Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 8
8 Lífið í krSngum okkur (Framhald af 6. síðu.) flökkufugl. Henni fjölgar ört, og 1 fækkar líka ört, er sýklar herja á I stofninn. íslenzka rjúpan er sér- | stök undirtegund af þeirri rjúpna-j \ tegund, sem Norðurlandamenn! | nefna fjallarjúpu, en Ameríku- menn kalla Rock ptarmigan. Rjúp- an auðgar náttúru okkar lands og lífið í kring um okkur. iiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimii TÍMINN, sunnudaginn 26. februar 195Í. ■ : r ó. > ; - .’WO r . :1 W :3; llllllllllllll■llllllllllIIllIIIIlllIllllllllI■IlIllIlllIIl■IIllllllllllllllllllll,lll,llll,l,l,l,,,lllllmllll,llllllllllll^||m|||t|||||^|í|||^|B Glæsileg afrek (Framhald á 4. síðu.) tvær konur, hver í sinum hluta heims, Murasaki í Japan og Madame de la Fayette í Frakk- landi, sem verða fyrstar til þess að skrifa stórar skáldsögur, er bygg'ja á sálarlífslýsingum, Genji prins og prinsessuna af Cléves.! Japanska konan skapar sitt skáld- j verk í hámenntuðu þjóðfélagi, sem : alls ekki ætlaði körlum einum að fást við andleg störf og Madame I de la Fayette var kunnug flestum andans mönnum, skáldum og lista- ' mönnum sinnar tíðar. Hún var hirðmey hjá mágkony Lúðvíks j fjórtánda og bók hennar er talin emhver fullkomnasta skáldsaga i sinnar tegundar. Fjallar sagan um I hina ungu og fögru prinsessu af! Cléves, sem er ástfangin af prins- j inum af Nemours, og endurgeldur j hann ást hennar. En af tiyggð við j eiginmann sinn, sem hún skki eísk ar, afneitar hún ást sinni. Þrjár aldir eru liðnar síðan þessi bók var rituð og enn eru menn að ræða um, hvort prinsessan hefði átt að skýra eiginmanninum frá ást sinni. (Niðurlag í næsta biaði). Á KvenpaH! (Framhald af 9. síðu.) fyrir“ að bera á borð fyrir kunn- ingja sína. Nú heimsækjum við sjaldnast hvert annað um langan Og strangan veg, við komum sjald- an þreytt og svöng á áfangastað- inn. Við ferðumst mest í þægileg- um farartækjum og heimsækjum vini okkar til þess að gleðjast og hressast af návist þeirra, njóta þess að finna hlýhug og alúð streyma til okkar. Það er aðalat- riðið. S. 'Th. Baðstofan (Framhald af 5. síðu.) ekki ti( að selja klórkalk í þvott- inn að morgni, ekki til að selja brennsluspritt á prímusinn —- jafnvel þótt við séum að fara í sumarfrí, ekki til að selja film- ur. Næturverði í apóteki finnst hann misnotaður, ef Jón kemur með lyfseðil (að sjálfsögðu áríð- andi) um miðnætti, sem ómögu- lega má bíða til morguns, en -Jón má ómögulega vera að því að bíða eftir afgreiðslu — liann æti ar að skreppa í hús á meðan og koma seinna um nóttina. Hann kemur eða kemur ekki. Nætur- verði finnst hann misnotaður, ef hann er hringdur út til að láta blátt snuð I skiptum fyrir bleikt, af því að barnið reyndist vera drengur. Flest af þessu er til reiðu að degi til, enda í verka- hring apóteka; þetta eru þeirra 1 viðskipti. Það er líka I verka- i irring læknis að taka af vörtu, stunda nuddlækningar á gigt- i veikum, Ijóslækningar þar sem við á. Til slíks er hins vegar ekki ætlazt af næturlækni." Ekkert spaug — um miðja nótt. Vafalaust eru öll þau dæmi, sem lyfjafræðingur tiltekur, úr daglegri (næturlegri) reynslu Iians. Og þótt þau séu hálft í ! hvoru spaugileg þegar maður les í ! um þau, gegnir líklega öðru máli | ! þegar maður er rifinn upp um > miðja nótt til þess að láta bláa túttu fyrir bleika. En málið virð- ist vera afgreitt hér. Sláum botn í að sinni. Frosti. TÍ v. Ferguson léttir bústörfin Ferguson er framtíðin Fjórði hver bóndi á Ferguson Eins cg andan.farLn ár manum vér átvega FergUSOn benzín eða díseldráttarvélar til afgreiðslu í vor Ferguson dráttarvélarnar eru heimsþekktar fyrir gæði. Hér á landi, eins og á hinum Norðurlöndunum eru það fleiri bændur, sem nota Ferguson dráttarvélar en allar aðrar tegundir til samans. — Það sannar kosti þeirra. Það er Ferguson til í hverri sveit, og á næstum því 4. hverjum bæ á landinu er Ferguson dráttarvél. Á síðastl. ári voru fluttar inn 384 Ferguson dráttarvélar. Alls eru nú í landinu um 1400 vélar af þessari gerð. Við Ferguson eru fáanleg alls konar hjálpartæki og verkfæri, svo sem: Ámoksturstæki, plógar, diskaherfi, rótherfi, vagnar, kartöfluupptöku- og niðursetningarvélar, raðhreinsarar, sláttuvélar, áburðardreifarar, sag- ir, flutningsskúffur, reimskífur, flagjafnarar, sjálflyftitæki, heyklær, tætarar, hús fyrir ökumann o. fl. o. fl. BÆNDUR, sem pantað hafa hjá oss Ferguson dráttarvélar til afgreiðslu í vor, þurfa að greiSa áætlaS útsöiuverð fyrir 1. apríl n. k. til þess að tryggja afgreiðslu vélanna. Þeir, sem ekki hafa þegar pantað Ferguson benzín- eða diesel-dráttarvél, en hafa það í hyggju, eru vinsamlega beðnir að hraða pöntunum sínum og jafnframt að inna af hendi greiðslu áæílaðs verðs fyrir 1. aprí! næstkomandi. VERÐ Á FERGUSON DRÁTTARVÉLUM . ER ÁÆTLAÐ SEM HÉR SEGIR: Ferguson benzín ................... kr. 27.200JG Ferguson diesel .................... — 34.600.00 Ferguson sláituvéi ................. — 4.400.00 Yarahlufir í allar Fergusonvéiar jafnan fyrirliggjandi Ferguson létfir bústörfin allf árið Z>A«t£éa/ti^é4a/t A/ HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK - SÍMI 81395 - eilliHlilinillllllllliiiiililliliilllliMillirilllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIHIIIIMUIIIIIIIIillllllUIIIIIUIIIIIIIUIMUIUUmUIMIIimilllUIIIIIIIIUIIIIHIIIMmiMIMIIHUIIIIIIUUIIIIIIIIIIIIIIIUIIUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIimilUIII >).' n n r. r;o - i'r'í • * *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.