Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 1
Sameiginlegur fundur Fram- sóknarmanna á Akureyri og í Eyjafjaröarsýslu á sunnudaginn kl. 3 í Landsbankahúsinu. 12 síður Munir og minjar bls. 6. Lífið í kringum okkur, bls. 6. Skrifað og skrafað bls. 7. fttt. árg. Reykjavík, sunnudaginn 26. febrúar 1956. 48. blað. Öræfajökiill í mannsmynd Nýtt rekstrarfyrirkomulag vélbáta lækkar úthaldskostnaö Skipstjórar bátanna annast járreiður útgerðarinnar Samvmmtenenn á Paireksfirði gera kannjg út géSum ára^gri. Sjómennirnir meSeigendur báfartna ísleu^k náttúrufeg'urð birtist mönnum í mörgum mvndum og er ó- þrjótandi gleðibrunnur eftirtektarsömum manni. Alkunna er. hvernig kleítar og drangar sýna stundum mannsmyndir, ef rétt er á þá horft. Hitt er óvenjalegra, aS heilir jöklar bregoi sér þanuig í mannslíki fyrir sjúnum manna. Þetta gerði Öræfajökull þó á dögunum, þegar flugvél Haug þar yfir, Þá blasti þessi skuggamynd af mannsadliti við augum, og Jjósmyndm var tekin. Takið eftir, hve reglmleg hún er, Enni, aug'u, nef, munnur og haka. Það gæti varla skýrara verið. — Þrjár álykíanir frá búna<Sar{jingi í gær: Búnaððrbankanum verði séð fyrir 8 milij kr. á ári næsfu 10 ár ti! bústofnslána SautSfjárræktarbú vertii stofnaí á Austarlamdi. — Fasteignamat í sveitum veríi lækkaí Á fundi Búnaðarþings í dag voru samþykktar og afgreiddar þrjár ályktanir, ein varðandi stofnun sauðfjárræktarbús á Austurlandi, önnur um fasteignamat í sveitum og þriðja umi að bústofnslánadeild taki til starfa við Búnaðarbanka íslands. I Næsti fundur þingsins er á mánudag kl. 10. með þessum aðilum með sama hætti og Andra. Útgerðaraðstaða fyrir vélbáta, er góð frá Patreksfirði, enda bótt Á Patreksfirði hafa samvinnumenn komið á fót útgerð hin nýja höfn, sé ekki góð fyrir vélbáta með nýjum hætti og eru horfur á, að rekstrarfyrir- komulag gefist vel og miði að stórlega aukinni hagsýni varð- andi útgerðarkostnað. Blaðamaður frá Tímanum hitti í gær að máli Boga Þórðarson, kaupfélagsstjóra á Patreksfirði, og spurði hann um þessa vélbátaútgerð. Bogi hefir unnið ötul- lega að því að efla útgerð vélbáta frá Patreksfirði. ‘Framhald á 2. síðu.) Sagði Bogi, að nú væru gerðir út tveir góðir vélbátar frá Patreks firði og hefðu þeir aflað ágætlega í vetur. Hafa þeir stundað róðra frá áramótum. Skipstjórinn annast fjárreiður bátsins. Sá háttur er hafður a rekstrin- mn, að hraðfrystilnis kaupfélags ins er eigandi bátanna, ásamt þeim, sem að útgerðinni vinna. Þannig eiga vélstjórarnir og tveir menn aðrir í öðruin bátn- um. Bátar þessir eru 25 og 38 lestir að stærð. Sá stærri, Andvari var keyptur frá Faxaflóa og eru aðal- eigendur hans, skipstjórinn á bátn um, vélstjórinn og frystihús kaup- félagsins. Skipstjórinn annast sjálf ur allar fjárreiður varðandi út- gerðina. Þegar báturinn stundaði til dæmis síldveiðar við Faxaflóa í liaust og lagði þar upp afla, ann aðist liann sjálfur öll viðskipt- in við land. Borgaði sjáifur öll hafnargjöld, seldi aflann, greiddi Bacli-tónleikar í háskólanum í tias skipverjum kaup og hluti og 1 í dag, sunnudag 26. febrúar kl. 5 ?