Tíminn - 19.01.1956, Síða 3

Tíminn - 19.01.1956, Síða 3
15. MflB. TÍMINN, fimmtudaginn 19. janúar 1956. RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON. Þróun samyinnuskipulagsins frá verzlunarfrels ti| efnahagslýðræðis fólksins kaupandann um fcetri afköst og vandvirkni. Ljóst er af þessuto l dæiaum, að framleiðslusamVinnan j hefir haíi3 landnám sitt hér á' TT' -| * x 1 • -n -« ^ • x landi. Allar iíkur mæla með þ\ú, r ramleiöslusamvinnan neiur iandnamiö ;* ** ^að bíða 1 að iramieiðslusamvmnan verði j snar þáttur í efnahagskerfi þjóð- Samvinnustefnan er orðin rót- gróin hér á landi og gætir áhrifa hennar í þjóðfélaginu mjög á sumum sviðum. Þau svið þjóð- lífsins, sem samvinnustefnan hefir mest mótað, eru verzlunin og skyld ar greinar. Verzlunarsaga siðustu hundrað ára eða frá upphafi verzl unarfrelsis á íslandi, 1. apríl 1855, hefir mjög mótazt af viðhorfum og úrræðum samvinnuhreyfingar- innar. Það er ekki of djúpt í ár- inni tekið, þótt fullyrt sé, að verzl unarfrelsið hefði ekki orðið þjóð- inni sú lyftistöng frá sárri fátækt til bjargálna, sem raun hefir orðið á, ef brautryðjendastarf samvinnu bændanna hefði ekki komið til á örlagastundu í verzlunarsögu lands manna. Tilskipun um breytta verzlunarhætti á íslandi var form- leg breyting, sem í raun og veru hefði litlu breytt, ef danska sel- stöðuvaldið átti í krafti auðs að drottna sem fyrr yfir verzlun lands manna. Innlend verzlunarstétt í faglegri merkingu var aðeins til sem handbendi og þjónar danska selstöðuvaldsins. Þetta var máske happ, því að íslenzk alþýða hafði ékki á aðra að treysta til forustu í; verzlunarmálum en sjálfa sig. í mörgum héruðum risu upp verzl- unarfélög bændanna, sem voru vísarnir að hinu stórfellda land- námi samvinnustefnunnar síðar. Hlutlæg þýðing hugtaksins verzl- unarfrelsi er tvíþætt. Hin lagalega þýðing hugtaksins og reyndar sú merking,. sem flestir leggja í það hugtak, er að allir hafi rétt til að yéiá verzlun innan venjulegs ramrpa. Sú merking,sem þjóðhags- lega er veigamest er verzlunar- frelsi tólksins sjálfs. Méð félagslegum aðgerðum bændastéttarinnar hefir henni tekizt að gera sér verzlunarfrelsið raunverulegt. Sá er grundvöllur samvinnustarfsins nú. Fordæmi bændanna. Viðhorf bóndans gagnvart sam- vinnustefnunni er hagsmunalega séð nokkuð á annan veg en kaup- staðabúans. Kaupfélagiö hefir tví- þætta þýðingu fyrir hag bóndans. Það gerir tvennt í senn, tryggir honum beztu kjör um innkaup og selur afurðir hans við bezta fáan- legu verði. Um kaupstaðarbúann gegnir öðru máli. Kaupíélagiö tryggir honum aðeins hagstæð kjör á inn- kaupum, en hefir ekki áhrif á tekj- ur hans. Mikill og djúpstæður munur er á þessum aðstæðum, sem eiiaust á drjúgan þátt í því, hve seinlega alþýðu bæjanna gengur aö fylkja sér um kaupíélögin. All- ur þorri alþýðu manna í bæjunum tékur íaun eftir launasamningum gerðum við samtök atvinnurek- cnda. Þessu er á annan veg íarið með bændur. Þeir fá það afurða- verð, sem fæst á sannvirðisgrund- velli. Viðhorf alþýðu bæjanna eru nú álíkust því, að bændur seldu aíurðir sínar á föstu verði til slát urhúsa og mjólkurbúa, sem síðan breyttu þeim í markaðsvöru og tækju 1 sinn hlut riflegan ágóða. Launþegar verða að sætta sig við milliliður atvinnuveitendur hafi ágóðahlut umfram eðlilegan kostn að við að breyta vinnunni