Tíminn - 02.03.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.03.1956, Blaðsíða 2
2 T I M I X N, föstudaginn 2. marz 1956. Eisenhower tefðir ©kkl á „óhæfa tvísýnu” segir White séríræíSingur í hjartasjúkdómum, en blöS vestra og annars staíar láta í Ijés efasemdir Washington, 1. marz. — Eisenhower forseti hefir látið til- kynna þátttöku sína í prófkosningum í fylkjunum Wisconsin og Kaliforníu, sem haldnar eru til að gefa kjósendum tæki- færi til að velia sjálfir forsetaefni sín. Raunar er talið alveg vafalaust, að flokksþing repubiikana muni velja Eisenhower fyrir frambjóðanda. Allt snýst hins vegar um það hver verður valinn varaforseti með honum. AS tiIMiitae Baedaríkjaima geta m mörg ríki fcafiS kjar norkurannsókmr Eisenhower forseti Bandaríkjanna tilkynnti nýlega að hann hefði ákveðið að veita 40 þúsund kg. af kjarnakleyfu eldsneyti til kjarnorkuframkvæmda í Bandaríkjunum og löndum, sem eru vinveitt þeim. Ekki mun neitt af þessu úraníum koma til íslands, enda engin aðstaða til kjarnorku- rannsókna hér ennþá. 011 uinferö stöðvuð ' á dönskis sundunum Kaupmannahöfn í gær. Umferðin um Stórabelti stöðvað :ist alveg í gærkvöldi og allir far- pegar, sem komu með lestum frá neginlandinu urðu að gista á 5'jóni. ísbrjóturinn Holger danski ;at þar fastur í ísnum, en vonazt ir til að hann losni af eigin ramm- eik. Þetta sýnir, hve ísinn er enn iðgangsharður, því að hér er um tð ræða stærsta ísbrjót Dana. Um- 'erðin á Eyrarsundi er mjög treg )g hættuleg vegna ísruðninga, og ■sjakar loka sundinu að meira eða ninna leyti. Umferð milli Hels- ngjaeyrar og Helsingjaborgar er iflýst i bili. í nótt sem leið sat 'eria, sem gengur yfir sundið þar, :öst í ísnum ásamt ísbrjót í 10 itundir og rak norður. 325 farþeg- tr voru með ferjunni. Nú hafa stjórnarvöldin sett blátt óann að viðlögðum sektum við 'erðum fólks út á ísinn. — Aðils. 1188 lestir komnar á land í Grafarnesi \ vertíðinni Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi. Aflahæsti báturinn í Grafarnesi, ?arsæll er kominn með 211 lestir og er það góður afli, þegar tekið or tillit til þess hve róðrar byrjuðu seint. Yfirleitt eru aflabrögð hjá Ui’undarfjarðarbátum mun betri I iíðari hluta febrúar, en fyrri hluta I uánaðarins. Eru þeir oft með 8— | ,0 lestir i róðri. Um mánaðarmótin var heildar-1 afli allra bátanna, sjö, sem þaðan :róa orðinn 1188 lestir frá því róðr ir hófust. Grundarfjarðarbátar purfa að sækja langt. Róa þeir út -í'yrir Snæfellsnes og eru 3—4 klukkustundir á miðin að heiman. Aflinn er aðallega frystur. Nokk- uð er þó saltað og smáfiskur og úrgangsfiskur er liertur til út- ilutnings. Nýr Norð- fjarðarbátur heldur á vertíð Frá fréttaritara Tímans á Norðfirði. í gær hélt suður til róðra nýr bátur frá Norðfirði. Er það 58 lesta bátur, sem heitir Langanes. Báturinp er tréskip og byggður í skipasmíðastöðinni á Norðfirði og er eign bræðranna, Ársæls og Þor- steins Júlíussonar, en sá síðar- nefndi verður jafnframt skipstjóri á bátnum. Báturinn er vel búinn tækjum til siglinga og veiða og talinn hið bezta skip. Hann er með aflmikilli þý-zkri vel, 280 hestöfl, sem hægt er að fá yfir 300 hestöfl frá, ef með þarf. Ganghraði bátsins er