íðd. verður í hátíðasal háskólans tónlistarkynning, helguð .Tóhanni Sebastían Bach. Flutt verða af hljómplötutækjum háskólans þessi tónverk eftir Bach: a) Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó, leikin af Isaac Stern og Alexander Zakin; b) einn af ar baturinn leggur afla upp annars Brandenbúrgarkonsertunum, staðar. Oðru hverju skilar skip- stjórnandi: Fritz Reiner; c) Tocc- stjorinn svo öllum fylgiskjölum til ata j d.moll fvrir orgel! leikin af bokhaldsdeildar kaupfelagsins, er Power Biggs; d) Konsert í d-moll færir inn í bækur og gengur form ; fyrir tvær fi8iur, einleikarar: lega fra hokhaldi. Er það þa svo lsaac stern og Alexander Schneid lagði svo það sem afgangs var, á sameiginiegan úígerðarreikn- ing þegar heim kom, til þess að mæta öðrum g'jöldum útger'ðar- innar. Bókhald í kaupfélaginu. Sami háttur er hafður á, þeg- lítið verk, sem eftir er við skrif- stofuvinnu og rekstursstjórn, að bókhaldsdeildin þarf ekki að taka nema 200 krónur á mánuði fyrir allt skrifstofuhald bátsins. Nýr og stór bátur. Nú er verið að smíða í Þýzka- landi nýjan 70 lesta stálbát, sem væntanlegur er til Patreksfjarðar í vor. Verður sami háttur hafður á um útgerð hans. Frystihús kaup félagsins á hann með skipstjóra og vélstjóra og rekur hátinn síðan Ályktun þingsins um stofnun sauðfjárræktarbúss á Austurlandi var á þessa leið: Búnaðarþing á- lyktar, að mæla með því að Bún- aðarsambandi Austurlands verði veitt aðstoð lil þess að koma upp sauðfjárræktarbúi á Austurlandi samkvæmt 17. gr. laga um búfjár- rækt, cnda sé haft samráð við Búnaðarfélag íslands um staðar- val fyrir búið og annað í sambandi við stofnun þess. Fasteignamat í sveitum. Þá samþykkti þingið að skora á landsnefnd fasteignamatsins að lækka til mikilla muna hundraðs- liluta hækkun á grunnver'ði fast- Flskksþingi kommúnist í Moskvu lokiöi Lýsti yíir stefnu flokksins í anda Lenins en gat ekki Stalins 133 kosnir í miístjórn, margir þesrra nýir menn er, hátíðarhljómsveitin í Prades leikur með, stjórnandi: Pabló Casais (hljóðritað á tónlistarhátíð Casals í Prades). Björn Franzson skýrir frá tðn- skáldinu og verkum þeim, sem fiutt verða. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. Stálu hjólum unúm bíi á Heilu Um síðustu helgi var stolið hjólum undan bifreið á Hellu. Þetta kvöld var dansleikur á Hellu, og höfðu einhverjir tekið hjólin með börðum og felgum undan bíl, sem heimamaður á staðnum átti og skilið bílinn eftir þannig. Rannsóknarlögreglan í Reykjavík hefir mál þetta til rannsóknar, en ekki var búið að hafa upp á söku- dólgunum í gær. 1 anirh rjaunðu Moskvu, 25. febr. — I dag lauk 20. þingi kommúnista- flokks Ráðstjórnarríkjanna. Er þetta fyrsta þing flokksins eigna í sveitum landsins, þar sem j eftir dauða Stalins. Varð það allsögulegt og þá einkum fyrir þessi hækkun se allt of mikil i |)a s-^ ag stalin og stefnu hans var afneitað að miklu leyti. aðra kaupstaði við Faxaílóa. Enn- ^ lokaalyktun sxnni lysti þmöið stuðnmgi við stefnu Lenins, en nafn Staiins þar ekki nefnt, að því er fregnir herma. fremur skoraði þingið á nefnd'na að lækka enn til muna verða fram ræsluskurða við ákvörðun grunn- verðs fasteigna og caka að öðru