Tíminn - 02.03.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.03.1956, Blaðsíða 4
T í M IN N, föstudagirin 2. marz 1956. Er mikill Ieyndardómur upplýstur? • r $ Komst ein dóttir síðasta russneska Zarins iii Ateírikubréf ‘fr^índriðaf1 Sléttubyggðin er ung, en landnema- undan frá blóðbaðinu mikla í byltingunni ísögur minna á forna landnámstíð Sterkar líkur benda til þess, atJ hjúkrunarkona á ! Mi<S-Englandi sé Tatiana hertogaynja, en hafi hreytt um nafn og lifnaðarhætti. — Amerískur blatSamatSur hefir kynnt sér málií og fer grein hans hér á eftir í rússnesku byitingunni var Zarinn myrtur ásamt allri fjöl- skyldu sinni, að því er talið var þá. En um árabil hefir sá orð- rómur flogið manna á milli um heim allan, að ein dóttir rúss- neska Zarins hefði komizt und- an og flúið laud og væri enn á lífi. Bandaríska kvikmyndin „Anastasia“, sem fjallar um at- burði byltingarinnar hefir vakið mikið umtal og nú hefir þessi orðrómur fengið byr undir báða vængi. Sagan segir frá því, að fjöldamorð þessi hafi átt sér stað aðfaranótt 17. júlí 1918 og hafi þá zarinn verið myrtur, á- samt konu sinni, fjórum dætr- um, syni og öllu starfsliði fjöl- skyldunnar. Sterkur grunur leik- ur á því, að kona nokkur, sem segist heita Katharina, sé í raun og veru dóttir zarsins — sú sem komst undan og bjargaði lífi sínu. Sterk rök liggja til þess, að þessi stúlka sé ekki sú, sem hún segist vera og hafa margir borið þar vitni. í bandaríska tímarit- inu Coronet var fyrir skömmu grein, sem fjallar um þetta mál og er rituð af manni, George Iler- aid, sem af tilviljun komst í kynni við stúlku þessa, sem tal- in er vera dóttir sjálfs Rússa- zars. Grein hans er á þessa leið: Ég var að velta fyrir mér leynd- ardómnum um dóttur zarsins, þeg- ar ég fyrir 7 árum síðan stóð sjálf- ur andspænis þessum mikla leynd- ardómi. Þá var ég staddur í Vín á vegum tæknideildar ameríska hersins. Það var einn morgun í október, þegar Werner von Biel barón kom að hitta mig í skrifstofu minni. Þetta var ungur maður, afkomandi prússneskrar junkaraættar. Hann fór að teija mér trú um, að Tat- iana hertogaynja, næstelzta dóttir Þetta er stytta af „Katharina hjúkr- unarkonu." Svipmótið er sannarlega það sama. Nikulásar II. zars væri enn á lífi. „Hertogaynjan hefir verið náin vinkona móður minnar í 20 ár“ fullyrti Biel barón. „Nú er hún yfirhjúkrunarkona á stóru her- sjúkrahúsi á brezka hernámssvæð- inu og ber nafnið Katharina Lump- lesaite. Þar sem hún býr við hræðileg skilyrði höfum við farið þess á leit við brezku stjórnina að veita henni hæli sem aðalborinni konu. getur þú aðstoðað okkur við að koma málinu íram?“ Fulltrúi bre'zka sendiráðsins í Vín staðfesti sögu barónsins. Og ég komst einnig að raun um að enskum stjórnarvöldum var ekki með öllu ókunnugt um málið, því að í júní 1919 hafði brezka stjórn in gefið öllum sendiráðum sínum erlendis ströng fyrirmæli um að „grandskoða allar skýrslur er- lendra fulltrúa um að Tatiana her- togaynja hefði ekki látið lífið í blóðbaðinu 1918 og flúið vestur á bóginn.