Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 8
Meirihlyia á
méfi hiéym
í gær voru kunngerð úr-
slitin í atkvæðagreiðslu bíó-
gecta, um það hvort þeir |
vildu afnema hléin á kvik-!
myndasýningum eða halda |
þeim. Féllu atkyæði þannig, j
að 14.638 manns voru á móti!
hléum, 10.229 með þeim, en {
auðir og cgildir seðlar voru1
542. Það virðist því svo, að'
vilji meirihluíans sé að af-1
nema hléin, en ennþá er I
ekki afráðiö hvort svo verð
ur gert, og er það sumpart
vegna þess, að í sumum kvik
myndahúsunum voru flelri
með því að hléin yrðu áfram
enda þótt niðurstöðutölurnar
yrðu þessar samanlagt.
Er síidveiðum
að Ijúka?
Frá fréttaritara Tímans
í Grindavík.
í gær komu hingað 15 bát
ar með um 100 tunnur af
síld. Lokið er nú að salta
það síldarmagn, sem heitið
hefir verið útflutri.ingsupp-
bótum á, en það voru 55 þús.
tunnur. Er því allt í óvissu
með framhald veiðanna, þótt
afh sé allgóður, og er beðið
svars ríkisstjórnarinnar. Um
helmingur síldarbátanna fór
þó út i gærkveldi og ætla að
fara noklcra róðra og sjá
hverju fram vindur.
100 þús. hús hrynja
í fellibyl
Frá Reykjalundi. Ljósm: Gunnar Itúnar.
Hinn áriegi fjáröfiun-
ardagur SÍBS er í dag
Merkin g’iSda sem lia|i[)drætti$mlðar. —
Yiimlngar 301, þar á nicðal Morris-bifreið
Berklavarnadagurinn, hinn árlegi f jársöfnunardagur
Sambands íslenzkra berklasjúklinga, er í dag. Merki dags
ins verða seld um allt land, en þau gilda jafnfx-amt sem
happdrættismiðar og eru vinningar 301, þar á meðal fjög
urra manna Morrisbifreið. Er strax hægt að sjá, hvort
maður hlýtur vinning eða ekki. Þá verður blaðið Reykja-
lundur selt, en upplag þess er nú 13.500 eintök.
Fulikomin uppgjöf kommún-
ista á lóðamálafundi í Kópav.
Á cinvígisfujidixíríiiu um Ióöamál Kópavogs í fyrrakvöld
fór Finnbogi oddvití, berserkur hans og málalið hinár mestu
hrakfarir fyrir HíMriesi Jónssyn og nokkrum lóðarcttar-
liöfum, rem til máfe tóku. Eftir funtíinn stóð ckki stenn
ýfir steini í rógi þ;jsirr-a um Hanncs Jónsson eöa blekking
um ufh lóðamál i jfópavogi. Hins vegar varð lýðum íjóst
betur en fyrr su||átrama misbeiting, sem kommúnistar
hafa beitt í lóða- byggngamálum unðanfarið. Mun odd
viti nú iðrast þess 'jfeesi að hafa farið á fund þcnnan.
Hannes rakti. íf^i.ð'alræðu
sinni staöreyndir •'wðaináls-
ins og sýndi frarrt|A hvert
öngþveiti þar hel'ði vbrið ríkj
andi áður en hani'ítók við
sem fulltrúi landéigánda og
rakti síðan hvefnigl'shiátt og
smátt hefði tekizt :'j|ö greiöa
ir þvi, svo að méjSn hefðu
fengið löglega lóðá^liinninga.
Einnig lýsti hanní'^fremdar
ástand,i byggingarftpanna í
hreppnum í lönduÉíjí komm-
MPQ:'
■
Þá fletti hann ofaja af rógi
únista.
oddvita um lóðanyM sín og
sýndi loftljósmynd, Kópa-
vogi, þar sem glöggf gést. að
kartöflugarður og tfijálundur
Hannesar er langt ,,ytan hins
skipulagða svæðis.^n, 'lóða-
lönd oddvita rúmj,fe:^42 þús.
ferm. inni í skipulQgðu svæði.
Einnig sannaði hann að odd
viti hefði selt lóðir úr Mar-
bakkalandi neðan við Kárs-
nesbraut, þótt þær væru
eign íikisins, en ekki hans.
Oddviti reyndi að fleyta sér
á því, að hann hefði haft
umboð ríkisins til þess að út
hluta lóðum í hreppnum, en
gat ekki fært sönnur á mál
ritt, enda er slíkt umboð
ekki til.
Haraldur Árnason upplýsti
á fundinum, að hann hefði
fengið erfðafestuland sitt
hjá ráðuneytinu án afskipta
Hannesar, en þetta hafði
oddviti gert að rógsmáli á
hendur Hannesi.
Björn ' Eggertsson veitti
oddvita vítur fyrir skilyrði
hans um þátttöku í fundin
um og ræddi rétt erfðáleigu-
hafa.
Alvar Óskarsson lýsti ailýt
(Framhald á 7. siðu.)
Stjórn SÍBS bauð blajða-
mönnum I fyrradag að
Reykjalundi og sýndi þeim
nýjar framkvæmdir, sem
unnið er að á staðnum, jafn
.framt sem skýrt var frá fjár
öflunardeginum, en það hef
ir verið föst venja hjá SÍBS
um árabil að hafat fyrsta
sunnudag í október sem fjár
öflunardag sinn.
