Tíminn - 20.12.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 20.12.1955, Qupperneq 1
12 sí&ur RiiátOórl »órarlnn ÞóraxlnMoa CTlgefandl; vramsólm&ríloticurtna 19. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 20. desember 1955. 290. blaíS. Tveír bræður drukkna í Hvítá milli Skálholts og Iðu iðnaðarmenn úr Rvíksem unnu við byggingar í Skálholti, en œtluðu heim á laugardagskvöld Tabð er víst, að tve>r menn hafi drukknað í Hvítá síðast lið>ð laugurdagskvöld Ætluðu þeir að ganga yfir ána á ís í veg fyr>r bifreið, en komu ekki fram. Slysavarnafélagi ís- lánds var gert aðvart og bændum á jörðum meðfram Hvítá og liefir mannanna ver‘ð leitað, en án árangurs. Mennirnir voru bræðurnir Jón múrarameistari og Krist- inn trésmíðameistari Sæ- mundssynir. Þeir voru báðir fjölskyldufeður og búsettir í Reykjavík, en unnu að bygg- ingu biskupssetursins í Skál- holti. Jón lætur eftir sig konu og tvær dætur, aðra nýlega fermda, en hina seytján ára. Kristinn lætur eftir sig konu og þrjú börn, það yngsta níu ára, en hm tvö um fenningu. Báðir mennirnir unnu á veg- um Almenna byggingafélags_ ins við byggingarframkvæmd irnar eystra. Höfðw vasaljós. Eins og fyrr segij- ætluóu þe>r Jón og Kristnm að ganga yfir Hvííá á ís. Lögðu þezr af stati frá Skálholíi kí«kka?i 7,30 á laMgardags- kvöZdiö. Var þeim boðið aS 1 vingt yrSi frá SkáZhoZíi og að bæmcm Iðu hinw megin ávinnar og Zátið viía um ferð ir þeirra, en þeir afþökkwðw. Ilöfðu þezr báðir vasaZjús, se?n þeir lýsfw sér með. fs mun vera gZær á Hvítá og hrúðwrlaws, en þar?za á milli SkáZhoZts og ISu remi ur voZgt vatn út í hana og getuv því ísinn verið vara- samuv á kafZa. Ljósin sáwst frá Tðw. Fólkið á bænum Iðu mun afa séð gönguljós þeirra bræðra og sá þau hverfa. en hugaði ekki frekar að þessu bá samstundis, enda átti bað ekki von neinna mannaferða. Þess munu vera dæmi, að áð_ ur hafi fólk lent niður um ís jLHvítá á þessum slóðum. Víðíæk Zezt. Slysavarnafélagið, bændur rneðfram Hvítá og Almenna byggingarfélagið hefir síðan á sunnudag leitað mannanna. Engin spor hafa verið rakin, enda er ísinn glær og svo hef ir veðrátta verið þannig, að spor hafa ekki haldizt lengi jáð._í_dag er fyrirhugað að Björn Pálsson fljúgi austur yfir Hvítá til að segja leitar- rnönnum frá vökum i ánni. Póststofan opin til miðnættis PósísZofan verður opzzz í (\ag til míðnættis, en í dag verða síðwstu forvöð fyrzr fólk aS kozzia bréfwm Zil skiZa, sem e>'ga aS berast við takezzdwm fyrir jóZ. Á þetZa aS sjáZfsögðzi við um allan jóZapósZ. Rolf Strand, sk>pstjór> á Spjeröj (t>l vznstri) og Tryggvi Blöndal, sk*pstjóri á Þyrli, eft>r björgunzna. Skipverjar á Þyrli björguðu sjö mönnum af sökkvandí norsku skipi Háseti af l»yrli féll í sjóiim viðj björgiiniua en náðist von bráðar j S. 1. fimmtudag voru íslenzkz'r sjómenn enn emu s>nni þeir lánsmenn að geta bjargað sjö erlendum mönnum úr1 bráðum sjávarháska við erlenda strönd. Þetta voru skipsmenn ' á olíuflutningaskipinu Þyrlz, sem björguðu skipshöfn af. sökkvandi norsku skipi í Skagerak í versta veðri, dzmmviðri, og sjógangi. Skýra norsk blöð frá þessu fyrir helgina og birta myndzr af ísÞnzku björgunarmönnunum. Arnarfelli snúið frá Finn- landi vegna óveðra og ísa Aöstoðaði skip í sjávarbáska í Fiiiuska fló- Á fimmtudagsmorguninn sendi norska skipið Spjeröj frá Frederiksstad út neyöar- kall, þar sem það var statt 15 mílur undan Bohuslán-strönd í Svíþjóð. Skipið var 250 lestir að stær'ö og var í vöruflutn- ingum milli Sandefjord og