mikill, eða um 12 sjómílur. Langanes verður gerður út frá Keflavík á vetrarvertíðinni. Hefðu skotin gengið inn í birgða geymslu skipsins. Krafðist hann þess, að flugmönnunum yrði refsað fyrir þessa lögleysu. Var innan landhelgi. Lét norska stjórnin rannsaka málið og hefir sent svarorðsend- ingu. Segir þar, að rússneska skip- Blöð í Bandaríkjunum og Bret- landi virðast flest á þeirri skoðun, að ekki komi til mála að Nixon, núverandi varaforseti, verði í fram boði aftur. Hann skorti ýmsa þá hæfileika, sem forseta séu nauð- synlegir. „Ekki óhæfiieg áhætta“. White, hj artasérfræðingur, sá er stundaði Eisenhower, hefir látið svo ummælt, að ákvörðun Eisen- howers um framboð, feli ekki í sér „óhæfilega áhættu“. Hann megi gera ráð fyrir því að geta lifað góðu lífi um allmörg ár enn. Rússar berir að njósnum í Persíu Teheran, 1. marz. — Látinn hef- ir verið laus rússneski hernaðar- sérfræðingurinn, sem handtekinn var í Teheran í gær, er hann var staðinn að því að taka við hernað- arupplýsingum frá liðsforingja í íranska hernum. Fóru mótmæla- orðsendingar á milli ríkisstjórn- anna þegar í stað. Kvað íranska stjórnin Rússa ekkerl geta sagt við handtöku mannsins, þar eð hann hefði ekki verið með sendimanns- skilríki sin og í einkabíl. Engu að síð*r lét hún manninn lausan í dag, en krafðist þess, að hann færi úr landi. Talsmaður persnesku stjórnariiinar sagði í dag, að Rúss- ar notuðu nú sendisveit sína í íran til njósna síðan kommúnistaflokk- ur frans var bannaður. ið liafi verið langt innan Jandhelgi og ekki sinnt skipunum ílugvélar- innar. Hafi þá verið skotið viðvör- unarskotum og notuð æfingaskot- færi, sem ekki séu hættuleg. Sé útilokað að þau hafi gengið í gegn- um stálbyrðing skipsins. Loks er rússnesku stjórninni bent á, að gefa sjómönnum skýr fyrirmæli um að virða norska landhelgi. Þótt heimsblöðin taki yfirieitt vel tíðindunum um framboð Eis- enhowers gætir samt nokkurs efa hjá ýmsum þeirra úm bað, hvort forsetinn hafi valið rétt. N. Y. Times segir t. d., að það sé vafa- samt hvort íorsetinn hafi gert sér grein fyrir þeirri mikiu áreynslu, sem hann eigi fyrir höndum og ó- víst að kjósendur séu fúsir að velja fyrir forseta mann, sem ekki sé fuilhraustur. Þá benda mörg blöðin á það, að Eisenhower for- seti verði kominn yfir sjötugt er næsta kjörtímabili ljúki og enginn forseti hafi náð þeim aldri í þessu embætti. Þessa tillögu flutti Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi, á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær. í framsöguræðu rakti Þórður nokk uð þau miklu vandræði, sem nú eru í þessum málum, t. d. að er- lendir flugfarþegar eru hér hrakt- ir fram og aftur gistirúmslausir, þegar flugvélar verða að hafa hér næturdvöl. Benti hann á, að sam- göngumálaráðherra hefði falið nefnR að athuga, hvernig ríkið gæti helzt stuðlað að þessum mál- Um 50 maims suður á vertíð frá Hofsós Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. Mjög margt fólk frá Hofsósi og úr nágranna'oyggðum hefir farið til vertíðarstarfa á Suðurlandi, enda er ekki um neina útgerð að ræða á heimamiðum á þessum tíma árs- ins. Mun láta nærri, að um 50 manns sé þannig farið til vertíðar- starfa, flest til