Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 8
39. árg. Reykjavík, 30. sepíember 1955. 221. blað. Klakksvíkingar hyggjast varna lögreglumönnunum landgöngu Freigátan ífrólfur kraki kom til Faereyja í luorgun. líampsuaiui dvelur enn í Þórsii. NTB—Kaupmannaliöfn, 29. sept. — Kampmann fjármála- ráðherra Daha, sem í gær fór til Færeyja öðru sinni á þessu ári til þess að leita um sættir í læknadeilunni í KIakks\ik, ræddi í dag við ríkisumboðsmanninn, landlækni eyjanna og fleiri aðila um atburði seinustu daga og hvernig unnt væri að finna lausn á öngþveitinu. Ekki var þó tekin nein ákvörð- unum, hvernig við skuli brugðið. Freigátan Hrólfur kraki er væntanleg til Færeyja í fyrramálið. Fregnir herma, að Klakksvíkingar hafi fullan hug á að taka hraustlega á móti lögreglumönnunum og sjóliðunum og jafnvel meina þeim að kcmast á land í Klakksvík. fara rií'u’ *ii y akksvik’iu'a, Kampmann er enn staddur í Þórshöfn og er ekki vitað hvort hann hyggst halda á- fram viðræðum sínum þar eða fara til Klakksvíkur og vita hvort hann fær ein- hverju tauti komið við þorps búa, sem hljóta að vera farn ir að reyna mjög á lundar- geð valdhafanna. Lögregluhundar með í iörinni. Á freigátunni eru 32 lög- reglumenn og hafa þeir með sér nokkra ílögregluhund'a. Einnig eru á skipinu 130 sjó- liðar. Er íullyrt í Færeyjum að Klakksvíkingar ætli að varna Uöi þecsu og hundun- nm að ganga á land. Ekki er þó vitað, hvcrf ákveðið hefir verið að ioka höfninni með tundurduflum. Innsiglingin i höfnina er ákaflega þröng og auðvoit að loka henni. Þá er sftgt, cð kcnum, börnrm og gömiu fó’.ki verði bannað að fara niður f bryggju, ef freigátan kerr.st alla leið þangað. Bendir þetta til þess nð íor:n,'’jar Klakksvíkinga t-lji Sf’m ekki n.-uni na-ttu- laust þangað að koma os að til tiðinda kunni að drrva Halvorscn stór 7/',ip á s!g. Læknadeila þessi, sr u t- neitaniega er búin að íá á sig nokkuð sK.rngiIegan blæ er orðin erm f iknarl fyrlr bi íök, l Ha’.vursen, s;'i ö»l t:cii upptaflega stafa af, hofir tjáð sig fúsan tn að og taka þar \ið læknivio’J- um, ef :i 3hbr i gðisst i iv; mn danska bjóði sér stöðu.ia. Ilal vörsen ?r nu i.íarfandi i-ekn Góður afli á ný ju karfamiðunum Frá fréttaritara Tirnans á Akrsnesi. Togarinn Röðull frá Ha'.n- arfirði komur með á 3. hundr að iestir af karfa hingað í dag. sem verða lagðar hér upp og unnar. Virðist aíii tog atanna vera mjög góður á hinum r.ýju karfE.miðum. í gær var lokið v5ð að affermá Bjarna Öiafsson og var hann á íörum i gærkvöldi. Akiu- ey fór i p,ær til Vestmanna- eyjq og lagði þar upp, en áð- ur hafði náðst hér það, sem togarinn var með á dekki t' 1 K1 uVprn a n n \b öf n. iilus veuir nr.ni nafa verið svo a- kvv.’.i' í samko'fiUlagi pvi, srm KnMpma.’■ gerð'- v:ð I'*akI:-:t útga ; vor, að Ha - vor-'n skyidi fa?a f .i vn tíut.i, en síðan tækja u u stö' una á eðiilegan hátt, þe,;\r nún y vi aug >'st laus, og skyldi hann þá sitja fyrir. Það ?jiun hánn hins vt-gar ekki haía gert. Heildaraflinn 313, 541 smál. í ágústlok í lok ágústmánaðar s. 1. nam heildarfiskaflinn á öllu lándinu 313.541 smál., en var á sama tímabili (1/1—-31/8) 1954 295.627 smál. Aflinn skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: Síld: Fryst 5.194 smál. Sölt uð 25.579 smál. Unnin í verk smiðjum 3.495 smál. Th niður suðu 48 smál.