Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 23. október 1955.
241. blað.
Slgurbjörg Björnsdóitir, Deildartungu:
Minningar úr Hvítárbakkaskóla
Um þessar mundir eru 50
ir liðin frá stofnun Hvítár-
oakkasfcólans.
Þess hefir verið farið á leit
að ég rifjaði upp nokkrar
minningar minar um veru
mína þar og er mér það bæði
ijúft og skylt, að svo miklu
leyti sem geta leyfir.
Sigurður Þórólfsson byrj-
aði skólahald í Rvlk og svo
einn vetur í Búðardal. En ár-
ið 1905 fiuttist hann að Hvít
irbakka og þar komst skól-
inn í fast form.
Haustið 1906 kom ég þang
að sem nemandi fyrir milli-
gcngu vinkonu minnar, Rann
veigar Líndal. Við vorum 3
skagfirzkar stúlkur, sem fór-
jm þangað þetta haust. Rann
veig Lindal í aðra deild, en
Guðrún Sigurðardóttir frá
Víðivöllum og ég í fyrri deild.
Við fórum með skipi til
Reykjavíkur. Fyrst urðum
við að biða viku eftir því á
Sauðárkróki. Aðra viku var
það á leiðinni ,til Reykjavik-
ur. Þegar þangað kom. var
bátsferð til Borgarness nýaf-
staðin og urðum við að bíða
hálfan mánuð eftir næstu
ferð. Frá Borgarnesi gengum
við skemmstu leið. Vegur var
ekki ttl, nema örstuttur
spotti upp frá Borgarnesi.
Yfir Norðurá fórum við á
ferju. Við komum að Hvítá
i rökkri og vorum strax sótt-
ar á ferju. Þá var nú þessum
áfanga náð eftir mánaðar
ferðaiag, en allar vorum við
glaðar og hressar.
Viðtckur voru góðar og hlý
iegar, og flest skólafólk kom-
ið. Mig núnnir að nemendur
væru 26 alls þennan vetur.
Húsakostur var fremur lítill,
eð,a svo mundi þykj a nú. Gam
aít timburhúis fremur lítið
og allstór viðbygging, einnig
úr timbri.
Svo byrjaði námið. Flestir
voru lítt undirbúnir, þvi þá
voru litlar kröfur gerðar um
oám barna til fermingar. Þó
voru allmargir meðal nem-
enda, sem voru prýðilega vel
að sér, skrifuðu rétt og gott
æál og ágæta rithönd.
En það, sem mestu máli
skipti, var, að flestir nem-
endurnir voru allvel þroskað
fólk, fæstir yngri en 18 ára,
og komu á skólann af ein-
igegri menntalöngun, en ekki
?egna skylduákvæða.
Skólastjórínn lét sér mjög
mnt um að glæða áhuga og
skilning nemenda á sögu
pjóðarinnar. Hann kenndi
arúkið í fyrirlestrum og sam-
talsformi, og býst. ég við, að
sú aðferð hafi haldið hugum
nemendanna betur við efnið
m þurr yfirheyrsla.
Sigurður Þórólfsson hafði
óbilandi trú á krafti hins lif
andi orðs. Mér virtist stefna
hans í allri fræðslu vera sú,
aö opna huga nemendanna
fyrir eigin getu til náms og
ivers konar manndóms, hvað
itm öllum prófum liði.
Kennsla byrjaði ætið með
■ öng á morgnana og reyndar
rlestar kennslustundir.
Skólastjórinn hafði látið
prenta dálítið úrval islenzkra
ijóða, einkum ættjarðarljóð,
og fengu nemendur þetta
Ijcðasafn til þess að nota við
sciig í skólanum. Söngur var
kenndur í skólanum einu
sinni í hálfum mánuði að
mig mmnir. Söngkennari var
Guðmundur Jónsson frá Val-
bjarnarvöllum. Okkur þótti
mjög gaman að söngtímun-
um. Kennarinn var skemmti
legur og duglegur og svo var
þá oftast dansað að söngtíma
loknum.
Aðstoðarkennari þennan
vetur var Sigurður Þorvalds-
son, borgfirzkur að ætt, á-
gætur kennari.
