Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 4
B
TÍMINN, föstudaginn 30. september 1955.
231. blað,
Heyskapurinn í sumar
og fóðrun búffárins í haust og vetur
Eftir Pál Zóphóníasson
Ekki leikur vafi á því, að
:óðurbætiseyðslan í vetur
/erður miklu meiri en venju
lega. Menn greinir mjög á um,
hve miklu meiri hún verður.
4 margan hátt má reyna að
itta sig á þessu. Ef við aðgæt
jm t. d. hver venjulegur hey-
skapur er í einstökum sýslum,
pá má segja, að hann sé þessi:
3ullbr.—Kjósars.
Borgarf j arsýsla
Váýrasýsla
3næf.—Hnappad.
Dalasýsla
Barðastrandars.
tsafjarðarsýsla
árnessýsla
Rangárvallasýsla
V.-Skaftafellss.
Heyhestar
um 120.000
— 158.000
— 114.000
— 89.000
— 89.000
— 65.000
— 86.000
— 440.000
— 330.000
— 81.000
í öllum þessum sýslum eru
meira og minna hrakin hey,
og auk þess í mörgum þeirra
minni að vöxtum. Ég geri ráð
fyrir, að skepnum verði fækk-
að, alltaf sem nemur því, sem
tieýin eru minni, og yrði það
gert, þyrfti fóðurbætinn til
að bæta upp hröktu heyin. Og
hvað þyrfti hann þá mikinn?
3é gert ráð fyrir, að heyin í
pessum sýslum háfi misst —
misjafnt eftir sýslunum —
betta 20—50% áð meðaltali,
mest í Rangárvalía-, Árnes-,
Gullbringu- og Kjósarsýslu,
og minnst í V-Skaftafells- og
ísafjarðarsýslum, svarar það
W nálega 30.000 tonnum af
fóðurbæti. Þetta er nauðsyn-
.eg fóðurbætisnotkun fram
yfir það, sem venjulega er gef
ið með góðum heyjum, en það
5r af öllum fóðurbæti milli
18.000 og 19.000 tonn, á vetri
/enjulega, og oft þó meira,
pá yrði heildarfóðurbætisnotk
unin nálægt 50.000 tonnum.
áf því eru til í eggjahvíturík
im innlendum fóðurbæti um
3.000 tonn og vonir standa til,
ið við karfamjöl og fiskimjöl
^mábætist, og ætti því það,
sem inn þyrfti að flytja, ekki
ið þurfa að verða yf*r 40.000
tonn. Við þennan útreikning
illan má gera margar athuga
semdir, og skal bent á sumar.
Pyrst er það, verði fækkun
skepna ekki í hlutfalli við
pað, sem heyin eru minni nú
3n hér er talið, þarf að ætla
/iðbótarfóður fyrir þær og þá
ið öllu leyti fóðurbætir. Ég
jeri ráð fyrir, að eitthvað
/erði um slíkan ásetning, þó
ið ég voni, að það verði sem
ninnst. Á móti kemur aftur
ið hér er reiknað með meira
aeymagni en nú er tií, og
ivað þyrfti af fóðurbæti til
rppbótar á það? Ég hef látið
petta mætast, en vel má vera,
ið þar skakki nokkru. Þá má
njög deila um, hvað mikið
if næringarefnum heyið hafi
nisst, og er það ekki undar-
egt, þar sem til er hey, sem
aefir misst allt upp í 80%
if íóðurgildi og annað, sem
;eija verður líkt og meðal
ley.
Ég hef líka reynt að átta
nig á fóðiírbætisþörfinni,
neð því að ætla kúnni 200—
1000 kg eftir því hvar hún
jr — hve heyið þar er hrakið,
ig hvort eigandínn selur
njólk eða ekki, og kindinni
15—25 kg, og komst á þann
reg að sömu niðurstöðu.
Ég vil því telja nauðsynlegt
T'.tf séð vertfi um, atf ávallt í
vetur verði t*l nægur fóður-
bætir, og atf á innflutnings-
áætlun vetrarins verði ætlað
ur gjaldeyr>r, sem hrökkvi til
| að greítfa með allt að 40.000
tonn af fóðurbæti.
Um þetta verða þeir við-
skiptamálaráðherra og land-
búnaðarráðherra að sjá. Og
þetta má ekki bregðast. Sé
gjaldeyrir elcki til, verður að
stöðva innflutning á öðrum
minna þörfum vörum, svo
nægur gjaldeyrir sé til fyrir
fóðurbæti.
VII.
Fyrri hluta september, þeg
ar úti var víða % hlutar alls
heyskaparins, og tú voru all
margir bændur, sem engri
tuggu höfðu náð inn, var farið
Fjéirða greiai
að athuga heyflutninga af
þurrkasvæðinu á óþurrka-
svæöið. Það var þó engin
von, að mögulegt yrði að út
vega hey, sem verulega mun
aði um, en hins vegar mátti
ætla, að hægt myndi að fá
hey handa þeim, sem verst
væru staddir. Hreppsnefnd-
um á þurrkasvæðinu var því
skrifað, og þær beðnar að at
huga, hvort til mundi vera
hjá þeim hey umfram það,
Oddviti óskar eftir hestburðum:
1. Suðurfjarðarhr..... 140
2. Rauðasandshr....... 150
3. SkUmannahr........... 200
Breytti pöntun niður í 50
4. Leirár- og Melasveit 200
Afturkallaði siðar pöntun.
