Tíminn - 30.09.1955, Blaðsíða 7
821. blaff.
TÍMINN, föstudaginn 30. september 1955.
■7.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fór 27. þ. m. frá Ro-
Btock áleiðis til Austfjarðahafna. —
Ai'narfell fer væntanlega í dag frá
Rostock tU Hamborgar og íslands.
Jökulfell fór frá N. Y. 21. þ. m.
áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í
Rvík. Litlafell losar á Austfjarða-
höfnum. Helgdfell er væntanlegt
til Þrándheims í kvöld. St. Wal-
burg er á Hvammstanga. Orkanger
er í Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norð
urleið. Esja átti að fara frá Akur-
eyri í gærkveldi á austurleið. Iierðu
breið fer frá Rvik á mánudaginn
austur um land til Þórshafnar. —
Skjaldbreið fór frá Rvík síðdegis
í gær til Breiðafjarðar. Þyrill er á
leið frá Noregi til Raufarhafnar.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Þórshöfn 28. 9.
til Húsavíkur, Siglufjarðar, Skaga
strandar, ísafjarðar, Patreksfjarð-
ar, Breiðafjarðar, Keflavíkur og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akur
eyri 28. 9. til Hjalteyrar, Siglufjarð-
ar og ísafjarðar. Fjallfoss fór frá
Rotterdam 27. 9. til Antverpen og
aftur til Rotterdam, Hull og Rvíkur.
Goðafoss fer frá Ventspils 1. 10. til
Helsingfors, Ventspils, Riga, Gauta
borgar og Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Reykjavík 28. 9. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Reykjavík 26. 9. til N. Y.
Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss
kom til Reykjavíkur 29. 9. frá Kefla
vík. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 39
í kvöld 29. 9. til N. Y. Tungufoss
kom til Rvíkur 29. 9. frá Hamborg.
Flugferðir
Eoffleiðir.
Hekla millilandaflugvél Loftleiða
h.f. er væntanleg kl. 18,45 frá Ham
borg, Kaupmannahöfn og Gauta-
borg. Flugvélin fer kl. 20,30 til N. Y.
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Millilandaflugvél
in Gullfaxi fór til Osló og Stokk-
hólms í morgun. Flugvélin er vænt
anleg aftur til Reykjavikur kl. 17
á morgun. Millilandaflugvélin Sól-
Heildarafli
(Framhald af 8. síðu)
Aflamagnið er miðað v‘ð
slægðan fisk með haus, nema
fiskur til mjölvinnslu og síld,
sem hvort tveggja er vegið
upp úr sjó.
(Frá Fiskifélagi íslands).
Siiifómnhljóml.
(Framhald af 1. síðu).
í fyrsta skipti, sem hann kem
ur fram með hljómsveitinni.
Kristinn syngur fimm aríur,
tvær úr óratóríum feftir Hay-
dn og Handel, og þrjár úr ó-
perum eftir Mozart, Verdi
og Borodin.
í upphafi tónleikanna leik
ur hljómsveitin gamanforleik
eftir stjórnandann, Urbancic,
og sinfoniette, verk sjö, eftír
sænska tónskáldið Dag Wi-
ren. Síöast á tónleikunum
leikur hún verk eftir Borodin.
faxi fer til Glasgow og Kaupmanna
hafnar kl. 8,30 í fyrramáliö. Innan
landsflug: í dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg-
ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr-
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs Pat
reksfjarðar, Vestmannaeyja (2
feðir) og Þingeyrar. — Á morgun
er ráðgert að fliúga til Akureyrar
(2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð
ar, Skógasands Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Pan American.
Hin vikulega áætlunarflugvél
Pan American kemur til Keflavík
ur frá Helsinki, Stokkhólmi og
Osló í kvöld kl. 20,15 og heldur
áfram efth- skamma viðdvöl til
New York.
Ur ymsum áítum
Haustfermingarbörn
í Nessókn eiga að mæta í Mela-
skólanum klukkan fimm í dag. —
Sóknarprestur.
IfaiHlíóaskólinii
(Framhald af 1. síðu).
skólalögunum frá síöasta Al-
þingi var samþykkt ákvæði
þess efnis, að heimilt sé að
veita listiðnaðardeildum
Handíðaskólans sama styrk
úr ríkissjóði sem gagnfræða-
skólar njóta. Fyrir tveimur
dögum tilkynnti Ingólfur
Jónsson, ráðherra, skólanum,
að ráðuneyti hans hafi sam-
þykkt að nota lagaheimild
þessa og kemur hún til fram
kvæmda frá byrjun næsta
skólaárs, haustíð 1956. Verða
þá stofnaðar tvær listiðnað-
ardeildir, deild listvefnaðar
og deiid hagnýtrar myndlist-
ar. —
Gam\a Iðtzskólahúsid.
