Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.12.1955, Blaðsíða 7
285. blað'. DlHSmkud. 14. des. Setiing launalaga Frv. til launalaga hefir fengið athugun hjá fjárhags neíi'.dujn og er iokið 2. um- ræðu um frv. I Neðri deild. Hefir frv. verið breytt nokk_ uð eftir tillögum fjárhags- nefnd.a. Launalög þau, e.- nú gi.rÍA, v 1 sctl .yrir tiu árum. Sök utr þeirra miklu breytinga, sem orð’ð i.sfa síðrn. á vorð h'gr oc rlmennu kaupgjald-. hefir verið gripig r.il þess ráös á undanförnum árum að hækka iaunin að nokkru með uppbótum. Nú er stefnt að því að sleppa hinum sér. stökii uppbótum, en færa laun starfsmanna ríkisins í heild til samræmis við ann- að kaupgjald í landinu. Um skeið voru hinar sér_ stöku uppbætur og verðlags- uppbótin skert á laun í hin_ um hærri launaflokkum. Við það varð mismunur launa lyrir áþyrgðarmikil störf og vandasöm annars vegar og íyrir létt störf og vandal'.tii hins vegar óeðhlega lítill. — Skerðjngarnar hafa því þeg ar vetíð afnumdar að mestu leyti og er þeirri reglu hald- ið í frumvarpinu. Þrátt í.yrir það verður mismunur launa í hæstu og lægstu launaflokk unum mun minni en hjá ná_ grannaþjóðum okkar. Láta mun nærri, að annars stað- ar á Noi’ðui löndum séu hæstu laun ríkisstarfsmanna 5—6 sinnum hærra en lægstu laun. En samkvæmt frumvarpi því sem nú er f jallað um. verða Jaun í hæsta launaflokki um það þreföld á við lægstu laun. Freyting sú. sem nú verður gerð á launalögum, er afleið ing af því. sem besar er orð ið hjá öðrum stéttum. Þeir, sem snúast cndverðir geen henni. vilia skerða hlut opín berra starfsmanna í hlutfalli við aðra. Að undanförnu hafa komm únistar ha.fi; uppi miklar kröf ur um kauphækkanir í )and_ inu- Þeir hafa róið að því öll- uih árum að koma af stað verkfcllum. Þeir hafa ekki takmarkað þá baráttu við hina læest launuðu verka- rnenn. heldur k?-afist hækk. ana hjá iðnaðarmönnum. þó að sumir beirra hafi hærri tekiur en hinir hæst launuðu embættismenn ríkisins.Komm úiástar kröfðust þess af rík- isstiörninni fyrir nokkru. að hún gerði samning við verk_ fræðinga um hækkun launa. Og þingmenn SósíaUstaflokks ins hafa átt þátt í því að af- nenia með sérstökum laga. ákvæðum skerð'mgar á upp- hctum launa. Eru þegar frv. til launalaga er til umræðu, rísa þessir sömu þingmenn upp til að andmæla bví. að bessar skerð ingor skuli ekki teknar npp að nýju. Telja þeir nú of mikla hækkun á hinum hærri launaflokkum og vllja bá væntanlega skerða hlut þeírra embættismanna. sem laun taka í þeim flokkum. frá því sem ákveðið var 1945 i hlutfalii við aðra. Verður að vænta hess. að þingmenn Sósíalistafíokksins sýni. hvað fvrir þeim vakir, með bví að bera fram breytingartillögur Ul Iækkunar á frv. við 3. umr. 1 Nd. Kemur Þá í ljós um TÍMINN, mzðvikudaginn 14. desember 1955- 7. Frá starfsemi Sameinadu þjóðanna: 50 þúsund námsstyrkir veittir í 100 lönd- um — nýir styrkir til listamanna Dag Hammarskjöld aðalritari S. Þ. og aðrir fulltrúar á kjarn orkuráðstefnunni í Genf fyrir nokkru sjást hér skoöa kjarn- orkusýningu þá, sem haldin var í tilefni ráðstefnunnar- Um 1200 kjarnorkusérfræðingar voru saman komnir á ráðstefn- unni, sem hófst 8. ágúst síðast liðinn og stóð í 12 daga, og voru þar mættir fulltrúar 72 þjóða t’l þess að bera saman ráð sín um noíkun kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. 