Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 12
39. árg.
Reykjavík,
23. október 1955.
241. blað.
Minnismerki aí-
í gær var aflrjúpað við Dval
arheimili aldraðra sjómanna
í Reykjavík minnismerki eftir
Sigurjón Ólafsson myndhöggv
ara, sem hann gaf heimilinu
til minningar um föður sinn
Fór athöfnin fram við aðal-
dyr hússins að viöstöddum
gestum, m.a. móður og systkin
um listamannsins. Henry Hálí
dánarson, form. Sjómanna-
dagsráðs hélt ræöu og þakk-
aði gjöfina. Ólafur Árnason.
sjómaður frá Eyrarbakka, fað-
ir gefandans hefði orðið 100
ára í gær. Minnismerkinu hef-
ir þó ekki enn verið valinn
staður við heimilið. Frú Krist
ín Gísladóttir, móðir Sigur-
jóns afhjúpaði síðan minnis-
merkið.
Sæmilegnr heyfeng-
or eftir lélegt sumar
Frá fréttaritara Tímans
á Hvanneyri.
í gær var kuldalegt um að
litast í efri byggðum Borgar
íjarðar, norðan stormur og
frost í allan gærdag. Heyskap
ur er með allra lélegasta
móti. Fyrir ofan Skarðsheiði
hafa bændur flestir þó nægi
leg hey, en fáeinir verða þó
ef til vill að fækka eitthvað
bústofni. Eru menn fyrir
nokkru hættir heyskap, enda
grös orðin visin.
Slátrun hófst í seinna lagi
vegna þess að réttum var
frestað. Er líklegt, að slátrun
sauðfjár í héraðinu verði ekki
lokið fyrr en undir mánaða-
mót.
r
60 skæruliðar
drepnir í Alsír
París, 22. okt. — Franski her
inn í Alsír tilkynnir, að drepn
ir hafi verið í dag 12 upp-
reisnarmenn. Voru þeir úr
flokki skæruhða, sem ráðist
hafði á þorp námumanna.
Einnig var frá því skýrt, að
Frakkar hefðu fellt 50 skæru
liða í Alsír aðfaranótt föstu-
dags.
Hfúkrunarheimili fyrir drykkju-
sjúkiinga tekið til starfa
í gær opnaðí Áfengisvarnarfélagið Bláa band*ð í Reykjavík
hjúkrunarstöð fyrir á'fengissjúklinga, cg fyrstu sjúkUngarn-
•r voru fluttir þangað í gær. Hjúkrunarstöð þessi er í húsinu
Flókagata 29. Er þetta stórt hús og komast þar fyrir 18 sjúkl-
ingar.
A mynd*nni sjást þrjár fegurðardrottningar, sem tóku þátt í
keppninni í London á fimmtudaginn. Þær eru tahð frá vinstri
Arna Hjörleifsdóttir, Rosettc Chistlein, Belgíu og EngeUna
Kalkhoven, Hollandi.
Höggmynd af Agli Skalla-
grímssyni reist að Borg
BorgffrlSiiagafélagið gengst fyrir því, að
áltliagafélög reisi félagsheimili i Rvík
Borgfirð>ngafélagið í Reykjavík, sem er athafnasamur fé-
lagsskapur, ætlar að gangast fyrir því að Agh Skallagríms-
syni höfuðskáldi og héraðshöfðingja Borgfirðinga lunna
fornu verð» reistur veglegur múmisvarði á höfuðbóli ættar
hans, Borg.
Þá hefir félagið forustu umj Sóður’ Þar sem fé!a^ið á nú
að átthagafélög í Reykjavík! um þúsund krónur í e gn
Jónas Guðmundsson, for-
maður Bláa bandsins, skýrði
fréttamönnum frá framkv.
þessum og gat þess, að árið
1954 hefði verið efnt til félags
skapar meðal fyrrverandi
drykkjumanna í Reykjavík
því skyni að hjálpa drykk-
felldu fólki á réttan kjöl aft-
ur. Hjúkrunarheimili hefði
; verið frumskilyrði þess, að fé-
1 lagsskapurinn bæri árangur.
i
Gœzluvistarsjóður hjálpar.
Árið 1948 beitti Eysteinn
Jónsson, ráðherra, sér fyrir
því, að lögboðið var framlag
til Gæzluvistarsjóðs. Á s.l. ári
var heimilað að verja fé úr
sjóðnum til að styrkja stofn
un og starfrækslu slíkra
starfa. Stofnuðu 25 félagar úr
fyrrnefndum samtökum þá
félag til að stofna heimilið.
Stofnendur leggja fram 100
þús. kr., en 500 þús. kr. fram-
lag fékkst úr Gæzluvistar-
sjóði, og er það að sjálfsögðu
aðalstyrkurinn til starfsins.
Festu þeir kaup á húsi því,
sem áður er nefnt og létu búa
það svo sem nauðsynlegt var.
Stofnunin verður sjálfseigna-
stofnun og er dvalarkostnaður
(Framhald á 11. síðu).
bindist samtökum um að
koma upp félagsheimili fyrir
starfsemi sína og hefir Borg-
firðingafélagið lagt í sjóð
tugi þúsunda með þetta fyrir
augum.
Á aðalfundi félafsins, sem
nýlega var haldinn, gerðu
þeir Eyjólfur Jóhannsson,
sem verið hefir formaður fé
lagsins frá fyrstu tíð og Þór-
arinn Magnússon. gjaldkeri
félagsins, grein fyrir starf-
seminni á síðasta ári og fjár
hag félagsins, sem er mjög
Lítill síldarafli í langri
útivist báta aystur í hafi
Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði.
