Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 11
241. blað. TÍMINN, sunnudag»nn 23. október 1955. 11. Fennhigar Nespreotakall: Ferming í, Frj- kirkjunni kl. 11, sunnudaginn 23. oiítóber. Séra Jón Thorarensen. DRENGIR: Ba'dur Björnsson, Deynimýíri. Bjarni Heimir Stefánsson, Laufás veg'i 46. Bjii'n JccVJSon, Skúlagötu 62. Bogi Erlingur Indriðason, Melh. 12 Guðmundur Sveinsson, Skúlag. 74 Jón Baldur Baldurssonn, Þinghóls braut 49. Ólafur Geirsson, Drápuhlíð 27. Ómar Hreinn Magnússon, Fálka- götu 20. Sigfús Guðmundsson, Grenim. 35. Si^urður Sigurðsson, Hringbr. 43. Sigurjón Ingimarsson, Kaplaskjóls vegi 11. Sigþór Ivar Koch Jóhannsson, Skaftahlíð 27. Skúli Þorvaldsson, Eskihlíð 14. STÚLKUR: Aðalh. Ema Gkilad., Fálkag. 13. Auður Júlíusd., Oddagötu 14. Emmý Margit Þórarins, Brekku- stig 14B. Guðlaug Dóra Pálsson, Baugsv. 30. Guðrún Snœbjörnsd., í Neslandi, Seitjarnan. Guðrún Ragnheiður Þorvaldsdóttir, esvegi 49. Halldóra Annna Þorvaldsdóttir, Nesvegi 49. íris Elísabet Arthúrsdóttir, Hring- braut 43. Margrét Kristjana Bjarnadóttir, Ægissíðu 72. Va'gerður Sigþóra Þórðardóttir. Grenimel 20. N Fermingarbörn í Bústaðapresta- kalli, fermd í Laugarneskirkju sunnudaginn 29. okt. 1955, af séra Gunnari Árnasyni. Ásthildur Ingibjörg Sigurjónsd., Nýbýlavegi 24, Kpv. Margrét Kolfinna Guðmundsdóttir, Bústaöahverfi 2, Rvík. Bkyngeir Vattnes Ki-istjánsson, Þinghóisbraut 23, Kpv. Dagvin Bergman Guðlaugsson, Sogabletti 7, Rvik. Jóhann Harðarson, Borgarholsbr. 11, Kpv. Kristinn Gíslason, Álfhólsv. 67, Kpv Sverrir Tómasson, Bústaðaveg 67, Rvik. Fcrmingarbörn i Hallgrimskirkju 23. okt. kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. STÚLKUR: Björk Sigdórsdóttir, Birkilundi við Vatnsveituveg. Guðný Valgeirsd., Skúlagötu 78. Gunnvör Víðir Gunnarsd., Skóla- vörðutorgi 23a. Rakel Sjöfn Ólaísdóttir, Hverfis- götu 83. ÐRENGIR: Hörður Sævar Gunarss., Akurg. 40. Rúnar Helgi Sigdórsson, Birkilundi við Vatnsveituveg. Sverrir Sævar Gunnarsson, Akur- gerði 46. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sglaifhringhvi. Læknaviýrðúk L.R. (fyrir vitianir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. Sími 5030. FLugferðir Flugfélag /slands. . Millilandaflugvpin „Slfaxi er væntanlegui' til Rvíkur kl. 19:30 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glas- gow. Iiinanlandsflug: í dag er ráðgert að fl-júga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun: Til Akureyrar, Eg- ilsataða, Fagurhólsmýra).-, Homa- fjarðar^ Ííafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Siglufjarðar og Vestm. cyja. Sambandsskip. Hvassafell fór frá Norðfirði 21. þ. m. áleiðis til Helsingborg og Ábo. Arnarfell fór frá Akureyri i gær á- léiðis til New York. Jökulfell fór í gær frá London áleiðis til Álaborg- ar. Dísarfell er i Rotterdam. Litla- fell er i olíuflutnincum á Faxaflóa. Helgafell kemur til Norðfjarðar í dag. Þrýstiloftflugvélar sem þola öruggíega 20 ára fiugííma 0 Shbiíit liate i’eynzt notliaefa'r eftir reynslw- flug, seiet svaraðl allt að 120 ára flugi Lcndon, 22. okt. — Framleiðendur Comet-þrýstiloftsflugvéí anna áf Havelandgerð hafa tdkynnt, að nú sé nærri fullgerð áætluritúm smíði nýrrar tegundar af þessum vélum og nefn- ist húú, Comet-4. Fullyrða þeir, að þessi nýja flugvélagerð muni endast í