Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 11
J>85. Maff.
TÍMiNN, mzðvikudag’inn 14. desember 1355-
Hvar eru skipin
Sainii.'indsskip.
Hvassaíell er í Helsinki. Arnar-
feil er i Mantyluoto. Jökulfell er
væutan’legt til Akureyrar á morg-
un. Dísaríell er á ísafirði. Litlafell
er i olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er í Reykjavík. Egaa er
í Keflavík.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjnvík á morg-
un austur um land til Akureyrar.
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið fór'frá Reykjavík
í gærkvöldi austur um land til
Bakkafj&rðar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík kl. 1G í dag vestur um
land til Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Hamborg til Noregs. Baldur fer
frá Reykjavik á morgun til Búð-
ardals.
Eimskip.
Brúarfoss er á Reyðarfirði. Fer
þaðan til Norðfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Húsavíkur, Abureyrar, Siglu-
fjarðar, ísafjarðar og Reykjavík-
ur. Dettifoss fer væntanlega frá
Kotka 15.12. til Helsinki, Gauta-
borgar og Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Rotterdam 10.12. til Reykja
vikur. Goðafoss fer frá Keflavík
í öag 13.12. til Hafnarfjarðar eða
Akrsop''- o= Revkjavikur. Gullfóss
fer írá.JMzh 13.12. til Reykjavíkur.
T.i.aPB.Afn'.s, hefir væntanlega farið
írá Ventspi’s 12.12. til Gdynia. Ant-
verp»n, Hull og Reykjavíkur.
•P?ykJaíoss íer frá Antwerpen í
■dag 13til Reykjavíkur. Selfoss
er’ í Revkjavík. Tkóllafoss fór frá
■Norfoli: 6.12. til Reykjavíkur. Tungu
foss fór írá New York 9.12. til R-
Víkur.
Flugferðir
Flusrféiafrið.
Sólfaxi fór til Osló, Kauþmanna-
liafnar og Ramborgar í morgun.
Flugvéiin er væntanleg aftur til
Reykjavikur kl. 18.15 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga. til Akureyrar, ísafjarð-
•ar, Sands ogVestmannaeyja.
Á moigun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Egilsstaða. Fáskrúðs-
'fjarðar, Kópaskers, Neskaupstaðar
og Vestmannaeyja.
Xoftleiðir.
Saga er -væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 18,30 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg. —
Fiugvé'lin fer áleiðis til New York
kl. 20,00 í kvöld.
Pan Ameriean.
Pan Americanflugvél kom í nótt
til Keflavikur frá New York. Vélin
hélt áíram til Prestvíkur og Lond-
on. Hún'er væntanleg aftur í kvöld
,og heldur þá áleiðis til New York.
F
Ur ýtnsum áttum
JÚtivist barna og ungliuga.
Börn innan 12 ára inn kl. 20.00.
Börn 12—14 ára inn kl. 22.00. Börn
innan 16 ára mega ekki vera á
veitingastöðum eftir kl. 20.00.
Styrktarsjóöur
Tnunaííarlausra barna hefir síma
7967.
Vetrarhjáipin.
Skrifsíof^ Vetrarhjálparinnar er
í Thorvaídsenstræti 6 í húsakynn-
um Rauða. krossins. Sími 80785. —
Opið kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h.
Styrkið pg styðjið Vetrarhjálpina.
Minningarsjóður íþróttamanna.
Var stofnaður 1952 af íþrótta-
’áambandi ísiands til minningar um
fv. Xorseta íslands, Svein Björns-
son fv. verndara í. S. í.
Tilgang-uv sjóðsins er að styrkja
■ofnilega íþróttamenn til íþrótta-
náms og má eigi veita fé úr sjóð’n-
nam fyrr en uppfaæð haas uetxnu'
kr. 3B.«X),0.0 .
rm í. *. %.
TðtWXÍ ***** t )ÍlrtállUIÍÍI|ÉÍf>IÍÍ :
Meginhluti þýíisins fannst
í hfoðu við Litla-Hraun
Þykir l»ví sýnt, að þarna hafi liiuir
S'rimuðu g'æzlufaug'ar verið að verki
Rannsókii' þjófnaðarmálsins á Stokkseyri var haldið á-
fram í gær,'og eftir að grunurinn beind*st að tveim föngum
á Litla-Hraiini, var gerð leit þar og í nágrenni í gær. Fannst
meginliluti jiýfisins íal'ð í hlöðu, sem er skammt frá Litla-
Hrauni.