í fram- leiðslu. Við þennan skatt hafa þændur losað sig með aðgerðum samvinnufélagsskaparins. Sam-1 anna. Þetta er eina rá'ðið vinnufélögin hafa skapað bænda- stéttinni verzlunarfrelsi í þess orðs fyllstu merkingu. í þessu efni er kaupstaðaalþýðan eftirbátur, enn sem komið er. Ólíkar aSstæður. þess að skapa heilbrigt andrúms- ioft í efnahagslífi þjóðarinnar. ; armnar. Isinn brofinn. Ósennilegt er, að kaupfélögin 1 manna. Jafn róttækar breytingar, í bæjunum geti nokkurn tínia ^ sem þessar þurfa nokkra þróun l*í“” tvíþætta hlutverki j og reynslu. Nokkuð skortir á, að Aukin samvinnufræosla verkafýSssns. Miki.il skortur er á handhægum Margur hefir lýst vantrausti á því j bókum og fræðslu um gildi samv,- að fært sé að stoína íramleiðslu- í stefnunnar meðal verkalýðsins. samvinnuféiög sjómanna og verka- Þeir, sem vel þekkja til í röðum iðnaoarmanna, telja, að nokkur gegnt hinu bændakaupfélaganna, sem er i vinnunni og sannvirði í vörukaup- senn að tryggja hæsta verð á um. Enda þótt að gjaldahlið í bú- skap einstaklingsins sé jafnan veigamikil. Þá er það jafnan svo, að menn leggja meira kapp á tekju hliðina í búskap sínum, því að undir tekjuöfluninni er það komið, hve há útgjöld mega vera. Þess vegna eru neytendasamvinnufélög- in ekki bæjaalþýðunni einhlít. Virkja þarf samvinnuúrræðin í sambandi við tekjuöflunina. í bæjum landsins eru stórir hóp ar manna og fésterkir, sem hafa auð sinn af því, að selja vinnu annarra t. d. verktakar og fram- leiðenduri, sem kaupa vinnuna lög. föstu verði og taka óskipt í sinn hlut ágóoann af framlciðslunni, Þetta er alþýðu bæjanna vel ijóst og hefir beitt fyrir sig verkfalls- vopninu, til þess að rétta hlut sinn. Þessi úrræði hafa jafnan aðeins gagnað um stundarsakir, en ekki læknað sjálft meinið. Þegar atvinnurekandinn hefir átt á hættu, að hlutur hans skertist, þá hefir hann annað hvort dregið úr rekstrinum, sem þýðir atvinnu- leysi fyrir verkalýðinn, eða velt nægiiegur félagslegur andi og þroski ríki í röðum verkalýðsins. Með hagnýtri fræðslu um sam- áhugi sé fyrir samvinnumálum, sem mætti glæða með hagnýtri samvinnufræðslu. Koma þyrfti á fót fyririestranámskeiðum, t. d. sem væru sniðin fyrir iðnaðar- vinnu og íélagsmál mundi þettajmenn og námskeiðum ætluðum breytast. Þegar hefir vaknað mik- j verksmiðjufólki. Allt þetta mundi ill áhugi, einkum meðal iðnaðar- j ýta undir hina nýju þróun. manna, að hagnýta úrræði sam-j Þegar eru starfandi áhugasam- v innuskipulagsins. í fáurn at- tök meðal ungra samvinnumanna, vinnugreinum er arðrnnið augljós j er nefnist F. O. K. U. S. og mundi ara en í iðnaðinum. Meistararnir eðli málsins samkvæmt falla 1 hafa margir hverjir sópað saman j verkahring þess að ýta undir hið fé á því, að framselja vinnu sveina nýja landnám. Vonandi sinna sam sinna. Hvergi væri auðveidara að . tokin þessu verkefni eftir því, sem koma á íramleiðshisamvinnufélög- j föng eru á um en á meðal sveina í bygging- j arionaðinum. Nú er svo komið, j | að. iðnsveinahópar hafa stofnað; | me’ð ' sér íramlei'Sslusamvinnufé-1 1 Efnahagslegt SýoræSi. í upphafi þessarar greinar vai? minnzt á verzlunarfrélsið og hvem ig bændastéttin hágnýtti sér þaíi og skóp sér um leið efnahagslegíi lýðræði. Sú þróun, sem hafin vai.v í sveitum landsins fyrir hálfri ölél eða meira, þarf að ná til kaup- staðaalþýðunnar