50 þúsund námlátyrkir. Vísinda- og- menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hefir nýlega gefið út.bók um náms styrkjiavefiitingar um víða veröld. Eru í bók þessari skráðir um 50.000 námsstyrkir í 100 löndum. Svo að segja allar námsgreinar, sem kennd ar eru við háskóla eru nefndar í bókinni, sem nefnfst á ensku „Study abroad". Árið 1954 sóttu 125.000 stúdentar nám utan heimaiands síns. Flestir eru erlendir stúdentar í Bandaríkj unum, eða alls 33.833. í Fi-akklandi eru 9.329 erlendil' stúdentar og 8.619 í Bretlandi. í Asíu. eru flestir er- lendir stúdentar vi5 nám í Japan. 3.768, Rúmlega 24% stúdenta er nám stunda erlendis nema tungumál og bókmenntir, 17,7% ' læknisfræði, 15,1% eru við tækninám, 14,7% stunda félagsfræðinám og 11,9% náttúrufræði. Bandaríkin veita -flesta náms- styrki allra þjóða eða samtals 17.356 þar næst er Frakklahd með 5.491. Egyptaland er þriðja í röðinni með 3.588 námsstyrki. — □ — Nýtt alþjóða stafróf flugmanna. Alþjóðaflugmálastofnunin, ICAO, sem hefir aðalbækistöðvar í Mont- real, hefir gert tillög'ur um breyt- ingar á stafrófi því, sem flugmenn nota sín á milli, ef þ’eir senda eða taka á móti. upplýsingum gegnum talstöðvar. Núverandi stafróf beirra er á þessa leið: Alfa, Bravo, Coca, Delta, Echo, Foxtrot, Golf, Hotel, India, Juliett, Kilo, Lima, Metro, Nectar, Oscar, Papa, Quebeo Romeo, Sierra, Tango, Union, Victor, Whiskey, eXtra, Yankee og Zijlu. ICAO leggur nú tjl, að eftirfar- andi breytingar yerði gerðar: Charlie verði notað til að tákna C, Mike fyrir M, November fyrir N, Uniform fyrir.U og X-ray fyrir X. Stjórn stofnunarinnar segir, að rannsóknir, sem farið hafi fram síðast liðin 3 ár hafi leitt í ljós, að misskilningur geti átt sér stað þegar núverandi orð séu notuð. Það er gert ráð fyrir að meiri- hluti 66 þátttökuríkja stofnunar- innar samþykki.þessar breytingar og munu þær þá koma til fram- kvæmda þann 1. marz n. k. Magasár mannskæðara en infiúensa. Magasár er 'fnannskæðara en in- flúensa og verður -fleiri mönnum að aldurtHa, érr hinir algengu smit sjúkdómar, ségir í siiýrslu, sem Al- þjóðaheilbrigðisstóftiunin hefir ný- lega gefið út: • • í skýn-slu, stotfnunarinnar segir m. a., að fleiri k’arimenn en konur deyi af magasári ög það sé sjald- gæft að ungt fólk' látist af völd- um magasárs. í yfirliti um dánartölur vegna magasárs er Nörégur lægstur með 4 dauðsföll fyrh’ hverja 100.000 í- búa. í Finnláhdi ■ er talan 4.8, í Danmörku 7,4 og 8,7 í Svíþjóð. Hæsta dánartála af völdum maga- sárs er í Japari. þar sem 20,1 aí hverjum 100.