Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 9
241. blaff.
TÍMINN, sunnudaginn 23. október 1955.
9.
Sameinuðu
þjóðirnar tíu ára á morgún
Sameinuffu þjóffirnar eru
10 ára á morgun og verður
þess afmælis minnzt jafnt í
aðalstöðvum þeirra í New
York sem í hverju landi, sem
eru aðUar að þessum víðtæk-
ustu og áhrifaríkustu samtök
um heims. Hér á landi mun
þessa afmælis verða minnzt
í ríkisútvarpinu og flytja á-
vörp forseti íslands herra Ás
geir Ásgeirsson, dr. Kristmn
Guðmundsson, utanríkisráð-
herra, og Thor Thors, am-
hassador.
Óskir guUs mannkyns bein-
ast i þá átt á þessum tíma-
mótum,- að Sameinuðu þjóð-
unum: takist um ókomna
frahltíð að stilla til friðar í
heiminum og varðveita frið-
ipn. En .auk þess eru verkefn
in óþrotleg, hjálparstarfsemi
við frumstæðar þjóðir, aukin
menning og kynning, er leiða
megi af sér vinsamlega sam-
búð og, gagnkvæman skilning
sem er eini trausti grundvöll
ur varanlegs heimsf«ðar.
Avarp Dag Hammarskjölds
framkvæmdastjóra S.Þ.
í ár, fremur en nokkru
sinni fyrr, munu miljónir
manna um allan heim. af
öllum þjóðernum og trúar-
skoðunum, minnast stofn-
skrárúmar og tilgangs henn
ar á þingi Sameinuðu þjóð-
anna.
Tíu ára afmæli stofnskrár
innar er aff sjálfsögðu sér-
stakur viffburður. En ég held,
að bað sé önnur ástæða fyrir
almennari þátttöku aff þessu
sinni. Ástæðan er vaxandi
skilningur, sem á sér djúpar
rætur í hugum okkar og
hjörtum, á samfélagi mann-
kynsins og sameiginlegum
forlögum allra þjóða verald-
ar.Við sjáum gremdega hvað
á milh ber, en v’ð gerum okk
ur Ijósara en áður, að við
þurfurn hver á öðrum að
halda og að friðurinn í heim
'num er und'r okkur öllum
kom'nn. Uppgötvanir kjarn
orku | vísindamannanna er
okkur v'ðvörun um þær eyði
leggingar, sem bíða okkar
allra. ef t'l styrjaldar skyldi
koma og enginn verður s'g-
urvegari. Um leið hafa kjarn
orkuvís'ndin veitt betra tæki
færi en þekkzt hefir áður t*l
betra lífs fyr'r mennina.
Margt höfum viff Iært síð-
an 1945, ekki aðeins hve erf
itt þaff er að halda fr'ð'nn,
heldur og hvers v5rði friður-
inn er cg hve nauðsynlegur
hann er. Okkur er nú Ijóst
Víða lætur hj álparstarfsemi S. Þ. að sér kveða. Á Borneo
framkvæmir stjórnin nýja áætlun um bætta heilbrigðis-
þjónustu og barnavernd með styrk S. Þ. Ungar stúlkur á
Borneo læra að fara með ung börn, og sjúkrahús eru sett
á laggir. Hér kemur hjúkrunarkona til borneoskrar móður
og kennir henni meðferð ungbarnsins.
hvað Same'nuðu þjóðirnar
eru. Ekk* trygging gegn ó-
friffi, heldur verkfæri til að
halda frið. Viff skiljum betur
en áður, að við erum rétt að
hefja uppbygg'ngarstarf, er
mun taka langan tíma og
hvetur mannsandann t*l
dáða.
Megi dagur Sameinuffu
Á Filippseyjum heÞr fræðslu- og vísindadeild S. Þ. haft
mikilsvert starf með höndum og er það liður í tæknihjálp
S. Þ. Hér sést Svissneskur vísindamaður kenna stúdentum
meðferð rannsóknartækja.