einnig. Allt þjóð' félagið er sjúkt og ormsmogið aí' gróðaöflum. Þau bera ábýígðinn á, hvernig nú er umhorfs. Alþýð' an getur ekki horft aðgerðarlauí) á þessar aðgerðir. Það er sífellí; krafizt ábyrgðar af alþýðunni. Svi eina ábyrgð, sem alþýðan á avi taka á sínar herðar, er að mótii eínahagskerfið sjálf. Fólkið í lancl inu verður að læra að standa sam. ■ an um brýnustu hagsmunamál sír;. Rekstur atvinnutækj anna er þaíi þýðingarmikill, að hið vinnandí. íólk á ekki að þola það að þavi séu mjólkurkýr gróðaafianna u margvíslegan hátt,. Þessu verður ekki breytt fyrr en alþýðan hefii; lvagnýtt sér úrræði samvinnviskipvn iagsir.s jafnt í framleiðslu og yerzl un. ísinn er brotinn. Samvinnu- skipuiagið er nú að hefja innreiíí sína i framleiðsluna. Sókn fólksinj; til fjárhagslegs lýðræðis verðut1 ckki stöðvuð. Þjónustan við glæpinn j Glæpurinn hýstur Á alþjóðadegi verkalýðsins, 1.! | maí 1955, stofnuðu nokkrir raf- j | virkjar, sem voru vinnuféiagar j j hjá Áburðarverksmiðjunni, Sam-, | vinnuíélag' rafvirkj a, a'ð íorgöngu | Óskars M. Hallgfímssonar. Félagið j | hefir að vísu enn starfað aðeins j j í fáa mánuði, en þ.ó hefir það j | komið sér upp sjálfstæðu verk- | stæðishúsi í Skipholti 9. Félags- j = menn eru sammála um, að hið ! ur st5r{: °9 stefnu rramsólcnar' ( nýja skipuiag hafi staðizt alla byrj 1 j flokksins, sem hann segir, að sé j unum og hefir sennilega haft . unarerfiðleika meS urvðL Þeir I « Þiénusfu viS glaep I ísíenzk-; huga „púlltiska v.gamennsku . Nýlega birtist í Frjálsri þióS siónir segir maSurinn, sem skip- óvenjulega iiikviítin grein, er | aS hefir sér í raíir flokks, sem á nefnist Giaepur á hrakhóium, j engar hugsiónir, sfefnuskráin er eftir ungan mann að nafni Krist þar að auki staeld og stolin. ián Ingóifsson. KöfuSmarkmið greinarhöfundar er að niða nið- Nú vi!l svo v.el iil, að Kristján Ingóifsson var svo íítillátur að þiggia starf hjá samvinnufélög- í byrðinni yfir á hann á annan veg, t. d. í formi verðhækkana. Allir sjá, að þetta er óheilbrigt og að þessir hagsmunaárekstrar leiða til ófarnaðar. Mikið er rætt um jafn- vægi og hófsemi. Iðulega er því slegið fram, að ekki eigi að gera meiri kröfur til framleiðslunnar en hún þoli og þá er jafnan máii beint til verkalýðsins. Þeir, sem vilja skoða þetta vandamál með sannsýni hljóta að sjá, að hlut milliliðanná í framleiðslunni á fyrst að skerða, áður en gengið er í að lækka hlut vinnunnar. Mikið skortir á, að nægur skiln ingur sé á þessu atriði og því er nú komið sem raun er á. Ólíkar aðslæður bæjaralþýðunnar krefj- ast þess, að hún verður að beita samvinnustefnunni á annan veg í hagsmunabaráttunni en bænd- urnir. Eina lausnin. Mikið skortir á að verkalýður- inn njóti jafn hagkvæms efnahags skipulags eins og sveitaalþýðan. í mörgum bæjum og kauptúnum er kaupfélagsskapurinn veikur og þar að auki ríkir ekki vottur af sannvirðisskipulagi í framleiðsl- unni. Hins vegar blómstrar alls konar miililiðastarfsemi braskarastélt- anna. Þessa öfugþróun verður að stöðva, ef ekki á að leiða til ó- farnaðar. Fordæmi bændanna hef- ir sannað, að samvinnustefnan er líklegust til þess að duga bezt í framleiðslu og verzlun. Verkalýð- urinn verður að taka sjálfur á sig ábyrgðina við rekstur atvinnutækj- unarerfiðleika með prýði.. Þeir segja og, að þeir verði þess varir meðal