“ ” Blaðámaðurinn fékk víðíal. ' ':n 1 Ég fór strax fram á það við bar- óninn, að ég fengi tækifæri til að ræða við konu þessa persónu- lega og veitti hann mér meðmæla- bréf, sem gat veitt mér viðtal við systur Lumplesait. Með bréfið í höndunum fór ég ásamt konu minni til þessara her- búða í Emden aðfangadagskvöld jóla árið 1948. Ég spurði pólsku lögreglumennina, sem fylgdu okk- ur á áfangastaðinn, hvort þeir könnuðust við þessa konu, sem við ætluðum að heimsækja. „Dásamleg kona“ sögðu þeir — „systir Katharina rekur sjúkrahúsið svo vel, að jafnvel Þjóðverjar vilja komast þar inn“. Bjó í SS-bröggum. Hjúkrunarkonan hafði íbúð í bröggum, sem áður voru bækistöðv ar SS-manna. Þegar hún kom til dyra og opnaði hurðina varð hún eins undrandi og við. Þessi kona bar öll þau nákvæmlega sömu ein- kenni og við höfðum séð á mynd- um af zar-fjölskyldunni og Tati- önu, þegar hún var ung. Hún var teinrétt með sömu kinnbeinin og augun. Hún bauð okkur inn í kalt herbergi — lítið var þar um hús- gögn — aðeins eldhúsborð og tveir stólar. Hún var klædd í bláan kjól með ullartrefil um hálsinn og talaði mjög góða ensku. Grátt hár- ið var*stuttklippt. Ekki einn ein- asti andlitsvöðvi bærðist, þegar hún las bréfið frá Biel barón. Síð- an lét hún hendurnar falla og stóð þarna og mælti ekki orð. „Mér þykir það mjög leitt“ — sagði hún, „en ég hef ekkert að segja um þetta. Ég er Katharina Lumplesaite, bóndadóttir frá Lít- haugalandi.“ „Sjáið þér nú til, systir Katha- rina“, sagði ég, „við höfum farið alla þessa leið frá Vín til þess að hitta yður, og ef við getum, vilj- um við hjálpa yður.“ „Það er slæmt, að þessi langa ferð hefir orðið árangurslaus“, svaraði hún. „Ef svo er, systir,“, sagði ég, „þá er ég firæddur um, að ég verði að lesa upp fyrir yður nokkur atriði úr bréfi Biels bar- óns, yðar vegna, til brezku stjórn- arinnar. Gjörið svo vel að hlusta: « „Þrem dögum fyrir blóðbaðið í Ipatiev (þar sem zar-f jölskyidan var ráðin af dögum) var presti nokkrum að nafni Storojef leyft að halda guðsþjónusfu fyrir fang- ana. Hann notaði tækifærið og undirbjó nákvæma áætlun yfir flótta zarsins. Nikulás zar neitaði að flýja án þess að fjölskylda hans kæmi með. En hann gaf samþykki sitt til þess, að ein dætra hans skyldi flýja og Tatiana, 21 árs, varð fyrir valinu. Storojej þrestur skýrði frá því, að starfsmaður Rauða krossins, Vass- ili að nafni, myndi flýja með Tati- önu aðfaranótt 16. júlí og flýðu þau með mikilli leynd þá nótt. Tatiönu var veitt vegabréf sem baltnesk hertogaynja undir nafn- inu Katharina von Travanski. Tveir herforingjar voru sendir með henni og var ferðinni heitið til bækistöðva Þjóðverja nálægt Lep- aya í Lettlandi. Hertogaynjan komst þangað heilu og höldnu og Þjóðverjum vor’u afhent leyniskjöl, sem sönnuðu raunverulegt nafn hennar." Skjálfandi af geðshræringu. Systir Katharina stóð andspænis mér, þegar ég las þetta. Hún skalf af geðshræringu og átti mjög erf- itt með að hafa stjórn á sér. „.... Þann 12. október 1918 gaf Ludendorf herfor. Tatíönu skjöl, sem gjörðu henni kleift að breyta um nafn og síðan hefir hún lifað undir nafninu Katharina Lump- lesaite, dóttir landeiganda í Lit- haugalandi." iu háfið' M&sMiaffl* hróp aði hjúkrunarkonan og starði á Bosie, Idalio, 26. febr. i unum