Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 6
6 TÍMINX, sunnudaginn 2. október 1955. 223. blað. «■!«» PJÓDLElKHtíSlD Er á tneðan er Gamanleikur í þrem þáttum Sýning í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, — tvær línur. GAMLA BIO Synir shyttuliðanna (Sons of the Musketeers) Spennandi og viðburðarík banda rísk kvikmynd í iitum, samin um hinar frægu sögupersónur Alexandre Dumas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miekey Mouse Douald og Goofy Sýnd kl. 3. Síðasta lest frá Bonihay (Last train from Bombay) Geysi spennandi, ný, amerísk mynd, sem segir frá lífshættu- legum ævintýrum ungs Ameríku manns á Indlandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tígrisstúlkan Geysispennandi frumskóga- mynd með Johnny Ifeissmuller. Sýnd kl. 3. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Þau hittust í Trinidad Sýnd kl. 5. Töfrasverðið Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3. NÝJA BIO Háski í liáloftum (No Higway in the sky)- Skemmtileg og spennandi ný ensk-amerísk mynd um sérkennilegan hugvitsmann. Aðalhlutverk: James Stewart, Marlene flietrich Jack Hawkins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hann, hún og Hamlet Hin sprellfjöruga grínmynd með Litla og Stóra. Sýnd ki. 3. Ei—.-.-w.—,/ , AUSTURBÆJARBÍÓ Lykill að leyndarmáli 1 Ákaflega spennandi og meistara leg vel gerð og leikin, ný, ame risk stórmynd í litum, byggð á samnefndu leikriti eftir Prede- rick Knott, en það var leikio í Austurbæjarbíói s. 1. vor og vakti mikla athygli. — Myndin var sýnd á þriðja mánuð í Kaup mannahöfn. Aðalhlutverk: Ray Milland, Grace Kelly, Robert Cummings. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Konungur frum- skóganna Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1 e. h. HAFNARBÍÓ Sími 6444. Hrakfallahálkarnir (A&C meet Dr. Jekyll and mr. Hide). Ný skopmynd með Bud Abbott Lou Costello. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn 10 ágætar teiknimyndir með „Villa spætu“ o. fl. ásamt skopmyndum. Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. TJARNARBIO Sabrína byggð á leikritinu Sabrína Fair sem gekk mánuðum saman á Broadway. Sabrína er myndin, sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Jntta frœnha frá Kalkútta (Tanta Jutta aus Kalkutta) Sprenghlægileg, ný, þýzk gam-' anmynd, gerð eftir hinum bráð skemmtilega gamanleik „Landa brugg og ást“ eftir Max Reimann og Otto Schwartz. Ida Wiist, Gunther Philipp, Viktor Staal, Ingrid Lutz. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦ Hafnarfjarð- arbíó Forboðnir leikir Frönsk úrvalskvikmynd, er hlaut verðlaun í Cannes og Feneyjum. Einnig hlaut hún Óskarsverðlaunin, sem bezta erlenda mynd ársins 1953 í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Biggthe Forsey, Georges Poujoly Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri Casanova Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd, er sýnir hinn fræga Casanova í nýrri útgáfu. Myndin er sprenghlægileg frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Bob Hope, Joan Fontaine. Sýnd kl. 3 og 5. öal fcs Þáttur kirkjiuinar (Framhald af 5. síðu). no'kkru (skipita, þótt þessi sömu ungmenni fyilli bíóin og „ballhúsin“ á sunnudög um, en komi aldrei á fund eða samkomu í húsi félags síns, komi sjaldan eða aldrei í kirkjuna. Þennan grátlega skrípaleik' leika því miður llejst fif^-mingarbörn árum saman, sum ævilangt, ein- ur.gis af því að þetta er tízka, sem blindar augu fólks bæði tldri og yngri íyrir ábyrgð sinni og velsæmi gagnvart sannri menningu og góðum siðum. Auðvitað er sjálfsagt að fólk sjái kvikmyndir og dansi. En þær skemmtanir verða því