Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 5
223. blaff.
TIMINN, sunnudaginn 2. október 1955.
5
Sunnud. 2. ohl.
Einokunarhringur í
hjarta höfuðborg-
arinnar rofinn
Á þessu ári gerast þau
merku tíöindi í samvinnu-
starfinu í landinu, ásamt
mörgum öðrum, að SÍS og
nokkur kaupfélög koma á
fót hjá sér búðum, þar sem
svonefnd sjálfsafgreiðsla
fer fram. Sú vörusala er í
stuttu máli þannig, að búð
irnar eru svo gerðar og vör
um þann veg fyrir komið, að
viðskiptavinirnir geta sjálfir
valið þær og tekið úr hillum,
en burfa ekki að biðja af-
greiðslumanninn um hvern
hlut. Vörur þær, sem fólk
vill kaupa og hefir safnað í
körfu sína, greiðir það svo
við brottför úr búðinni. Þess
ir verzlunarhættir. hafa
mjög breiðzt út erlendis á
seinni árum og þótt hag-
kvæmir og vinsælir. Háfa
samvinnumenn víða beitt
sér fyrir þessu. Hér á landi
hafa bví nær engar tilraun
ir verið gerðar í þessu efni,
og þessir hættir ekki komzt
á.
SÍS og kaupfélögin hafa
um skeið haft hug á að
beita sér fyrir því aff þess
ir verzlunavhættir næffu
liér fótfestu. Hafa margvís
legar hindranir veriff.í vegi
þess. aff þetta mætti takast.
Nú loks er skriffur kominn
á máliff eftir langa baráttu,
og opnar SÍS sjálfsaf-
greiffsluverzlun í Austur-
stræti í haust. Nokkur önn
ur kaupfélög opna einniar
slíkar búðir um sama Ieytií
en enn önnur eru aff undir
búa máliff.
Margt bendir til, að þetta
brautryðj endastarf sam-
vinnumanna valdi þáttaskil
um í verzlunarháttum lands
manna. Hin glæsilega sjálfs
afgreiðslubúð SÍS við Aust-
urstræti verður og um leið
eins konar skóli eða miðstöð
til æfinga fyrir starfsfólk
kaupfélaganna víðs vegar
um land. Með það hlutverk
fyrir augum er hún þarna
sett.
í síðasta hefti Samvinn-
unnar er nokkuð rætt um
þessi mál og nokkur grein
gerð fyrir þeirri baráttu, sem
samvinnumenn hafa orðið
að heyja undanfarin ár til
að koma málinu í höfn. Sú
barátta var hörðust og lang
vinnust við bæjaryfirvöld
Reykjavíkur, sem gerðu
allt til þess að hindra, að
SÍS kæmi málinu fram, enda
er ekki hægt annað að segja,
en bæjaryfirvöld Reykjavík-
ur hafi sýnt þessu máli, sem
mörgum öðrum framfaramál
um samvinnumanna í höfuð
staðnum fullan fjandskap
og beitti ótrúlegustu brögð-
um til þess að stöðva það
eða tefja á alla lund.
' Saga sú, sem rakin er í
Samvinnunni um baráttuna
fyrir stofnun sjálfsafgreiöslu
verzlunar er harla lærdóms
rík. Bæj áryfirvöldin hafa
tregðazt með öllu móti við
að láta SÍS hafa verzlunar
lóðir í bænum og alls ekki
gefið kost á nema hinum af
skekktari. Þegar SÍS hugðist
byggja verzlunarhús á eign
arlóð sinni við Kirkjustræti
Heyskapurinn i sumar
og fóðrun búfjárins í haust og vetur
Eftir Pál Zóphó íasson
VII. 1 dýrt miðað við fþðurgildi. göngu til lifsviffurhalds.
Við vonum allir, að nóg | Þá má ekki gleyma fóður-1 Þeir hafa keppt að því að fá
verði til af" fóðurbæti í vet- salti, sem kýrnar þurfa óum margt tvílembt af ánum og
ur, og menn- geti fengið af
honum eins -og þeir þurfa.
En er þá mögulegt að fóðra
á þeim heyjum, sem margir (Nokkrir bændur blanda sjálf
hafa nú? Vafalaust verður! ir fóðrið í kýrnar sínar, en
fiýjanlega að fá í vetur, annjað eignast hámjólka kýr.
að hvort blandað í fóður- Mjög er það vafasamt, hvort
blönduna, eða gefið sér.! þeh geta þetta í ár, sem eiga
hröktu heyin. Geta þeir kom
ið snöggum bata í ærnar fyrir
það vandasamt, en á þó að
geta tekizt.