Skólalífið var gott, engir
árekstrar, sem teljandi væru,
en fjör og fjölbreytni allmik
il í svo fámennum skóla. Um
helgar fengum við ætíð að
dansa. Á bökkum Hvítár átt-
um við marga glaða stund1
við ýmsa útileiki. Nemendurj
gáfu út blað og hét það Loki. j
í ritnefnd voru jafnan kosn-i
ir þeir ritfærustu, en margiri
lögöu orð í belg og kenndi
ýmissa grasa. Rittíeilur voru
stundum allmiklar, en allt
var það græskulaust.
Allmikið var ritað í blaðið
í bundnu máli einkum síðari
veturinn, því að þá bættust
skólanum tveir góðir hagyrð
ingar: Þorsteinn Jakobsson,
Hreðavatni og Bjarni Gísla-
son, skagfirzkur maður.
Ég var í skólanum þennan
vetur og næsta. Um sumarið
vann ég hjá skólastjóra. Misl
ingar komu þá um haustið
1907 og ollu allmiklum erfið-
leikum í byrjun skólaársins.
Einn nemandi dó.
Þetta komst svo allt í lag,
og var skclahald með líkum
hætti og veturinn áður. Nem
endur voru eitthvað fleiri,
líklega rúmlega 30, enda
hafði húsakostur verið auk-
inn nokkuð um sumariö. Að-
stoðarkennari þennan vetur
var Guðmundur Kr. Guð-
mundsson úr Reykjavík, góð
ur kennari og prúðmenni.
Ekki er hægt að minnast
Hvítárbakkaskólans án þess
að geta um leið húsfreyjunn
ar, Ásdlsar Þorgrimsdóttur
frá Kárastöðum á Yatnsnesi.
Hún var seinni kona skóla-
stjórans, mjög ung, litið yfir
tvítugt. Þrátt fyrir ungan
aldur reyndist hún svo vel
starfi sínu vaxin að undrun
sætti, og var það þó á eng-
an hátt vandalítiö. Hún var
glæsileg kona og glaðvær og
svo prúð í framkomu að af
bar. Hún var manni sínum
mikill styrkur.
Sigurður Þórólfsson var
hugsjónamaður og brautryðj
andi á alþýðufræðslu íslend-
inga. Slíkir menn eiga ætíð
við erfiðleika . að etja og
mæta misskilningi samtíðar-
manna sinna aö meira eða
minna leyti. Sigurður fór ekki
varhluta af því, og auðvitað
hafði hann sínar takmark-
anir eins og ‘aliir aðrir. En
hann var hngsjón sinni trúr
til hinzt-ii stundar. Hann lifði
það, að starf hans var viður-
kennt á viðeigandi hátt, með
því að halda skólanum áfram
þegar hann varð að hætta,
þrotinn aö kröftum.
Hvítárbakkaskólinn er sú
ema menntastofnun, sem ég
þekki sem nemandi. Ég mun
ætíð geyma glaðar og hlýjar
minningar um hann og «Zla
þá, er ég kynntist þar, því að
„elUn finnur ylinn frá æsku-
minningunni“.
kringum Kópavog
Skarphéðinn Bjarnason
sjötugur
Það er langt síðan þetta skeði,
það eru talin sjötíu ár.
Ljöshcdduð kona lá á beði,
ljómuðu í augum gleðitár.
Karlmann hún fæddi. Kallast Héði,
karl þessi nú, með silfrað hár.
Skarphéðinn reyndar skírður var
hann.
Skarphéðinn var hans afa nafn.
Æskudagana aUa bar hann
ófalsað norrænt lokkasafn.
Eftir venjunni af því skar hann.
Afanum varð að mörgu jafn.
Erosti hann snemma blítt við
svönnum,
brast ekki glatt og hnyttið svar.
Sinnti þó iítið ástar önnum
unz hann naustaði sjafnar far.
Heldur vildi með hestamönnum
hafa félag, en kvennafar.
Enda þekkti hann alla jóa,
út og suður, um dali og hól.
Þurfti hann stundum þá að prófa,
þó að til viðar hnigi sól.