leyti tillit til breytingartillagna (Framhald á 2. síðu.) varpaS niður í Angmðgsalik í gærkveldi var á leið hingað til lands katalínaflugvél frá Kaup- mannahöfn og var væntanleg til Reykjavíkur kl. 2 í nótt. Hér á vél- in að taka tvær lestir af nauð- synjavörum og fljúga með til Ang magsalik á Grænlandi og varpa þar niður hjá bænum. Mun flug- véliu fljúga til Grænlands í dag eða á morgun ef veður leyfir. Krustjoff aðalframkvæmdastj óri flokksins flutti lokaræðuna á þing inu. Áður hafði þingið samþykkt einróma traust á skýrslu hans um starfsemi og stefnu flokkstns. Fyrr í dag samþykkti þingið einnig hina nýju fimm ára áætlun, sem Búlg- anin forsætisráðherra hafði gert sérstaka grein íyrir. Margir nýir í miðstjóm. Á sérstökum fu.ndi þingstns í morgun var kostð í miðstjórn flokksins. Skipa hana nú 133 menn en voru áður 125. Allir hinna þekktari manna flokksins voru kjörnir í hana, en mikill fjöldi nýrra manna hlaut kosningu að þessu sinni. Eru þeir flestir lítt þekktir utan Rússiands. Er bent á, að fleiri fulltrúar en áður séu nú úr fjarlægari lýðveldum Ráð- stjórnarríkjanna. Megi vænta þéss, að áhrifa þess- ara lýðvelda gæti nú meira en áð- ur og jafnframt dragi heldur úr ofurvaldi sambandsstjórnarinnar í Moskvu. Er það og í samræmi við stefnu þá, sem mörkuð var á þing- inu um dreifingu valdsins í fleiri manna hendur, svo sem Lenin hafði ætlazt til, en Stalin virt að vettugi og tók sér einræðisvald og kommúnistar hneykslast nú svo yfir. Ný símnefni íslenzkra sendiráSa Framvegis verða símnefni sendi ráða! íslands erlendis sem hér seg- ir: Símnefni sendiráðanna í Kaup- manriahöfn, Stokkhólmi, Oslo, Par- ís og Bonn — Isambassade. Símnefni sendiráðsins í Wash- ington: Icembassy og símnefni sendiráðsins í Moskva: Isembassy. Grænlendingar vilja hefja togaraútgerð en ekki láta aðra ausa eina upp fiskinum Erindreki þeirra ræðir við Danastjórn Kaupmannahöfn í gær. — Einkaskeyti fii Tímans. Carl Egede, fiskimaður frá Narssaq í Suður-Grænlandi, meðlimur grænlenzka landsráðsins, er kominn til Kaup- mannahafnar til þess að ræða við dönsk stjórnarvöld og vinna að því, að Grænlendingar sjálfir geti tekið þátt í því að ausa upp auðævunum á fiskimiðunum við vesturströnd Grænlands. Blaðið Information skýrir írá því, að það séu einkum Englend- ingar, Portúgalir, Norðmenn og íslendingar og Færeyingar, sem láti greipar sópa um hin auðugu fiskimið, meðan Grænlendingar verði að láta sér nægja að stunda veiðar innfirðis, þar sem lítið sé um fiskigöngur. Grænlenzk togaraútgerð. Carl Egede telur, að efna eigi til samst. með Dönum og Grænlend ingum til þess að koma fótum und ir togaraútgerð í Grænlandi. Hann telur auðvelt að kenna Grænlend- ingum slíkar veiðar eða störf á slíkum veiðiflota, og þar með ír.undu fiskveiðar Grænlendinga stóraukast. Vaxandi áhugi. Verðhækkun á fiski hefir orð- ið þess valdandi, að áhugi Græn- lendinga fyrir fiskveiðum hefir mjög aukizt, einkum meðal ungra Grænlendinga. Þessi fiskverðhækk un í Grænlandi varð fyrir ári, og verðmæti grænlenzks fisks varð 10% hærri árið 1955 en árið áður. Aðils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.