Þarna furfdust rúmiegá 25
þúsund kr. i peningum og eitt
hvað af ygi’ningi, svo sem
tóbaksyörum, sem stolið var
í útibúi K, í, á Stokkseyri á
sunnudagsnóttina. Um þessa
hlööu hafðo,. annar þeirra
manna, sertL grunurinn beind
ist að, gengiö.
Eftir. þetta þótti augljóst,
að hinir grunuðu menn, ann
ar eða -báðir, sem bjuggu i
klefa þeim, sem já.vngrind-
ur gluggans höfðu verið sag
aðar sundur .á, væru valdir að
bjófnaði þessum, og fóru rétt
arhöld frarm yfir þeim siðdeg
ip í gær. Efcki höfðu þeir þó
játað í gærkvöldi.
Annar þeskara manna. sern
hér um ræðir, er afbrotamað
ur, sem oft'hefir verið dæmd
ur og hefir setið um hríð k
Litla.Hrauhi og oftar en einu
sinni. Klefafélagi hans var
pýlega þaftgað kominn í
þetta sinri",' en hafði áður
strokíð úr hegningarrúsinu í
Reykjavik. 1
FuiidHvinn
. -:S,i
(Framhald af 1. síðu).
fræðingúrT'í varastjórn voru
kjörnir Jón ívarsson, for_
stjóri, Hannes Pálsson firá
Undirfelli og Jóhannes Elías
son lögfræciingur. Endurskoð
endur voru.kjörnir Arnór Guð
mundsson, ’kkrifstofustjóri og
Jens E. Níelsson. kennari.
Einnig vár kosið í fulltrúa.
ráð. en talftingu var ekki lok
ið, er blaðið fór í prentun,
og verður nánar skýrt frá úr
siitum í næsta blaði.
Að lokum fóru fram um_
ræður uni félagsstarfi^ og
fieira.
ISaiines.
PóstfcrÖir
(Framhaid af 12. síðu.)
Akureyrar, en 21. fer Hug-
rún th Vestfjarða og Sæfell
til Vestmannaeyja. 22. fer
Skaftfellingur til Vestmanna
eyja.
SérZeyfisferðir
og flugferSir.
Siðustu ferðir með sérleyf
isbifreiðum fyrir jól, sem
, hægt verðúP’ að senda jóla.
póst meö til dreifingar um
héruðin og í kauptúnin verða
frá 20. til 23. des., og geta
menn fengið um þær nánari
upplýsingar hjá Bifreiðastöð
ísiands. Siðustu áætlaðar
flugferðir eru frá 19. bl 24.
des., og mun Flugfélag ís-
lands veita nánari upplýsing
ar þar að lútandi.
Pósfúfburður í Reykjavík.
Póststofan vill beina því til
póstnotenda, að þeir frímerki
sendingar sínar sjálfir til að
spara tíma. Einnig að póst-
leggja sendingar, sem berast
eiga til viðtakenda á að-
fangaöag, í allra síðasta lagi
20. des. Enginn póstur verð_
ur borinn út á 1. og 2. dag
jóla. Einnig vill póststofan
minna fólk á, að nota bréf-
hirðingar og útsölustaði frí_
merkja í nágrenni sínu/ en
eyða ekki dýrmætum tíma
í þrengslum aðalpósthússins.
Bréfhirðmg-ar.
Bréfhirðingar, sem selja frí
merki og taka við póstsend-
ingum eru þessir: Blesugróf,
. Skálafell“, Benedikt Kröyer,
Dísardalur: Sóley Njarðvík,
Kópavogur: Benzínsalan
Digraneshálsi, Langholt: Úti_
bu Landsbanka Islands, Laug
arnes: Verzlun Elíasar Jóns-
sonar, Mýrarholtsskóli: Sig-
urður Jónsson, Selás: Filipp
us Guðmundsson. SUfurtúni:
Jóhann Eyjólfsson, Skildinga
r.esi: Verzlunin Kron, Smá-
löndum: Vilhjálmur Pálsson,
Sogamýri; Verzlun Ólafs Jó
hannessonar, Vatnsendi; Lár
us Hjaltested, Vogar: Lang-
holtsvegi 174, Verzlun Árna
J ónssonar.
M.s. ESJA
vestur um land til Akureyrar
hinn 18. þ. m. Tekið á móti
fiutningi til áætlunarhafna
og farseðiar seldr á morgun.
