Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 1
12 síður Bkrilstoíur I Sdd'itilri, Fréttaalmar: K.S02 Og B130S AlgTtiBslusími 3339 Auglísingasímí 31390 PrestGmiSJan XddJi RltstJSri: Þórarinn Þórarinsaom Útgefandl: Framsóknarflokkurtna • 89. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 14. desember 1955. 285. bíaS, iörtur Hjartar kosinn form. VetSiirhæðm komst npi> í 13 síig. Viismipall ar fuku og’ rafleiðslnr slitflaiaðaa. í fyrr»nótt og' gærdag var afspyrnurck í Vestmannaeyj- um og oll' það nokkru tjóni. Fréttaritarar Tímans á Suður- landi höfðu svipaða sögu að segja, nema hvað hvergi v'rðist hafa orðið verulegt tjóh af veðrinu nema í Vestmannaeyjum. Þar var veðurhæðin gífur- leg bæði í fyrrinótt og gær_ dag, en lygndi með kvöldinu. Leidtíi1 mikið hailró't inn í höfnina og olli það miklum skemmdum á bátum, enda gekk sjórhin yfir bryggjurn- ar. Vmnupallar og annað lauslegt við byggingar fauk, en olli ekki meiðslum á fólki enda urðu menn að halda sig sem mest innan dyra meðan veðurhæðin var mest. Virtist mönnum, að hin nýju hafnarmannvirki aust- arlega í höfninni yrðu til þess að auka heldur sjógang inn í höfninni og sogið. í þessum hamförum rak tvo báta á land. Svo heppi- iega vildi þó til að bátarnir ráku upp á sandfjöru í svo_ nefndum Botni. Mátti þó eigi miklu muna, að annar bát- urinn, ísleifur II., ræki upp í kletta og hefði þá illa farið. Voru horfur á, að hægt myndi að ná ísleifi út á kvöldflóð- inu en . hinn báturinn, Týr, náðist út rétt eftir að hann rak á land. í hvassviðrinu slitnuðu raf stórhýsi Vinnsiustöðvarinnar, sem er i smiðum fuku niður og brotnuðu. Margt báta var í höfninni, en mönnum 'tökst að mestu að koma í veg fyrir að miklar ssemmdir yrðu á þeim og ekki slitnuðu frá festum nema þessir tveir, sem fóru upp í fjöru, eins og áður er sagt. L'n margir bátar nudduðust og skemmdust. þar ssm þeir !águ v*ð brýggjurnar. Framsóknaríél. Reykjavíkur Aðalfundur FramsóknarféLags Reykjavíkur var haldinn, i gærkveldi og var hann fjölsóttur. Formaður félagsins var kjörfnn Hjöríur Hjartar, framkvæmdastjóri. Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri Fundarstjóri var kjörinn 3enedikc Sigurjónsson, lög- fræðingur, en fundarritari Stefán Jónsson, námsstjóri- Fráfarandi formaður félags- ins, Þórður Björnsson, bæjar- fulltrúi, geröi grein fyrir starfi félagsins á árinu. Hefir það verið mikið og margir fundir haldnir, þar á meðal nokkrir almennh fundir um sérstök mál, og hafa þeir ver- ið fjölsóttir. Þórður baðst ein dregið undan endurkosningu. Björn Guðmundsson, skrif- stofustjóri, gjaidkeri félags- ins gerði gre‘n fyrir fjárhag þess. Er fjárhagurmn góður, og voru reiknmgar samþykkt- ir einróma. Stjór7zarkosuijig. Þá fór fram stjórnarkjör. Nóbelsverðlaunamenn og frúr þeirra Hjörtur Hjartar, framkvstj. var kjörinn formaður, en aðn ir í stjórn Björn Guðmunds- son, skrifstofustjóri, Stefán Jónsson, skrifstofustjóri, Skeggi Samúelsson, járnsmiS ur og Þórður Björnsson, lög- (Framhald á 11. síðu). Gæfusmiðurinn Jóhann Hafsteii Jóhann Hafstein virff»st hafa verið ákaflega bjart- sýnn á Heimdallarfundi f fyrrakvöld eftir því sem Morgunblaðið segzr í gær. Þar er ræðu hans lýst svo- felldum orðum: „Fyrstur talaði Jóhantu Hafste'n og ræddi almeimt um framtíðarhorfur íslend- *nga. Hann komst að þeirrl niðurstöðu, að íslendingar þyrftu ekk> að kvíða framtíð sinni. Þó með þeim fyrirvara, að hver er sznnar gæfu smiff- ur.“ Þetta eru náttúrlega spak- leg orff — einkum fyrirvar- inn, og mun Jóhann hafa veriff að hugsa um hamhigj- una í Hæringi og' gæfu sína í Útvegsbankanum. Nei, slíkir íslendingar þurfa engu aff kvíða. leiðslur við höfnina og mikl- ir vinnupallar, sem stóðu við Aætluna rbí iarair Atkvæ ðagr eiðsla ujn Atkvæffagreiðsla fór fram í sameinuðu þingi viff 2, um- ræffu fjárlaga. Allar breyt- ingartillögur meirihluta fjár veitinganefndar voru sam- þykktar, en affrar breytingar tillögur voru ýmist felldar effa teknar aftur til 3 ræðu. um- i Togari lamlar f á Flateyrá Það féll niður úr frétt um nýtt hús Kaupfélags Flateyr ar á dögunum hér í blaðinu, að Magnús Konráðsson, raf- virki á Flateyri hefði annazt rafiagnír um húsið og upp. setningu ljósa. Togarinn Gyllir landaöi á Flateyri síðastliðinn laugar- dag 80 lestum af fiski. Sel- foss kom þangað á fösfudag- inn og tók vörur. Veður hefir .verið gott en nokkur sniór á jcrð. A efri myndinni sjást Nóbelsverfflaunamennirnir meff verðlaunaskjöl sín á Nóbelshátíð- inni í Stokkhélmi. Taliff frá vinstri eru Vincent du Vignaud, verðlaunahafi í efnafræffi, Kusch og JLaimb,' verfflaunahafar í efflisfræffi, Theorell, verfflaunahafi í læknisfræffi og síff- ast Ilalldór Kiljan 'Laxness. — Á neðri mynd-intii sjást írúr Nóbelsverðlaunamannanna og eru talið frá viastri: Frú Theorell, frú Kusch, frú lamb, frú Vignaud og frú Laxness. — (Ljósm: Sv. Pressfato.) , komust að norðau Færðin hefir verið nokkuö þung undanfarið á vegunum. Áætlunarbílarnir frá Akur- eyri komust suður í fyrra- kvöld, en nokkrar tafir urðu í Norðurárdal, en bætt var úr því. Hellisheiði var illfær í gær, en bætt var úr því með vélum. Brattabrekka var, illfær. Vesta veður var hér, sunnanlands í gær. Rigning var á Suuðrlandi, en snjó- koma eða slydda fyrir norð- an. . { Ford gefur 500 milljónir dala Washington, 13. des. — For, stöðumenn háskóla og sjúkra húsa í Bandaríkjunum hafa farið hinum mestu lofsorðum um Ford-félagið, það ákvað fyrir nokkrum dögum a3l gefa læknaskólum og sjúlcra húsum í Bandaríkjunum 500' rnilljónir dala til starfswn* sinnar. Alls fengu 615 háskól ar og 3500 sjúkrahús gjafilV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.