Uen vegamál
i Pakistan hefir tæknihjálpin leyst mikil störf af hendi.
Viðfangsefnið er meðal annars að gera mikla áveitu," sem á
að breyta 200 þús. ekrum eyðilands i frjósamar ekrur. Hér
sjást innlendir menn. sem þátt taka í þessu uppbyggingar-
; ' 1 starfi fyrir lánd sitt.
ÞAKSKÍFUR
Hauðár „Eternit“ asbest-sement þakskífur,
stærð 30 x 60 cm. eru til sölu, er klæða 165 fer-
metra flöt. Upplýsingar á sunnudag kl. 12—3
í síma 1485.
(Framhald af 8. síðu.)
á minni tiltölulega stuttu
ævi. Á Ketilsstaðagrundum
og í Kotahlíðum hafa skriðu
föll. hins vegar verið miklu
fátíðari. Það er þvi ekki em
ungis sparnaðurinn og áhætt
an við brúargerð um Skelj-
ungshöfða, sem komast má
hjá heldur og versta hættu-
svæðið í Silfrastaðafjalli.
Enda mun öryggi ein af þeim
meginstefnum, sem uppi eru
i samgöngumálum nú. Væri
brúað við Skeljungshöfða,
mun þess þegar krafist og
það ótæpilega, að þjóðvegur
verði lagður ekki einungis að
Egilsá, heldur og alla leið
fram í Borgargerði og Egilsá
brúuð, svo að leggja verður
veg þessa leið hvort eð er.
því að ekki skal því trúað; að
tveir afskekktir bæir verði
alveg skildir eftir af fábýlli
byggð. Útkoman verður því
þessi, að leggja verður veg
að Gvendarnesi hvort eð er
og auk heldur lengra. Dæmi
þetta verður aldrei fullreikn-
að fjárhagslega af neinum,
því að viðhald verður aðems
eftir áætlun. Ekki væri mér
það hagur að gerast málsvari
þess að vegurinn lægi sunn-
anmegin allt til Öxnadals-
heiðar, en geta má þess, sann
leikans vegna, að skriðuföll
virðast hafa verið mjög fátíð
í Borgargerðisfjalli og að regn
ið í fyrra, sem olli skriðu-
föllunum úr Kotahlíðum gekk
að sjálfsögðu jafnt yfir þröng
an dal. Virðist fleira en halli
lands valda skriðuföllum.
Ekki þarf að svara óbeinni
spurningu Gunnars, hvort ég
ætlist til að Blönduhlið legg-
ist í 'eyði. Blönduhlíð er ein
af góðsveitum þessa lands
og þar er auðvitað þjóðveg-
ur, sem haldið verður við.
Þó að óeðlilegt sýnist, að
þjóðleiðin eigi ekki annars
völ, þegar umferðatruflanir
verðá þar. Munu flestir hafa
skiíið að átt var við þetta í
grein minni.
Af þvl, sem hér hefir verlð
sagt, má öllum ljóst vera, að
í framtíðinni verður það
Kjálkabúum lítið eða ekkert
hagsmunamál, að brúað sé
af Skeljungshöfða. Virðist
því liggja næst að ætla, að
skilyrðislausar kröfur þeirra
um brú þar sé fyrst og fremst
stífnismál dagsins, sem fell-
ur um sjálft sig er tímar líða.
í greinum mínum hefir ein-
ungis verið leitast við að
benda á nokkrar staðreyndir
og að upplýsa málið. Þær
einu kröfur, sem ég hefi gert
er að þessi þáttur samgöngu
málanna verði rannsakaður
sem bezt og ekki hrapað að
neinu því, sem ef til vill yrði
dæmt slys í framtíðinni, en
rök lát'n ráða og hlutleysis
gætt. Ennfremur að bæirnir
tveir, sunnanmegin í Norð-
urárdalnum. verði ekki skild
ir eftir. Mun ég fylgja þess-
um kröfum fram éftir megni.
