Tíminn - 03.03.1956, Síða 1
Icelandic Fishing Dispute
A STATCMCNT »V **1TISH TtAWLERMCN
Framsóknarfélag Akraness heldur
fund í bæjarþingssalnum á morgun
kl. 2 e. h.
Áskriftasími TÍMANS
er 2323
40. árg.
Reykjavík, laugardaginn 3. marz 1956.
12 síöur
Frv. nýja um almannatryggingar,
bls. 7.
Erlent yfirlit, ákvörðun Eisen-
howers, bls. 6.
Leikhúsmál, bls. 4
Landbúnaðarmál, bls. 5.
53. blað.
Amerísk flugvél
með 17 manns
týnist við ísla
Sjö flmgvélar leifa. — Ekker! klrkkan
eiff í nótt. — Skip á leilS á slysstaö
Bandarísk fjögurra hreyfla her
flugvél, Globemaster, týndist með
17 manns um 240 mílur suðvest-
ur af Reykjanesskaga síðdegis í
gær, og hafði-ekkert fundizt af
lieimi klukkan eitt í nótt.
Vélin fór frá Keflavíkurflug-
velli kl. 15,45 í gær á leið til
Bandaríkjanna og var leið lögð
yfir suðmodda Grænlands með
viðkc-mu í Goose Bay í Labrador.
Klukkan 19,43 tilkynnti vélin,
að hún væri stödd 62 gr. 30 mín.
Kvennaskólameyjar heimsækja S í S
Brezkir togaraeigendur við sama heygarðshornið:
ja stóríé í auglýsingar til
rangfæra landhelgismálið
n.br. og 30 gr. 10 mín v. I. ef
um 240 mílur suðvestur i
Reykjamesi. Þi voru tveir hreyí
ar bilaðir og stöðvaðir og s
þriðji a3 gefa sig. Þeg'ar var ge
in út skipun um neyðarráðstafa
ir, en tveim mín.'tum síðar, k
19,50 svaraði vélin ekki, og hef
ekki síðan til hennar heyrzt. t
höín og farþegar voru samta
17 manns.
Fimm björgunarflugvélar lög?
(Framhald á 2. síðu.)
Sinfóníuhljómsveitin
tekur til starfa á ný
Nýr fjárhagsgrundvöllur lagöiar og stjórn skipu
Það virðist nú nokkurn veginn öruggt, að Slnfóníuliljór
sveitin muni senn taka til starfa afíur, og að henni hafi á r
verið fundinn starfsgrundvöllur, sem reynt verður að starfa
um sinn að minnsta kosti.
Eins og áður hefir verið skýrt frá, hefir verið starfam
um alllangan tíma nefnd til þess að vinna að máliuu, og lag
hún fram tillögur, sem urðu grundvöliur samkomulags. Alþin,
hefir nú samþykkt að 10% álag á skemmtanaskattinn sku
renna til sveitarinnar, og á það að nema að minnsta kosti hálf
milíj. kr. f»á hefir Ríkisútvarpið samþykkt að greiða sveitim
allt að 900 þús. kr. Framlag Þjóðleikhússins er áætlað 400 þú...
kr. og' gert ráð fyrir 400 þús. kr. framlagi frá Reykjavíkurbæ.
Auk þess á sveitin að geta aukið tekjur sínar með opinberum
hljómleikum.
Þeir aðilar, sem leggja sveitinni fé, eiga að taka þáté í
stjórn hennar. Tveir í stjórninni verða frá útvarpinu, og hafa
veriö tilnefndir Vilhjálmur Þ. Gíslason og Páll ísólfsson, frá
menntamálaráðuneytinu Ragnar Jónsson, frá fjármálaráðuneyt-
inu Þorsteinn Hannesson, frá Þjóðleikhúsinu Guðlaugur Rósin-
kranz, en fulltrúar frá sveitinni sjálfri og Reykjavíkurbæ liafa
ekki verið tilnefudir enn.
Þakka utanríkis-
ráðuneyti sínu veitt
an stuðning - tala
um 20-25 ára sknld
bindingu friðnn-
arlinu
Furíuleg auglýsing í
„Timesa sl, miövikudag
HeiisíSuauglýsing á 5. síSu „Times" á miövikudag sl.
í gaer komu námsmeyjar úr Kvennaskóla Reykjavíkur (IV. bekkur) í heimsókn í SÍS. Á hverju ári kemur mikill
fiöldi skólafólks — auk margra annarra gesta — í heimsókn í aSalstöSvar SÍS. Þar er m. a. að sjá nýtizkuleg-
ustu skrifstofur á landinu, bókhaldsvélar og aðrar nýjungar í skrifstofuhaldi. Námsmeyjarnar úr Kvenna-
skólanum skoðuðu skrifstofur ocj verzlunardeiidir í SÍS. Stúikurnar eru staddar í vefnaðarvörudeild.