BALDUR
fer til Búðardals á morgun.
Vörumóttaka i dag.
MUIIIItlMIMOIJIUIMIllUKllllllltlllllUllllimilllllllllllll
| |
AtSalfundm*
{ Fcrðaféi. Íslamls |
| verður í kvöld kl. 8,30 í §
Café Höll.
DAGSKRÁ:
I Samkvæmt félagslögum |
i Lagabreytingar.
Stjórnin. I
■uaiiiiiuiuiinMuiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiih
jiuitauuiuuumiuuiiilMiniMnuiMiiiiiiiiiuuMiitílMiii
[ Taða
i til sölu eru ca. 10 tonn af
\ góðri töðu. Upplýsingar i
| sima 128 Keflavík.
UUUUUIIUUUMIUUUUUIIUUUUUIIIIIIIIUIUIIIIUIIIIUIII
14 OG 18 KARATA
TRÚLOFUNARHRINGAR
'Framhald af 2. BÍðu.l
„Ég hugsa ékki um pólitík: alveg
ópólitískur; hugsa aldrei um póli—
tík.“ Var ekki gott að vera í Heid-
elberg? „Ég kunni geysilega vel
við mig þai- og hafði mjög gott af
þeim veru. Ég er ákveðinn í að
ljúka prófi í norrænu: annars vil
ég komast' út hið bráðasta."
Þá er ekki annað eftir en kveðj-
ast, því Hannes er á förum norð-
ur í Skagafjörð. Við óskum hon-
um brautargengis á öllum plönum
tilverunnar og vit-um að maðurinn
er skáld goitt, svo þetta er allt í
bezta gengi.
íiiclriði G. Þorsteinsson.
um og að minningagjöfam er veitt
móttaka í skrifstofu í S. í.
Orð lífsins
Ég er krossfestur með Kristi.
Sjálfur lifi-ég ekki fraroar, heldur
-lifir Kristur í mér. En það sem ég
þó enn lifi í holdi, það lifi ég í
trúnni á Guðsson, sem efekaði mig
og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir
mig. Gal. 2, 20.
Þing F.A.O. haldið
í Rómaborg
Áttunda þing F. A. O. eða
matvæla. o° landbúnaðar-
stofnun S. b. var haldið suð
ur í Rómaborg fyrir skömmu
ojr sóttu það fyrir íslands
hönd Árni G. Eylands stjórn
arráðsfulltrúi or Ólafur Stef
ánsson ráðunautur. í hverju
lar.di, sem á aðild að þesari
stofnun starfar nefnd. sem
hefir samvinnu við yfirstjórn
stofnunarinnar. í þessari
nefnd eru þeir Árni G. Ey-
lands, Steingrímur Steinþórs
son, Davíð Ólafsson, dr. Júiíus
Sigurjónsson og Sigurður Haí
Þúsundfr vita
1 að gæla fylgir hringnnum i
1 írá 8IGURÞÓR.
3 i
..................muiiiimimiiiiiiiiiinn
luivtHiiiiitMHMmifimiiimimiMiitiMiiiHMiiMiniiuap
Blikksmiðjan !
GLÓFAXI í
HRAFNTEIG 14. — BÍMI 72SI. |
11.
IMIHIHMWMMMMIIIIIIIIIIHII»MMMMMmiMM»»MIIMIIU—i
Rafsuða,
Lofjsiiífa,
Rennismíði
Alls konar
nýsmíði
Viðgerðir.
1 Vélsmiðjan 1
| Neisti h.f. i
í Laugavegl 159. Síml 6795. \
3 3
iiminniniHiiuiiinniniiiiiiiimiinnniiiinniiiiiin—i
■uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiimniiuina
§ o 1
UIIUIIIIMlinilHIIUIIIIIIIItUlltlllllll
amP€R
f Raflagir — Viðgerðir |
Rafteikningar f
I Þinnholtsstræti 21 I
Sími a 15 56
s ■■
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfMMMUIIIIUIIIIIIIIIItlMH
lll IIIIIII111111111111111IIIIIIIIIIIIIII llllll 1111111IIII lllllllllllTM
= 3
( ÞÓRÐUI G. HALLDÓRSSON )
f BÓKHALne- og ENDUR- |
| SKOÐUNARSKRIFSTOFA f
Ingólfsstrætí 9B.
Bími 82540.
Cldur!
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?