Handíðaskólinn hefir verið
í húsnæðishraki, en fyrir vel
vilja fræðslufulltrúa bæjar-
ins hefir það mál verið leyst
til bráðabirgða á þann veg,
að skólinn fær nú til afnota
nokkrar skóiastofur í gamla
Iðnskólahúsinu og þar fer (
öll kennslan fram eftir há-j
degi.
Kennarar verða flestir þeir
sömu og að undanförnu. Sig
urður Sigurðsson, litsmálari,
er yfirkennari og aðalkenn-
ari í teiknun o*g listmálun.
Annar aðaikennari í teiknun
verður Sverrir Haraldsson.
Vegna þráláts sjúkleika mun
skólastj órinn að mestu
verða að taka sér hvíld frá
störfum í vetur. í forföllum
hans mun Lárus Sigurbjörns
scn fara með yfirstjórn skól
ans, en yfirkennarinn mun
annast daglega afgreiðslu.
SKIPAUTG6RÐ
RIKISINS
„Skjaldbreið”
vestur um land til Akureyrar
hinn 5. október. Tekið á móti
Flutningi «1 Súgandafjarðar,
Húnaflóa- og Skagafjarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dal-
víkur í dag. Farseðlar seluir
á þriðjudag.'
UIIIIIIIIMIIIIHIIIIIIIIItnillllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIII*
I íbúð til leigu |
I 2 herbergi, eldhús og bað |
I gegn húshjálp. — Tiiboö |
i sendist blaðinu strax merkt 1
i „íbúð 8“. [
* :
tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIMIIIMIIIMIIIII
11llllll11IIIIIIlllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllll
I VOLTi I
aflagnir I
afvélaverkstæði I
afvéla- og
aftækjaviðgerðir {
[ Norðurstíg 3 A. Síml 6458. |
i :
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMtiiiiiiiiiiiiiiii^iiiiiiiiiiiHiiiiim
5 :
I Tengill h.f. |
I HEIÐI V/KLEPPSVEG |
Raflagnir
Viðgerðir
Efnissala.
tíöfum afþurrkunar-
ikinn — chamois —
fyrirliggjandi. Komið
>g kynnið yður kostí
>eirra.
• IÍIIIITB í ■ M Hlni N liíllílN&to
4uftíj^»
KÍTlZKU VÉLAR!
20 ára þjónusta vlð
Reykvíkinga og þaulvant
starfslið, tryggir góða
afgreiðslu og vandaöa
vinnul
EFNALAUGIN GLESIR
Hafnarstræti 5
Laufásvegi 19
Símar 3599 - 81160
MiMiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiriiimiitmmmnuiimci
Ibúð
I 5—6 herbergja íbúö óskast [
| til leigu um eins árs skeið 1
I t. d. frá 1. des. n. k. eða |
[ eftir nánara samkomulagi. 1
I Einhver fyrirframgreiðsla. [
i Tilboð sendist blaðinu =
I merkt „1. des.“ i
iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiNiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
GIJL BARCO
brennarimi er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálívirkcur
Fimm stærðir fyrir
alíar gerðir
míðstöðvarkatla
,€sso.
Olíufélagið h.f.
Sími 81600
iiii(iiiiiuiitimmciiiiuiiiiHiiiiiim*<tiiiHiHiiiniHiiiia
ændur athugið!
Til sölu 5 góðar mjólkurkýr og '350 hest-
burðir af töðu. — Ennfremur sem ný Ferguson-
dráttarvél og mikið af tilheyrandi verkfærum.
Upplýsingar í síma 13 D, Sandgerði.
-555S4s55S*5í55555*5ís555555555JS555S55S5$S4i54s54í5í$5$55S55555í555í5SSS555S5
Dugleg stúlka
óskast í eldhús Kópavogshælis 1. október n. k.
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3098.
Shrifstofa ríkisspítalanna
S5535555SS$SSSS$SS5S5$55535»SS555SS55SS55SS«5555555S53Í*5SÍSÍSS55S«Í5SS«
Lokað kl. 12 í dag
föstudaginn 30. september.
Tóbakseinkasala ríkisins.
WEED SKJÓKEBJUR
V'ð erum nú sem fyrr birgir af hinum heimsþekktu
WEED-sn j ókeð j um.
. Verðig er enn hið hagstæðasta.
Úrvalið er fullkomið.
Vörubíla- og fólksbílakeðjur
Einfaldar og tvöfaldar keðjur og
alls konar keðjupartar.
Við kappkostum góða afgreiðslu. — Sendum gegn
póstkröfu hvert á lanu sem er.
Einkaumboð á íslandi fyrir
AMERÍCAN CHAIN & CABLE CO.
Kristinn Guönason
Klapparstíg 27. — Simi 2314.