Tíminn - 26.02.1956, Page 11

Tíminn - 26.02.1956, Page 11
TÍMINN, sunnudaginn 26. febrúar 1956. 11 • s.s„.........«. \>.... SN Útyarpið í dag: 9.10 Veöurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): . a) Partíta í D-dúr eflir Ditters- dorf'(Barok-hljómsv. í Lundún- um leikur; Iíarl Haas stjórnar). b) Concerto grosso í F-dúr fyr- ir strengi og sembal eftir Mar- eello (I Musici ieika).' c) Þrjár sónötur, í Es-dúr, h-moll og f- moil, eftir Domenico Scarlatti (Clara Haskil leikur). d) Kon- sert í d-moll fyrir viola d’am- ore, strengjasveit og sembal eftir Vivaldi (I Musici leika). e) Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven (Hljómsv. Philharmonia; Herbert von Ka rajan stjórnar). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Organieikari: Páll ís- ólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Afmæliserindi útvarpsins; VII: Gilai íslenzkra fornsagna (Ein- ar Ól. Sveinsson prófessor). 15.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Ungversk rapsódía nr. 4 eftir Liszt (Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins; Erik Tux- en stjórnar. b) Jussi Björling og Robert Merill syngja lög úr óperum eftir Verdi, Puccini og Bizet. c) Tilbrigði um ungverkt þjóðlag eftir Kodályt| 17.30 Barnatími (Baldur PálmasoW. a) Helgi Hjörvar ies frásögu eftir Stefaníu Sigurðardóttur: Skessan, ærin frá lionum afa“. b) Bjarni Zóphóníasson (13 áraj les ljóð og ævintýri. c) Sitt af hverju um tungiið og efnt til samkeppni þar að lútandi. d) Framhaldssagan: „Kátir voru krakkar" eftir Dóra Jónsson: VI. (Ilulda Runólfsdóttir leik- kona). 18.30 Tónieikar: a) Lúðrasveit Rvík- ur leikur. b) Mary Martin Ezio Pinza o. fl. syngja lög úr óper ettum „South Pacific" éftir Rodgers c) Egypzk ballettmúsík eftir Luigini íplötut*). 20.20 Heilabrot Þáttur undir stjórn Zóphóníasar Péturssonar. 20.50 Tónleikar (plötur). 21.10 „Hvað er í pokanum?" Stjórn- andi þáttarins: Gestur Þor- grímsson. Gestir hans: Alþing- ismennirnir Jón Pálmason og Kari Kristjánsson og leikararn ir Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Jón Sigurbjörnsson. 22.05 Danslög (plötur). Eg' hef’ann! Úlvarpið á mánudaginn: 8.00 9.10 12.00 13.15 15.30 18.25 18.00 18.25 18.30 18.55 19.10 20.30 20.50 21.10 21.30 22.00 22.20 22.25 23.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Búnaðarþáttur: Úr sveitinni; III. (Þórarinn K. Eldjárn bóndi á Tjörn í Svarfaðardai). Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Dönskukennsla; II. fl. Veðurfreknir. Enskukehnsla; I. fl. Tónleikar (plötur) Píanósónata eftir Beethoven. Þingfréttir — Tónleikar. Útvarpshljómsveitin: Frönsk al þýðulög, Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðamaður). Einsöngur: Svanhvít Egilsdótt- ir syngur. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. Útvarpssagan: Minningar Söru Bernhardt. Fréttir og veðurfregnir. Upplestur Jóhanna Runólfs- dóttir les ljóð eftir Helga Kristinsson. Kammertónleikar — 200 ára afmæli Mozarts. Kvartett nr. 1. Dagskrárlok. DAGS INS Barizt á þingi Mörgu nýju er ntetin framar minningin frá söguöld, þegar kempur þeystu, ramar, þingi að, með sverð og sltjöld, og studdu mál sitt bitrum brandi ef barst að höndum eiuhver vamii. Falla í gleymsku fornir siðir, frækni og hreysti er nietin smátt, flestu ráða ræðusmiðir, en reynist gjarna orkufátt, og árangurinn stopull stuudum á stjórnskörunga þrætufundum. Þeim sem lætur lítt að skrafa og leiðist mælgi, fum og hik, 1 bakhöndinni er bót að hafa borðfót eða gönguprik, og láta vopnin lcikinn skakka, líkt og vaskir þingmenn Frakka. Það mun ráðlegt þingmannsefnum þess að gæta, lielzt og fyrst, að forðast grufl í flokkastefnum, fagurgala og mælskulist, en leggja rækt við líkamskrafta * og læra að nota birkirafta. ANDVARI Sunnudagur 26. lebrúar Victorinus. 57. dagur ársins. Tung! í suSri kl. 0,33. Árdegis- flœði kl. 5,29. SíSdegisflæði kl. 17,49. SLYSAVARÐSTOFA RE'r KJAVÍKUR í nýju Hheilsuverndarstöðinni, er opin ailan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABÚÐIR: Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911 Ilolts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga . frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Kemur hann? Nr. 11 Lárétt: 1. sagnir, 6. hamingja, 8. höf uðskepna (þolf.), 10. launung, 12. sáldra, 13. fangamark ísl. skálds. 