5. Borgarhr. ........... 500
6. Miklholtshr.......... 530
Afturkallaði sína pöntun,
pöntun og var þá vísað á
7. Borgarneshr.......... 500
Óvíst hvort tekið verður.
8. Breiðuvíkurhr...... 330
Afturkallaði síðar pöntun.
9. Hvalfjarðarströnd .. 250
Óvíst hvort tekið verður.
10. Staðarsveit ........ 300
Afturkallaði síðar pöntun.
11. Eyjahr............... 80
Afturkallaði síðar pöntun.
Eins og skýrslan ber með
sér, hætta margir við heykaup
efÞr að þurrkadagarnir eftir
13. sept. komu. Ekki fyrir það,
að þeir þyrftu þess ekki, en
þá rættist nokkuö úr, og því
mun þeim hafa þótt heyin og
þó alveg sérstaklega flutning
12. A-Eyjafj........... 80
13. V-Landeyjahr..... 250
14. Hvolhr............ 300
15. Rangárvallahr.... 400
16. Holtahr........... 300
Alhr hreppar í Rangárvalla
sýslu hafa nú afturkallað hey
pantanir sínar, enda flutning
ur til þeirra afar dýr, og mun
17. Gnúverjahr......... 500
18. Hrunamannahr...... 360
Afturkallaði pöntun sína
19. Skeiðahr........... 500
Afturkallaði síðar pöntun.
20. Grímsneshr......... 500
Óvíst hvort tekið verður.
21. Selfosshr........... 50
Afturkallaði síðar pöntun.
22. Ölfushr.......... 11300
Óvíst hvort tekið verður.
sem nauðsynlegt væri að
hafa sem forða og varaforða
í hreppnum á komandi vetri.
Brýnt var fyrir þeim að gæta
þess vel, að ekki yrði selt
meha af heyi úr hreppunum
en svo, að víst vær«, að nóg
væri eftir.
Jafnframt var oddvitum á
óþurrkasvæðinu skrifað, og
sagt, að líklegt væri, að hægt
mundi aS útvega þeim nokk-
urt hey t*l úrbóta fyr*r þá,
sem allra verst væru staddir,
en hins vegar væri vitað, að
ómögulegt væri að útvega það
heymagn, sem þyrfti handa
heildinni. Þeú voru því beðnir
að láta vita um lágmarks-
óskir manna til heykaupa, og
þá miða við hjálp til þehra,
er þess þyrftu sérstaklega
með, að dóm» hreppsnefndar.
Eftir að svör höfðu borizt og
vitað var, hvaða oddvitar á
þurrkasvæðinu höfðu heyi að
miðla, var oddvitanum á ó-
þurrkasvæðinu bent á tU
hvaða oddvita á þurrkasvæð-
inu þeir gætu snúið sér og
samið um heykaup. Hver nið
urstaðan varð af þessu, sést
nokkuð á eftirfarandi skýrslu.
Tel ég þá fyrst oddvita á
því svæði, sem aldrei hefir
orðið vart við garnaveiki á.
Þangað mátti ekki flytja hey,
af svæöum sem vitað er, að
garnaveiki hefir orðið vart á,
og takmarkaði það flutning-
ana nokkuð.
Vísaff til oddvita, sem lofar hestb.
Reykjahr.............. 140
Reykjahr 85 — Aðaldæla 65
Seyluhr............... 200
hestburði.
Þverárhr............ 190
Áshr............ 450—500
Aðaldal 250—Kelduhv. 250
en tók síðan upp 50 hestburða
Þverárhrepp.
Kelduhv 200, Aðaldæla 100
Aðaldælahr.......... 330
Aðaldælahr.......... 250
Reykdælahr.......... 300
Aðaldæla 50, Keldurnes 30
ur þeirra, eða heyin komin
til þeirra of dýr, og heldur
kosið að fækka nokkuð en
kaupa þau.
í Rangárvallasýslu báðu
þessú hreppar um hey og var
vísað á það, sem hér segir:
Grýtubakkahr.......... 80
Ljósavatnshr.......... 250
Arnarneshr............ 300
Skriðuhr.............. 300
Grýtubakkahr......... 100
Öxnadalshr............ 300
betri kaup í fóðurbæti.
í Árnessýslu báðu þessir
hreppar um hey og var vísaö
á það, sem hér segir:
Svarfaðardalshr......."500
Saurbæjarhr......... 360
að mestu leyti.
Öngulsstaðahr......... 500
Öngulstaðahr.......... 500
Arnarneshr.............. 50
Svarfaðardalshr...... 500
Skúli
Björnsson
Fæddur 10. júní 1936. ]
Dáinn 30. júlí 1955. '
jj|B5figl _ . jé3I
Kvebja frá
Sigmari, Guðrúnu.
og börnum
Vér megnum ei að ráða rúnir duldar
er raunastundir marka sporm hörð.
