Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 9
285. Ma«. TÍMINN, m?8viikuðag-»iam 14. ðcsember 1955- 9. t Gamlar ni> mfíír'* ve'rða tvímælalanst bezta jélsigjöiin í ár, Sambandshúsinu Laugavegi 166, Kennarar koniast vel af íjárhagslega. T. ö. getnr kenn ari vel keypt 2 nýja bíla af góðri. gerð ársins fyrir eins árs kaup. Margt er gert þar vestra til að hjálpa kennur- um til aö fylgjast með og batna í starfi sínu. Námskeið eru árlega haldin í öllum hugsanlegum greinum. í sum uhi rlkjum er ætlast tU að kennari sæki minnst eitt. Cíéri hann það ekki er litið til hans hálfgerðu hornauga. Launauppbætur geta veriö komnar undir hvi. Sumir ssCkja mörg námskeið í ehiu. Skó.’ayfirvöld láta i té ýrnsar léiftbeiningar. Nexna mætti sem dæmi, að í borginni Se- attle í Washingtonríki Banda rjkjum, ei- ráðgjafi fyrtr barna.skóia og annar fyrir framhaldssköla. Þeir heim- sækja skóia. Dvelja í kennslu stundum, gcfa holl ráð. eink imi byrjendum. Þeir kenna bá hokkrar stundir eða daga til áð sýna hvernig á að ná tök um á börnunum. í þeirri borg er einnig ráðgjafi fyrir skóla stjóra barnaskólanna og ann ar íyrir framhaldsskólastjóra. Fyrirmyndarkennslustund er fastur liður í sjónvarpinu. Skölar skiptast á um að ann- ast hana. Ég var viðstaddur í sjónvarpsstöðinni í Seattle meðan einni slíkri stund var sjónvarpaö þaðan. Þar kom kennarinn fram með 16 börn. Var helmingur þeiri-a hvit, en hin voru svört. Kennt var rfeikningur, stafsetning og lástur. tSýnikennsla.,er víða algeng og er talin sjálfsagður liður í .skólastarfinu. Er hún fólgin j því að etan dag vikunnar, t.:'d. alla þriðjudaga frá tíiorgni til hádegis, er opin kánnsla í einum bekk em- iíyers skóla. Þangaö mega all ir koma. Samt er það einkum ætlað kennurum úr viðkom- ahdi borg. Geta þeir fengið frí frá kennslu til að vera v*ð stadd’r. Að lokinni þein-i kennslu fara fram umræður um það, sem gerzt hefir. Kenn Þýzkar gadda Snjókeðjur fyrirliggiandi í eftir- töldum stærðum: 4.25x15 5.20x14 5.60x14 5.90x13 6.50x15 6.70x15 6.00x16 6.70x16 6.50x16 6.00x17 kr. 183,20 200,65 209,40 200,65 282,10 299,55 282,10 305,00 305,35 305,35 Úr söfnum eíztu á íslandi ÞESSI BÓK er stök í síkeiI r«ð. — liúit veitir yk.k- ur innsýn í IiSna tið, tíffi afa ykkai* ©gj ötnmu ©g jafstvel eitttfiá lettgra. , LLJ Myndirnar eru margvíslegar, bæði úr bæjum og sveitum. Þarha sézt m. a. góð'skáldið Matthias Joch. umsson standa á tröppum Odda.kirkju. Helgi Helgason tónskáld með hornaflokk sinn á Lækjartorgi, Hallgrim i Guðrúnarkoti í réttunum, hefðarkonur i skrautklæðum, Hannes Hafstein og sr. Árni á Skútu- stöðum á leið úr Dómkirkjunni ásamt fleirum, gömlu kaupmennirnir á Eyrarbakka, bruninn mikli á Akureyri, verzlunarhúsið á Borðeyri, Vopnafjörður, bændur fyrir bæjardyrum með hjúum sínum o. fl. c. fl. Myndirnar eru sannur vitnisburður um íslenzkt líf og islenzka hætti nokkra áratugi fyrir síðustu alda möt og rétt eftir þau. Þær sýna fólkið við skemmtanir, í útreiðartúr, í dansi, við spilaborð. Þær sýna lesta ferðir og sjóróðra, ýmsa verzlunarhætti og vinnandi fólk við hversdagsleg störf. Sumt af þvi er gieymt eða óþekkt, en það var samt á sínum tíma fölkið, sem með erfiði eða hagleik handa sinna hélt uppi hinu starfandi þjóðfélagi. ÍiÍljiIllIÍ’'. fe, I i i , Jón Kristgeirsson, kennari: Síðari hluti « • vestur 1954-1955 Kettttslnbækiir — náxnsgreittar — sýnikemisla — stiirf kenttara Xeíðbcfnittgai* fyrir [tá - foreldrafélög’ arinn verður til andsvara, og! er óetra að hann hafi