Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 12
89. árg.
Reykjavík,
14. desemtoer 1955.
235. blað.
Dr. Otto John snýr aftur úr
sæluvistinni austan járntjalds
Flótti lians ali austan talinn mikill álits-|
Imekkir fyrir komniiinista. — Hann var áð-
ur yfirmaður v.-l»ýzkn leynilög'reglnnnar
I
Bonn, 13. des. Dr- Otto John, fyrrvTerandi yfirmaður
vestur-þýzku leyniþjónustunnar, sem sumarið 1954 flúði t*l
A-Þýzkalands og bað um hæli þar, sem pólitískur flótta
maöur, hefir nú horfið aftur til V-Þýzkalands. Kcm hann
þangað í gær og bað lögregluna um vernd. Flótti .Tohns í
fyrra vakti heimsathygli og er mesta stjórnmálalvneylrsli,
sem orðið hefir í V-Þýzkalandi eftir stríðið. Afturkoma hans
vekur sízt minni athygli og stjórnmálafréttaritarar í V-
Þýzkalandi segja, að með flótta sínum til V-Þýzkalands
liafi kommúnistar í austurhluta landsins beðið sinn mesta
áUtshnekki um margra ára skeið. Enn hefir John ekkert
látið uppi svo vitað sé um ástæðurnar fyrir þessu flakki
sínu fram og aftur-
Er Dr. Otto John flúði var
hann yfirmaður leyniþjón-
ustu Vestur-Þýzkalands.
Hann hafði á stríðsárunum
tekið þátt í andspyrnuhreyf.
ingunni gegn Hitler og m. a.
átt hlutdteild í banatiiræði
því sem Hitler var sýnt 20.
júlí 1944. Hann hafði nottð
mikils stuðnings af hálfu
Breta og komizt til æðstu
valda í lögreglunni að nokkru
fyrir þeirra tilstilli.
Baréíttan geg?z nazistum.
vitað að dagur sá er ' hann
valdi til flóttans í síðasta sinn
ið sé afmælisdagur neinna
meiri háttar heimsviðburða.
0' (f:
OTTO JOHN
„koininn heim með siitna skó“
Frœtjf bóh komiit « íslenzlau:
Trygve Lie segir frá sjö
árum í þjónustu friðarins
Bókútgáfan Hrímfell í Vestmannaeyjum hefir gefið út á
íslenzku eina af þeim bókum, sem erlend>s hafa vakið einna
mesta athygli á liðnu ári. Eru það endurminningar Trygve
Lie aöalritara Sameinuðu þjóðanna og nefnist bókin Sjö
ár í þjónustu friðarins-
Þegar Jóhn flýði til Austur-
Berlínar sagðist hann gera
það til að geta helgað sig bar
áttunni fyrir sameiningu
Þýzkalands, en gegn vaxandi
áhrifum nazista í Vestur-
Þýzkalandi. Hann valdi dag
inn 20. júlí þann dag, er til-
ræðið við Hitler var gert ár_
ið 1944, til að sýna samhengið
milli fyrri baráttu smnar
gegn Hitler og flótta síns tH
Austur-Berlínar. Enn hefir
ekkert heyrzt um það frá yfir
völdum Vestur.Þýzkalands
hvaða ástæðum hann færir
fyrir flótta sínum til fornra
stöðva. Vera má þó að hann
hafi þegar skýrt frá því, þótt
ekki hafi enn verið látið neitt
uppskátt um það af opinberri
hálfu. Ekki er heldur til þess
Segir þar frá mörgum
helztrr stórviðburðum þessara
ára í alþjóðamálum ekki eins
og þeir bhtust almenningi í
samtíðarfrásögnum frétta,
heldur hvernig það atvikað-
ist að til þeú-ra kom. Er hér
um að ræða endurminning.
ar manns, er átti sinn þátt
í aö móta Jieimssöguna á
fyrstu árum Sameinuðu þjóð
anna. Segir þar frá ýmsu, er
aldrei hefir áður verið skýrt
frá opinberlega áður. Hann
iýsir náið ýmsum af frægustu
stjórnmálamönnum samtíðar
i.nnar og viðureign Austurs
og'Vesturs, eða leiðtogj, stör
veidannn. þegar þeir mært-
ust í góðu að tjaldabaki.