Við berumst ört með sterkum lífsins strauml
og stöndumst eigi dauðans boðaföll.
Er klökkum hug þú kvaddir okkur öll
kveðjunni hinztu, var oss hulið sýn
á blóma-skeiði vors þú héðan hyrfir,
hugljúfi vinur, djúpt við söknum þín.
Nú haustar að og húmi klæðist foldin
í hugum vorum ríkir auðn og tóm.
Vor sorg er þung en þá mun bænin hjálpa
og þrautum létta af hverri mæddri sál,
pvq mun hún leiða yflr dauðans ál.
Ástkæran vin er gisti hafsins djúp.
Útrænan leikur létt á unnar-strengi,
lognaldan hljóðlát býður værðarhjúp.
Ver þú guðs forsjón falmn, ungi vinur,
er frjáls og slaður lifðir meðal vor.
Vermi big eiiíf árdags-friðar sólin,
eflist þín von þitt traust á drottins náð.
Við dapu.rt skin er hugarstríð vort háð,
en himnesk trúin lýsir þína braut.
Og sami ægis hörpusláttur hljómar
er hug þinn batt, og leysti hverja þraut.
K. Þ.
n
H
I
i
1
1
■
-\
—i
~i
- A
■n
i
H
S
1
"ú
í
'71
23. Þingvallahr...... 300 Ljósavatnshr............ 30Ö
Óvíst hvort tekið verður. . I
24. Grafningshr. ...... 500 Glæsibæjarhr. _.......„_405
Afturkallaði síðar pöntun. ,?s* ^
25. Laugardalshr......... 1313 Hrafnagilshr. .. 700—800
Afturkallaði pöntun sína. Í
25. Hveragerðishr...... 35 Var ekki sinnt. ”: ?]
Eins og sést af þessu, hafa
margir hreppar í Árnessýslu
fallið frá pöntunum sínum.
en þó ekki allir. Orsakir þess
eru vafalaust þær sömu og í
Rangárvallasýslu.
í Gullbringusýslu bað ekk-
ert hreppsfélag um hey, en
einstaka menn, og var þeim
vísað á, hvar hey væri falt.
í Kjósarsýslu pöntuðu þess-
ir hey. f
27. Mosfellssveit ..... 800 Hólahr................. 800
Minnkaöi pöntun í 115 h.
28. Kjalarneshr........ 300 Grýtubakkahr........... 300
Hætti við heykaup. ff
29. Kjósarhr.......... 400 Norðfjarðarhr......... 400'
Eins og glöggt sést af bessu,
hættu flestar hreppsnefndir
við heykaupin eftir að þurrka
kaflinn milli 13. og 20. sept.
kom. f dag 25. sept. eru menn
enn að heyja, og enn er ekki
alls staðar lokítf fyrr’ slætti
túna. Hins vegar hafa allmarg
ir einstaklingar keypt hey,
hreppsnefnd Hraungerðis-
hrepps hefir keynt hey til að
eiga sem varaforða næsta
vor, ef einhverja ber þá upp
á sker. Sama gerir hrepps-
nefnd Gnúverjahrenns. Auk
bess heys, sem boðið var til
sölu, og talið er h^r að fram
an, bauðst hev úr Öxarf.jarðar
hreppi og Helgastaðahreppi.
Ég vii þn.kka oddvitum á
burrkasvæðinu fyrir greið og
góð svqr við spurqingum mín
um til þeirra. Mér bvkir að
sumu leyt.i vænt um. að ekki
verða meiri hev flut.t, milli hér
aða en revndin virðist ætla
flð verða. Það er gott að vita
af því, að heysterkir menn
verði til í vetur eins og endrá
nær. Þeir hafa oft hjálpað
innan sinnar sveitar, þegar
vorhartfindin koma, og það
var leiðinlegt að þurfa nú &
haustnóttum að rýra getu
heirra til að safna sér siálfum
varaforða. og geta áfram ver
ið hiargvættur sinnar sveitar.
Ég vil líka bakka oddvitum
á óburrkasvæðinu fyrir beirra
svör við endurteknum spurn-
'ngum mínum til þelrra. Þeir
°ru og verða í miklum vandá
í vetur. Þei’- eru oddvitar, á
Þ^im hvílir fvrst og fremst sú
"kvlda, ásamt forðagæzlu-
mönnunum. að sjá um, að vel
"é sett á í haust, næet fóður
'',1 alls staðar til. En jafn-
framt þurfa þeir líka að hugsa
vm getu einstaklinganna og
Þag hrennsfélagsins, og að
"æra hvort tveggja svo vel sé,
“r mikið vfl.ndaverk. Það er
flft vandratað mllll skers og
háru. Fn við skulum vpna. að
beim takist vel.
V.VVSW/.^VAV.V.V.V.VAV.V.VAV.V.VAW.’AVVVVI
I Gerist áskrifendur l|
að TÍMANUM |j
Áskriftasími 2323 :•
NWUVUVWVWVUVVUVUVWVUUWUWVWVUVVWWWWWUVm