Kaupmannahafnar. Skip og bátar til aðstoðar. Veður var dimmt, snjókoma og blinda, allhvasst og þungur sjór. Björgunarbátar., hafn- sögubátar og fiskibátar héldu þegar út til að reyna að hjálpa skipinu. Skipstjórinn á Spjer- öj sagði, að hj álp yröi að koma þegar í stað, því að leki væri svo mikill kominn að skipinu, að það gæti sokkið á hveni stundu. Þyrill á vettvang. En skömmu eftir að neyðar- kallið barst tilkynnti íslenzka olíuskipið Þyrill, að það væri skammt frá hinu leka skipi og væri að leita þess í ratsjálÞyrli (Þramhald á 2. síðu.) I Atli Guðmundsson háseti á féll í sjóinn vzð björg- unina. 50 manns hafa tekið löm- aniiin á suimudagiiiii. Farið á Ioið til Riga Vetur er nú fyrir alvöru genginn í garð við Finnlands- strendur og ís kominn á sigl>ngarleiðir skipa til nokkurra helztu siglingaborga landsins. Hjörtur Hjartar framkvæmda. stjórz skipaútgerðar SÍS sagði í gær, er blaðamaður frá Tím- anum kom að máli við hann, að Arnarfell, sem var á leið til Kotka um helg>na, hefði verið snúið frá og vær> nú á leiðinni t«l R>ga. unarveikina á Patreksfirði Veikin herjar enn í Skagafirði í gær hafði blaðið samband vzð Patreksfjörð og Skagafjörð, en á þessum tveimur stöðum á landinu er mænuveikra skæð- ust um þessar mundr. Um fzmmtíu manns hafa lagzt í Pat- reksfirði, en í Skagafirði hafa veikindatzlfellin vertð færri, þótt afleiðingar þeirra hafz orðið alvarlegri. Skipio var með gærur til Finnlands og hafði losað farminn, en var á leiðinni til Kotka til að sækja vörur heim. IíreppZi þacf h>'ð vevsta veðwr á Zawgardag og sunnu áag og var þá næzstaZt, er skzp rak wpp á kleZta í Finnska flóanum og fór þar Z>Z hjáZpar ásamt öðr- um skipwm. Var dælZ úZ oZíu í sjóimi frá Arzzarfelli, til þess aS awðveZda björg- . ttn, en ekkz var fvam- kvæzzidastjóra sk>paúZgerð_ avinnar kwwnwgt wm hver?i ig favið hefð>. AZIZ var í Zagi á ArnaríeZZi og leið öllwm veZ. Algengt er að ísar banni sigl'ngar tii Kotka um þetta leyti árs og fram á vetur. Verður það oft um áramótin, en getur þó dregizt og líka orðið fyrr. Nú munu nokkuð mörg skip vera föst í ís á þessum slóðum, þar sem mikl ar vetrarhörkur haía herjað að undanförnu. Ágætur fundur Frafflsóknarraanna í Hafnarfirði Framsóknarmenn í Hafnar firði héldu fund s. 1. föstu- dagskvöld Ólafur Jóhannes- son prófessor flutti þar fróð legt og ítarlegt erindi um stjórnmálaviðhorfið og á eft ir u?ðu f jörugar umræður, og stóð fundurinn fram yfir mið nætti. Þessír tóku t>l máls: Lúðvík Kristjánsson, Eiríkur Pálsson, Magnús Fmnboga- son, Vilhjálmur Sveinsson, Guömundur Þorláksson og Sigurður Guðmundsson. Fundrinn var mjög vel sótt- ur. í Skagafirði hefir e>nn dáið af völdum veikinnar, Ingimar Jónsson, bóndi að Flugumýri, og stúlka, sem lamaðist, var sótt til Skagafjárðar í sjúkra. flugvél og flutt til Reykjavík- ur. Heitir hún Sigrún Gísla- dóttir, Sólheimagerði i Blöndu hlið. Ekki hefir orðið fleiri al_ varlegra lömunartilfella vart í Skagafirði. Talsvert margir hafa tekið veikina, einkum í framfirðinum. Blaðið haföi tal af Hannesi Finnbogasyni lækni í Patreks- firði og sagði hann, að nú hefðu rúmlega fimmtíu manns tekið veikina á þess- um slóðum. Veikin væri lítið í rénun enn þá, en sem betur færi ekki um alvarlegar lam_ anir að ræða. Emn fjórði sjúkl inganna hefði þó lamazt eitt- hvað. Þeir, sem lögðust fyrst, eru nú að byrja að fara á fætur, en nýir sjúklmgr eru enn að bætast í hópinn. Hann (Framhali 4 3. aiau.J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.