=:34.316 smál. Annar fiskur: ísfiskur 758 smál. Til frystingar 122.621 smál. Til herzlu 54.966 smál. Til söltunar 95.991 smál. Til mjölvinnslu 2.777 smál. Annað 2.112 smál.=279.225 smál. — Alls 313.541 smál. Af helztu fisktegundum hef ir aflamagnið til ágústloka verið sem hér segir: Þorskur 219.494 smál. Sild 34.316 smál. Karfi 33.695 smál. Ýsa 8.944 smál. (Framhald á 7. Biðu.l McCormick afhendir Birni Br. Björnssyni, formanni Flug- björgunarsveitarinnar beltisbíiana. i— Getifarfundurinn í október prófsteinn á einlægni Rússa New York, 29. sept. — Utanrík*sráðherrar vesturveldanna hafa Iokið viðræðum sínum til undirbúnings fundi þeirra með Molotov í Genf í næsta mánuði. Harold McMiIlan utan- ríkisráðherra Breta segir, að það verði prófsteinn á einlægni Rússa, hvort þeir samþykkja uppástungu vesturveldanna um öryggiskerfi Evrópuríkja, en hann kvað allar þjóð*r mundu fallast á að með kerfi þessu væri Rússum veitt fullt öryggi fyr*r árás frá sameinuðu Þýzkalandi, sem jafnframt væri aðiíi að Atlantshafsbandalaginu.’ Frægur haudarískur fiðluleik- ari væntanðegur hisigað Hcldnr Mjómloika í Rvík og Ilafnarfirði Um helgina er væntanlegur hingað til lands fiðluleikarinn Ruggiero Ricci, sem talinn er vera meðal fimm freinstu fiðluleikara Bandaríkjanna. Hann mun halda hér hljóm- Ieika fyrir styrktarmeðlimi Tónlistarfélags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, n. k. mánudags og þriðjudagskvöld í Reykja vík og i Hafnarfirði á fimmtudag. Þótt Ricci sé ekki nema 33 ára gamall, hefir nafn hans verið þekkt meðal tónlistar- unnenda, bæði í heimalandi hans og víðar, um 25 ára skeið. Hann var aðeins níu ára gamall, þegar hann lcom fyrst fram á hljómleikum í Carnegie Hall, og 11 ára hafði hann leikið með sinfóníu- hljómsveitum víða í heima- landi sínu. Ekki hafa tillögur þessar verið birtar enn. McMillan kvað það hins vegar víst, að ef Rússar höfnuðu þessum tillögum, þá ætti andstaða þeirra gegn sameiningu Þýzkalands ekki rætur sínar að rekja til eðhlegrar kröfu þeirra um öryggi, heldur stafaði af ætlun þeirra um að herða enn tök sín á helmingi Þýzkalands og jafnvel ná undir sig hinum hlutanum líka. ........— Pinay, utanríkisráðherra Frakka, kvað Rússa hafa far ið alveg skakkt að, þegar þeir ráðast á A-bandalagið. Fyrir V-Evrópu og þá ekki sízt Frakkland, væri ekki um neitt öryggi að ræða utan þessa bandalags. Hann bætti því við, að ef kaupa ætti góðá sambúð milli austurs og vesturs, verði að leggja niður A-bandalagið og kalla heim allar hersveitir Banda- ríkjanna á meginlandi Evr- ópu, þá væri Frakkland al- gerlega mótfallið slikri stefnu. BShl í fyrradag afhenti Major McCormick fyrir hönd varnar- Þðsins á, Keflavíkurflugvelli Flugbjörgunarsveitinni í Reykja vík að gjöf tvö snjóbíla eða beltisbíla. Eru