ásamt flokki kynblend'mga ÞAÐ ÞYKJA ENGIN TÍÐINDI og Indíána og hvítra manna. Stóri hér í vestrinu, eða á hinu svokall-1 fótur stjórnaði árásum á flutninga aða millifjalla svæði, þótt menn i lestir sem fóru hér um sléttuna, en séu drifnir í hálfopinberan morg-1 vegna gullnámsins í Bosie var oft unverð klukkan sjö að morgni. í mikið verðmæti flutt þessa leið. eina tíð var Idaho lítið annað en Stóri fótur fæddist suður í New kjarrivaxin óbyggileg slétta, en j Orleans, átti svarta móður en rauð- með áveitu hefir landið verið rækt an föður. Hann yfirgaf fæðingar- stað sinn átján áya og var þá með 1 stærstu mönnum. Hann var sagður að svo hér er landbúnaður mikill. Fólk er hér opinskárra og hjartan- legra viðmóts en á austur og vest j eindæma fótstór og fékk nafn af urströndinni, þótt viðtökurnar séu því. Hann notaði aldrei hest, held- alls staðar hinar beztu. Og kannski j ur gekk og hljóp og var svo fljótur, hefir hinn snemmborni morgun-' að enginn hestur hafði við honum. verður ekki verið annáð en sjálf-jEins og svo margir ungir menn í sögð siðvenja í fylki, sem hefir ver 1 þá daga, hélt hann vestur. Hann ið það harðbýlt, að fólk hefir ekki1 slóst í för með hópi landnema og enn afvanizt mannsins. árrisni landnáms- Idfialla ilui iwJdyi1|u uuiin bluddTð rússneska zarsins. Er hún lifs eða liðln? vegginn — „herforinginn er lát- inn.“ „Hvernig vitið þér, að hann sé dáinn?“ spurði ég. — „Hvernig stendur á því, að yður er málið svona kunnugt?“ spurði ég. „Látið mig í friði“, hrópaði hún „ég er ánægð með allt eins og það er núna. Ég hef lært að vinna og haga mér eins og annað fólk.“ „Ungfrú", greip kona mín inn í þýðlega. — „Herra Biel barón hef- ir sagt okkur frá því, að skýrsla hans til brezku stjórnarinnar væri algjörlega byggð á yðar eigin írá- sögn. Er þetta ekki satt?“ „Jú“ svaraði hún, „það er satt, að ég bað Biel að stíga þetta skref í júní og snúa sér til brezku stjórn arinnar, en nú sé ég eftir því, að það hefir verið gert. Fyrir nokkr- um vikum bauð brezka stjórnin mér að koma til Hamborgar, þar sem málið skyldi rætt, en ég neit- aði að fara. Ég vil heldur vera þar sem ég er — ég hef grátið nógu mikið í lífinu og því að gráta meira?“ Hver var orsökin fyrir hugarfarsbreytingunni? Þetta skýrði það fullkomlega, hvers vegna brezk yfirvöld höfðu farið sér hægt í máli þessu. En hverjar voru hinar raunverulegu ástæður fyrir því, að Katharina hafði skipt um skoðun. Var eitt- hvað, sem gat stutt þann grun okkar, að hún hefði ekki sagt all- an sannleikann.“ „Þetta er með öllu óskiljanlegt“ sagði einn yfirmaðurinn þarna í sjúkrahúsinu, en ég átti tal við hann um þetta skömmu seinna“ . .. . Öll saga systur Katharina sýn- ir það og sannar, að allur slíkur grunur er ástæðulaus ... “ Eina skýringin á afstöðu henn- ar virðist liggja í hinum miklu raunum og ömurlegu lífsreynslu fórtíðarinnar. Samkvæmt eiðbundum yfirlýs- ingum Biels baróns kom hertoga- ynjan Tatiana til Berlinar í nóv- ember 1918. Þá höfðu byltingar- menn ráðið af dögum æðstu menn yfirstéttarinnar og keisarinn hafði flúið til Hollands. Allan veturinn voru götuóeirðir um alla Berlín- arborg og kommúnistar reyndu