stéttarbræðra sinna, að á- hugi sé vaknaður fyrir að fylgja fordæmi þeirra. Svo að vænta má fleiri sams konar félaga meðal rafvirkja. Einnig mun hópur íré- smiða, er störfuðu á vegum Bygg- ingasamvinnufélags Kópavogs hafa myndað samvinnufélag. Rafvirkj- arnir hafa það vinnuskipulag, að hver og einn félagsmaður ber á- byrgð á því verki, er hann vinnur. Þetta er og trygging fyrir vinnu- ÞftÞ'PfftíRÍÁÞ Ungir Framsóknar- menn í Reykjavík um stiói nmálum. Kristján iítur ; Hitt veit Kristján, ef hann hefir svo á, a5 samstarí vinsfri flokka snefil af heilbrigðri dómgreind, víð íhaidíð sé glaepur. Eðliiega i að Framsóknarflokkurinn hefir hfýtur Krisfján að sjá, að önnur j efif samvinnuhreyfinguna að eins álykfun og þessi ber vott ■ mœtti og verið hennar sverð og um barnalegt trúarcfstæki eða I skjöldur. Líttu þér nær maour fáheyrðan fávifahátt. Hefir sá j og kynnfu þér sfarf þess sam- vígreifi „vinstri maður" Krist- | vinnufélags, er þú starfar við, ján hugleitt, hví Framsóknar- Samvinnufrygginga. Ertu máske flokkurinn hefir neyðst til þess ; svo fákænn eftir nokkra mán- að vinna með Siáífstasðisflokkn- j aða starf þar, að vita ekki, að um og hví samstarf vinstri íiokk j Samvinnutryggingar hafa endur- anna hefir ekki verið m.ögulegt. Hvað hefir Kristján gert til þess aö efia sarr.sfarf vinstri afianna? Fátt fer fyrir því. Hins vegar hefir hann lagt vifsmuni sína og líkamsburði fram íil þess, að Félagsmerki fæst á skrif- stofu FramsóknaJ flokksins og í verzluninni Raftæki h.f. SkólavcrSust-íg 6. ® greitt álmenningi á undaníörn- um 10 árum svo að skiptir mili- ónum? Eru þetta svik við hug- siónir Kristján? Hiufdrægni í stöðuveitingum, segir Krisf'íán, eftir póíitískum iitarhætti, þar effa flokk til áhrifa í þjóðlífinu ? sem Framsóknarmenn ráða. Um sem ííklegastur er til að sundra þetta afriði getur Kristián spurt ertn meir vinsfri öflunum en áður var. Sé um glæp að ræða í sfiórn- rnálabaráttunni, þá er hann sá, aö sundra vinsfri öflunum með klofningsfiokkum á borð við Þjóð varnarfiokkinn. Þiónusta Krist- jáns við Þjóðvarnarfíokkinn er því þjónusta við hinn póiitiska giæp. Vígamennska þeirra fé- iaga K,ristjáns er ekki sú, að feiia íhaldsframbjóðendur frá kjöri, heldur þvert á móti að vinna að kjöri þeirra, með þvi að dreifa vinstri kjósendum á fleiri fSokka. Fagurt skal mæta, en flátf hyggja er jafnan ein- kenni þeirra, er ganga fremst í þiónustu við glæpinn. Þetta er híutverk póiitískra auðnuleys- ingja á borð við Kristján ingóífs- son, en óþarft er honum að miki ast af hlutverkinu. Svik við hug- sjáifan sig i einrúmi og reynt það síðan á sjálfum sér, hvort hann fer með rétt mál. Það er réft hjá Kristjánl, að ekki er hægt að blekkja vinstrisinnaða kjósendur með góðu flokks- nafni einu. Allir vinstri sinnaðir kjósendr yr munu fyrr eða síðar sjá, að st'tórnmáiabarátta manna eins og Kristjáns Ingóifssonar er aðehts til þess að efia óvininn, íhaiois- öflin. Hin pólitísku ragnarök mun Þjóðvarnarflokkurinn ekki geta umflúið. Þjónusta Þjóðvarn- arflokksins við íhaidsöfiin er glæpurinn i íslenzkum stiórn- málum. Má vera að Kristján upp skeri virðingu íhaldsins að laun- um, sem hann álítur mikilsvirði. Glæpurinn er ekki á hrakhólum meðan menn eins og Kristján Irtgóífsscn hýsa hann og fita. Z-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.