Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 10
1C.
TÍMIXN, míðvikudaginn 14. desember 1355-
285. blað.
wódleikhOsid
I
Góði dáthin Svœk
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sýning fyrir jól.
ASgöngumiðasalan opin frá kl
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
nnum. Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir gýn
íngardag, annars seldar öðrum.
GAMLA BÍÓ
Blóðlitað tungl
(Blood on the Moon)
Aíar spennandi og vel leikin,
ný, bandarísk kvikmynd.
Bobert Mitchum,
Barbara Bel Geddes,
Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Ny, þýzk úrvalsmynd eftir heims
frægri sögu eftir Jóhönnu Bpyri,
sem komið hefir út í íslenzkri
þýðingu og farið hefir sigurför
um allan heim. Heiða er mynd,
sem allir hafa gaman af að sjá.
Heiða er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 7.
Eanskur texti.
Konunyur
sjórœningjanna
Hörku spennandi og viðburðarfk,
ný, amerísk litmynd.
Jhon Deres,
Barbara Rush.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TIARNARBIO
tími 8488.
Sirkuslíf
(3 Ning Circus)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum.
Vista Visien,
Dean Martin og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bláturinn lengir lififf.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Hafnarfjarð- *
arbíó
Dötnuhá vsh evinn
Sprenghiægileg og djörf, ný,
frönsk gamanmynd með hinum
óviðjafnanlega Pernandel í að-
alhiutverkinu. — í Danmörku
var þessi mynd álitin bezta
mynd Fernandels, að öðrum
myndum hans ólöstuðum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Raflagnir
ViðgerSir
Efnissala.
Tengill h.f.
HEXDI V/KLEPPSVEG
ílekfeiag:
rREYKJAyÍKUR^
---—
Kjgrnorka og
kvenhglli
Gamanleikur eftir
Agnar l'órðarson
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Aðgöugumiðasala i dag eítir kl.
14. — Sími 3191.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Hetjatláðir
(The Dam Busters)
Heimsfræg, ný, ensk stórmynd
er fjallar um árásirnar á stífl-
urnar í Ruhr-héraðinu í Þýzka-
landi í siðustu heimsstyrjöld. —
F’rásögnin af þeim atbmði birt-
ist í tímaritinu „Satt“ s. 1. vetur,
Affalhlutverk:
Richard Todd,
IVlichael Redgrave,
Ursula Jeans.
Sýnd kl. 5, 7 og 10.
Bönnuð böraum innan 12 ára.
SKEMMTUN kl. 9,30.
♦»♦♦♦♦♦♦♦ ♦«■♦».♦■»
HAFNARBlÓ
BimJ 6444.
Sigur sannleikans
(For them that trespass)
Spennandi brezk stórmynd,
bvggð á frægri sakamálasögu
eítir Ernest Raymond.
Richard Todd,
Stephen Murray,
Patricia Plunkett.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>4M
-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
TRIPOLI-BÍÓ
Rrugðin sverð
(Crossed Swords)
Afar spennandi, ný, ítölsk ævin
týramynd í litum, með ensku
tali.
Aðaihiutverk:
Errol Flynn,
Gina Lollobrigida,
Cesare Danova,
Nadia Grey.
Sýnd kl. 5, 7 og 8.
Bönnuö böraum.
►»♦♦♦♦ ♦♦♦♦■♦♦♦♦«t
BÆJARBIÓ
- HAFNARFIRÐI
Sasfuglasveitin
Spennandi amerísk baráttu-
mynd. ,
Sýnd ki. 7 cg 9.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
NÝJA BÍÓ
Skógurinn seiðir
(Lure of the Wiiderness)
Seiðmögnuð og spennandi, ný,
ameifsk litmynd af úvenjulegri
gerð.
Aðalíilutverk:
Jean Peters,
Jeffery Hunter,
Constance Smitb.
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Bönnuð böraum innan 14 ára.
ttbreiðið TIMAW
Bæknr Æskmmar
(Framhald af 6. siðu.i
í- sögu. Dýravinir munu allir
hafa, óblanöna ánægju af
lestri þessara sagna. — Ekki
er tækifæri tö að rekja efni
bckarinnar nánar hér, en að
lokum nefni ég þó síðustu
sögu bókarinnar — um sjó-
ferð Harðar og sægarpúm
gamla. Það er snilldarvel dreg
in mynd þjóðlífslýsinga, sem
við hinir eldri könnumst við,
og hinir yngri munu lesa með
athygli — en enginn gleyma-
Alhr þessir höfundar eiga
þakkir skildar fvrir bækur
sínar og „Æskan“ fyrir að
koma þeim á framfæri. Bún-
ingur bókanna er allur hinn
bezt.i, myndir ágætar og —
verðinu í hóf stillt.