að hrifsa stjórnartaumana. í allri þessari ringulreið varpaði Tatiana öllum grunsemdum frá sér sem mögulegt var. Hún tók á leigu ó- brotið herbergi í einni af útborg- um Wilmersdorm og var að lok- um hjúkrunarkona í bcrklahæli í Beelitz, sem stendur nálægt Ber- lín. SKÖMMU EFTIR morgunverð inn ókum við út úr bænum og höfð um Owyhee (framb. Óvæhí) fjöll- in á hægri hönd. Það var enn mjög snemmt til loftsins og hafði snjó- að um nóttina svo vegurinn var háll og seinfarin. Innan tíðar vorum við komnir út á óbyggða sléttuna. Bosie á sér um margt merkilega sögu og bandarískir sagnfræðingar hafa nýlega komizt að þeirri niður- stöðu, að hefði ekki fundizt gull hjá Bosie í borgarastyrjöldinni, hefðu norðurríkin orðið gjald- komst í kynni við hvíta stúlku í þeim hópi. Kynni þessi jukust eft- ir því sem lengra dró vestur á slétt urnar. Varð Stóri fótur mjög ást- fanginn, en stúlkan lét líklega við hann. Þegar komið var framhjá Bosie og hingað út í kjarrið bættist nýr hópur fólks í vagnalestina. í þess- um hópi var stertimenni frá New York sem tók stúlkuna af Indíán- anum án minnstu fyrirhafnar. Þessu reiddist Stóri fótur óskap- lega og hvarf í skyndingu. Hann vissi af flokki ránsmanna uppi í Owyhee fjöllunum og þangað hélt brota Það var sem saet millið frá hann' Þegar vagnalestin kom nær prota. pao var sem sagl gumo ira j r)wvupp rAfíief ^tnri fntnr á bana Bosie, sem reið baggamunmn i\ . . ’ . .’ ..... . | asamt 15 oðrum, sem hann hafði þeirri styrjöld og maður kemst! fundið í fjöllunum og télcið sér ekki hjá að heyra það, sé maöur, staddur 1 Idaho. Annars urou . , , r , « Tj i r -ttt í einasta mannsbarn, þott þeir væru fyrstu kynm mm af Idaho i Wash-,^ nema sextán saman s mgton. FyHuð heftr nefmiega getið | segir að áður en hann drap fyrr- ser þjoð rægð ftrrir wokaUaöar ndi unnustu sina hafi hann Idaho-kartoflur. Þeir jafnvel skra , ...* . ,____.. , , T . , , , latið meðstarfsmenn sina, fxmmtan a bilnumerin sm, að Idaho se land ,, ,K, „ ,___. , . , . , ’ , « ao tolu, nauðga henni. hxnnar heimsfrægu kartoflu. Það i var á heimili Péturs Eggerz í I BRÁTT URÐU ATHAFNIR Washington, sem ég borðaði Idaho ! Stóra fóts illþolandi, enda eyrði kartöfluna í fyrsta sinn. Hér hefi ég borðað hana á hverjum degi. LÁGUR Owyhee fjallgarður- inn skýrist smám saman út hann engu. Heitið var háum verð- launum fyrir hann og urðu þessi verðlaun til þess, að fyrrverandi ’“jg ; liðsforingi í bandaríska hernum, | sem mig minnir að héti Gilpatrik, rönd sléttunnar. Það má segja að: einsetti g-r ag stóra fót hver runm a þessum sloðum og Lagði hann af stað með hóp manna Baróninn upplýsti leyndar- dóminn. N'okkrum "iTfiár'1 komtisí (Framhaid á 8. siou.) hvert gil í fjöllunum eigi miklar og átakanlegar sögur frá land- námsárunum. Þarna upp í Owyhee eru síðustu amerísku villihestarn- ir. Lítill hópur og úrkynjaður, sem ekki hefir tekizt að uppræta þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Núna fyrir skömmu átti að smala hross- unum sarnan og slátra þeim. Þetta átti að verða síðasta og mikilfeng- legasta hrossasmölun í Bandaríkj- unum. Eins og gefur að skilja fylgdi þessu mikil