Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 12
Veðurspáin í dag: Suðvesturland og Faxaflói. Suð- austan kaldi eða stinningskaldi, , rigning. áO. árg. Sunnudagur 26. febrúar Hitastig kL 17 í gær: , > | Reykjavík, 5 stig, Akureýri 2, Kaupmannahöfn —1. Oft ég renni öngli í sjó Mikill göngufiskur kominn upp að Suðausturlandi, eltir loðnugöngu Bátar mokaíla á handfæri út af Papey. Hafsíldarganga í Meðaliandshiigt Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogl. Mikill göngufiskur virðist nú vera kominn upp undir Austur- og Suðausturlandið og í fyrradag fékk vélbáturinn Víðir talsvei't af loðnu í háf austur við Hrollaugseyjar. Virð- ist því vera mikið af loðnu á stóru svæði þar eystra. Liósm.: Sveinn Sæmundsaon Ein bezta skemmtun unglinga og jafnvel fnllorðinna líka, er að ganga með færi sitt fram á bryggju og varpa öngli í sjó, jafnvel þótt veið- in verði ekki annað en marhnútur, koli eða í bezta lagi þyrsklingur. Á slíkum góðviðrisdögum seni hafa verið hér uadanfarið hefir þetta verið hugþekkt tómstundagaman, og hér sést einn veiðimanna með færið sitt. Um aflabrögð er ekki getið. Fjölmennur fundur Framsókn armanua i A-Hún. á Blönduðsi S. 1. fimmíudag hélt Framsóknarfélag Austur-Húnvetn- inga fund á Blönduósi. Fundurinn var fjölsóttur úr nær öll um hreppum sýslunnar. Á fundinum var rætt um stjórnmála- vjðhorfið og einnig kosnir fulltrúar á flokksþing Framsóknar- inanna, sem hefst í Reykjavík 8. marz. ÍFormaður félagsins, Guðmundur stóð fundurinn frá kl. 4.30 á sunnu jánsson bóndi í Ási, setti fundinn daginn til klukkan rúmlega hálf- og stjórnaði honum. Fundarritari tólf um kvöldið. vajr kjörinn Bjarni Ó. Frímanns-1 í fundarlok voru kjörnir fulltrú- sc>n. j ar á flokksþingið, og eru þeir þess- Guttormur Sigurbjörasson, er-' ir: Guðmundur Jónsson í Ási, Með loðnugöngunni er :nikill íöngufiskur og hafa vélbátar aflað gætlega á handfæri djúpt út af °apey. Hafa tveir bátar :'rá iOjúpa- vogi, 15 og 26 lestir að r.tærð, Jundað þessar veiðar að undan- förnu. í fyri'adag komu beir að landi með 7—8 lestir hvor, en höfðu þá verið úti í ívo sólar- hringa. Loðna og fuglager. Á bátunum eru fiórir til fimm menn og eingöngu aflað á hand- færi. Urðu menn fyrst varir við þennan göngufisk fyrir rúmri viku. Var þá mikið fuglager í loðnunni um 4 klukkstunda ferð út af Papey. Síðan hefir lítið vei'ið hægt að sinna þessum veiðum vegna veðurs, þar sem sæmilega gott veður verður að vera, þegar stund aðar eru handfæraveiðar. Nú er kominn til Djúpavogs einn bátur frá Fáskrúðsfirði íil að stunda handfæraveiðar frá Djúpa- vogi. í gær gekk bátunum heldur ver, enda var veður bezt. ekki sem Loðna í háf. Eins og áður er sagt, fékk vél- báturinn Víðir frá Djúpavogi, sem stundar línuveiðar í útilegu út af Suðausturlandinu, talsvert magn af loðnu í háf við Hrollaugseyjar. Beittu skipverjar því loðnu í fyrri nótt, en ekki var kunnugt um afla- brögð í gærkveldi. Annars var það orðið svo, eftir að loðnan kom á miðin, að lítið fékkst annað en ýsa, þegar beitt var síld. Þorskurinn er í loðnugöng unni og tekur þá illa síldarbeitta línu. Hrollaugur á loðnuveiöar. Fréttaritari Tímans i Hornafirði símaði í gær, að afli báta þar hefði verið 