nothæfu ástandi um tuttugu ára skeið. Sér fræðinjpr fyrirtækisins telja s;g alveg örugga um að þeir hafi ráðið láít á þeim ágöllum, sem voru á fy.rri gerðum þessara flugvÖSi en það var af þeim orsökum, sem em slík farþega- flugvél fórst við Elbu í fyrra með 35 manns innanborðs. Galli þessi lág í þvi að málm urinn þoldi ekki til lengdar þá gífurlegu þenslu, sem leiðir af flughraða þessara véla. Mynduðust smátt og smátt feirur í málminn, sem svo lauk með því að stýrishús vélarinn ar splundraðist. Slikar feirur myndást í fleiri vélum, en það kemur ekki að sök nema hrað inn sé mjög mikill. Auk þess er þenslan S þrýstiloftsflug- vélunum miklu meiri en á venjulegum vélum. Reynsluprófr Hin nýja flugvélategund hef ir verið þaúlreynd undanfarið. Er sagt, að sumar vélarnar hafi ekki látið á sjá eftir flug tíma, sem svaraði 120 ára flug tlma farþega-flugvéla. Óhöpp- in með Comet-farþegaflugvél- arnar var þungt áfall fyrir flugvélaiðnað og flugþjónustu Breta, á því sviði hafa þeir haft forystu. Þeir hafa samt ekki eytt timanum til ónýtis, heldur hafist handa að nýju. ..gjgg-aargaam-s Lélegur fiskafli á Djúpavogi Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogi. Sjósókn hefir verið lítil frá Djúpavogi i haust, enda lítið aflazt, þegar gefið hefir á sjó, og menn hafa reynt að róa. Vélbáturinn Víðir hefir róið nokkrum sinnum milli þess se m hann stundar flutn inga fyrir Austurlandi, en afli er tregur. Er sömu sögu að segja um þá báta aðra, sem stundað hafa veiðar fyr ir Austurlandi í haust. fiíkisstjórn og al- þmgismenu í leik- húsi Þj óðleikhúsið bauð ríkis- stjórn, alþingismönnum og bæjarstjórn Reykjavíkur að sjá gamanleikinn Góða dát- ann Svæk, er hann var sýnd ur í annað sinn s. 1. miðviku dagskvöld. Góði dátinn Svæk hefir nú verið sýndur þrisvar sinnum og hefir verið uppselt á allar sýningarnar. Næsta sýning er í kvöld. T7T LI u Borgfirðingafél. (Framh. á 12. síðu). fagra Skallagrímsgarð, sem konur í Borgarnesi hafa að- allega komið upp og er sann kölluð höfuðprýði kauptúns- ins, þegar I fullu blómskrúði stendur að sumrinu. Af öðrum árlegum fram- kvæmdum félagsins má nefna skemmtanir og félags- fundi í Reykjavík að vetrin- um og Snorrahátíðina. sem haldin er á hverju sumri í Reykholti. Lítið var hægt að sinna töku Borgarfjarðar- kvikmyndar í sumar vegna stöðugrar ótiðar og þeir kafl ar kvikmyndarinnar, sem bú ið er að taka erlendis um þess ar mundir, þar sem verið er að gera notkunareintak eftir frumfilmunum, þar sem fé- lagið ætlar að geyma frum- eintök af öllum kvikmynd- um sinum í framtíðinni. •aiiniiiiHuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiii I Hver dropi af Esso smurn- | ingsolíum trygglr yður há- | marks afköst og lágmarks 1 viðhaldskostnað 1 Olíufélagið h.f. Simi 81600. m IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIWIHIH •jÞlLlAR ef þiö eigiB ctðlk- una. þá 4 ég HRINGAJtíA. Ásmundsson Kjartan guilsmtður Aðalstræti 8. Slml Reykjavik 1290 Rússneskur óperusöngvari syng ur á vegum Tónlistarfélagsins Ténleikanair á þriðjisdag og fimmtndag Næstkomandi þriðjitdags- og fimmíadagskvöíd verða tí- undu og síSustv íónZeikar þessa árs fyrir styrkíanaeðlimi TónlisíarféZagsú’.s og syngur þá rússneski óperusöngvarinn S. V. Sjaposníkov, en Sofia Vakman, píanóZcikari, aöstoðar. Viðfangsefni verða eftir Sjaporian, Glinka, Rubin- stein, Rimski-Korsakoff, Sc- human, Schubert, Mozart og Verdi. Tónlistarfélagið biður styrktarfélaga sína að at- huga, að tónleikarnir, sem áttu að vera á miðvikudag flytjast yfir á fimmtudags kvöld og giida þá sömu að- göngumiðar, Mozarí-hátíðahöld. Hátíðahöld í tilefni 25 ára afmælis tónlistarskólans fara fram að Hótel Borg 27. janúiar n. k-.