Lýsi ég þvi yfir, að ég hefi
engin tök á valdamönnum,
hvað þetta snertir nema
hvað rnér kann að takast að
skírskota til almennrar döm
greindar og réttra raka.
Held ég, að ég hafi nú gert
máli bessu og grein Gunnars
nokkur skil og verð ég að
játa að þunnur þótti- mér
grautur hans í upphafi, en
nú ætla ég að lítið hafi um
batnað, og tel ég þá menn
ekki vandfædda, er giua við
slíku athugunarlaust. Og þó
að Gunnar ætli loks að mata
lesendur á bví góöæti, að ég
kalli valdamenn landsins á-
burðarjálka, mistekst honum
þar sem í öðru. Ég sagði, að
ég kynni ekki við, að öll þjóð
in væri smánuð með því, að
hvaða fólk sem er ÞÆTTIST
ge+a lagt sokkabönd sín við
æðstu valdamenn landsins.
Eða hvaöa nafn á að gefa
því, ef menn halda, að ekki
þurfi annað til að breyta stór
málum, en senda eitthvert
kröfuskjal með misjafnlega
fengnum nafnalista, eða
skreppa til Reykjavlkur, og
þjóðanna og helgun hans
stuðla aff því, að við öðlumst
vizku og þrek t'l þess aff
mæta þessari köllun.
ferðqst svo á eftir um sveitlr
til að útmála ímynduð afrek
sin. En ummæli mín bera það
óbeint með sér, að ég trúi
því trautt að óreyndu, áð
slíkt beri árangur á æðri stþð
úm. Ekki svara ég geypi Gurin
ars um mig og persónulegum
lítilsvirðingarorðum, svo sem
því, að ég gangi erindis þröhg
sýni og afturhalds. Ætla ég
að verk mín, þó lítil séu,
muni fremur sýna það gagh-
stæða. Og um spádóm haris,
að mér muni ganga jafnilla
að afla máli minu fylgis með
þjóðinni eins og sveitunfea
minna, er það að segja, áð
þar læt ég reynsluna skera
úr. Hefi ég hér að framán
gert grein fyrir hve mikla á-
herzlu ég hefi lagt á að hafa
áhrif á sveitunga míná í
þessu efni og af hvaða ástæð
um. En nær er mér að halda,
að ég hefði getað fengið eitt-
hvað af fólki á sjálfum Kjálk
anum Þl hlutleysis við þetta
mál, hefði ég lagt framt á,
en ég bjóst við, að það fólk
mundi ekki verða vel séð þar
á eftir. Ætlaði aldrei að
stofna til illdeilna, þótt ég
neyðist nú til að verja mál
mitt og heiður. Þykir mér
enn- vandséð hverjir verða lið
sterkari um það er lýkur. Én
því, sem rök mæla með, :að
sé réttlæti, mun ég leitást
við að fylgja, hvort sem ég
hlýt að standa aleinn eða í
hópi þúsunda.
Ég hefi orðið að halda mig
nokkuð innan þess þrönga
hrings, er mér var markað-
ur í grein Gunnars. En ekkt
skil ég þá íslendinga, sem
ekki vilja sjá nema niður 'fyr
ir fætur sér. Hinu er þó ekkl
að leyna, að ég læt mér annt
um framtíð jarðar minnar,
sem ég hefi gælt við um nokk
ur ár og gefið sjálfan mig að
mestu. Er það satt, að sár
þykja mér fósturlaunin af
þjóð minni, ef ég og jörð
mín fá ekki að njóta sömu
réttinda og annað slíkt £
sömu byggð. Skal þó enginn
taka neitt af því, er hér hef-
ir sagt verið. sem æðru eða
vll frá minni hendi.
Skrifað 1 ágúst 1955,
Guðm. L, Friðfinnssoflk