10---18 skippund, mest ýsa. Telja sjómenn, að mikil loðnu- ganga sé úti fyi'ir og þorskurinn elti haria upp í sjó. Ekki hefir loðna komið aftur inn í fjörðinn, en menn vona að liún komi nú iridreki Framsóknarf lokks ins, mætti á fundinum og hafði fram- Björn Karlsson, Björnólfsstöðum, Hafsteinn Jónasson, Njálsstöðum, Kvikrayndir Fflwín Sgrv til vors ákveðnar sogu um stjórnmálaviðhorfið. Um-1 Snorri Arnfinnsson, Blönduósi, raéður urðu miklar og íjörugar, og Jónas Tryggvason, Ártúni, Vigfús _________________________________: Magnússon, Skinnastöðum, Páll | Jónsson, Skagaströnd, Friðgeir Sviðningi, Lárus Sig- L'indum' Guðmundur Þor- j steinsson, Steinnesi. Félag ungra Framsóknarmanna ; _ I hefir kosið eftirtalda menn á Ákveðið hefur verið, hvaða flokksþLng: Kjartan Sigurjónsson, myndir Filmía sýnir til vors — Rútsstöoum, Þorsteinn Sigurjóns- nema síðustu mynd'.na. Sýninga- sor., Harori, Sigurbjörg Hafsteins- skráin verður afhent Filmíuféiag- dóttir, NjáH-töðum, Eggert Guð- um í byrjun næstu sýningar — sunnud. 26. febr., en þi veröur franska tnyndin „Póxturian hringir ávallt tvisvar" sýnd. Áð enn hefur ekkl verV5 ákveð ifí, hver verði síða'ta rxxynd.n í vor, stafar af því að félagið von aði í lengstu iög a"5 unnt myndi verða að sýna „Fjalla Eyvind" yf gy skæfUf í AlSÍr en það verður þvx mi'ður ekki af því að sinni. : Alsír, 25. febr. — í dag féllu 27 Eigendur myndarinnar telja að uppreisnarmenn í bardögum við eintak það, sem til er af myndinni franska hermenn í Alsír, en 47 sé svo slitið, að það sé alis ekki voru handtekr.ir. Ekki er getið um sýningarhæft, svo að nokkur hafi manntjón Frakka. Bardagar fær- ixot af. Eftir sem áður mun þó ast nú mjög í aukana í Aisír. Mót- Filmía vinna að því að fá mynd-, spyrna uppreisnarmanna tekur æ ina hingað, verði nokkur tök á að meir á sig svip skipulegrar styrj- fá myndina gerða sýningarhæfa. j aldar. Er ekki aðeins barizt í Aur- Þá má geta þess, að allar myndir es-fjöllum, þar sem aðallið Frakka Filmíu eru einnig sýndar hjá J er nú, um 250 þús. manna, heldur Filmíu á Akureyri. víða annars staðar í landinu. inundsson. Asi. Fund'urinn gerði ýrasar ályktan- ir, sem sendur voru væntanlegu flokk ibingi._________________ „! Skipisleg sfyrjöld frem- L.iósm.: Sveinn Sœmundsson Mynd þessi var tekin af nokkrum hiuta þeirra bílmerkja, sem dreng- irnir stálu. Fremst eru merki af Fólksvögnum og Chevrolet, en aftar er'Ford-merki og ýmsac fleiri tegundir. Sex drengir stálu 70 bílmerkj- um á tveimur kvöldum í fyrrakvöld kl. rúmlega níu veittu tveir lögregluþjónar þremur drengjum athvgli á Grettisgötu, en þeir voru með hnxf og skrúfjárn meðferðis og voru allgrunsamlegir. Gáfu þeir sig á tal við drengina og spurðust fyrir um þessi verk- færi, en drengirnir gátu enga grein gert fyrir þeim. Voru þeir fiuttir á lögreglustöðina og fannst þá t vösum þeirra mikili fjöldi af bílmerkjum. cigendui'til að endurheinxta merki sín. ' * . y f - Þessir sex drengir .eru allir um fermingu, og hafa ekki áður kom- izt í kast við lögregluna. Höfðu þeir séð • stráka “ með slík merki og féngu þeir þá söfnunarsýki, án þess að gera sér grein fyrir af- leiðingunum, ef upp um þá kæm- ist. Af nokkrum bílum rispuðu þeir