bein í ■ nefinu, þótt allt fari fram i með vinsemd. Enda mun: hann ekki vahnn af verri end anum. Aðstoðarfræðslumála- stjóri Seattle-borgar, Mr. Sel- by, fór með mig í eina slíka stund. Þar í borg eru skólar það margir, að hver þeirra þarf ekki. að aiinast um þess háttar stund, nema í eitt skipti á vetri. Fer það eftir niðurröðun skrifstofu skóla- nefndar. Þarna vár kenndur reikningur, lestur og stafsetn ing í sambandi við hann. Byrj aði kennsla eftir að venjuleg morgunverk í bekknum voru um garð gejigin. Var þetta 8 áJ’a bekkur. Talinn vera í meðallagi. Börnin voru mis- jöfn, á ýmsúm stigujn í námi, eins og tiðkast i bekkjum vestur þar. Kejmarinn var stúlka lítið eitt innaji við þrítugt, með háskólaprófi og hafði kejmt í fjögur ár. Hún var hlý í viðmóti og mjúk i máli við börnin. Húji virðist hafa gott vald á starfi sínu og kemur áhorfendum. oft á óvart með hinum ótrúlegustu breilurn og umsvifuin. Þegar leið á reikningstímann, upp- lýstist að það var bankadag- ur. Voru þau störf felld inn í reikningskennsluna, og börn in gáfu sig fram mtð spari- féð sitt. Hefði verið freistandi að lýsa þessari stund nánar, en þvi verður að sleppa hér vegna rúmleýsis, eins og fieiru. Ég sat nokkra fundi i P. T. A., félagi foreldra og kenn- ara. Slik félög eru starfandi við alia skóla. Byrjuðu þau starf sitt fyrir um það bil 40 árum. Höföu frekar lítið um sig fyi'Stu 10 árin. Fóru eftir það að færast í aukana. Voi-u kennarar i fyrstu frekar and vígir þeim. en það breyttist. Og nú þykir þeim þessi félög mesta þarfaþing. Funöic eru haldnir reglulega, ininnst eirm sinni i mánuði, og eru þeir haldn'r í skólamim. Hvert félag nær yfir aðeins eitt skólasvæði. Tahð er að 40—60% foreldra séu virkir félagar, þó getur það fariö upp í 80% eða meir. Sagt er að þeír, seixi í fyrsta sinn- eiga barn í .skóla, sæki fundi bezt. Enda telja skólar það skyldu sína að búa slika for- eldra undir hið öi-lagaríka fyr irtæki, er barnið leggur af stað í skólagönguna. Bækling ar eru gefnir út um það. hvað vandamenn geti gert tU að efla það á þeiiTi braut, og hvernig þe'r skuli bregðast við ýmsum fyrirburðum. sem 'áta á sér bæra í sambandi við það. Á fundum er algengt að hafa eitthvert sýningarat ii«i : sambardi v>ð umræður. Svo sem sýningu á vinnu barna, svnikennslu í em- bverri grein eða að nemend ur erujátniv vinna frjálst, svo að sjá megi, hvers konar vinnubrögðum þeir beita. Hver fundur tekur aðeins fáa cldui-sflokka til rneðferðar að jafnaði. Komið getur fyrir að foreldrafélög þyk.i of afskipta söm, þannig að þau vilja taka i sínar hendur alla stjórn á málefnum skólans, og þvi, 967,95 1251,50 1361,05 1527,30 sem honum við kemur. Reyn ir há á stjórnkænsku skóla- stjóra að halda velli og láta ekki stjaka sér til hliðar. Sið- ur er að velja einn fulltrúa fyrir hvern bekk úr hópi for-. eldra. Er það oftast móðir einhvers barns í bekknum. Nefnist hún „The Class Mc- thei-“, móðir viðkomandi bekknum. Virðist hún eiga aö ijssu leyti að gæta réttar barnanna gagnvart bekk og skóla. Er hún tu skrafs og. i'áðagei'ða og vinnur með kennara að framfaramálum l vissum greinum. Þarf hún að ieggja á sig talsverða vinnu. Og getur þvi aðeins gegnt þessu hlutverki, að fiún eigi heimangengt og hafi göðar heimilisástæður. . 24.11, 1955, PELTAK ef þið eigiB ittUK- tucta. þi 4 é| HRINGANA. Kjartan Ásmundsaon gullsmiður AðsMræti 8. SímJ 128» Reykjavtt §'■ Í I l | 8,25ix20 11.000x20 1:1.100x20 txö f. /«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.