Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 30. september 1955. 221. blaff. Metsölubókin úr dauðaklefanum Fyrir sex árum var amerískur glæpamaður, Caryl Chess- mann, dæmdur til lífláts fyrir rán, nauðgunartilraunir, brottnám og fjölda annarra stórafbrota. í sex ár hef'r hann beðið aftökunnar í klefa sínum í San Quentin fangelsinu. Hvað eftir annað hefir honum heppnazt að fá aftökunni frestað, oft á elleftu stundu. Á síðastliðnu ári vakt* hann á sér heimsathygli með sjálfsævisögunni „Klefi 2455 í dauða- deild“, sem nýlega er út komin í íslenzkri þýðingu. Bókin varð metsölubók í Bandaríkjunum og Columbia hefir látið gera kvikmynd eftir henni. Snilldarverk. í bók sinni lýsir Chessmann ævi sinni, allt frá því hann lenti ungur út á refilstigu. Gagnrýnendur telja bókina snilldarverk, og sálfræðing- ur fangelsisins telur hann „búa yfir snilldargáfum, en svífast einsk is“. í æsku hóf hann glæpaferil sinn með því að stela matvælum, „foreldrum sínum til lífsviðurvær- is“. Seinna hélt hann áfram á þeirri braut til að ganga í augu kvensu nokkurrar, sem var í slagtogi við glæpaflokk hans. Eftir að lögregl- an hafði haft hendur í hári hans, vakti uppljóstrunin um glæpi hans slíkan viðbjóð, að lögfræðingur hans neitaði að verja hann. Hann lagði þá stund á lögfræði í fang- elsinu og tók sjálfur upp vörn fyrir sig, og hefir tekizt að fá aftökunni frestað hvað eftir annað. Og hann berst enn baráttunni fyrir lífi sínu, þrátt fyrir litla möguleika til sig- urs. Og til þess þarf meira en venjulegar taugar. CARYL CHESSMAN. — Gasklefinn eða lífstíðarfangelsi? Chessmann beinir hörkuádeilum gegn þjóðfélaginu. Hann bendir á, í nhmtAidir Synir skyttialiðanna Upphitaður vellingur þykir sjaldn ast neitt lostæti, og aðdáendum skyttuliðanna frægu úr Dumas- sögunum finnst naumast mikið koma til kvikmyndarinnar, sem Gamla bíó sýnir um þessar mundir. Efnið er þetta sama ramla, sam- særisbrugg fúlmenna gegn þjóðhöfð ingjum Frakka á 17. cld, lélegustu þjóðhötiðingjum veralda,’sögunnar, og þrekraunir hetjanna til þess að bjarga margnefndum stjórnendum, sem enda með þvi að aða!hetjunni leyfist að reka sverð sitt í aðal- illmennið. Myndin er rétt í miðlungi sam- svarandi mynda, þrátt fyrir hama gang Cornsl Wilde og Maureen i O’Hara, sem heldur sér bara vel, j þótt aldurinn sé farinn að færast yfir hana. En Plútó og aðrar teiknifígúrur Disneys í aukamyndinni voru skemmtilegar að vanda. —B.H. LÆKNASKIPTI Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um sam- lagslækna FRÁ N. K. ÁRAMÓTUM, gefi sig fram i afgreiðslu samlagsins í QKTÓBERMÁNUÐI og hafi með sér samlagsbók sína. Listi um þá lækna, sem um er að velja, liggur frammi hjá samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Tilgangurinn með bókinni. Almenningur fylgist spenntur með gangi málsins, hversu lengi » sé að bíða endaloka þess. En hon- §§ um verður naumast bjargað frá gasklefanum eða lífstíðar fangelsis dómi. Hins vegar getur frásaga hans bjargað mörgum ungum mann inum, sem villzt hefir inn á glap stigu. Chessmann segir sjálfur, að sá sé einmitt tilgangur bókarinnar, þess vegna lýsi hann svo djarft ævi Utvarpið Útvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúklinga (tekin saman af Steindóri Steindórssyni yfirkennara á Akureyri og hljóðrituð þar). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Lífsgleði njóttu", saga eftir Sigrid Boo; sögulok. 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. L IJtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 19,00 Tómstundaþáttur. 19.30 Samsöngur; Úral-kósakkakór inn syngur rússnesk þjóðlög (plötur). 