Strax að ha'ustnóttum
verða menn að reyna að gera
sér ljóst, hvert heymagn þeir
kaupa ekki fóðurblöndur.
Við þá vil ég segja þetta:
Gerið ykkur sem allra ljós-
ast, hvernig taðan ykkar er,
og snúið ykkur svo til ráðu-
hafi, og hvað þeir mega eyða nauta ykkar, eða Olafs Stef
á dag, til þess að það endist I ánssonar ráðunauts í naut
fram á vör. A þetta ber að | griparækt;
leggja höfuðáherzlu,. ogöarssonar tilraunastjóra, og
þessu má enginn gleyma. j taiSjið þá að segja ykkur,
Mjög víða eru heym þaðjhyérnig þið eigið að blanda
hrakin eða úr sér sprottin, \ föðurbætistegundunum sam-
og um fengitímann? Og þó
þeir getí það, geta þeir þá i
apríl, og sérstaklega í maí og
um burðinn geÞð þeim nóg,
eða 300—400 gr. af fóðurbæti
með hröktu heyjunum? Ég tel
það hæpið. Og liklega verða
eða Péturs Gunn Þeir að sætta sig við Wtt,
stefna að því að fá ærnar ein
lembdar, og fóðra þær aðeins
svo aff þær séu v>ssar með aff
koma fram einu lambi. Þeir
Þáttar lúrk 'nwnQi
RiuuMWMiNiiiiiiiiiiitiiiuiriiiiiiiiiiiiiimii
aff sjálfsagt er að gefa með an, til þess að gefa með ykk j fá 30—40% meui arð af fjár
þeim lýsi. Bæði er í því nær- j ar heyjum, eins og þau eru nú.
ing, en hitt hefir þó meirajÉg er viss um, að af því haíið
að segja, með því ézt heyið þið mikið gagn.
betur og með betri lyst, og Ég geri ráð fvi-ir því, að rétt
eins eru í því bætiefni, sem væri aff hafa í vctur aöra fóff
nú vanta Vafalítið í neyið
víðast hvar á óþurrkasvæð-
inu. Bezt er að láta lýsið
brjóta sig um heyið. Þá verð
ur hart og trénað hey mjúkt
og lystugt. Kindinni er ágætt
aff gefa %—1 matskeið af
lýsi á dag, en'kýrin þarf 2—3
skeiðar. En lýsið er misjafnt,
a:
urblöndu til aff gefa geldneyt
um og sauöfé, og mætti hún
vera töluvert öðru vísi sam-
sérstaklega hvað bætiefna sej.j. en kúafóðurblandan.
innihaldið shertir, og þurfa
menn að hafa það hugfast
við lýsiskaupin.
Vafalaust munu þeir, sem
selja fóffMrblöndwr í vetur
reyna að haía þær sniðnar
effir affstæffim nú, og skal
ég ekki koma inn á það,
hvernig þær skuli gerðar. Þó
vil ég benda á einstök atriði
í þvi sambandi. Eins og ævin
lega þurfa að vera 150 gr.
af meltanlegri eggjahvítu í
hverri fóðuremingu, sem
mjólkurkúnni er gefið sem
afurðafóður. Það hefir verið
fengið með íblöndun síldar-
mjöls, karfamjöls eða fiski-
mjöls í blöndurnar. Ýmislegt
henáir á, aff réttara sé að fá
eggjahvítwefnin í fóffurbíönd
una ekkz aff mesíu Zeyíi frá
irinlendu fiskimjöiV'tegund-
unum, IieZdur uff íöZuverðu
Zeyíi úr eggjahvíZuríkum olíu
kökttíegundum eða þurr-
mjólkurdjufíi, eða hvalkjöts
mjöZi og ætti vel að athuga
það, þegar ákveðið verður,
hvernig fóðurblandan verð-
ur samsett. Nauðsynlegt verð
ur í vetur að hafa 10—15%
í fóðurblöndunni af klíði,
enda þótt það sé tiltölulega
Ekki er mér kunnugt um
það nú, hver ræður hvernig
kúafóðurblandan er gerð, en
við ákvörðun þess þurfa að
vera menn, sem þekkja hinar
emstöku fóðurbætistegundir,
kosti hverrar þeirrar og galla,
menn, sem þekkja þarfir
kúnna og hvernig heyið er nú,
og hafa auk þessa vilja á að
fá fóðurblönduna sem bezta
fyrir kýrnar og bændurna, en
ekki sem bezta til að færa
seljanda gróða í aðra hönd.