Auk þessarar stóru bókar,
sem Loftur Guðmundsson hef
ir þýtt hefir sama útgáfa gef
ið út frólega bók, þar sem
sagt er frá ýmsu því furðu.
legasta, sem gert hefir verið
fólki til hjálpar á sviði lækna
vísindanna og heitir sú bck
Læknishendur og er eftir E-
H. G. Lutz, í þýðingu Björg-
úifs Ólafssonar. Hrimfell hef
ir gefið út sérstæða unglinga
bók, sem nefnist Frumskóga
Eutsi. Er það verðlaunasaga
frá Suður.Amefíku, þar sem
iýst er hættum og töfrum
írumskóganna og lífinu þar.
Fiskveiðideilan tii um-
ræðu í brezka þinginu
Eins og kunnugt er hefir
verið lögð fram í Efnahags-
samvmnustofnun Evrópu, er
hefir bækistöðvar í París til-
laga til lausnar fiskveiða-
deilu íslendmga og Breta
og eru þessar tillögur nú til
athugunar hjá ríkisstjórn-
um þjóðanna, að því er
fréttastofufregnir herma.
Fiskveiðadeilan va?' rædd
í brezka þinginu mánudag-
inn 5. des- og aftur á mið-
vikudag. í bæði skiptin var
um fyrirspurnir að ræða frá
þzngmönnum tU stjórna-r-
valda.
! Vjið það tækifæ/ri sagði
talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins að Efnahags-
samvinnustofnunin væri að
reyna að vinna að lausn deil
unnar. Hefði formaður stofn
unarinnar, sem er Svisslend
ingur, komið fram með uppá
stungur, sem væru nú í at-
hugun hjá ríkisstjórnum
beggja landanna Sagði full
trúi utanríkisráðherra í
neðri málstofunni að ríkis-
stjórnin myndi vandlega yfir
vega þessar tiilögur.
Segir blað'ð Fishing News,
að talsmaður utanríkisráðu
neytisins brezka hafi látið
svo ummælt, að hver tillaga,
sem hafi þýðmgu t'l lausn-
ar, verði gaumgæf'lega í-
huguð.
Blaðiff bætir því viff, að
vonandf afgreiði brezk stjórn
arvöld ekki málið án sam-
ráðs við þá aðUa, sem hags-
muna hafa aff gæta í Bret
landi vegna fiskveiðanna og
eins sé sjálfsagt, að íslenzka
ríkisstjórnm hafi sama hátt
á vinnubrögffum.
Dagskún er 50
ára í janúar
Á fundi í Verkamannafé-
laginu Dagsbrún var nýlega
samþykkf. eftirfarandi tillaga
„Fundurmn samþykkir, að
í sambandi við 50 ára afmæl‘
Dagsbrúnar í næsta mánuði,
skuli lagður grundvöllur að
húsbyggingasj óði félagsins.
Fundurinn skorar á alia fé-
lagsmenn — og- velunnara fé
lagsins — að heiðra D^gs-
brún 50 ára með frjárfram.
lögum í byggingasjóðinn og
hafa þau eigi lægri en sem
svarar einum daglaunum."
í sambandi við tillöguna,
skal þess getið, að Verka-
mannafélagið Dagsbrún er
stofnað 26. janúar 1906 og
verður því 50 ára 26. janúar
næstkomandi.
Verkamenn í Rússlandi eru
fórnarlömb ríkisvaldsins
Alit norskrai* verkalýðsnefndar, sem ný-
I komin er íir heimsókn til Ráðstjórnarríkjsi;
; ***-
Brussel, 13. des. Sendinefnd frá norska verkalýðssam-
bandinu var s. 1. sumar á ferðalagi um Ráðstjórnarríkin.
Skýrla nefndarinnar um ferðalagið hef>r nú verið b>rt af
alþjóðasambandi frjálsra verkalýðssamtaka. Skoðun nefnd-
arrnnar er sú, að verkamenn í Ráðstjórnarríkjunum verði a<S
færa þungar fórnir t>l þess að fullnægt sé áformum rúss-
neskra valdhafa um vígbúnað
iðnaðar í landinu.
Þá segh' í skýrslu nefndar-
innar, aö raunveruleg laun
hafi ekki aukist í samræmi
við þá geysilegu framleiöslu
aukningu, sem orðið hafi í
Rússlandi. Telja þeir þetta
stafa af því. að í Rússlandi
sé þungaiðnaðurinn og vopna
framleiðslan látin sitja i fyr..
irrúmi og gengið miklu lengra
í þessu, en í öðrum iðnaðar-
löndum. Samtímis séu neyzlu
vörur og lífsþægindi látin
sitja á hakanum.