Ingimar Jóhannesson.
Kosningum frcstað.
(Framhald af 7. síðu.)
is og í Frakklandi sjálfu, þai
eð landið er hlut1 af ríkinu.
Jiafníramt vat ákveðið, að
þeir 30 fulltrúar, sem Alsír
átti i fulltrúadeild þeirri, ei
ieyst var upp fyrir skömmu.
skuli áfram skoðast sem fuh
trúar nýlendunnar á þingi
því, sem kjörið verður 2. jan.
næstkomandi. Þykir ekki fært
að efna tU kosninga í Alsír
sdkum ólgu þeirrar sem þai
ríkir.
l/IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIII
**************
*
*
*
*
56
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
a
*
*
*
*
«♦ ♦*
| fyrirliggjandi í eftirtöldum 1
I stærðum:
í 32x6
34x7 f
| 34x7, tvöfalt
I 825x20 I
900x20 |
825x20, tvöfalt
600x16 I
650x16
I 700x16 1
I 500x16 1
550x16
550x18 I
650x15 1
700x15
Hagstætt verð.
| SVEINN EGILSSON H.F. }
! Laugav. 105. Simi 82950. |
Frostlögur I
s =
I af eftirfarandi tegundum |
| fyrirUggjamdi;
Atías |
| Zerex |
Wintro 1
SheZlzone
| Gcnatin ' |
[ SVEINN EGILSSON HF. f
| Lvg. 105. Sími 82950. I
] Hjólbarðar ]
| fyrirliggjandi:
550x16
650x16
1 670x15
710x15 I
| SVEINN EGILSSON HF. §
Lvg. 105. Sím? 82950.
tuiiimiiiiiiimuiuiiiiiii|MI,l|||IM|||,ll,|,HI||f|||(||(t|||V
*0 „hjálp“ að halda frá konu sinni, en það
|,-hafði ekki verið tekið fram, um hvernig
',,hjálp“ var að ræða eöa hvernig ætti
að veita hana.
p Margrét setti varirnar í stút af fyrir-
> litningu við hugsunina um, að hinn frá-
hverfi maður hennar myndi stíga fæti
8 sínum inn í herbergi, slikt sem hérbergi
;.:p; "íohönnii var- Hann hafð'i alltaf áður
valið fyrsta flokks smáíbúðir fyrir ástar-
"l4fnakk sitt. — Hún kom nokkrum blómum
fyrir í vasa, tók af sér plastsvuntuna,
sem skýlt hafði dýrum kjólnum, og gekk upp á herbergi sitt.
Örfá orð í símann,. myndu fljótlega gefa henni upplýsingar
um, hvert för Hals var heitið. Myndi hún annars finna aftur
til sama öryggis?
Heit tár sjálfSrheðaumkunar komu fram í augnkróka
hennar. Hvern gaf hún spurt ráða? Ednu Forbes? Nei, tfinm
mínútum síðar hefði Edna hringt á allan vinkonuhringinn
og sagt fréttirnaríí— Margrét og Hal ætla að skilja.
Margrét Garfand — miðaldra fráskilin kona. Nei, allt
annað væri betra "
Hún hrökk dálitið við, þegar barið var á hurðina. — Frú
Garland, jólaskréýíingarnar eru komnar, sagði þjónninn.
Eigandi Windset setursins, Margrét Garland, stóð upp.
Þarna kom þó eitthvað, sem hún kunni skU á. Tveir menn
frá blómabúðinni liomu inn og báru gríðarstór jólatré. Annað
átti að setja inni en hitt útí á grasflötinni. — Við höfum
hér algera nýjungví ljósaútbúnaði, hafði blómakaupmaður-
inn sagt. Stofurnar ilmuðu nú þegar af grenigreinum.
— Við látum tréð á venjulegan stað í húsinu, Gilson. Og
hitt vildi ég gjarnan geta séð út um gluggann. Ég vona að
mér líki skreytingarnar.
Það hafði róanc’i áhrif á hana að horfa á mennina vinna.