öi eriendra vísindamanna
rannsóknir hér í sumar
Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Þorbjörn Sig-
urgeirsson, magister, forstöðumann Rannsóknarráðs ríkisins,
og spurði hann um heimsóknir vísindamanna hingað til lands
Rannsóknarráð ríkisins veitir
mörgum útlendingum árlega leyfi
til að stunda ýmsar vísindarann-
sóknir á íslandi. Einkum eru það
rannsóknir jarðfræðinga og íugla-
fræðinga, sem hér um ræðir. Hafa
erlendir menn gert hér á landi
margar merkar athuganir og oft í
nánu samráði við íslenzka vísinda-
menn.
írar við Mývatn.
í fyrrasumar var til dæmis írsk-
ur leiðangur við Mývatn, sem
I rannsakaði þar fuglalíf og margir
j einstaklingar og hópar, einkum
) enskra stúdenta, vmnu að jarð-
fíæðirannsóknum.
I Að þessu sinni munu bæði hópar
I og einstaklingar koma hingað iil
rannsókna. Ekki hafa allir sótt um
j leyfi enn, ef dæma má eftir
1 reynslu undangenginna ára, on
nokkrir einstaklingar og hópar eru
samt þegar búnir að biðja um
leyfi.
Brezkir stúdentar.
Frá háskólanum í Bristol koma
hingað í sumar fjórir stúdentar,
sem ætla að vinna að jarðfræði-
rannsóknum á Norðurlandi urn
tveggja mánaða skeið. Munu þeir
einkum sinna basaltlögum, en ís-
land er einmitt mikilvægt land
með tilliti til þeirra rannsókna,
(Framhald á 2. síðu.)
Brezkir togaraeigendur eru
hvorki af baki dottnir né aura-
lausir um þessar mundir. Sl.
miðvikudag hirtu þeir heilsíðu
auglýsingu í „The Times“ og
fjalla þar( um landhelgismálið
og löndunarbannið í sama dúr
og áður.
Auglýsingaherferð þessi kostar
þá stárfé. Tilgangur hennar er
hinn sami og áður: Að réttlæta of-
beldi það, er þeir hafa haft í
frammi gagnvart íslendingum, og
rangfæra málstað íslendinga í
I landhelgismálinu.
Samningaumleitanir að beiðni
Bretastjórnar.
Auglýsingin heitir „The Ice-
landic Fishing Dispute, a statement
by Britisin Trawlermen". Eða ís-
lenzka fiskveiðideilan, greinargerð
frá brezkum. togaramönnum. Hún
er undirrituð af togaraeigendum
í Hull, Grimsby og Fleetwood.
í upphafi er greint frá því, að
brezkir togaraeigendur eigi nú í
beinum samningum við íslenzka
„vini sína“ að frumkvæði Breta-
stjórnar. Þeir vilji jafna deilumál-
in og telji rétt, að brezkur almenn-
ingur fái að vita, hver skoðun
þeirra sé. Því sé auglýsingaher-
ferðin hafin.
Eftir að eigendurnir hafa rætt
um „skyldur" sínar gagnvart
brezkum fiskimönnum og neytend
um, „og íslendingum, sem lengi
hafa verið góðir viðskiptamenn",
er fullyrt, að upphaf deilunnar sé,
að íslendingar hafi „einhliða" fært
út fiskveiðitakmörkin. Brezkar
skipshafnir hafi talið þessu stefnt
gegn sér og hafi risið upp til mót-
spyrnu. (Ekkert er talað um við-
horf útgerðarmanna þarna, bara
skipshafna). Afleiðingin hafi orðið
löndunarbann, frá því í maí 1952.
Margt hefir breytzt.
Þá rekja togaraeigendur að
margt hafi breytzt síðan 1952. Þeir
hafi sjálfir stóraukið flota sinn, og
hafi landað meira fiskmagni.
25 nýir togarar bætist í flotann
á næstu 3 árúm segja þeir. Brezka
þjóðin þurfi því ekki að kaupa ís-
lenzkan þorsk.
Hvers vegna vilja brezkir togara-
menn þá leysa deilu þessa? Aðeins
vegna þess, að deilur af þessu tagi
í milli vinaþjóða, draga dilk á eftir
sér á alþjóðlegu sviði o gað auki
telji togaramenn, að unnt sé að
semja um sanngjarna lausn.
(Framhald á 2. síðu.)