Gaf þetta honum gleði nóga.
Gullið fékk ei hjá drengnum skjól.
Enda var honum annað kærra,
eins og. til dæmis brennivín.
Aðrir tóku þó staupið stærrrt,
stundum létu þeir eins og svín.
Aldrei varð Héðins öðru hærra.
Aðeins glaðværð og meinlaust gr.'n.
Vann hann stundum að visnasmíði,
vafalaust heizt um klárirm sinn,
eða þegar á æstum víði
ösjaði gnoðin brimskaílinn.
Aldrei heyrði ég um að kviði
angrað hefði þá SkaiT>héðinn.
Stundum var og í landi legið.
Leikið var þá að mörgu dátt.
Mikið var talað, mikið hlegið,
manngildið reynt á ýmsan hátt.
Héðins var lítt úr höndum dregið,
hinum var stundum orku fátt.
Bjó hann um skeið á býii smáu,
býli, er sleit hans æsku skó.
Kergja pyngjunnar, krónufáu,
kraftinn úr verkmanns hendi dró.
Fátæka bóndans leiðir lágu,
iíkt og fleiri, úr dal að sjó.
Runninn var gleði röðull fagur,
rósin unga við sólu hló.
Viðkvæmur sunginn vona bragur.
Válega bliku á himinn dró.
Byrgðist í sorgum heilla hagur,
hulin var rósin feigðar snjó.
Hver mundi æðrast? Ekki Héðinn.
„Eitt sinn skal deyja maður hver“.
Þá var bjargráða guilið gleðin
gefin þurfendum, eins og ber.
Hún er allt fram á hinzta beðinn
hjálpairáð bezta mér og þér.
Margt hefir drengur mundum farið,
mörgum ólíkum verkum sinnt.
Dregið og skotið, bundið, barið.
Byrðarnar tók fiann ætíð stinnt.
Alltaf, hvernig sem öllu er varið,
allir geta við Héðinn lynt.
Nú fer ellin að nálgast manninn,
nokkur óhægð af þessu hlýzt.
Þó er til viðtals góði granninn,
góðvildin enn í svipnum hýst.
Héðinn ég sjálfsagt hitti þanninn,
hinum megin. Það tel ég víst.
Heilladisin er hér með beðin
honum að launa fyrir allt.
Anda hans vermi alltaf gleðin,
eins þó að gullið reynist valt.
Þá hans síðasta þökk er kveðin,
þar verður engum huga kalt.
Frændi.
Mörgum mun þykja frek-
ari skrif um kosningarnar í|
Kópavogi álíka athæfi og áð-i
ur þótti flutningur á uglum
til Aþenu.
En vegna þess moldviðris,
sem hent hefir verið framan
í almenning í tilefni af þess-
um kosningum, verður hér lít
illega drepið á nokkrar aug-
ljósar staðreyndir í sambandi
við þetta mál.
Því hefir verið mjög á loft
haldið af andstæðingum
Framsóknarfloklcsins, að
hann hafi goldið mikið af-
hroð í Kópavogskosningun-
um.
„Ósigrar" Framsóknar-
manna í Kópavogi líta þann
ig út að í kosningunum í fe-
brúar 1954 fengu Framsókn-
armenn 13.04% gildra at-
kvæða. (131 atkvæði). í auka
lcosningum í maí sama ár
juku þeir fylgi sitt í 196 at-
kvæði og hlutu 19,66% gildra
atkvæða. Þótti möreum þetta
firnum sæta og sögðu and-
stæðingar, að fólk hefði meö
þessu aöeins verið að forða
sér frá þeirri ógæfu, að í
sveitarstj órn Kópavogs tæki
sæti fáráður krati. í kosn-
ingunum síðustu, 2. okt. 1955,
fengu Framsóknarmenn 273
atkvæði eða 18,48% gildra
atkvæða.
Af þessu sést, að á hálfu
öðru ári — frá febrúar 1954
til október 1955 — hafa Fram
sóknarmenn í Kópavogi auk-
ið fylgi sitt úr 13,04% upp í
18,48% gildra atkvæða.
Andstæðingarnir geta svo
logið eins miklu að sjálfum
sér og þeir vilja.