ÓÖO íbúum létust af magasári. Tölurnar eru frá 1951—1953. hvað mkila lækkun er að ræða og hverjir þeir embætt ismenn eru, sem SósíaUsta- flokkurinn v.ijtl lækka í laun- um frá því sem lagt er til í írumvarpinih- Læknaráðstefna um berklaveiki. Nýiega er lokið læknaráðstefnu í Lúxemborg, sem haldin var á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofn unarinnar og ríkisstjómarinnar í Lúxemborg. Tilgangur þingsins var að -ræða útbreiðslu berklaveikinn- ar í Evrópulöndum og hvaða ráð væru heppilegust til að hefta út- breiðslu veikinnar. Færri menn deyja nú orðið úr berklum en áður, en hins vegar fækkar tilfellum til- tölulega lítið. Meðal þeirx-a lækna, er ráðstefn- una sóttu, en þeir voru 14 frá 10 þjóðum, voru dönsku læknarnir Marie Lundhardt og E. Groth-Pet- ersen og noi-ski læknirinn O. Gal- tung-Hansen. — □ — Alþjóðleg stcfnun til verndunar menníngar- verðmætum. Frainkvæmdastjórn Vísinda- og mfenningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hefir samþ. að setja á fót alþjóðastofnun til verndunar menningai-verðmætum og er ákveðið, að stofnunin hafi aðalbækistöðvar í Rómaborg. Tilgangur stofnunarinnar er fyrst og fremst þrenns konar: Að safxra upplýbingum, vísindalegum og tæknllegum í sambandi við varð- veizlu og viðhald menningarvei-ð- mæta, að stuðla að samvinnu og styðja rannsóknir á þessu sviði og að aðstoða við menntun sérfræð- inga í vei'ndun og viðhaldi m’enn- ingarverðmæta. — □ — Dag Hammarskjöld t»l Indlands. Dag Harmnai’skjöld, aðalforstjóri Sameinuðu þjóðanna, hefir ákveðið að taka sér ferð á hendur til Ind- lands í lok janúai’mánaðar n. k. Mun hann vei’ða viðstaddur setn- ingu ársþings Efnahagsnefndar Sam einuðu þjóðanna fyrir Asíulönd (ECAFE), sem hefst í Bangalore í byrjun febi'úarmánaðar. Forstjór- inn hefir einnig í hyggju að koma við í Nýju Delhi. — □ — Matvæla- og landbúnaðar- stofnunin 10 ára. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna á 10 ára af- mæli á þessu ári. Var þess minnzt í aðalstöðvum stofnunarinnar í KOmaborg fyrir sKömmu. Þar mættu fulltrúar frá öllum þátttökuríkj- unum, sem eru 71 og auk þess full- trúar frá ítölsku ríkisstjórninni og erlendir stjórnarfulltníar í Róm. Bandaríkjamaðurinn, dr. P. V. Cordon, framkvæmdastjóri stofn- unarinnar, sagði í yfirliti um fyrstu 10 árin, að sömu vandamálin biðu úrlausnar sem fyrir tiu árum. Enn eru miljónir manna í heiminum, sem hafa ekki í sig eða á. Miklir ræktunarmöguleikar eru ekki nýttir til fulls. Sú aukning, sem oröið hef- h í framleiðslu matvæla og ann- arra landbúnaðarafurða, hefir átt sér stað þar, sem fx-amleiðslan var mikil fyrir. FAO hefir þó orðið tals vert ágengt. Eitt vei-sta vandamálið Nýtt bindindishótel í Bergen Norska blaðið „Folket“ skýrir frá bví, að nýlega hafii verið opnað veitingahúsið „Victoria“ í Bergen eftir 14 mánaða viðgerð. Veitingahús ið er eign bindindissamtak- anná. Því hefir verið breytt mjög mikið og er nú samkv. nýjustu tízku. ,,Það eru ekki aðeins bmd- indismennirnir, heldur allir íbúar Bergen, sem mega vera ánægðir yfir þessu vistlega veitingahúsi“, sagði fulltrúi bæjarstjórnar á vígsluhátíð. inni. Upþhaflega keyptu bind- indissamtökin þetta veitinga liús 1951 og ráku það frá ára mótum 1952 þar til viðgerðin hófst. Húsið kostaði 700 þús. kr. en