Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.10.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 23. október 1955. 241. blað. Kv^kmyndaleíkkonan Eunice Gayson er ánægð með hinn faiiega Aston Martin sporbíl s«nn. Citroen-i! vekur mesta at- tiygli á bílasýningu í London Um tvennt er nú talað í London meira en nokkuð annað, Játtúrlega að fráteknu veðrinu. Það er um samdrátt Mar- frétar prmsesssu og Townsend, og h>ns vcgar nýja bíla í Carls Court. I>ar var nýlega cp.nuð bílasýning, og opnun- irdaginn safnað'st fólk þangað í hundraða tali, löngu áður ín opnað var, og lögreglan átt' í er£iðle‘kum með að st.iórna ímferðinn> á nærhggjandi götum, en bílum haíði einn'g ?erið st«llt þar út í marga sýningarglugga. Hér er um að ræða 40. al- pjóðasýningu á bilum í Lon- öon, og sá bíll, sem vakið hefir mesta - athygli er af gerðinni Citroén. Þessi bíll aefír einnig verið1 sýndur i Paris að undanförnu og hef- r verið svo mikil þröng þar, ■i5 mikiu færri hafa komizt iö en vUj.a. Citroén-bíDnn hefir tekið niklum stakkaskiptum, og í .sambandi við þessa árgerð er ;alað um tæknilega snilli, þó ið ef til vill Bretar vilji ekki á.'ita, að hann jafnist á við Jaguar-bílana, en þeir hafa Útvarpið ítvarpið í dag;. Pastir liðir eins og venjulega, B.20 Morguntónleikar (plötur). : 3.15 Hraðskáklr í útvarpssal: Piln- ik stórmeistari frá Argentínu teflir tvœr skákir við Guð- mund Ágústsson hraðskák- meistara Reykjavíkur. — Guð- mundur Arnlaugsson iýsir keppninni fyrir hlustendum. :.4.00 Guðsþjónusta Fíladelf iusafn- aðarins í útvarpssai. 635 Messa í Laugarneskirkju (Séra Árelíus Níelsson prédikar.) SAOTónleikar (plötur). :S)3OFrá bókmenntakynningu Al- menna bókaíé'agsíns á rit- verkum Þóris Bergssonar. (Flutt af segulbandi.) Á und- an þessari darskrá ávarpar höfundurinn sjálfur útvarps- hlustendur. .2.10 Danslög (plötur). tvarpið á mor.un. Fastir liðir eins og venjulega. 8.55Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (piötur). OJODagur Sameinuðu þjóðanne; tíu ára afmæli bandaiagsins. Ávörp og ræður fiytja: For- seti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, dr. Kristinn Guð- mundsson utanríkisráðherra og Tor Thors ambassador. '1.10 Einsöngur: María Markan Öst lund syngur. •:l.30Útvarpssagan: „Á bökkum Ao'afijóts" eftir Guðmund Daní elsson; V. (Höfundur ies). 2.10 Erindl: Ævintýr og huliðs- heimar eftir Sigurð Madslund (Emil Als flytur). .22.10 Tónleikar: Lög úr óperettum (plötur). 13.00 Dagskrárlok. einnig vakið gífurlega athygli á sýningunni, en þeir eru um áfcta þúsund krónum ódýrari. Af öðrum evrópískum. bíl- um, sem vakið hafa athygli á sýningunni má nefna Au- sfcin 50, Volkswagen og hina nýju gerð Standard Vangu- ard, en bíiar af þessum gerð um eru mun ódýrari. Bandaríkjamenn sýna þarna bíla, og eina gerð, sem er dýrari en Rolls Roys. Það er Lincoin Continental, þar sein aliir hlutir, allt frá glugg um til hurða, er sjálfvirkt. Bíl ar af þessari gerð kosta 6000 sterlingspund, eða 276 þús. kr., svo ekki er fyrir alla að kaupa þá. FLUGMÁL - fjölbreytt að vanda Nýlega er komið út 2. tölu- blað 1. árgangs af hinu vand aða flugtímariti Flugmál, sem óhikað má telja eitt bezt unna tímarit, sem nú er á boðstólum hér. Efni þessa i tölub’aðs er fiölbreytt, svo sem hins fyrra, og má af þvi nefna grein eftir Sigurð Magn ússon, er hann nefnir Tekst það?, Viðtal við yfirflugfreyju Flugfélags íslands, Auði Jóns dóttur, svo og margar þýdd- ar greinar, Hanna og sjálfs- morðssv-eitin, um þýzku flug konuna Hönnu Reitsch, Æv- intýralegur flótti, um eina þýzka stríðsfangann, sem tókst að flýja úr brezkum fangabúðum í siðustu styrj- öld, Sögur um orrustuflug- mennína á Spitfire-flugvél- unum, Þegar viljinn er með, grein r.m flugmann, sem er lamaður bæði á höndum og fótum, o. m. fl. Auk þess er i blaðinu athyglisverð verð- launagetraun, en verðlaunin eru ókeypis kennsla til einliða flugprófs, flugmóQelsíóa og ýmislegt annað til skemmt- unar og fróðleiks. M®nnÉaskólfcaia (Framhald af 1. bíöu). iVTagnús Magnússon, Ottó Tónsson og Þórhallur Vil- nnndarson Loks minntist Máskéliasia (Framhald af 1. síðu). kisanilag, sem tíökaðisf í Þýzkalanái og víðar, aS er LáskóZakennari hef>r náð htuu a.ldursfakmarki, er •mnar maSur aS vísu látlnn v.