Sennilega hefir enginn ung
ur maður, sem verið hefir í
framboði á íslandi fengið yf-
ir síg aðra eins skriðu af æru
meiðandi svívirðingum, lyg-
um og persónulegu níði eins
og efsti maður B-listans í
Kópavogi, Hannes Jónsson.
Verða hér aðeins tekin örfá
dæmi:
Þjóðviljinn segir svo í leið-
ara miðvikudaginn 5. okt.:
„Svo virðist sem afturhaldið
teldi einhlitt að hZeypa lawsu
á Kópavogsbúa nógu
heimskw og freku vunga-
prófsfífli.“
Þessi prúðmannlegu um-
mæli standa í Þjóðviljanum
þremur dögum eftir kosn
ingar'.
Þessi klausa er met í sóða-
skap og sorpblaðamennsku,
jafnvel þótt Þjóðviljinn kalli
ekki allt ömmu sína í þeim
efnum.
Og nú er spurningin: Hvern
ig er sálarlífi þeirra manna
háttað, sem láta svona orð-
bragð frá sér fara í forustu-
grein, sem fjalla á um þjóð-
mál? Kosningablað SJálfstæð
ismanna í Kópavogl segir svo
smekkleg orð þann 1. október
um Hannes Jónsson: „Mað-
urinn er fljótfær og ekki
preindur....“ Það sem mér
líkar verst við hann er þetta
ofsaleaa mont í manninum.'*
Ofangreind skrif gefa ekkt
svo dónalega mynd af þeim
persónum, sem á bak við þatt
standa. Það má segja Sjálf-
stæðismönnum í Kópavogi til
verðugs hróss, að þeir strik-
uðu ábyrgðarmann blaðs síns,
Jón Gauta, út í tugatali og
sýndu þar með, að þeir kunna
að greina á milli siðgæðis og
skepnuskapar I opinberum
málflutningi.
Hins vegar verður hið sama
varla sagt um Morgunblaðið.
Það lýgur því berum orðum
í því tölublaði, sem úí kom á
kjördag og útbýtt var ókeyp-
is í Kópavogi, að Hannes
Jónsson hafi ekki þorað að
biðja um opinbera rannsókn
á störf sín að lóðamálum
Kópavogs.
Hannes hafð< beðið dóms-
■málará.HuneytíS um opinbera
rannsókn á Zóðastörf sín
'rtokkram dögum áður og fréti
um þá rannsóknarbeíðni ver-
ið birt opinberlega oftar en
einu sinnk
Lengra verður ekki komizt
í ósannsögli heldur en þetta
stærsta blað þjóðarlnnar fer
í umræddu máli.
Málið verður enn alvar-
legra, ef það er athugað nán
ar. Morgunblaðið er heimilis-
málgagn dómsmálaráðherr-
ans, mannsins, sem hafði fyr
ir framan sig beiðni frá Hann
esi Jónssyni um opinbera
rannsókn. Það ey því augljós
staðreynd, að blaðamönnum
Morgunblaðslns var kunnugt
hið sanna í málinu. Hér skal
látið ósagt, hvort dómsmála
ráðherranum var kunnugt
um þessi skrif blaðs síns fyr-
irfram, en hitt hefir hvergl
sést að hann hafi veitt Mbl.
vítur fyrir að segja svo ósatt
frá málum, sem undir hans
embætti heyra. Dómsmálaráð
herrann á um tvo kosti að
velja. Annað hvort viðurkenn
ir hann með þögninni, að
hann beri fulla ábyrgð á þess
um skrifum málgagns síns og.
játar bar með á sig stórfellt
embættisafbrot eða hann leið
réttir bessa missögn Morgun-
blaðsms og lætur það biðjast
afsökunar á ósönnum frétt-
um frá embætti dómsmála-
ráðherra. — VS.
Barnaskólum
Reykjavíkur
Kennarafundir verða í barnaskólum bæjar-
ins mánudaginn 24. okt. n. k. kl. 11 f. h.
SKÓLASTJÓRARNIR.
LÁA BÚÐIN er flutt
að Laugavegi 11