Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 1
fflalíatoluj 1 Edduhílsl
Piéttaaiinar:
8130U og 81303
Afgrslíslualml 2323
Auglýslngasiml 81300
PrentsmíSjan Edda
Rltstjórl:
Þórarinn Þórarlnsson
Útgefandl:
Pramsóknarflokkurlnn
39. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 23. október 1955.
241. blaff.
ÍHýrlegar þríbyrasystyr,
Ásta, Snga og IHargrét
Það þykja nokkur tiffindi hér á landi, þegar þríburar íæffast,
því aö þaff skeffur ekk* nema svo sem þriffja til fimmta hvert
ár. í fyrravetur eignuðust kornung hjón í Reykjavík, affeins
23 ára, þríbura. Voru það Verna Jónsdóttir, hárgreiffslumær,
og Björn Kristinsson, verkfræðinemi, Ránargötu 21. Þetta
voru alit stúlkur og döfnuðu þær vel og urðu brátt f jörug cg
efndeg börn. Þær voru skírffar Ásta, Inga og Margrét. Nú eru
þríburasysturnar 10 mánaffa gamlar. Á efri myndinni sjást
þær þriggja mánaffa gamiar, en á þeirri neffri eru bær sex
mánaffa. Hjá beim siíur mamma þeirra. Það er gaman að líta
framan í þessar fallegu og hýrlegu systur.
Menntaskólinn í Reykjavík settur í gœr:
Fækkar þeim, er f ara í mennta-
skola að loknu landsprófi?
iVlenntaskólinn í Reykjavík var settur í gær. Pálmi Hann-
esson rektor flutti ræðu viff það tækifæri og rakti fyrst ástæð
ur þess, að skóhnn hefst nú síðar en venja er, en þaff staíar
fyrst aí ákvörðun ríksstjórnarinnar un aff fresta framhalds-
skólum og í öffru lagi vegna ir.ænuscttarinnar.
í sknlann eru skráðir á
þessum ve'ri 413 nemendur
í 20 deildvm. fækkað um 40
íré sjftasta skó’.aári. Nemend
u’.n hetjr he’dur farið fækk
anrii síðust-i ár, og taldi rekt
or -w&a á-rætu bess, að þeim
gagníræðanemendum fækk-
að: neidur. sem næðu tilskil-
inrn emkunn við landspróf
tU iramliaidsnáms, einkum í
Reykjavlk, en einnig drægi
Menntaskólinn á Laugar-
vstni i:okkuð frú ?.*■.1,11
anum í Reykjavík. Þá kvað
hatni 1 eim fækka heldur,
sem setíust í menntaskóla að
okr.' htndsprófi, þótt þeir
íæt”. mundi mat manna
r, hafa breytzt nokk
"t nú’. s'ðari ár.
ftestor ræddi síðan um nám
;ö ' skóianum og gat um
breythigar á kennaraliði,
sem verða nokkrar. Nýir
kennarar við skólann hafa
venð skipaðir Jón Júlíusson,
(Pramhald s ?, qfrtu t
Máskóli ísiands var settur t gœr:
774 stúdentar munu stunda nám
við skólann á þessum vetri
íír. Þoi’kol! Júlumuossou rektor rakti inarg
Iiáttaða og vaxaisdi starfsemi skólans.
Lóð feugfia ssndir nýtt kvikmyndahús.
í íláskóli ÍElauds var seffur í gær í háfíffasal skóZans. Var saZ-
; fftrin þéttsktpaffur stádentum, kennurum og gestum og var
i itaðíain húi virffulegasta. Meðal gesta var forseti íslands og
! nenntamálaráðherra og íulltrúar erlendra ríkja. 774 stúdent
! r verffa í skólanum í veíur, 30 fleiri en í fyrra. 173 stúdentar
innrituðust í háskóZann í hausf.
■Setningarathöfnin fiófst
með því, að dómkirkjukórinn
•ifuiir stjórn dr. Páls ísólfs-
'unar og Guðmundur Jóns-
^;.-n ðpc-rusöngvari, fluttu há
' LÖaljóð eftir dr. Pál ísólfs-
oa við texta eftir Þorstem
hslason. Því næst flutti há-
kolarektor. dr. Þorkell Jó-
■ annesson, setmngarræðu.
•iinntist l-Átinna
I ;íarfsmanna.
Miiintist hann fyrst starfs
i manna háskólans, sem látist
j ’-iáfa á árinu, þeirra Einars
j ADiörssonar dr. juris, Jó-
rjunns Sæmundssonar pró-
j rossors og Jóns Hjaltalíns
| Sigurðssonar fyrrv. prófess-
j ors. För hann lofsorðum um
j -Jia þessa menn og störf
Síórt fiskiðjuver í
smíðnm á Seyðis-
firði
Frá fréttaritara Tímans
í Seyðisfirði.
