Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.02.1956, Blaðsíða 9
ajMINNT sPnnudagiim 26~. fcbruar 1956. 3 í' i' f! Effir HANS MARTIN 47 áttu. En þær kenndir, sem hún hafði vakið í brjósti hans, voru enn ekki með öllu dauð- ar og bærðu á sér að nýju, þegar hann heyrði hvíslandi raddir þeirra niðri. Margot var fögur í morgun- sloppnum sínum, þegar hún kom upp á herbergið hans morguninn eftir og færði hon- um morgunmat, meiri og betri en hann hafði augum litið í herrans háa tíð. — Þetta er dálítið, sem Joop náði úr birgðabúri Þjóðverja, sagði hún vandræðalega. Bernard hló og sagði háðs- lega: —I Fröliche Weihnacht en. — Hann var hjá mér í nótt, hélt hún feimnislega áfram. Finnst þér, að það hafi verið rangt, Bernard? — Ef ykkur þykir vænt hvoru um annað . . . , svaraði hann enn vandræöalegri en hún. Auk þess kemur mér það ekki við. — Jú, Bertie, meira að segja mjög mikið, því að nú ert þú faðir minn . . . Finnst þér það leiðnlegt? — Nei . . . Hann snéri sér snöggt undan og fann sára löngun til að gráta. — Við ætlum að gifta okkur þegar Holland verður aftur frjálst. Jooop er læknastúd- ent. Hann er tilbúinn að ganga undir embættispróf. Hann vinnur núna á sjúkrahúsi, sem fullgildur læknir. Þar eru einn ig þýzkir sjúklingar, svo að hann fær leyfi til að fara frjáls ferða sinna. Það kemur sér vel þegar dreifa þarf skömmtunarseölum. Þá er hann læknir, sem fer í sjúkra- vitjun. . . . — Ætlar Joop einnig — sem læknir — að vera gætinn gagnvert þér?, vorgaði Bern- ard sér að segja. Margot kinkaði kolli og roðn aði upp í hársrætur. — Það væri glæpur að eign ast barn á þessum tímum — enginn matur, skyrbjúgur og skemmdar tennur. Hugsunin ein um þann möguleika vakti með henni andúð. — Margot — en þá einu sinni: Gleðileg jól. Hann breiddi út faðminn og kyssti hana á báðar kinnar. Hún hjúfraði sig upp að hon- um eins og barn. Djúp ham- ingjutilfinning gagntók hann. Joop aflaði Bernard pant- ana að málverkum, sem greidd voru háu verði. Það olli honum samt mik- illa erfiðleika og gremju, að hann gat ekki málað þessar myndir á sinni eigin vinnu- stofu, heldur varð hann að fara til þeirra manna, sem hann átti að mála og vinna í illa lýstum dagstofum. Hon- um gekk seint við þessa vinnu, enda var hann ekki aðeins máttfarjnn af fæðuskorti heldur fannst honum hann iíka vera illa klæddur og ó- hreinn. Varð því oft að hætta í miðju kafi og fara heim, eftir að hann hafði samið um, hvenær hann skyldi koma •■næsta dag. En það henti þá líka stundum, að hann sagði við Margot: — Viltu ekki fara!yíja sér. Þau voru dauðþreytt fyrir mig þangað og segja, aö eftir langan vinnudag. Bern- ég geti ekki komið í dag. Joop kom ýmsu til leiðar, sem gekk kraftáverki næst, í litlu íbúðinni þeirra. í lækna töskunni sinni færði hann þeim olíu á lampann, raksápu og vítamíntöflur. Hann kom með kjötafgang handa Snúð og stundum líka brauð og fleira góðgæti. Hann gat líka ard var þreyttur í fótunum af því að standa við málara- grindina, og hann sveið í aug un. Joop, sem alltaf hafði fleiri og fleiri sjúklinga til að annast, virtist of þreyttur til að geta sagt nokkuð. Margot hafði verið í hinum leynilegu leiðöngrum með skömmtunar seðla, óleyfileg fjölrituð frétta sagt þeim, að árás Þjóðverja I blöð, og þess utan þurfti hún við Maas heföi verið hrundið j að elda matinn og halöa hinu og að þeir væru nú hvarvetna í kuldalega húsi hreinu. Hún á undanhaldi. Bernard geðj-|sat oftast og dró ýsur þar til aðist mjög vel að Joop og kall i hún féll í svefn. Þá lögðu karl aði hann oftast kraftaverka- memrirnir hana í rúmið, og lækninn. Honum gat hann trúað fyrir áhyggjum sínum og vonbrigðum. Smiði nokkrum tókst að tengja rörbúta við arininn í stofunni, og gera hann starf- hæfan á ný, og það heppnað- ist líka aö ná i dálítinn eldi- við. Nú gat Bernard haft fyrir myndina hjá sér í stofunni, þar sem hálfrökKúr var á vegna þess að lök voru breidd fyrir neðri helming glugg- anna. Gamalkunn, gleði sagði aftur til sín, þegar fyrsta til raunin heppnaðist. Þetta varð mjög góð mvnd. Nú fékk hann meira að gera . . . hvert starfið á fætur öðru. Bernard Beninga, hinn þekkti málari og rithöfundur, þurfti á hjálp að halda . . . Eftirlit Þjóðverjanna með listamönnum haföi minnkað þegar í september, og margir, sem áður höfðu afneitað list- inni, unnu nú að henni opin- berlega. Snemma morguns hinn þriðja marz heyrðist þrumu- gnýr í fjarska. Bernard veitti honum ekki sérstaka eftir- tekt, þar sem svo virtist, sem þetta væri ekki annað en ein