Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, föstudaginn 30. september 1955.
221. blað.
Wjjl
úm)t
ÞJÓDLEIKHÖSID
Er á meðun er "
Gamanleikur í þretn þáttum
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20.00. Tekið á móti pönt-
unum. Sími: 8-2345, tvær línur.
GAMLA BÍÓ
Synir
shyttuliðanna
(Sons of the Musketeers)
Spennandi og viðburðarík banda
risk kvikmynd i litum, samin
um hinar frægu sögupersónur
Alexandre Dumas.
Aðalhlutverkið' leika:
Cornei Wilde,
Maureen O’Hara.
, Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum znnan 12 ára.
Sala hefst kl. 2.
Síðasta lest frá
Bombay
(Last train from Bombay)
Ge.ysi spennandi, ný, amerísk
mynd, sem segir frá lífshættu-
legum ævintýrum ungs Ameríku
manns á Indlandi.
Bönnuð börnum.
John Hall,
Christine Larson,
Lisa Ferraday,
Douglas R. Kennedy.
Sýnd kl. 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Lyhill að
leyndarmáli
(Dial M for Murder)
Ákaflega spennandi og meistara
lega vel gerð og leikin, ný, amer
ísk stórmynd í litum, byggð á
samnefndu leikriti eftiv Frede-
rick Knott, en það var leikið í
Austurbæjarbíói s. 1. vor og vakti
mikla athygli. — Þessi kvikmynd
heíir alls staðar verið sýnd við
met aðsókn. Hún hefir fengið
einróma lof kvikmyndagagnrýn
enda, t. d. var hún kölluð „Meist
araverk" í Politiken og fékk fjór
ar stjörnur í B.T. — í Kaup-
mannahöfn var hún frumsýnd
um miðjan júlí og síðan hefir
hun verið sýnd á sama kvik-
myndahúsinu eða á þriðja mán
Aðalhlutverk:
Bay MiIIand,
Grace Kellv,
Kjörin bezta leikkona árið 1954)
Roberí Cummings.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Siml 6444.
HrahfaUa-
bálharnir
Ný Abbott og Costello-mynd:
(A og C meet dr. Jekyll og
mr. Hyde)
Afbragðs skemmtileg ný amer-
ísk gamanmynd, með uppáhalds
leikurum allra og hefir þeim
sjaldan tekizt betur upp. — Eng
inn sleppir því tækifæri að sjá
nýja gamanmynd með
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Sabrína
byggð á leikritinu Sabrína Fair
sem gekk mánuðum saman á
Broadway. Sabrína er myndin,
sem allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Samemmg Þýzkal.
(Framhald af 5. síðu).
helms Piecks forseta ásamt nokk-
urra annarra kommúnistaforingja.
Þeirri hugmynd vex stöðugt fylgi,
að Austur-Þýzkaland eigi að vera
eitthvað meira en leppriki. Þetta
kom greinilegast fram í uppreisn-
inni 17. júní 1953, sem bæld var
niður með rússnesku hervaldi.
Síðan hefir verið stöðugur
straumur flóttamanna frá Austur-
Þýzkalandi, og yfirleitt er það dug-
legasta fólkið, sem tekur sig upp
til að losna undan einræði komm-
únista. Flóttamennirnir eru mest
sjálfseignarbændur, iðnlærðir verka
menn, iðnaðarmenn og mennta-
menn. Þeir, sem eftir eru, hafa
síður möguleika á að veita komm-
únistum nokkra andstöðu.
Áframhaldandi herseta Rússa í
Austur-Þýzkalandi tryggir völd aust
ur-þýzku kommúnistastjórnarinnar.
Það stuðlar einnig að völdum henn
ar, að Rússar munu vera staðráðnir
að nota hana til þess að styðja
kröfur - um rétt austur-þýzkra
stjórnarvalda til valda yfir öllu
Þýzkalandi.
Gróa á Lciti.
(Framhald af 5. síðu).
er eina bjóðfélagsstefnan, er
almenninetur til sjávar og
sveita hefir hagnast bærilega
á. Og víst þurfti Finnbogi
Rútur ekki að styðjast svo
við róginn í stjórnmálabar-
áttu sinni, ef stefna hans
væri jafn ágæt og samvinnu
stefnan. Og væri hann gædd
ur bvi breki og þeim umbóta-
vilja sem Hannes Jónsson hef
ir til að bera, þá væri hann
ef til vill líkari alþýðufor-
ingia en þeirri Gróu á Leiti,
sem hann í rauninni er.
Ungur Kópavogsbúi.
íslemlhisiafí.Tílir
(Framhald af 3. sfðu).