lakk, er þeir voru að ná merkjunum af. Þess má geta, að það er ekki ný bóla, að slíkum bílmerkjum sé stolið, þótt það hafi aldrei verið í jafnstórum stíi og undanfarna daga. með stækkandi straumi. Ráðgert er að vélbáturinn Hroll- augux', sem ekki hefir stundað róðra, fari á loðnuveiðar út fyrir fjörð. Síldarganga í Meðallandsbugt. Þá hafa borizt fregnir um, að útilegubátarnir Víðir frá Eskifirði óg Hrafnkell frá Norðfirði hafi orðið varir við allmikla stórsíldar- göngu í Meðallandsbugt, þar sem þeir stunda veiðar, og fylgir henni hvalavaða. Einnig mun þar vera þorskganga á ferð. Rögnvaldur heldur hljómleika Næstkomandi þriðjudag og mið vikudag leikur Rögnvaldur Sigur- jónsson fyi’ir styrktarfélaga Tón- listarfélagsins og hefjast hljóm- leikarnir kl. 7 bæði kvöldin og verða í Austurbæjarbíói. Á efnis- skránni verða verk eftir Bach, Liszt, Schuman og Niels Viggo Bentzon. Þetta eru fyrstu hljóm- leikar Rögnvalds hér í Reykjavík, síðan hann kom heim frá Austur- ríki, en hann dvaldist erlendis allt síðastliðið ár og hélt þá m. a. hljómleika í Vínarborg og Graz. Þessir þrír drengir hófu á fimmtudagskvöldið ásamt þremur öðrum að stela bílmerkjum ,og fóru þeir þá um Melana, Vellina og Hagana, og gengu þar á hvern bíl. Á íöstudagskvöldið störfuðu þeir fyrst við Tripólí-bíó en færðu sig síðan upp í bæ, en þar voru þeir handteknir eins og áður get- ur. Á þessum tveimur kvöldum höfðu þeir komizt yfir um 70 merki og höfðu þeir skilað þeim öllum til rannsóknarlögreglunnar í gær. Komu þá einnig margir bíl- Stórfellt járnbraut- arslys í Þýzkalandi Austur-Berlín, 25. febr. — f dag varð eitthvert inesta járnbraut- arslys í A-Þýzkalandi, sem þar hefir orðið um langt skeið. Kunnugt er um 20 manns, sem farizt liafa og aðra 40, sem meiddust meira og minna. Slysið varð með þem hætti, að hraðlest og vöruflutningalest rákust á um 130 knx suð-austur af Berlín. Sam göngumálaráðherra landsins er sjálfur kominn ástaðinn og stjórn ar persónulega rannsókn á orsök slyssins. Sviku vörur út úr kaupmanni Um sex leytið á föstudagskvöld- ið komu tveir menn inn í verzlun á Vesturgötu og létu kaupmann- inn taka til fyrir sig vörur fyrir nokkuð á fjórða hundrað krónur. Er hann hafði gert það báðu þeir hann að lána sér vörurnar, en hann neitaði því. Tók annar mað- urinn þá pakkann undir hendina og kvaðst ætla að ná í peninga út í bíl, sem hann var í og stóð fyrir utan verzlunina, en hann hefði nóga peninga þar. Fóru þeir síð- an út í bílinn og óku hið hraðasta á brott. Kaupmaðui'inn kærði atburðinn til rannsóknarlögreglunnar, en ekki vissi hann nein deili á mönn- unum, eða gat lýst þeim nákvæm- lega, en lögreglunni tókst hins vegar að hafa upp á þeim í gær. Uppreisninni í Perú Lima, Perú, 25. febr. — Tilkynnt var í dag af ríkisstjórninnii .Perú, að uppreisnin í norðaustur. héruð- um landsins hefði verið bæld nið- ur. Hefir foringi uppreisnarmanna fallist á að koma á friði og spekt í héruðum þessum. Uppreisnin, sem hófst fyrir viku síðan var þannig til komin, að yfirmanni hersveita nokkurra var vikið frá embætti. Gerðu þær þá uppreisn og greip hún um sig, svo að allóvænlega horfði fyrir stjórninni um tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.