Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 1
39. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 2. október 1955.
223. blað.
Skrifstofur i Edduhúsi
Préttasímar:
61302 og 81303
AfgTeiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
ans og Sfsta koniBiiúnista
Képav.lmar, kjéstS frið wim framfaramálin
í dag ganga Kópavogsbúar að kjörborðinu og kjósa sér
bæjarstjórn í fyrsta sinn. Eftir margra ára óstjórn komm
únista í hreppnum, gefst þeim nú tækifæri til þess að
leggja grundvöllinn að heilbrigðri framfarastjórn næstu
árin i hinu unga bæjarfélagi. Þetta eru örlagaríkar kosn-
ingar, og hver umbótasinnaður Kópavogsbúa, verður að
gera þaö upp við sig, hvort hann viil veita fulitingi sitt ti
áframhaidandi óstjórnar í fjármálum, framkvæmdaleysi,
valdníðslu og yfrgangi kommúnista í kaupstaðnum eða
brjóta blað í sögu byggðarlagsins og skapa tímabil eðli-
legra framfara og frjálslyndrar umbótastefnu. Um hvað
er þá kosið í Kópavogi í dag:
1. hað er kosið um fram
farastefnu og umbótahug
B-iistans eða hið rauða aft
urhald kommúnista.
2. Það er kosið um heil
Stór hitaveitu-
æð sprakk
Vatnsflaumm* á
Snorrabraut
Á ellefta tímanum í gær
kveldi sprakk ein af
stærstu æðum hitaveitunn
ar í Reykjavík, sú sem ligg
ur um Egilsgötu niður yfir
Skólavörðuholt. Æðin
sprakk á horni Egilsgötu og
Snorrabrautar og myndaði
tveggja til þriggja metra
hátt gos og síðan flæddi
vatnið niður Snorrabraut
og rauk mjög af því. Nokk
ur stund leið áður en hita
veituverðir komust að
renniloka æðarinnar og
stöðvuðu rennslið.
brigt stjórnarfar mótað iýð
ræði og samvinnuanda eða
áframhaldandi valdníðslu
kommúnista.
3. Það er kosið um frið
um framfaramálin eða á-
framhaldandi illdeilur af
völdum kommúnista.
4. Það er kosið um fram
kvæmd vandlega gerðrar á-
ætlunar sérfræðinga um
skólpveitu, sem tekið yrði
4 milj. kr. lán til eða skólp
læki kommúnista.
5. Það er kosið um gagn
gerðar umbætur í fjármál
um, ráðdeild og hagsýni eða
fjármálaöngþveiti komm-
únista.
6. Það er kosið um upp-
Basar Félags Frara-
sóknarkvenna
Framsóknarfélag Hafnar
f jarðar heldur aðálfund
sinn í dag sunnudaginn 2.
okt. kl. 16,30 í Skátaskálan
um í Hafnarfirði. Fjölmenn
ið á fundinn og undirbúið
fjörugt vetrarstarf.
Stjórnin.
byggingu sjálfstæðs at-
vinnulífs í Kópavogi eða
úrræðaleysi kommúnista.
7. Það er kosið um heil-
brigða samvinnu um bygg
inga- og lóðamál Kópavogs
eða valdníðslu, lögbrot og
hernaðarástand, sem komm
únistar hafa skapað í þeim
málum.
Það cr kosið millx
IMista Frsmsóknar
Hxamaa ©g G-lisía
konmimista.
Margir fóru í
melskHrðinn
Blaðið átti í gær tal við
Pál Gunnarsson, sand-
græðslustjóra í Gunnarsholti.
Kvað hann undirtektir Reyk
víkinga um hjálp við mel-
skurðinn góðar og væri von
á allstórum hóp austur í dag.
Hann kvað melfræið hafa
þroskazt mjög semt í sumar,
og væri uppskerutiminn því
stuttur, enda gæti allt fræið
fokið í einu hvassviðri. Þvi
■væri nauðsynlegt að hraða
meli^lairj^'num. Mcf.skurður-
inn fer þannig fram, að fax
ið er skorið af melnum og
geymt í vetur en þreskt í
vor. Getur duglegur maður
safnað 4—5 sekkjum á dag.
Mjög nauðsynlegt er að hafa
mikið fræ tU í vor, einkum
þarínast Hólssandur í Þing
eyjarsýslu mikils fræs, þvi að
þar hefir sandfokið gert mik
inn usla í sumar í hinni nýju
sandgræðslugirðingu.