viðgerðin um 500 þús. kr., svo að alls kostar það nú 1,2 milljónir króna. Féð hef- ir fengist með hlutafjársöfn un frá bindindissamtökun. um og einstaklingum. Þá hef ir fengist lán úr sjóði, sem ætlað er til þess að styrkja bindindishötel, og 25 þús. kr. gjöf frá bæjarstjórninni í Bergen. Athyglisvert er, að á þessu veitingahúsi verða sérstök æskulýðskvöld með hollum skemmtiatriðum. (Frá Áfengisvarnanefnd Akureyrar). er að skipuleggja dreifíngu mat- væla, sagði dr. Cordon. í framtíðinni mun FAO leggja aðaláherzluna á, að aðstoða van- yrktu löndin bæði með tækniað- stoð og fjárhagslegri aðstoð. — □ — 680 verkamenn í náms- ferðum í V-Evrópu. Um 400 iðnfyrirtæki i 13 löndum Vestur-Evrópu hafa boðizt til aS þjálfa 680 verkamenn í verksmiðj- um sínum. Er hér um að ræða er- lenda verkamenn, sem fá tækifæri til að kynnast vinnuaðíerðum ! sinni atvinnugrein. Það er Alþjóðavinnumálaskrif- stofan í Genf, sem gengizt hefir fyrir þessum námsferðum verka- manna. — □ — Nýir námsstyrk*r Usta- mönnum til handa. Vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefir stofnaA til 14 nýrra námsstyrkja, sem veitt ir verða rithöfundum, tónskáldum, listmálurum, myndhöggvurum og arkitektum. Styrkirnir eru að upp- hæð frá 200 til 300 dollarar á mán- uði í sex mánuði. Frá aðalfundi K.R. Aöalfundur Knattspyrnufé lags Reykjavikur var haldinn í félagsheimili KR 30. nóv. s. 1. Sátu hann fulltrúar deilda félagsins. Aöalstjórnin gaf skýrslu um starfsemi félags- ins síðastl. starfsár, sem var eitt hið sigursælasta í sögu þess. Kom þar fram, að knatt- spyrnuflokkar KR léku 68 leiki í mótum. Sigruðu þeir í 145, 14 lauk með jafntefli, en 9 töpuðust. Skoruð voru 150 mörk gegn 54. -Af 15 knatt- spyrnumótum, sem lokið var, sigraði KR í 11. Meistaraflokk ur KR fór utan til keppni í Svíþjóð, en tveir knattspyrnu ílokkar komu hingað á veg- um félagsins. í frjálsum íþróttum fékk KR 14 íslandsmeistara í sum ar. 14 frjálsiþróttamenn fé- lagsins.fóru í keppnisferð til Noregs, auk þess kepptu tveir i Dresden og tveir aðrir í Búkarest, og einn í Ka-up_ mannahöfn og Amsterdam. KR-ingar settu fimm íslenzk met í frjálsum íþróttum í sumar. í handknattleik urðu stúlk ur félagsins íslandsmeistar- ar bæði inni og úti. í sundi settu KR-ingar sjö íslands- met á árinu, og hlaut félagið þrjá íslandsmeistara á sund meistaramótinu. Formaður KR, Erlendur Ó. Pétursson, hefir legið rúm_ fastur síðan í ágúst s. 1. og er það mikil ógæfa, að.hann skvíi vera frá störfum fyrir félagið Hann var einróma kjörinn formaður á fundhi- um, en það er von og trú KR- inga. að hann mæti innan skamms heill heilsu til félags starfa. Aðrir í stjórn voru kjörnir Einar Sæmundsson, Gunnar Sigurðsson, Þórð'ur B. Sigurðsson, Sveinn Björns son Hreiðar Ársælsson og Gísli Halldórsson. Kosningum frest- að í Alsír París, 12. des. — í dag var gefin út tilskipun þess efnis að frestað skyldi þingkosu- ingum í Alsír, en samkvæmt stjórnarskránni eiga kosning ar að fara fram þar samtim- Framhald á 10. slðu ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.