20.30 Einsöngur: Richard Hayward syngur írska söngva (plötur). 20,45 Upplestur: „Svona er að vera feiminn", smásaga eftir Johan Bojer, í þýðingu Þor- steins Jónssonar (Höskuldur Skagfjörð leikari). 21,05 Tónieikar: Hljómsveitin Phil- harmonia leikur stutt hljóm- sveitarverk eftir Suppé, Tschaikowsky, Mascagni og Bach; George Weldon stjórn ar. 21,25 Leikrit: „Demantur stórfurst ans“ eftir Alan Monkhouse. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Árnað hnilla Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Markrún Sæmunds- dóttir,. Teigi, Bvammssveit, .Dala- sýglUjj. „Báldiuv .Þórðarson, Hjarð n-.'iasýslúr ÞAKPAPPI Þykkur og góður utanhússpappi. fyrirliggjandi Siglivatnr Eiiiarsson & Co. Garðastrœti 45 Sími 2847 Stúlka óskast til símavörslu í Þorlákshöfn. Fæði og húsnæði á staðnum. Gagnfræðamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Eigihnandarumsókn sendist fyrir 15. okt. til Meitilsins h. f. Þorlákshöfn. WILLIAM CAMPELL. Hlutverk Chessmann er erfitt og vandasamt. að árið 1952 hafi tvær milljónir afbrota verið framin í Bandaríkj- unum, en aðeins 13% afbrotamann anna hafi verið handteknir og hlot ið refsingu. „Það er bezt að hætta við vandlætinguna og siðferðis- sinni og tildrögum þess, að hún varð þannig. þruglið", skrifar hann. „Það er eins gott að horfast í augu við stað- reyndirnar... .glæpir borga sig, og það bara vel“! Chessmann er stórefnaður af bók sinni. Hann hefir grætt h. u. b. hundrað þúsund dollara. Þeir pen- ingar koma honum þó að litlu liði. Ættingja á hann enga á lífi, að vitað er. Og jafnvel þótt hann losn aði undan dauðarefsinru, verður hann dæmdur til ævilangrar fang- elsisdvalar. Bókin „Klefi 2455 í dauðadeild" bendir ötvírætt til þess, að Chess- mann haíi þroskazt við fangelsis- dvöl sina. En nú er of seint fyrii hann að sjá að sér. Leið hans ligg ur annað hvort í gasklefann eða fangelsi til æviloka. Þriðji mögu- leikin er ekki fyrir hendi. lllllllllllllllHtt Nlllll(illlllllllllllll>llllllllllli|||||||||||(r “ = GANGIÐ í ALMENNA BÓKAFÉLAGíÐ Sími 82707. Fellsí á ' (Framhald af 1. síðu). 3. wmferff: Fundartími minn 10 mín. Fnndartími yðar 20 mín., og skiptist hann jafnt á milli yðar og Karls Guðmundsson- ar. Fundarstjóra mun ég, sem fundarboðandi, skipa í fund- arbyrjun og legg ég til, að fundinum verði útvarpað, en á þvi munu engin vand- kvæðí vera, ef báðir máls- partar samþykkja. Kveðja, Hannes Jónsson.“ Með sínum óaðgengilegu skílyrðum mun Finnbogi Rút ur hafa ætlað að koma í veg íyrír fundirm, en Hannes Jónsson óttast hvergi þetta nerbragð, en eins og hann sagði við Tímann í gær: „ég trúi bví að hinn rétti mál- staður sigri sama hve miklu Jði hinn lélegi málstaður teílir liam á móti sannleik- anum á einvígisfundi." IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi ÍATVINNAÍ I Vanur afgreiðslumaður i \ óskar eftir atvinnu. — Til- § i! boð merkt „23 ára“ send- i. \ tst til blaðsins fyrir 10.1 Ungling vantar til Iilaðhurðar í Smáíbúðahverf i Scltjjarnarnes, (vestanvert) « Afgreiðsla TÍMA3VS Greiöið blaögjaldið Þeir kaupendur, sem hafa ekki enn greitt blaðgjald þessa árs, eru minntir á að gera það. Greiðið blaðgjaldið til næsta innheimtu- manns, eða beint til innheimtunnar. — Greidið blaðffjaldið nú þeffar Avnlvsið 7 'Tnmwnm Faðir, tengdafaðir og afi okkar ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON THOMSON frá Rauðafelli, andað'st að heimili sínu Manitoþa 28. þ. m. Alfreð Þórðarson, Theodóra Eyj ólfsdóttir og börnm. .- , . ..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.