Lppreisnin í
hvennabúrinu
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI -
Konu handa pabba
Mjög skemmtileg og hrifnæm,
ný, þýzk kvikmynd.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
Ðrottnin
sjórteninyjanna
(Anne of the Indles)
Mjög spennandi og viðburða-
hröð, ný, amerísk litmynd byggð
á sögulegum heimildum um
hrikalegt og æfintýraríkt líí
sjóræningjadrottningarinnar
Önnu frá Vestur-Indíum.
Jean Peters,
Louis Jourdan,
Debra Paget,
BönnuS börnum Innan 12 ára.
fitfnd kl. 5. 7 oar 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Jutta frœnha frá
Kulhútta
(Tanta, Jutta aus Kalkutta)
Sprenghlægileg, ný, þýzk gam-
anmynd, gerð eftir hinum bráð
skemmtilega gamanleik „Landa
brugg og ást“ eftir Max Reimann
og Otto Schwartz.
Aðalhlutverk:
Ida Wiist,
Gunther Philipp,
ÍViktor Staal,
Ingrid Lutz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarö
arbíó
IViílI átta fimmtán
(08/15)
Frábær, ný, þýzk stórmynd, er
lýsir lífinu í þýzka hernum,
skömmu fyrir síðustu heimsstyrj
öld. Myndin er gerð eftir met-
sölubókinni „Asch liðþjálfi ger-
ir uppreisn", eftir Hans Hell-
mut Kirst, sem er byggð á sönn
um viðburðum. Myndin er fyrst
og fremst framúrskarandi gam-
anmynd, enda þótt lýsingar
hennar á atburðum séu all
hrottalegar á köflum. — Mynd
þessi sló öll met í aðsókn í Þýzka
landi síðastliðið ár, og fáar
myndir hafa hlotið betri aðsókn
og dóma á Norðurlöndum. —
Aðalhlutverk:
Paul Bösiger,
Joachim Fuchsberger,
Peter Carsten,
Helen Vita.
Sýnd kl. 7 og 0.
því sem hún hló. Hún var vel
að sér í íslendineasögum oe
dáði marpar fornhetiur. Hefði
hennar verið eretið þar, hefði
það verið á sömu lund os svo
marsrra kvenna. er þar var vel
getið, að „hún var allra
kvenna kurteisust".
„Þeim fækkar nú óðum. sem
fremstir stóðu“, segir skáldið,
og þetta á við um aldamóta-
kvnslóðin 1900. Hvergi á það
betur við í sögu íslands á síð-
ari öldum. Hugsjónir nýrrar
aldar og nýs tírna voru bornar
uppi af fágætlega vel menntu
og fáguðu fólki, sem nú fækk-
ar óðum að lögmáli lífs. í
Vormafirði bar þetta af svo
mikla sögu má af segja. Þar í
hópi var ung stúlka langt að
komin, sem síðan var hús-
freyia í sveitinni um 30 ára
skeið, við sívaxandi orðstý,
Rannveig Þorsteinsdóttir.
Benedikt Gíslason,
frá Hofteigi.
| <-------- t~i r' i r i i ■ w | w m 11 ■mmipiii
BranírvðjasiíJíiiii
(Framhald af 3. síöu).
er sjálfur mjög sterkt vitni
máli sínu til sönnunar. Hann
er holdi og blóði klætt vitni
um gildi kenningar sinnar.
Jónas er maður kunnur
víða um lönd meðal stéttar-
bræðra sinna. Og boðskapur
hans: FORÐIST SJÚKDÓM-
ANA er svo merkilegur, að
við höfum ekki efni á, að
„ganga framhjá“ og láta okk
ur hann litlu varða.
Þjóðfélagið þarf að veita
lækninum fyllsta stuðning, er
geri honum mögulegt, að
vinna að áhugamálum sínum
á meðan dagur endist. BG.
J. Ai. Barrie: 54.
PRESTURINN
og tatarastúlkan
urinn fari ekki frá kirkjunni fyrr en óveðrinu slotar.
— Nei, það gerir vist enginn, frú. Jean átti erfitt með
að segja þess orð því að hún vissi að kirkjan hafði verið
lokuð og tóm síðasta klukkutímann.
— Regnið hefir komið sem svar við bæn prestsms.
— Já en það var víst ekki regn af þessu tagi, sem um
var beðið.
— Þessi bænasamkoma mun lengi í mmnum höfð í Thrums
sagði Margrét. Bara að söfnuðurinn fari ekki að gera sér
alltof háar hugmyndir um prestinn, úr því að hann gat
talið guð almáttugan á að láta rigna.
Margrét fór nú inn í stofuna og rétt á eftir heyrði Jean
að einhver tók í útidyrahúninn, en dyrnar voru læstar.
— Eruð það þér, séra Dishart? spurði Jean.
— Nei, það er Tammas Whamond. Ljúkið upp!
— Hvað vdjið þér? Talið ekki svona hátt.