14. eldstæði, 16. lem, 17.....hærður, 19. band. Lóðrétt: 2. tímabil, 3. leita, 4. sór, 5. í kirkju, 7. fullkomlega hamingju- söm, 9. dauði, 11. hávaði, 15. skelf- ing, 16. gremjufullur, 18. eg .... í gráðið. Lausn á krossgátu nr. 10. Lárétt: 1. Maita, 6. lái, 8. gustaði, 10. nem, 12. ös, 13. vá, 14. Fif, 16. var, 17. afi, 19. bráka. Lóðrétt: 2. als, 3. lá, 4. tin, 5. björg, 7. smári, 9. ósi, 11. Eva, 15. far, 16. vik, 18. fá. Kvenfélag Háteigssóknar Árshátíð kvenfélagsins verður haid in þriðjudaginn 6. marz í Silfurtungl inu. Skorað er á konur að fjölmenna og taka með sér gesti. „.... Hljóðglöggir menn heyra eigi aðeins stunur og hamatölur í þjóðlífi íslendinga. Þeir heyra og að þjóðarmetnaður vor dregur arnsúg á flugnum, og þeir heyra vængjaþyt vorboðans I vísindum og listum og ófædda óma þeirrar hugarununar er þjóðin mun hafa þar af. Látið eigi arnsúginn dvína, vængstýfið eigi vor boðann, bjargið hinum ófæddu óm um. Minnizt þess, að listaverk er aldrei of dýrt, því að það ber allan ávöxt, öldum og óbornum og öld eft ir öld ...." (Bjarni Jónsson frá Vogi í ræðu 1914). Það hefir kvisást, að okkur muni ef til vill gefast kostur á að heyra til hans, jafnvel áður en árið er liðið. Nafn hans er Svend Asmus- sen, og hann er frægasti hljóm- sveitarstjóri dans- hljómsveitar, sem Danir eiga og hafa nokkurn tíma átt. Annars dvelur hann langdvölum fjarri heimalandi sínu, leikur þar aöeins endrum og eins, en ferðast þess á milli um öll lönd Evrópu, og hefir jafnvel verið boðið til Am- eríku, en tók ekki boðinu, vegna þess að hann varð að koma einn síns liðs, og skilja hijómsveitina eft ir. Við höfum heyrt hann á hljóm- plötum hér — kannske fáum við að sjá hann leika líka? SVCNU DAGUR á Akureyrir faest í Sölu- turninum á Lækjartorgi. Tíl gatnahJ Nýlega fór fram í Róm keppni meðal ungra manna um það, hver væri líkastur ameríska kvikmynda- leikaranum Marlon Brando. Fjöldi ungra manna gaf sig fram, allir meira og minna líkir kvikmyndahetj unni, og að lokum sat dómnefndin eftir með þrjár myndir af ungum ítölum, sem liktust Brando eins og einn vatnsdropi líkist öðrum. Dómararnir sendu myndirnar til Brando sjálfs, til þess að láta hann skera úr um, hver væri líkust hon- um — og svarið kom um hæl: — Stórkostlegt! Eg leyfi mér að halda myndunum eftir, og mun í frámtíðinni nota þær sem spegil, er ég raka mig. I Idaho-fylki í Bandaríkjunum er svohljóðandi skilti við nýjan stein steyptan þjóðveg: — Þetta er guðseigiðland — Akið því ekki eins og fjandinn sé á hælunum á yður. Langholtsprestakall Messa í Laugarnessókn kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Leiðrétting Höfundur visunnar í þættinum á kvenpalii í blaðinu í gær, er Loftur Guttormsson. — Engin furða þótt pabbi Tuma geti alltaf gert við sitt tæki. Hann er SJÓNVARPSVIÐGERÐARMAÐUR. SKIPIN or FLUGVf LARNAR Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fór 22. þ. m. frá Akureyri áleiðis til Nevv York. Jökulfell er í Mur- mansk. Dísarfell fór 20. þ. m. frá Óran áleiðis til íslands. Litlafell er í olíuflulningum á Faxaflóa. Helga- fell er væntanlegt til Rouan á morg un. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík á þriðju- daginn austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag frá Austfjörðum. — Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24. 2. frá Keflavík. Dettifoss fór frá Reykjavík í fyrrinótt til Nevv York. Fjallfoss fór frá ísafirði í gær til Patreksfjarðar. Væntanlegur til R- víkur í dag. Goðafoss kom til Hangö 24.2. Fer þaðan 2.3. til Reykjavíkur. Gullfoss fer væntanlega frá Rvík 28. 2 til Newcastle, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi í gærkvöldi til Reykjavík- ur. Reykjafoss kom til Hamborgar 24.2. Fer þaðan til Antverpen, Hull oð Reykjavíkur. Tröllafoss kom til New York 20.2. frá Reykjavík. Tungu foss fór frá Reykjavík í morgun til Akraness og Hafnarfjarðar. Dranga jökull fór frá Hamborg 23.2. til R- víkur. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Ámorgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.