Og líklega ætti að setja allan
fóðurbæti undir verðlagseftir
lit í vetur, svo að tryggt væri,
að milliliðirnir legðu ekki aö
óþörfu á hann.
Ég geri ráð fyrir því, að víða
verði reynt að framfleyta fé á
beit og fóðurbæti og allir vita,
að slíkt er auðgert, þegar nóg
jörð er. En hver getur treyst
á það? Ég tek mönnum alvar
lega vara fyrir að gera það.
Heyin verða að vera til, og
séu þau það, þá er allt í lagi
áð fóðra sauðfé á fóðurbæti
og beit, og geyma heyin til
vors eða næsta árs. Margir
bændur eru nú komnir upp á
lag með að fóffra búfé sitt til
aíurðagjafar, en ekki ein-
búinu með tvílembunum en
eiga hann vísan, en minni, ef
flest er emlembt í þetta sinn.
Og í þetta sinn mega menn
vara sig að spenna bogann
of hátt. Sama er að segja um
lömbin. Margir eiga vísan arð
af því að hleypa til gemling
anna. Nú ætti enginn, sem á
hrákin hey, að reyna það. Og
líklega ^ettu menn ekki að
setja á lömb.
Víst er það líka, að því
meira fóður, sem þið látið
kúna breyta í mjólk, því hætt
ara er við, að einhver einstök
efni vanti 1 fóðurblönduna, og
kýrin verði að taka þau af
eigin skrokk, og annað hvort
veikist (átleysi, fótaveiki,
kaldadoði, doði o. m. fl.), eða
endist ver en ella. Það er nú
mjög vafasamt, hvort keppa
á að því í vetur, að láta 20—30
marka kúna halda þeirri nyt
lengi, og líklega réttara að
gera það ekki. Krefjast ekki
hærri nytjar af góðum kúm
en 14—16 merkur í mál, og
er líklegt, að margir þurfi gð
gefa þeim, allt upp í 6 kg. fóð
urbæti, til þess að þær gefi
þaö.
VIII.
Augljóst má hverjum
manni vera, að fjöldi bænda
hefir ekki fjárhagslega getu
til að kaupa allan þann fóður
bæti er hann þarf, jafnvel þó
hann fækki fénaði töluvert
(10—15%) en með því reikna
ég, þegar ég tel fóðurbætis-
þörfina um 40.000 tonn.
Ég vona, að séð verði um,
að bóndinn fái sláturfénað
sinn borgaðan, og fái hann
það, hjálpar það nokkuð. En
(Framhald á 4. síðu.'i
var málð stöðvað eftir að full
nægt hafSi verið fyrirmæl
um skipulagsins og húsið
teiknað í- samræmi við það.
Var þá gripið til þess ráðs
að breyta því skipulagi, sem
áður hafði verið fastákveðið,
og setja þar niður bílastæði,
sem áður hafði verið ákveðið
að verzlunarhús^ stæði. Það
ar ekki fyrr en SÍS festi kaup
á vörubirgðum Blöndalsverzl
unarinnar í Austurstræti og
fékk sæmilegan leigusamn
ing til l'angs thna um húsið,
sem tækifæri gafst til þess
að koma hugmyndinni um
sj álfsafgreiðsluverzlun fram.
Annars mundi það mál enn
i dag vebá í sömú sjálfheldu
og áður. Jafnframt skapast
nú góð aðstaða til sölu verk
smiðj uvara samvinnumanna
í Reykj|yík, en skortur á
henni hg|ir mjög staðið eðli
legri ;sölu þeirra fyrir þrif
um.
Hatrömmustu andstæðingar
samvinnumanna hafa haft
mörg orð og Ijót um þessa
fyrirhuguðu aðstöðu sam-
vinnumanna í hjarta Reykja
víkur. Þeir hafa kallað þetta
„innrás SÍS í Reykjavík“ og
reynt að gefa þeim orðum
svo tortryggilegan hljóm, að
helzt minnti á Tyrkjaránið,
eða aðrar slíkar aðfarir gegn
landsmönnum. Vel mega hat
ursmenn samvinnunnar
kalla þetta innrás, og raunar
mun það eðlilegt, að þeir liti
hana ekki hýrum augum.