— Ég tala eins hátt og mér sýnist. Ég þarf að hitta móður
prestsins. Opnið þegar í stað.
— Veiztu hvar presturinn er? hvíslaði Jean.
— Hann er ekki lengur prestur. Hann hefir gifzt tatara-
stúlku og hlaupizt á brott með henni.
— Þú lýgur Tammas, ég held....
— Það skiptir engu máli, hvað þú heldur. Opnaðu dyrn
ar svo að ég geti sagt húsóður þinni, hvað ég hef séð.
'— Hún skal heyra það fyrst frá honum sjálfum, ef þetta
er þá satt, sem ég efast um. Ég opna ekki.
— Þá brýt ég upp dyrnar.
— Tammas kastaði sér á hurðina og Jean beið þess stirn
uð af ótta, að hurðin gæfi eftir. En rigningip bjargaði Jean,
hún lamdi Tammas svo að hann sá sér þann kost vænst
an að hraða sér heim.
— Ég kem aftur, hrópaði hann. Og minnstu þess, Jean,
að þú hefir afneitað guði þínum í nótt.
Margrét kom nú fram í eldhúsið aftur. — Við hvem
varstu að tala, Jean? Mér fannst ég kannast við röddina
hans Tammas. '
Jean var lélegur lygari og nú stóð hún þarna og vissi
ekki, hvað segja skyldi.
— Það er vonand1 ekki neitt að? spurði Margrét, sem
nú var orðin hrædd.
— Nei, alls ekkert. Það var Tammas, en hann kom bara
til að segja....
— Flýttu þér Jean. Hvað ætlaði hann að segja?
— Presturinn var kvaddur til siúklings upp í sveit. Það
er svo hræðilegt veður, að hann hlýtur að gista þar í nótt.
— Og í þessu sama hræðilega veðri kom Tammas hingað
upp eftir til að segja okkur þetta? Það var fallega gert af
honum. Lá honum ekkert annað á hjarta?
— Ekki annað en það, að hann átti að skila kveðju tU
til yðar frá prestinum og það með að þér skylduð fara að
hátta, skrökvaði Jean með tiltölulega góðri samvizku.
— Jæja, ég ætla þá að gera það. Hefirðu læst dyrunum?
— Já, þær eru læstar, svo að enginn komist inn í nótt.
— Það er ekki líklegt að neinn reyni til þess í þessu veðrl.
Margrét hafði nú samt rangt fyrir sér um þetta. Naum-
ast leið hálftími, unz tveir kvöddu dyra, og Jean hleypti
báðum inn. Sá er fyrr kom var Babbie. Hún skalf af kulda
og geðshræringu. Hún lagðist á kné framan við arininn
og teygði fram hendurnar yfir glæðurnar.
— Er það satt, að þú sért gift honum? hvíslaði Jean.
— Já það er satt.
— En hvernig gaztu fengið þig til þess, þegar þér þykir
svona vænt um hann?
— Ég gerði það einmitt þess vegna, sagði Babbie.
— Og hann sem hefði getað gi£zt hverri sem hann vildi!
En þú ert holdvot. Farðu úr þessum druslum, svo skal ég
lána þér svarta kjólinn minn. '
— Séra Dishart getur ekki komið heim fyrr en I fyrra-
málið, sagði Babbie, þegar hún hafði skipt um föt. — Ég
vildi ógjarnan að móðir hans sæi mig fyrr en hann kemur
heim..
— Ég mundi ekki leyfa þér að koma í námunda við hana,
þótt þú bæðir mig um það liggjandi á berum knjánum. Hvar
er annars presturinn?
Babbie skýrði henni frá hvers vegna Gavm væri farinn
til Spjttal. Jean hristi höfuðið vantrúuð, og sagði svo:
— Ég á erfitt með að trúa því að þú sért þessi fína frú.
Þó liggur við að ég trúi því í hvert sinn, sem ég sé þig.
En nú fékk Jean annað um að hugsa, því barið var enn
einu sinni á útidyrahurðina.
— Opnið dyrnar, var hrópað hásri röddu. ____^
— Það er Rintoul jarl, hvíslaði Babbie.
— Hvað er þetta þá satt sem þú sagðir mér?
Það var haldið áfram að lemja á dyrnar. Dyr voru opn-
aðar uppi og Margrét kallaði. — Ertu háttuð, Jean. Það
er einhver að berja niðri.
— Ég er að klæða mig, svarað* Jean. Svo hvíslaði hún að
Babbie: — Hvað á ég að gera?
— Hann mun ekki fara. Þú ert neydd til að sleppa hon-
um inn. Getur frú Dishart séð útidyrnar frá svefnherbergi
sínu?
— Nei, og þegar ég hef láúð hann koma inn I stofuna.
hvað þá? , . j*íiÉtð