Listsýning Ninu Sæmundsson var opnuð í Þjóðminjasafn-
inu í gær og veröur opin næstu daga. Munu margir fagna
því að kynnast list þessarar ágætu íslenzku listalconu. —
Myndin er af einu listaverkinu á sýningunni málverki af
lcikkonunni Gretu Garbo, sem er nýörðin fimmtug, en húr
og Nína eru góðkunningjar.
Aðalfundur Fram-
sóknarfélágs
Hafnarfjarðar
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík heldur basar á
morgun mánudaginn 3. okt
(ekki sunnudag eins og mis
riíaðist í biaðinu í gær). —
Hef t hann ki. 2 í Góðtempl
arahúsnu. Verða þar marg
ir fallegir og nauðsyníegir
munir á boðstólum. Óskað
er eftir kökum frá féíags-
konum.
Basarnefndin.
áfundi Framsóknarfál. Rvíkur
Málshefjcmlnr vci’ða Eystcxim Jónssoai
fjármálaráðherra, og’ Jóit ívarsson forstj.
Framsók,narfélag Reykjavijíur heldur fyrsta fund
slnn á haustinu og hefur þar með vetrarstarfið næsta
þriðjudagskvöld kl. 8,30 í fundarsal Edduhússins við
Lindargötu.
Umræðuefni fundarins verður fjárhags- og atvinnu
mál þjóðarlnnar í dag, og verða málshefjendur Ey-
steinn Jónsson, fjármálaráðherra, og Jón ívarsson,
forstjóri.
Þessi mál eru nú mjög á dagskrá sem oft áður og
er þvf vel til fallið að Framsóknarmenn í Reykjavík
taki þau til umræðu á fyrsta fundi haustsins.
v r,
ymen
fi
y
Nffikkpir lOakksvíklisgKr líIíEÍti áverka ci*
lögrcglsm sté ú land. Exfigar bsiKsItökár ena ■
NTB—Kaupmannahöfn, I. okt. Hrólfur Kraki íagði t að
bryggju i Klakksvík ki. 8,15 í morgun Gengu þá 25 vopnað
ii lögreglumenn á Iand Mikill mannfjöldi var á þryggj-
unni og ruddu lögreglumennirnir sér braut í gezmim þvrp
nguna. Kom til nokkurra átaka og hrindiúga. Híutu nokkr ,
ir Klakksvíkingar áverka í þessum stimpíngum. Kamp- i
mann hélt fund með bæjarstjórninni í dag, vildi fá hana
til að undirrita yfirlýsingu um að hún teldi rétt og sjálf
sagt að nokkrir Klakksvíkurbúar vrðu sóttir iil saka fvrir
óspektir þeirra og yfirtroðfiur fyrr í vikunni Bæjarstjórn-
in neitaði að gera þetta. Slík saksókn myndi aðeins gera
illt verra.
Er Kampmann fékk engu
til leiðar komið við bæjar-
stjórnina, fór hann aftur um
borð í freigátuna. Áður hafði
hann þó tilkynnt bæjar-
(Framhald á 2. síðu.)
MM. vi&urheimir:
svar a
verktaka
Morgunblaðð skýrði frá
því i fyrradag, aó Rcvkja
víkurbær hefði ekki hug
á að leggja útsvar á Sam
einaða verktaka, þar sem
ágóði þessa auðhrings
skiptist á eigéndurna og
skattlegðíst hjá þeim. í
þe sari ýfiriýsingu biaðs-
;ns felast játning á því, aö
bærinn ætli ckki að Icggja
veltuútsvar á þet.ta mikla
fyrirtæki.
Þetta mundu kallast
bærileg skattfr ðindi, ef
einliver Snnnr fyrlrtæki
ætiu í Iiiut. Veltnskattur
'nn cr langmestujr hluti út
svarsins h.já fyrirtækjum,
ag mun það vera venja
bæiarins að Ieggja ná-
Tæzt 1% á veltu svipafíra
fyrirtækja og yerktaka-
hringurinn e". Nú er vitað
að varnaríramkvæmdir
nema liunðruðum milj. kr.
en Sameinaðir verktakar
eru með veruicgan hluta
beirra, svo að velía þeirra
némur mörgum tugum
miljóna árlega, ef ekki
meiru. Bærinn er því að
spara þe su stórfyrirtæki
míkíar upphæðir — sem
að sjálfsögðu leggjast á
..gamalmenni og fátæk-
Iinga“ í staðinn svo að not
uð séu orð Morgunblaðs-
ins.