í cjúpri holu á veginum eíst . brekkunni, og fór bifreiðíí. bá út af veginum og valt nic ur fcrekkuna, fór 4—5 veltu) og nam Staðar 30—35 metr uri neðan. Var hún þá mjö^ brotin og fólkið flest undú henni. Sýslumaðurinn í Borgar- nen vinnur nú að rannsókn málsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.