Vestmannaeyja og verstöðva á Suðurnesjum. Um þriðjungur þessa fólks er kven- fólk, sem flest starfar við fisk- vinnu hjá hraðfrystihúsum í ver- stöðvunum. Það tók marga mánuði að ræða þetta mál og ákveða hvernig það yrði framkvæmt og það var loks í síðasta mánuði, sem stjórn Bandarikjanna tók endanlega ákvörðun um það. Hið kjarnaklevfa efni úraníum 235 verður tekið úr birgðaskemm- um Bandaríkjastjórnar og selt eða gefið og verða viðkomandi lönd að gera sérstaka samninga þar að lútandi. Um 26 lönd hafa þegar undir- ritað slíka samninga við Banda- ríkin og munu bráðlega :"á úthlut- að því magni hf úraníum 235, sem þeim ber, og fer úthlutunin fram eftir fyrirsögn Eisenhowers for- seta. Um helmingur þess úraníums sem Bandaríkjastjórn hyggst þann ig láta af hendi, fer til notkunar innanlands í Bandaríkjunum. Verð ur það notað til kjarnorkurann- sókna og kjarnorkuframkvæmda og sama máli er að gegna um það magn, sem flutt verður út. Fleiri þjóðir en þær, sem þegar hafa gert samninga um hlutdeild í þessum birgðum, hafa í hyggju að færa sér í nyt uppfinningar á sviði kjarnorkunnar þegar frá líð- ur, en geta af ýmsum ástæðum ekki verið þátttakendur á þessu | stigi málsins. Þær geta þó notið góðs af þessari ráðstöfun, með því að senda iðnfræðinga til náms í þeim löndum, sem hafa kjarn- orkurannsóknir með höndum og svo er líklegt að á næstu árum verði úthlutað meira af kjarna- kleyfu efni. Aukinn áhugi. Líklegt er að þessi ákvörðun um að úthluta U-235 og gera mörg- um þjóðum þannig kleift að hefj- ast handa á vettvangi kjarnorku- rannsókna, muni auka áhuga íyrir kjarnorkueðlisfræði og kjarnorku- verkfræði. um, og tími væri til kominn að höfuðborgin léti ekki sitt eftir liggja og hefði á reiðum höndum tillögur í þessum málum að sínu leyti. Borgarstjóri veigraði sér við að láta lið sitt fella tillöguna eða vísa henni í glatkistu bæjarráðs. Bjó hann því til nýja tillögu um sama efni sjálfur, lét skipa nefnd í málið og samþykkja þá tillögu. Þessi tillaga Þórðar hefir því hreyft við málinu og í raun og veru náð fram að ganga, þótt með orðalagi borgarstjóra væri. AfKjúpuS brjóstmynd af Lárusi Bjarnasyni í tilefni af áttræðisafmæli Lár- usar Bjarnasonar var afhjúpuð brjóstmynd af honum í Flensborg- arskólanum í Hafnarfirði. Brjóst- myndin er gerð af Gesli Þorgríms- syni, gefin skólanum af gömlum nemendum Lárusar. Einil Jónsson, alþingismaður, afhenti myndina með ræðu, en settur skólastjóri, Ólafur Þ. Kristjánsson, veitti henni viðtöku. Viðstaddir voru kennarar og nemendur skólans og allmargir gamlir nemendur. Þarna voru m.a. mættir 5 alþingismenn, sem allir eru gamlir nemendur Lárusar í Hafnarfirði og á Akureyri. Þessir þingmenn eru þeir Emil Jónsson, J Gísli Guðmundsson, Hannibal | Valdimarsson, Ingólfur Flygenring og Kjartan J. Jóhannsson. Hingað til hefir nafn kjarnork- unnar oftast verið sett í samband við kjarnorkusprengjur, en þó að sú hætta, sem af þeim stafar, sé ekki úr sögunni, er samt gott til þess að vita, að svo margar þjóðir leggja fram sinn skerf til frið- samlegra nota þessarar orkulindar, og einnig ætti það að draga úr ótta manna við kjarnorkustyrjöld. Alþingistíðindi og þingfréttir Fjárhagsnefnd