auglýsinga- starfsemi. Hollywood komst í spil- ið og farið var með kvikmynda- vélar og valið lið kúreka upp í fjöllin og allt undirbúið á sem ný- tízkulegastan hátt fyrir þessi enda- lok ameríska villihestsins. Eftir nokkra daga þjark tókst að reka hópinn inn í gil, sem var umlykt ófærum klettum á þrjá vegu, en spilverki hafði verið komið fyrir við opið og meiningin var að hleypa því fyrir feftir að hrossin höfðu verið rekin inn. Rétt er að skjóta því inn, að ástæðan fyrir að verið er að reyna að eyða stofninum er sú, að hrossahópurinn, sem telur um sex þúsund skepnur, er talinn eyðileggja beit fyrir nautpeningi, sem hér er í hávegum. Á hinn bóg- inn er villihesturinn talinn svo úr- kynjaður, að ekki hafi neina þýð- ingu að vernda hann. HROSSAHÓPURINN þeyttist inn gilið, en sneri við í skyndingu þegar hann fann fyrirstöðuna. Kú- rekar og filmfólk hafði mikinn við búnað í frammi og hugðist hrekja hópinn til baka, en eitthvað hafði gengið seint með að koma spil- verkinu fyrir gilsmunnann. Stóð margföld röð hrópandi og skjót- andi kúreka fyrir munnanum, þeg- þegar stóðið geystist fram, en það lét sem ekkert væri og æddi á mannþyrpingu. Áttu með fótum fjör að launa og munu einhverjir hafa meiðzt, en hrossin sluppu með tölu og þar með lauk því balli. Reynt hefir verið að fájeyfi til að skjóta þau, en ekki gerigið. Þáú eru enn þarna uppi í Owyhee fjöll- og eltist lengi við Indíánann, en án árangurs. Fylgdarmenn hans hurfu brátt aftur til byggða og varð hann að lokum einn eftir ákveðinn í að snúa ekki aftur fyrr en hann hefði lokið erindi sínu. Sagan segir að einn dag hafi Gilpatrekur verið að hvíla sig bak við runna þegar hann heyrði að Stóri fótur kom þrammandi eftir gangstíg þar skammt undan. Með Stóra fót voru tveir menn. Gilpatrekur brá hart við og hóf skothríð á mennina. Tókst honum að drepa tvo strax, en Stóri fótur komst á bak við stein og svaraði skothríðinni. Þetta var snemma að morgni dags. Strax í byrjun einvígisins kom Gilpatrekur skoti á byssu Stóra fóts svo hún varð honum ónýt. Þrátt fyrir þetta þorði Gilpatrekur ekki að nálgast Indíánann enda þótt hann hefði ekki nema hníf að vopni. Endaði bardaginn undir kvöld með því, að Stóri fótur bað um vopnahlé. Hann hafði þá orðið fyrir seytján skotum og var fót- brotinn á báðum fótum og hand- leggsbrotinn. Hægri handleggur hans var heill, en ekki þorði Gil- patrekur að nálgast manninn fyrr en hann hafði skotið í hægri hand legg hans og brotið hann líka. Þá fyrst vogaði hann að taka af hon- um hnífinn. Þeir skilmálar fylgdu verðlauna veitingunni, að sá sem krafðist þeirra varð að koma með afhöggna fætur Stóra fóts til vitnis um, að maðurinn hefði verið drepinn. Rétt fyrir myrkur og skömmu eftir að Gilpatrekur hafði náð hnífnum dó Stóri fótur. Ekki er vitað hvað þeim tveim fór í milli áður en Stóri fótur gaf upp andann, en Gil- patrekur hjó ekki af honum fæt- urna og leitaði aldrei verðlaun- anna. Hann gróf hann einhvers staðar þarna í Owyhee fjöllunum, en vildi aldrei segja til grafarinn- ar. ÞESSI ÁXJÁN ÁRA PILTUR, sém fýrír 'íörigú lagði upp frá :New (Framhaid a 8. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.