Kaupmannavaldið hefir öld-
um saman verið einrátt um
hjarta Reykjavíkur, og þá
einokunalráðstöðu hefir það
notað óspart sér til gróða.
Þegar samvinnumönnum
tekst loks eftir langa baráttu
að rjúfa þennan einokunar
hring og fá sæmilega verzlun*
araðstöðu í miðbænum, ætl-
ar þetta gamalgróna ihalds
vald að tryllast. Fyrir almenn
ing gefur þetta hins vegar
betri vonir um hagstæðari
viðskipti, og þess er að
vænta, að þetta skarð í ein-
okunarhringinn í hjarta höf
uðborgarinnar stækki og
samvinnumönnum takist
þaö, sem þeir ætla sér, að
brjóta þar hagkvæmum nýj-
ungum í viðskiptum braut
og veita almenningi heil-
brigða verzlunarþjónustu á
sama hátt og þeir gera ann
ars staðar. á landinu.
Þá hefir enn einn sigur á
braut samvinnunnar unnizt,
oinn einokunarhringurinn
enn verið rofinn til hagsbóta
fyrir fólkið í landinu.
Ferming
Fáir dagar eru hátíðlegri
og yndislegri i endurminning
um en fermingardagurinn.
Fram á síðustu stundir lífs-
ins er hann mörgum minnis
stæðari en gærdagurinn,
hvað þá aðrir dagar fyrir
mörgum áratugum.
Samt hef ég orðið þess var,
að þettat er að breytast. Og
talað hef ég við tvítugan
mann, sem tæpast eða ekki
mundi nafn prestsins, sem
fermd’ hann.
Greti verið að tízkusiðirnir
séu að ná svo sterkum tökum
að fermingin sjálf sé að
verða aukaatriði? Þá væri
fögrum þætti til aukinnar
mennmgar og fegra lífs mik
iff tjón unnið.
Fermingarathöf nin sj álf
er einhver hugljúfasta sjón,
sem til er, ef friður og helgi
ríkir í kirkjunni.
Hvítklædd ungmenni í
allri hinin draumkenndu feg
urð æsku, sakleysís og
bjartra vona játa þar opin
berlega fylgd sína við æðstu
og dýrbnætustu hugsjónir
mannkynsins.
Drottinn Kristur, konung-
ur friðar, kærleika, frelsis og
réttlætis á að verða leiðtogi
þeirra á brautum framtíðar
öllum. Og þetta á að vera
samkvæmt þeirra eigin ósk-
um.
Og athöfnin fer fram í
húsum, sem eiga einnig að
vera vígð þessari uppsprettu
kristilégrar menningar.
Getur nokkuð fegra?
Því er það mjög vanda-
samt, þegar haldnar eru
veizlur og gefnar gjafir til
að undirstrilka þetta heit.
Veizlufögnuður og gjafir
eiga vel við, en því aðeins að
það sé allt mótað af sama til
gangi, sama blæ og ferming-
arathöfnin sjálf.
Og það er mikill vandi. En
sé þess ekki gætt sem skyldi,
að þar ríki látleysi, prúð-
mennska og hreinleiki, sam
anofið af háttvísi og skiln
ingi á tilefni fagnaðarins er
betra að sleppa því.
Er í fljótu bragði unnt að
hugsa sér meiri andstæður
en fallega feámingarathöfn
við táraglit hrifningar í aug
um ástvina, og svo hins veg
ar drykkju og dans með til-
heyrandi „röfli“ og jassgargi
þar sem flest ómenningaröfl
þjóðfélagsins eru til sýnis.
Því miður er þetta til. En
drottinn minn, hvílík menn
ing!
Fermingardagurinn er
einnig stund mikillar ábyrgð
ar fyrir foreldrana. Það er
fleira vandi en veizluhöldin.
Satt að segja er sá vandi ekki
mikih fyrir hugsandi fólk og
vel menntað, ef það gætir
hófs og hugsunar.
En hvernig mundi þykja,
ef ungur maður eða kona
gengi bátíðlega og heitbund
ið 1 v^'ðtalegam íjlfíagsskap
og kæmi svo aldrei á fundi
og samkomur félagsins? Það
mundi flestum þykja kjána-
legur skrípaleikur.
Á fermingardaginn ganga
ungménnin vitandi vits og
með mikilli viðhöfn í æðsta
og virðulegasta félag verald
ar, það félag nefnist kirkja.
En hve mörg heimili, hve
margir foreldrra láta sig það
iFranmald 6. 8. Elöm.