óia xifS kennslusfarfi hans, samt heldur hann áfram ti.tbætfi með óskerfimi laun o? nafn hans sfendur á kennslnskrá háskólans, þóft r.ann sé leystur unda?i i—i nðgengt að slíkir menn augZýsfn fyr t.est/ií uni utítfc/itt þæfti ur iræðigrein smni. Taldi ?ekfor þetta æskilegf fyrir- korurag og kotna miög fil jtt V'/r haS yrSi tek'ð npp viS háslcóZann hár. Nýir próféssorar. Þa ræddi rektor um breyt- mrar a kennaraliði skólans. t stað ólafs Lárussonar hefði eand. juris Magnús Torfason verið skipaður prófessor við agadeildina. Nýr sendikenn- ,;ri i dönsku eand. mag. Eric oönderholm tók við störfum í. vor. Próf. Leifur Ásgeirs- son hefir fengið leyfi frá siörfum þetta skólaár og dvel ur nú við rannsóknarstörf í Bundaríkjunum Kennslu- síörfum hans gegnir að nokkru Masrnús Magnússon teeftntaskólakennari. Nýtt embæfcti var stofnað við há- .tkó'ann á s. 1. vetri í lífeðlis- fræði, cn sú staða er óveitt. Þórf ileíri kennara. Þá ræddi rektor um vöxt skólans og væri honum mikil póri á fleiri kennurum, eink- a:n væri nauðsyn að stofnað væri. ijórða prófessorsembætt iö víð verkfræðideild skölans. Þá gac hann gjafa, sem skól- anum hefðu borizt á árinu, og pakkaði þær fyrir skólans QÖud. Útgáíustarí skólans. Þá ræddi rektor um fjár- veitingar Alþingis til háskól- ans. Hefði styrkur til orða- bókarinnar verið aukinn um 50 þús. og því hefði verið unnt að ráða einn mann þar tU viðbótar. Hann gat síðan um útgáfu háskóians. Auk Árbókar kom út 6. bindi af Samtíð og sögu, íslenzk lækn isfræðiheiti eftir Guðm. Hannesson o. fl. Lóð undir kvikmyndahús. Rektor kvað háskólanum hafa verið gefinn kostur á lóð undir nýtt kvikmyndahús við Hagatorg og væri stefnt að því að koma húsinu upp fyrir árið 1961. — Há- skólinn hefði mikinn hug á að byggja náttúrugripasafn, en óvænlega horfði um það, þar eð nettað hefði verið um fjárfestingarleyfi 3 ár í röð. Brýn nauðsyn væri þó að úr þessu yrði bætt sem fyrst. 774 stúdentar eru innritað ir í skólann að þessu sinni, 30 fleiri en í frra. Af þessum stúdentum eru 173 nýir. Er rektor hafði lokið ræðu sinni flutti dómkirkjukórinn og Guðmundur Jónsson þátt úr hátíðaljóðlnu. Því næst ávarp aði rektor nýsveina og af- henti þeim háskólaborgara- bréf þeirra. Loks var þjóð- söngurinn fluttur. rekcor á það, að gagnfræða- dend skoians hefði verið frá iioiiera skiiin og kvaðst hann inuncií bsita sér fyrir því, að aeilciíri hæfist aftur við skól aiin i einhverri mynd. Bauð hai'iri síðan nemendur og kennara ve'ikomna til starfa á 110. skólaári skólans og sasf.i skóia settan. 20—30 fermetra óskast til leigu sem fyrst, helzt sem 'næst miðbænum. — Bílskúr kemur til greina. Upplýsingar í síma 80032 í dag eða á morgun kl. 6—7, Get útvecjaö ÞÝZK KIRKJUORGEL 5—19 radda. Orgelin eru „tropisk“ og eru því ónæmari fyrir hitabreytingum en venjuleg or- gel. — SKÓLAORGEL til sölu hér heima. ELÍAS BJARNASON, Laufásvegi 18. Sími 4155. til sölu 1 30 ær og 30 veturgamlar, 30 úrvals líflömb, einn I. verðlauna hrútur. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld merkt ,,Fjárbú.“ 5555SSg55»555«5S555!55555SCS55555«Sg5SSSSgg5g5SS«5Í!««CSg55Sa55«S55gCR Innheimtumaður Oss vantar nú þegar innheimtumann tii innheimtu iðgjalda fram til áramóta a. m, k. Upylýsingar á skrifstofu vorri. Samvinnutryggingar S Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar PÉTIR VERMUNDSSON, Vinaminni, Laugarbakka, lézt þann 21. október. Unnwr Jónatansdóttir og b'óm. Wssssssssssscscsssssssssssssssssccsscsssssssssssssscscsscssesscssssssssi Bretar heiðra Albert Schweitzer London, 22. okt. — Dr. Albert Schwitzer, mannvinurmn heimskunni, sem hlaut frið- arverðlaun Nóbels í fyrra var í dag gerður að heiðursdokt- or í lögum við Cambridge- háskóla í Bretlandi. Schweit- zer kom til Bretlands í byrj- un þessarar viku og var þá sæmdur einu æðsta og eftir- sóttasta heiðursmerki Breta „Order of Merit“-orðiinni, en hana geta aðeins 24 menn bor ið hverju sinni. Yfirleitt er enginn útlendingur sæmdur orðunni og sá eini núlifandi útlendingur, sem ber orðuna, er Eisenhower forseti. Tónlistarkyiming í liáskólaniua í dag í sumar barst háskólanum að gjöf fulllkomin hljóm- plötutæki frá fiðluleikaranum. Isaacs Stern. í dag verður tóniistarkynnir|g kl. fimm i hátíðasal háskólans, og verða þá tækin notuð. Verða þá leik in ýms verk, en dr. Páll ísólfs son mun kynna verkin. Öllum er heimill ókeypis aðgangur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.