af V-sprengjunum, sem send- ar höfðu verið frá London með stuttu millibili síðan i septembermánuði, jafnt nótt sem dag. 51 En þrumugnýrinn hélt á- fram, og hann heyrði Margot koma hlaupandi upp stigann. — Bernard, hrópaði hún. í rödd hennar mátti greina dýpstu skelfingu. Úr þakglugganum sáu þau þétta, svarta reykmekki stíga til lofts í Haag... þeir stigu hærra og hærra, og breiddust óðfluga út. Nokkrum stundum síðar komu fyrstu flóttamennirnir. Þeir kváðu allt hverfið við Bezuidenhout hafa verið lagt í brennandi rústir af sveit enskra sprengiflugvéla. Um kvöldiö skýrði útvarpið svo frá að þetta hefði veriö gert af leiöinlegum misskilningi . . . Það var Joop, sem kom og breiddu yfir hana teppi eð'a yfirhafnir . . . Nú gæti varla liðiö á löngu, sögðu þeir við sjálfa sig, og svo sátu þeir og smáblunduðu við kaldan ofninn. Vesturveldin og Rússar rudd ust inn í Þýzkaland frá báð- um hliðum. Dag og nótt drundi í sprengjuflugvélum og hvein í V-sprengjunum. Menn voru orðnir hávaðanum svo vanir, að þeir voru hættir að taka eftir honum, og héldu áfram vinnu sinni eins og ekkert væri um að vera. Þrátt fyrir þreyt- una, hélt hugsunin um vænt- anlegt frelsi kjarkinum við. Bernard átti erfitt með að vera þolinmóður. Á næturn- ar lá hann vakandi, og hug- leiddi hvernig hann ætti að fara að því, að flytja í húsið sitt aftur, hvernig hann ætti að hengja málverkin upp, korna skxifborðinu fyrir, stilla upp málaragrindinni. Að vor- lagi myndi það ekki hindi’a hann í að starfa þar, þótt margar rúður vantaði í glugg- ana, og svo var líka hægt að stinga pappasnepli í verstu götin. Visna laufið í garðinum og hálmurinn úr hesthúsinu var ákjósanlegt eldsneyti. Bernard fékk meira og meira að gera, og jafnóðum SÁPUVERKSM IÐJAN SJ OFN, AKUREYRI Hiarfens þskkir fii siira og sýndu hiufiokninsu viS þeirra mörgu, er veittu okkur sndiát cg útför foreidra okkar, hjátp K‘£í!déru Einarsdóitur og Sverris Ormssonar, Kaldrananesi. B5rn hinna Sátnu. Mcöir okksr. Margréí Jónsdótfir frá Hamraendum, verSur jarSsungin frá Fossvogskapeltu mánud. 27. þ. m. kl. 13.30. Athöfninni í kirkjunni verEur útvarpaS. — Þeim. sem vildu minn- ast hinnar iáfnu, er bent á SíysavarnaféEag íslands. Börn hinnar tátnu. Á KVENPALLI GESTKOMA Hvar á landinu, sem við gegn- um húsmóðurskyldu, í sveit eða kaupstað, mun okkur vera það sam eiginlegt, að ein helzta skemmtun okkar sé sú, að hitta vini og kunn- ingja og spjalla saman stundar- korn, draga í spil eða una við eitt- hvert annað tómstundagaman. Við viljum taka þannig á móti gestum, að þeir finni, að þeir séu velkomnir á heimili okkar, og vilj- urn helzt ekkert til spara að sanna þeim gleði okkar yfir gestkom- skýrði frá þessu. Ásamt hon- U1™eð hyerju finnst okkur að við um horfðu þau út um þak- gluggann. í fjarska var himin inn eldi’auður. Dálítið ösku- regn féll yfir þau . . . Dagarnir urðu lengri, og menn fundu á sér, að frelsið nálgaðist. Það veitti aukið þrek, þrátt fyrir sult og vos- búð. Margot, Bernard og Joop sátu oft saman í myrkrinu við ofninn, og létu daufa logana fáum bezt tjáð þeim fögnuð okk- ar? Með veitingunum, sem við ber- um á borð. Það er óneitanlega hátíðlegt að setjast að vel búnu borði í hópi góðkunningja, og sízt af öllu vildi ég óska þess, að íslenzkar húsmæð ur afræktu gestrisnina, en hóf er bezt í hverjum hlut. Fyrir alla muni, gerum okkur dagamun, höldum veglegar veizlur við meiriháttar tækifæri — ef við höfum efni á þvi — eri éigúm við ekki að stilla því í hóf, sem við við hin veítum gestum okkar minniháttar tækifæri? Erlendis mun óvíða lögð jafn mikil vinna og íjármunir í gesta- móttökur og hér. Þar finnst mér aftur á móti að ég hafi séð and- stæðar öfgar, þegar veitingarnar hafa ekki verið annað en mola- kaffi eða vínglas, þrátt íyrir það, að húsfreyjan vissi geslkomuna fyrirfram. Nei, það sem mig lang- ar að minna á. er þetta: Húsfreyj- ur nútímans sinna 'lestar heimilis- törfum sínum aðstoðarlaust og riargar stunda einliver störf utan heimilis. Auðvitað höfum við víða vélar til a'ö létta okkur rtörfin, ;n ekki geta þær allt gert. Konur, :cm eiga ung börn, eru oít ákaf- !ega bundnar v:ð heimilið og er þá enn meiri' þörf á þeirri íil- breytni, sem gestkoman er þeim. Margar húsfreyiur hugsa of mik- ið um hvað þær geti verið „þektkar (FTamhaid á 8 c;ou.) Ef kjólefnlö er skemmtilega myristr- a5, þá þarf sniðiS ekkr a5 vera margbrcíiS. Kjótiinn á þesrari mynd sr úr bcmu!larb!endingi msS upp- híeyptu mynstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.