ekki síðri, og gætu oirðið fremur til sannrar gleði og blessunar, ef það gleymir ekki kirkjugöngunni og þeim vígða þætti í bjarg taug ’taverunnar, sem það hét að gera að sterkasta þræði í uppistöðu og ívafi menningar og manngildis V'ð altarið á fermingardag inn. Þessa verða foreldrar og ráðamenn að gæta, ef ung mennið man það ekki sjálft eða vanrækir það. Öll lífs— hnmingjan getur verið í veði sé heit fermingardagsins lít ilsvirt. Reykjavík, 24. sept. 1955. Áreiíws NíeZsson. iiiiiiiiiiiiiiinmmiimmMimimiiiiiiiiiiiniimmimiin I Blikksmiðjan I GLÓFAXI I HRAUNTEIG 14. — SÍMI 7236. | 5 " ■ IIIIIIIIIIUIIIIIIinillllllWIHIIIIIIlllllHIIUIIUIIIIUIIIIIIIil J. /W. Barrie: 56. PRESTURINN og tatarastúlkan jarlinn þunglyndislega. Ég hef þó gert svo mikið fyrir þig. Er það vegna þess að ég....sé of gamall. —■ Nei, langt frá því, flýtti Babbie sér að segja. Ég held, að mér þyki svo vænt um Dishart vegna þess, að honum þykir vænt um mig. — Nei, aldrei, sagði Babbie. Hefði þér þótt það, þá mundi mér sennilega hafa þótt vænt um þig líka. Ég vildi ekki þurfa að særa þig....en þú skilur mig ekki. — Ef ég bara vissi hvernig^ ég á að fara að því, sagði jarlinn næstum auðmjúkur. Ég þekki þig naumast fyrir sömu manneskju og áður. — Nei, það er einmitt það, sagði Babbie. Hún skilaði honum hringnum og þá lá við að hann félli saman. — Það er varla nokkur sá hlutur í bessari veröld, sem þú hefðir ekki getað fengið, hefðir þú beðið mig um það, tautaði hann. Kallarðu það ekki ást. — Nei, sagði Babbie. Hvaða rétt hefi ég til að fá allt sem ég vil? — Þú mundir aldrei hc.fa þurft að hafa áhyggjur af nein- um hlut. — Ég vil fá að taka þátt í áhyggjum manns míns á sama hátt og ég vænti þess að hann taki þátt í mínum. Þá snerist jarlinn og gekk út Skildi svo með þehn. Jean hafði staðið við skráargatið á stofudyrunum, en svo kallaði Margrét á hana, svo að hún varð að fara upp á loft. — Það er Rintoul javl og nokkrir aðrir. sem leita skjóls fyrir óveðrinu, sagði hún. Jarlinn spyr, hvort unnusta hans geti fengið húsaskjól í nótt. — Rintoul jarl, sagði Margrét. Það var leiðinlegt, að presturinn skyldi ekki vera heima, svo að hann gæti talað við jarlinn. Auðvitað getur ungfrúin fengið að vera hér. Biddu hana að koma upp til mín, þegar jarlinn er farinn. Jean færði Babbie skilaboðin. Babbie var ekki sérlega upplitsdjörf, þegar hún fór upp stigann til að hitta frúna. Við fyrstu sýn fannst Margréti að hún væri fegursta konan, sem hún hefði augum ktið. Hún var í hálfgerðum vand- ræðum hvernig hún ætti að hegða sér við svo fína og hátt- 5$S$$$SS$$$SS$Í$$$Í$$$S$Í$S$$SÍ$$$$SSSS$$S$Í5$Í$S$$$SSÍÍ$Í$$ÍÍ5$Í$S$Í$$S$4$$$SS$S$$SS$$S$$$SÍ$$S$$5$$Í$$5$$$$S Tékkneskur skófatnaður er heimskunnur sakir gæða og hagkvæms verðs. Kaupmenn! Kaupfélög! Sem umboðsmenn á íslandi fyrir CENTROTEX, Footwear Department, Prag, getum við boðið yður óvenju fjölbreytt úrval af hvers konar gúmmí-, striga- og leðurskófatnaði. Á skrifstofum okkar höfum við bæði sýnishorn og myndalista yfir skófatnað þennan. Sendið okkur pantanir yðar og mun CENTROTEX síðan senda yður vörurnar beint frá Tékkóslóvakíu. — Gúmmí- og strigaskófatnaður er á frílista, en leðurskófatnaður er háður venjulegum gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum. Lárus G. Lúðvígsson Th. Benjamínsson & Co. SKÓVERZLUN ÓLI J. ÓLASON Pósthólf 968 — Reykjavík, Pósthólf 602, — Reykjavík UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI FYRIR CENTROTEX í •— FOOTWEAR DEPARTMENT —, PRAG. $5$$$$$$$$$S$$S$$5$$$$$Sí$$í$5$í$$5$$í$íí$S$$$$ííSííí53ÍÍ$$Í$Í$$$í$$$$$$5Í$$ÍÍ$S$Í$$$$$Í$$í$í$$SS$S$5$$í$$S$$J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.