Unnið er að því að byggja
fiskiðjuver á Seyðisfirði, sem
á að geta unnið úir heilum
togarafarmi á þremur dög-
um. Er mikil þörf á slíkri
stofnun fyrir atvinnulíf kaup
staðarins, svo hægt sé að hag
nýta sem bezt afla bæjartog
arans og annan afla, sem á
land berst af bátum og tog-
urum.
Þessi framkvæmd er ann-
ars tiltölulega skammt á veg
komin. Þó er búið að steypa
upp vinnslustöðvarhúsiff og
verður í vetur unnið að fram
kvæmdum innanhúss.
AðalfundurFUF
á þriðjudag
FéZag wngra Framsókna?-
manna í Reykjavík heldar
affalfund sinn næsta þriffja
dagskvöZd í fwndarsalnum í
Eddnhúsinw við Líndargötn.
Hefsf fwndnnnn kZ. átta og
eru iélagar beðnir að mæta
sZundvíslega og sýna skír-
teíni \ið innganginn, en
þau verða einnig afhent
har.
þeirra í þágu háskólans og
íVóðarinnar.
AZhygZisverff tZZlaga.
Næst vék rektor að því, aS
próf. dr. Ólafur Lárusson
ueíði látið af kennslustarfi
vi'o lok síðasta kennslumiss-
Dr. ÞorkeZZ Jóhannesson
eris og færði honum þakkir
liáskólans fyrir ágætt starf
og öskaði þess að honum
mætti lengi enn endast líf og
heilsa th að sinna hugðar-
efnum sínum, lögspeki og ís-
lenzkum fræðum.
£ sambandi viff þefta drap
háskólarekZor á það fyrir-
(Framhald á 2. síðu.)
Sendiferðabifreiðin var á
leið suður Reykjanesbraut og
ók allgreitt. Tveir litlir dreng
ir voru þar á leið yfir götuna
á móts við benzínstöð Shell.
Voru það Sigurður Thorodd-
sen, Drápuhlíð 11 og er hann
sjö ára, og Ólafur Magnús
Hákonarson, Drápuhlíð 12, og
er hann 6 ára. Urðu þeir báð-
ir fyrir bifreiðinni og slös-
uðust mikið. Munu þeir hafa
fótbrotnað og einnig meiðzt
Síldarsöltun heldur
áfram
Samkomulag hefir náðst
milli ríkisstjórnarinnar og
Félags síldarsaltenda á Suff
vesturla.ndi um gjfundvöjll
fyrir áframhaldi söltun Suð
urlandssíldar.
Búiff er að salta í gerffa
samn»nga, en Síldarútvegs
nefnd v*nnur að frekari
sölum.
17. iðnþing íslend-
inga sett í gær
,17. iðnþing íslendinga var
sett í gær í Tjarnarkaffi.
Mættir voru tii þings 52 full
trúar. Forseti Landssam-
bandsins, Björgvin Frederik-
sen, setti þingið með ræðu.
Minntist hann látinna iðn-
aðarmanna og vottaði þing-
heimur þeim virðingu sína
með því að rísa úir sætum.
Gaf forsetinn síðan yfirlit yf
ir ýms hagsmunamál iðnaðar
samtakanna í landinu. Þá á-
varpaði Ingólfur Jónsson iðn
aðarmálaráðherra þingheim.
Forseti þingsins var kjörinn
Guðmundur H. Guðmunds-
son, ritarar Jón Ágústsson og
Halldór Þorsteinsson. Einnig
var kosið í fastanefndir.
Mörg mál eru á dagskrá þings
ins og verða þau rædd á fund
um þess næstu daga. Á fundi
sínum í dag ákvað þingið að
senda forseta íslands, herra
Ásgeiri Ásgeirssyni, kveðju
og árnaðaróskir.
á höfði, en eins og fyrr segir,
voru nákvæmar upplýsingar
ekki fyrir hendi um meiðslin
í gærkvöldi.
Rannsóknarlögreglan vann
að rannsókn málsins í gær-
kvöldi, en bílstjórinn gat ekki
enn gert fullkomna grein fyr
ir því, hvernig slysið hefði
borið að höndum. Kveðst
hann alls ekki hafa séð
drengina. Hann fékk tauga-
áfall við þennan atburð.
Tveir litlir drengir verða
fyrir bíl og slasast mikið
Klukkan 18,10 í gærkvöld* urffu tveir litlir drengir fyr*r
sendiferffabíl á Reykjanesbraut og slösuðust allmikið. Voru
þe*r fluttir í Landsspítalann, en klukkan 11 í gærkvöldi voru
ekki fyrir hendi nákvæmar upplýsmgar um meiffsl* þeirra,
en þau munu þó hafa verff taUn allalvarleg.