Gífwrlegur lawnamunur.
Annað atriði, sem bent er
á í skýrslunni, er hinn gífur.
legi launamismunur hjá verka
mönnum. Stakkahovítarn>r
svonefndu og ákvæðisvinnu-
menn geta t. d. fengið allt að
20 sinnum meiri laun, held_
ur- en gerizt hjá verkamönn-
um með meðaltekjur. Er
þetta annað einkenni um við
leitni ríkisvaldsins til að auka
framleiðsluafköstin hvað
sem það kostar,
E>ít hjólið.
Skýrslunni lýkur með þeirri
ályktun, að verkalýðsfélögin
rússnesku séu aðeins e>tt
hjólið í hinni miklu vél ríkis
báknsins og að verkamenn
sjálfr fá> engu ráðið um gang
og síaukna framle*ðslu þunga
mála í verkalýðsfélögunum
sjálfum. í
Beittu neitunar-
valdinu á víxl
New York, 13. des- Örygg«
isráðið kom saman í kvöld
og f jallaði um upptöku h>nna
18 ríkja, sem mest hefir ver-
ið þrefað um undanfarúff,
Lyktaði máUnu þannig, ac5
ekkert ríkjanna fékk upp-
töku. í upphaf* lýst> rúss-
neski fulltrú>nn yfir því, ai®
hann félli frá fyrri t’llögjl
sinni um að greidd yrðu at-
kvæði um upptöku ríkjannai
eftir þe*rri röð, sem umsókn-
>r þe>rra hefðu borizt. Hófst
síðan atkvæðagre>ðslan. FulB
trúi Formósustjórnar be’ttS
neitunarvaldi sínu gegn Ytrl
Mongólíu. Þá gerði rússneski
fulltrúinn það sama gegffl
allmörgum ríkjum, þar á!
meðal F*nnlandi, Nepal, Líb-
eríu oi. fl. Var þá greitt at-
kvæð* um þau ríki, sem ekkS
liafði verið beitt ne>tunar-
valdi gegn. Voru þá Rúss-
ar einir með þeim, en fjórif
á móti. Lýst* þá. forseti ráðs
ins yfir því, að tillögurnaffl
væru felldar.
Póstferðir til útlanda
og innanlands fyrir jól
Skipaferðir til útlanda fyrir jól eru óvissar, en þó er á-
kveðin ferff Dr. Alexandrie til Þórsliafnar og Kaupmanna-
hafnar héðan þann 17. des. Skip>ð verður í Höfn 22- des,
Hins vegar verða síðustu flugpóstferðir fyrir jól sem hé®
seg*r: T*1 Ameríku 19. og 21., til Bretlands 20- og 21., til Dan-
merkur 21. og 22., til Noregs 20. og 21., til Svíþjóðar 15. og
22. og t>l Þýzkalands 21. og 22. desember. j
Rétt er að vekja athygli á
því, að útflutningsleyfi þarf
fyrir öllum varnmgi, sem
sendur er. til útlanda, nema
bókum og blöðum, og ber að
sækja um þau til Innflutn-
in gsskrif stof unnar.
Nýr héraðslæknir
á Akanesi-
Pósfferðir mnaiilanás.
Brúarfoss fer austur um
land til Akureyrar 12. þ. m„
Heröubreið austur urn land
til Bakkafjarðar 13. þ. m„
Sæfell til Vestmannaeyja þ.
14. og Skjaldbreið tU ísafjarð
ar, Stranda- og Húnaflóa-
hafna sama dag. Þann 15. fer
Hugrún tU Vestfjaröa og
Hekla austur um land tU Ak
ureyrar, og þann 18. fer Sæ_
fell til Vestmannaeyja og
Esja vestur um land til Akur
eyrar. 19. des. fer Gullfoss tU
(Framhald á 11. síðu).
Frá fréttaritara Timang
á Akranesi. - 1
Nýlega hefir verið skipaðua
nýr liéraðslæknir á Akrar.esS
frá 1. janúar næstkomandí
að telja. Er þaö Torfi Bjárna!
son, sem var læknh* á SauðH
árkróki. Aðrir, sem um em-
bættið sóttu, voru ArngrímuS
Björnsson, læknir í Ólafsvík,
Kjartan Ólafsson læknir áj
Flateyri og Magnús Ágústs-
son læknir í Hveragerði. '
Dr. Árni Árnason, sem veH
ið hefir héraðslæknir á Akra
nesi um langt skeið. lætur núí
af störfum fyr>r aldurs sakir.