Alsírmálið á dayshráallsher$arþingsins.
Frakkar ævareiðir. Kveðja sendi
nefnd sína heim af þinginu
Ilafa við orð að gaga úr S. 1». Faare og
Pinay Itæíía sennilega við Moskvtiför.
New York og Farí-, 1. okt. Allsherjarþingið samþykkti í
fyrrakvöld að taka A1 írmáliff á dagskrá þingsins. Er cnn
óséð hvern dilk þetta kann aff draga eftir sér fyrir sanx
tökin, en franska stjórnin hefir brugðizt ævareið við og
kvatt sendnefnd sína á þinginu heim. Leggur hún af staff
í kvöld. Þá mun fastafuÚtrúi Frakka hjá S. Þ. einnig verffa
kvaddur heim, en óvíst er hvort fulltrúi þeirra í öryggis-
ráffinu fær sams konar skipun Frakkar telja Alsír hluta
af Frakklanði og það sem gerist í Alsír sé því algert inn
anríkismál, sem S Þ samkvæmt stofnskrá sinni hafi eng-
an rctt til aff hluíast um.
Tokíó, 1. okt. Fellibylurinn,
sem fyrir nokkrum dögum
jafnaði allt við jörðu á eynni
Iwojima, lagði í gær og nótt
leið sína yfir nokkurn hluta
Japanseyja. Olli hann stór-
kostlegum skemmdum. Um
100 þús. hús munu hafa
hrunið, 200 bátar og skip
eyðilagzt, 1 þús. brýr sópazt
brott. 250 þús. manns eru
heimilislausir Manntjón
mun einnig hafa orðið nokk
urt.
ByggingaframTcvœmdir.
Maríus Helgason skýrði
frá byggingaframkvæmdum
að Reykjalundi. Á síðast
liðnu vori var hafizt handa
um miklar byggingafram-
kvæmdir og hefir verið unn-
:.ð að þeim eins hratt og að-
stæður leyfa. Skortur á
vinnuafli hefir tafið nokkuð.
i 'r byggingu er skáli af sömu
stærð og þeir tveir, sem fyrir
(Framhald á 2. síðu.)
Dagskrárnefnd hafði áður
íellt að taka málið á dag-
skrá Á þinginu var það hins
vegar samþykkt með 28 at
kvæðum gegn 27, en 5 sátu
hjá. Þaö voru Arabaríkin, er
fluttu tillöguna um að málið
kæmi á dagskrá og nutu
stuðnings margra Asíuríkja
og kommúnistaríkja í A-Evr.
?inay ókvæffa.
Pinay utan(ríkisráðherra
varð ókvæða við, er þingið
hafði samþykkt tillöguna.
Lýsti hann því yfir, að Frákk
ar mundu hafa allar sam-
þykktir þess í málinu að
engu. Gekk hann síðan snúð
ugt af íundi og fylgdi honum
ö,'l fl'-aníska senclinefndin.
Hann lét jafnvel að því liggja
að Frakkar kynnu að segja
sig úr Sameinuðu þjóðunum.
Afstaða þingsins mun enn
auka á vandræði Frakka i
Alsír, en þar eru stöðugar
óeirðir og uppreisnarástand
í sumum héruðum. Hafa
Frakkar þar nú 120 þús.
manna herlið.
llætta víð Moskvwför.
Sérstaklega eru Frakkar
reiðir Rússum fyrh aö greiða
atkvæði með tillögunni. Af-
staöa Rússa kom Frökkum
líka algerlega á óvart, þar
eð Krutsjov aðalritari komm
únistaflokksms sagði fyrir
nokkrum dögum í Moskvu,
að það sem geröist í Alsír
væri innannkismál Frakka.
Þeir Faure foi'sætisráðherra
og Pinay. utanríkisráðhnTra
ætluðu til Moskvu í boði rúss
nesku stjórnarinnar nú i
október, en búizt er við, að
þeir hætti viö förina. Muni
stjórnin taka þá ákvörðun á
ráðjuheytisfundi, sem halda
á snemma í fyrramálið.
Ben Arafa íeggur
niður völd
Rabat, 1. okt. Ben Arafa
soidán í Marokkó lagði í
dag niður völd og fór flug
leiðis frá Rabat til Tangier,
sem er alþjóðlegt land-
svæffi. Við brottförina
sagffi soldán, aff ekki mætti
lita á það sem ó;igur eða
nióuriægingu fyrir sig þótt
hann hefði orðið viff kröf
um nokkurs hluta þjóöarnn
ar um að leggja niffur völd.
Ifann hefði faliff frænda
sínum Mohammcff E1 Ilafet
aff annast réttindi sín í
sambandi við soldánsem-
bættið. Valdaafsal soldáxis
cr talinn mikill sigur fyrr
frönsku stjórnna og stefnu
hennar í Marokkó. Ætti að
reynast auffveldara úr þessu
aff hrinda heimastjórnará
kvæffum hennar í fram-
kvæmd.
Tafimótið h@fst í cfag
í dag hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur í Þórskaffi
en meffal keppenda er argentínski stórmeistarinn Pilnik.
Myndin hér að ofan er af Guffmundi Ágúst?syni (til hægri)
og Jóni Einarssyni, en þeir tefla báffir á mótinu.
KÚPAVOGSBÚAR - X B-iistinn, þaö er listi Framsoknarmanna