LíÞ'ð varð úr síldve»ðum út af Austurlandi í haust. Undan-
farin haust hafa margir bátar stundað reknetaveiðar djúpt
út í hafi og aflað allvel. Hafa þeir haft með sér tunnur og
saltað sildina um borð.
annarri veiðiferðinni var síld
veiðunum hætt. Öll erlend
sildarskip eru nú löngu horf
Ln af miðunum út af Austur-
landi og alveg hætt að koma
W hafnar á Seyðisfirði. í
sumar hins vegar oft mjkið
af erlendum veiðiskipum,
einkum norskum, tiðir gestir
í Seyðisfjarðarhöfn.
Um þessar mundir er unn
ið að því að búa afurðir til
útflutnings, bæði síld og salt
fisk, er r,okkr?ð er af hvoru
um, sjóðum og bankainnstæð
um að upphæð um 120 þús.
kr. Hefir starfsemi félagsms
aldrei verið fjölþættari en
nú og fjárhagur þess aldrei
staðið með jafn miklum
blóma. Var Eyjólfi Jóhanns-
syni og stjórn félagsins allri
færðar sérstakar bakkir fund
armanna og öll stjórnin að
sjálfsögðu endurkosin.
Kzrkjukhíkkwr í
HaZIgrimskirkjK.
Félagið vill leggja eitthvað
af mörkum við byggingu Hall
grímskirkju í Saurbæ og hef
ir helzt komið til orða að það
reyndi að gefa kirkjunni veg
legar kirkjuklukkur. Þá ætl-
ar félagið að gefa Borgnes-
ingum vandað hlið fyrir hinn
Framh. á 11. síðu
.1
! Waíes vann England
1 gær var háður landsleik-
ur í knattspyrnu á Ninian
Fark í Cardiff milli Wales og
Englar.ds og fóru leikar þann
íg, að Wales Vann með 2—1,
ov er það fyrsti sigur Wales
yfir Englandi síðan 1938. Wal
es skoraði bæði mörkin í fyrri
hálfleik á sömu mínútunni
og skoruðu Tapscott (Arsen-
al) og Jones (Swansea). —•
Þrátt fyrir mikla „pressu“ 1
síðari hálfleik tókst ensku
framherjunum aldrei að
skora, en John Charles
(Leeds) skoraði sjálfmark hjá
Wales. Hann var þó bezti mað
ur liðs Wales ásamt, mark-
manninum Kelsey (Arsenal).
Leikurinn var mjög grófur í
síðari hálfleik og nokkrir
menn meiddust.
Fyrsta áætlunarflugið til Bergen í gær
í gærmorgun kl. 9 var far
in fyrsta áætlunarferð Loft-
leiða til Björgvinjar en sú
borg hefir nú bætzt í flug-
kerfi Loftleiða. Það var
„Hekla“ sem fór þéssa fyrstu
ferð til Björgvinjar og flug-
stjóri var E. K. Olsen; en
fyrsta flugvél Loftleiða sem
lenti í Björgvin var „Edda“,
sem kom þar við á heimleið
Vélbáturinn Valþór frá
Seyðisfirði fór í tvær slíkar
útilegur en afli var heldur
tregur.
Fór báturinn með 200 síld-
artunnur í hverja ferð og tók
um hálfan mánuð að fá síld
í tunnurnar og salta um
borð. Veiðarnar voru aðallega
stundaðar nær því 200 sjó-
mílur úti í hafinu, norðvest-
an við Færeyjar og var þvx
lanert að sækia.
íhaldið sigraði sjálft sig
Eins og kunnugt er ákvað ríkisstjórnin — ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins — að ekki skyldi veita fjárfestinga
leyfi í Reykjavík á þessu ár*. Nú skýriir Morgunblaðið
frá því að rík*sstjórnin haf* úrskurðað fjárfestingaleyfi
til byggingar Breiðagerðisskóla. Þessari kollsteypu í-
haldsins er að sjálfsögðu fagnað, þar eð skólahús eru
meðal þe*rra framkvæmda, sem nauðsynlegastar eru,
en nckkurt undrunarefni er mönnum það. að svo lengi
dróst hjá íhaldinu að fara í gegnum sjálft s»g í þessu
máli. En hvað sem um það er, veita menn því athygli,
að íhaldið heÞr bor»ð sigur af hólm» í baráttunni við
sjálft s»g, eða var bað más*ke Gunnar borgarstjóri sem
s. 1. mánudag og var E. K.
Olsen einnig flugstjóri í þeirri
ferð. - v,
í tilefni þess að ný flug-
leið hefir verið opnuð buðu
Loftleiðír 8 íslenzkum frétta-
mönnum til Björgvinjab og
fóru þeir utan með „Heklu“.
Fréttamennirnir dveljast í
Björgvin um hélgina og
kynna sér flugaðstæður þar
en koma aftur til Reykjavík
ur á mánudagskvöld. —
Fréttamennirnir eru þessir:
Thorolf Smith, Gunnar G.
Schram, Árni Stefánsson,
Jón Bjarnason, Agnar Boga-
son, Jón Helgason, Hendrik:
Ottosson, Áskell Einarsson og
auk þess fór fulltrúi frá Loft
leiðum.
Þeir farþegar, sem fyrstir
sóttu farmiða sem gilda á
leiðinni Reykjavík-Björgvin
var frú Fjóla Jörgensen og
dóttir hennar Edda, en þær
búa í Sem skammt frá Björg
vin, þær mæðgur flugu utan
'v< — AÍIPn í