-og mun samtím is verða minnzt 200 ára af- mælis Wolfgang Amadeus Mozart. Mun verða flutt tón Ust eftir Mozart þetta kvöld kl. 10—12. Ennfremur mun Tónlistarfélagið halda Mozart tónleika fyrír meðUmi sina i Austurbæjarbíói dagana 25. og 26. janúái'. H júkruisarhcimili (Framhald áf 12. siðu). áætlaður 35 kr. á dag, og er ráðgert að opinberir aðilar greiði 75 kr. en sj úklingurinn 10, ef hann er fær um. Stjórn heimilisiris skipa Jónas Guð- mundsson,. Guðmundur Jó- hannsson, Jónas Thoroddsen, Pétur Hgjldórsson og Vilhjálm ur Heiðda,!. 'Framkvæmdastj. verður Gilðmundur Jóhanns- son og yfirlæknir Sveinn Gunnarsson. Styrkur til ísl. kvenstúdents AÖalfundur var haldinn i Kvenstúdentafélagi íslands 7. okt. síðastliðinn, og gaf for- maður skýrslu um starfsemi félagsins, og nefndarformenn gerðu grein fyrir störfum hinna ýmsu nefnda. Eitt aðalverkefni félagsins var að safna fé til styrkveit- ingar erlendri menntakonu, sem stunda vildi nám í nor- rænum fræðum við Háskóla íslands. Styrkurinn er að upphæð 14 þús. krónur og hef ir þegar verið boðinn út á vegum Alþjóðasambands há- skólakvenna, sem hefir að- setur sitt í Lundúnum. Á næstunni ætla félags- konur að gangast fyrir fjár- söfnun til styrktar íslenzkum kvenstúdent til framhalds- náms. Einnig hefir félagið orðið \ið þeirri beiðni alþjóðasam- oandsms að styðja landflótta háskólakonur í fangabúðum með matvælasendingum Stjórn Kvenstúdentafélags íslands skipa Rannveig Þor- steinsdóttir, formaður; Erla Eliasdóttir, Guðrún P. Helga dóttir, Hanna Fossberg, Inga Birna Jónsdóttir, Ragnhild- ur Helgadóttir, Theresía Guð mundsson. Samvinna við önnur áfcíhagaféZög. Borgfirðingafélagið hefir stofnað sérstakan húsbygg- ingarsjóð og hyggst nú leita samvinnu við önnur átthaga félög um að koma upp félags heimili fyrir þessa félagsstarf semi, en um 20 átthagafélög eru starfandi í höfuðstaðn- um. Þá hefir félagið látið vinna að örnefnasöfnun í héraðinu nokkur undanfarin ár, en ekki mun ráöið hvort lagt verður í útgáfu þess safns að sinni. í Borgfinrðingafélaginu í Reykjavík eru nú nær 600 fé lagsmenn og hefir félagatal- an aukizt hér um bil um þriðj ung á siðasta ári. þiDRARÍttM JCHSSCH lOGGILTUR SUALAWOANDI • OG DGMTULItUII 18NSHU • SIKmVÍLI - siai 8185S | Matrósaföt 3—8 ára : í DRENGJAJAKKAFÖT 7—14 ára HE KLU - KULD AÚLPUR á börn og unglinga : REGNKÁPUR kvenna | 10 litir, fóðraðar : ÆÐARDÚNSSÆNGUR. TVINK og PIN-UP i heimapermanent. Sent í póstkröfu. | Vesturg. 12. Sími 3570. I Blikksmiðjan 1 GLÓFAXI HRAUNTEIG 14. — SÍMI 723«. 14 karata og 18 karata TRÚLOFUN ARHRIN GAR llll llll 11III1111111 Hll IIIIIUIIIIIII lll(IIIIMIII|||||||||)lSlttM 1 VOLTI I : | Raflagnir afvélaverkstœðl | afvéla- og I aftækjaviðgerðlr 1 Norðurstíg 3 A. Slml 6488. lUIIUIIlllllUMIIIiUIUIIIUMIMUIUII Eru skepnurnar og heyið tryggt? SAMV0 JSfNtrTHE'ífiB (E ¥3 ÍR óez£

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.