hefir skilað áliti um útgáfu Alþingistíðinda og þing fréttir. Nefndin hefir rætt tillögu þar að lútandi og sent hana forset- um þingsins til umsagnar. Álit for- setanna er það, að æskilegt sé, að Alþingistíðindin, þ.e. þingskjöl og umræður, verði prentuð og gefin út á hálfs mánaðar fresti um þing- tímann. Þeir telja þó, að fram- kvæmd málsins sé ýmsum vand- kvæðum bundin og það þurfti að gera ýmsar athuganir áður en ráð- izt væri í slíka breytingu. Um síðari hluta tillögunnar, að gerður verði stuttur fréttaútdrátt- ur úr umræðum á Alþingi til birt- ingar í þingfréttum útvarpsins og sem heimild fyrir þau blöð, sem þess kynnu að óska, segja forset- arnir, að það heyri tæpast undir verksvið þingsins, enda séu engin skilyrði til slíkrar fréttaþjónustu í Alþingishúsinu. Af þessum ástæð um leggjast þeir gegn því, að það atriði tillögunnar verði samþykkt eins og sakir stan'da. Framsóknarvistin í næstu viku Eins og sagt var frá í blaðinu í gær verður Framsóknarvist á veg- um Framsóknarfélaganna í Rvík að Hótel Borg 7. þ. m. Hefi ég enn einu sinni orðið við beiðni góð- kunningja minna að stjórna þess- ari samkomu. Mér þótti mjög leiðinlegt, hve mörgu ágætu fðlki varð að lieita um aðgang á síðustu Framsóknar- vist og vil því stuðla að því að það fái tækifæri að sækja slíka samkomu. Aftur á móti þótti mér mjög ánægjulegt, hve margt fólk var á Borginni síðast úr hópi þeirra, er á fyrri árum. vistarinn- ar hjálpuðust að því að gera þetta spil að því vinsæla skemmtiatriði, sem það er nú í skemmtanalífi landsmanna. Hefði þetta fólk gef- ist upp við vistina á fyrstu árum hennar, þá eru miklar líkur til að íslenzkt skemmtanalíf væri nú án Framsóknarvistarinnar — og væri það þá að mun fátækara en nú að léttum og glöðum leik. Ég geri ráð fyrir að Borgin verði þéttskipuð næsta miðviku- dagskvöld. En ég vil skjóta því til þeirra, er kunna að óska eftir að vera einu sinni enn á samkomu undir stjórn gamla „harðstjórans" að tryggja sér þá aðgöngumiða heldur fyrr en seinna að þessari samkomu. y. G. | aó gæía lylgir tirtaguinun í fra SIGURÞÓR. <iiiiinimuwwMiiimimHnniiiiwHiinim»uiiiiim.HII Útbreiðið TÍMANN EftSrhreytur af landheBgis- hrotum Rússa við Noreg Osló, 1. marz. Enn eru mönnum í fersku minni hin miklu landhelgisbrot, sem rússnesk síldveiðiskip gerðu sig sek um við vesturströnd Noregs snemma í febrúar. Þann 12. febrúar bar rússneski sendiherrann í Noregi, Arkadjev, fram mótmæli við norsku stjórnina, vegna þess að norsk eftirlitsflugvél hefði 8. febrúar skotið á rússneskt veiðiskip, sem statt var 20 sjó- mílur utan norskrar landhelgi. Herra Henri Voillery afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt sem ambassador Frakklands á íslandi við hátíðlega athöfn að viðstöddum utanríkisráðherra. — (Frá skrifstofu Forseta íslands). Hvað getur Reykjavíkurbær gert til að flýta byggingu nýs gistihúss? Þórður Björnsson hreyfir máiinu í bæjarstjórn „Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að atbuga og gera tillögur um hvað sé tiltækilegast fyrir bæjaryfirvöld- in að gera til að greiða sem bezt og mest fyrir byggingu nýs gistihúss í höfuðborginni“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.