— Börnin yðar. koma náttúrlega heim á jólunum, eins og
venjulega, frú.Gariand? sagði blómakaupmaðurinn. — Þótt
elzta dóttirin kjósi.Jjklega að vera kyrr í Kaliforníu. Það er
bara 22 stiga hiti í Los Angeles. Svo var sagt í útvarphui í
morgun. Og hér höfum við 28 gráðu frost. Það er óréttlát
skipting, finnst ýður ekki?
Margrét var í þann veginn að gefa frá sér óp- Að hún skyldi
ekki hafa hugsaö um það fyrr? Hún gat farið th Kaliforníu
og dvahð þar í nokkra mánuði. Láta Hal rasa út. Gefa honum
tóm tU að komast yfir þessi strákapör. Og um leið skyldi hún
sýna honum, að hún tæki til höndunum i unneldi tvíburanna.
Hve glaður myndi hann ekki verða, ekki aðeins yfia frelsinu,
heldur yfir því, að henni þætti svo vænt um barnabörn sín,
að hún vildi leggja á sig eitthvað þeirra vegna. Og McLarny,
leynilögregluþjónn myndi hafa augu og eyru opin á meðan.
Hún gekk upp og hfingdi. Fyrst á flughöfnina og síðan leyni-
lögregluskrifstpfuna. Síðan hringdi hún til Ednu, svo að
fréttin bærfst fljótt út um bæinn: Margrét ætlar að dvelja í
vetur hjá dóttur sinni í Beverly Hills.
Hal ók henni til flughafnarinnar og veifaði í kveðjuskyni,
og hann þorði vafla að trúa heppni sinni.
Það var ekki fyrr en hann var kominn heim aftur, að hann
fór að hugsa málið í næði. Margrét hafði svo sannarlega setið
á sér. Allt frá' vandræðunum með Jinn hafði hann búizt við
hörkurifrildi þá og Jþegar. Hann hafði beðið þess, að Margrét
hleypti af fyrsta skotinu, svo að hann fengi tækifæri til að
segja henni, að hann myndi ekki leika þetta hlutverk leng-
ur. Og svo var hún allt í einu horfin. Windset var allt skreytt
— og frfður á jörðu.
Þegar Margrét hafði kvatt hann, hafði hún sagt: — Ég
held, að ég geti hjálpað Abby með tvíburana, ef ég dvel í
nokkra mánuði- Ekki eitt orð um Jinn. Hvað höfðu konurnar
þrjár annars -ræöst. við í fátæklegu herbergi Jóhönnu?
Hann hafði löngun til að spyrja Jóhönnu um það. Það var
líka fleira, sem haain vildi tala um við hana. Hann varð að
segja henni, hvé þakklátur hann væri, og hverjar tilfinn-
ingar hann bæri til hennar. Enginn hafði nokkum tíma gert
svo mikið fyrir hann sem hún. Margrét hefði aldrei getaö
snúið sig út úr þeim ógöngum. Þótt hún væri aðeins nítján
ára, hafði hún komið fram sem þjálfaður ráðgefandi. Þögul,
dugleg en óhrædd. Hvað gat hann gert fyrir hana í stað-
inn? Hún neitaði áð taka viö gjöfum. Ætti hann aö heim-
sækja hana, og þakka fyrir? Já, það varð hann aö minnsta
kosti að gera.
Hnn ók til Sheldon. Hann þurfti að vita, hvernig það
gengi hjá Jhin — og koma svo Jóhönnu á óvart, þegar hún
kæmi frá veitingahúsinu.
Klukkan var nséstum tóif, þegar hann nam staðar fyrir
utan heimili Jinn. Jinn opnaði fyrir honum, klædd í síð-
buxur og peysu.
— Komdu inn fyrir, pabbi.
Hann leit undrandi kring um sig. Þaö var hremt og fágað
inni. Og frá eldhúsinu kom indæl matarlykt-
— Þú kemur Rlveg á réttum tlma í miðdegisverð, pabbi.
— Já, en...,ég er alveg undrandi. Hvenær kom þetta
fyrir?
— Komdu inn og sjáðu. Svefnherbergiö, baðherbergið. Er
ekki v'ðkunnanlegt hér? Og ég er líka að læra að búa til mat.
Ég get búið til þrj.ár tegundir af eftirmat. Eplaköku, bláberja-
tertu og sítrónubúðing. Frú Schlichter — það er liún, sem