bílar þessir af sömu gerð og þeir, sem notaðir vciru í leiðangri Paul Emile Victors, en hafa þó þann kost fram yfir þá bxla, sem Jökla- rannsóknafélagið hafði Ul umráða, að þeir eru yfirbyggðir. Bílarnir bera sjálfir um tvær smálestir, en geta auk þess dregið mikinn þxmga á sleöum. Þeir taka f jóra menn í sæti og eru vélar þeú’ra af Studebaker gerð. Áður hefir varnarliðið af- hent Flugbj örgunarsveitinni að gjöf tvo bíia, anrian sjúkra bíl með drifi á öílum hjól- um, og hinn 'svipaðan að gerð, en ætlaðan t'l vöru eða mannflutninga við erfiðar að 'ítæður. Sendiíæki og rafmagnsstöð. Auk framangreinds bíla- kosts hafa meðlimir Flug- björgunarsveitarinnar unnið i sjálfboðavinnu að því að koma sér upp mjög fullkomn um bíi, sem í fyrstu var keyptur hér, en hefir nú ver- ið búinn sendistöð og raf- magnsstöð, sem á að geta full nægt rafmagnsþörf í tjald- spítala þeim, er sveitin getur komið upp með litlum fyrir- vara ef þörf krefur. Sá bíll er nú austur í Vík og er I stöðugum ferðum yíir Múla- KVÍSl. AlZt að 100 hljómZeika á ári. Á stríðsárunum varð nokk uð hlé á tónlistarferli hans, en eftir stríðið kom hann fram á sj ónarsviðið á nýjan leik, og hefir á undanförnum árum haldið allt að 100 hljóm leika á ári hverju viða um heim, m. a. í Evrópu, S-Af- ríku, Mexíkó, S-Ameriku, ísrael og Kanada. Á tónleik- um sínum hér mun hann leika verk eftir Vivaldi, Beet- hoven, Brahms, Bach, Smet- ana, Locatelli, Prokofieff, Pa ganini o. fl. Undirleikari Ric- cis er Ernest Ulmar, sem er kunnur píanóleikari. Sláturhús Sláturfélags Suður- iauds eudurbyggt í Ojúpadal Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Slátrun hófst í fyrradag í endurbyggðu sláturhús* Slátur- félags Suðurlands í Djúpadal, en þar hefir ekki verið slátrað síðan niðurskurður vegna mæðivciki fór fram í héraöinu. í sumar hefir verið unnið að endurbyggingu sláturhúss ins, og er þar nú góð aðstaða til að slátra 600 fjár á dag. Af þeim dilkum, sem búið er að slátra má ráða, að fé og einkum dilkar séú með rýr- asta móti í haust. Sláturhús stjóri í Djúpadal er Sæmund ur hreppstjóri í Stóru-Mörk, og hefir hann veriö það síð- ustu 15 árin. Göngwm frestað. Göngum var frestað um eina viku hér í austursýsl- unni og kom það að góðu gagni, því að góður hey- þurrkur var um hina venju- legu gangnahelgi og náðu bændur þá roiklu heyi. Eru allir bændur hér um slóðir nú hættir heyskap en margir eiga hey úti í göltum. — PE. Handíðaskólinn fær sama styrk úr ríkissjóði og gagnfræðask. Bladamenw raeddtí i gær víð Lúðvíg Gwð'mwndsson, skóla- stjóra Handíða- og myndZisíaskóZans og skýrði hann ?rokk- nff frá starfsem* skólans á komandz vetri, sem hefsf aff þessu sinni 15. október. Er þess aff vænfa, aff reksfurskosfn- aður skólans geti orffiff nokkru Zægrí í vefur og munu því kennsZngjöld nemenda Zækka allverulcga. Með þessu skólaári hefst sautjánda starfsár skólans. Samtímis því hefir verið stig ið stærsta skrefið til öryggis skólanum í framtíðinni. í iðn (Framhald á 7. eíðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.