Tíminn - 03.03.1956, Side 2
2
TÍMINN, laugardaginn 3. marz 1956,
elshöfunda
Verk c!r. Bjarna Sæmnndssonar í nýrri
útgáíii - JHvers vegna? Vegna þess!“
kemnr út á ný - mannkynssaga fyrir-
liugnð - margt fleira góðra bóka
Bókaútgáfa Menningarsjóðs cg Þjóðvinafélagsins er nú að
mdirbúa útgáfustarfsemi sína á þessu ári og hafa fiestar
jækurnar þegar verið ákveðnar^ Egill Bjarnáson skýrði frá
aessu á biaðamannafundi í gær í forföilum Jóns Emiis Guð-
ónssonar, framkvæmdastjóra
Á s. 1. ári var útgáfan með
nesta móti. Auk 5 félag'sbóka voru
á'efnar út 7 aukafélagsbækur og
andkynningarbækurnar Myndir!
:rá Reykjavík og Facts about Ice-
and. — Fyrirhugaðar félagsbækur I
i þessu ári, auk hinna föstu rita '
Andvara og Almanaksins, eru
þessar:
.Lönd og lýðir.
í þessum vinsæla flokki er ætl-
fátt bóka komið út á íslenzku
eftir þá höfunda. er orðið hafa
þessa heiðurs aðnjótandi, en með
þessum nýja fiokki hyggst útgáf
an leitasí við að gera verk önd-
vegisskálda heimsins að almenii-
ingseign.
Hversvegna? Vegna þess!
Þá má geta þess, að á þessu ári
verður byrjað að gefa út bókina
„Hvers vegna? Vegna þess!“, en
inin að út komi tvær bækur. Er í nana S‘u Þjóðvinafélagið út fyrir
innur þeirra bók um Kína, Japan! aWamótin stðustu. Varð hun með
)g nálæg lönd (Austur-Asía) eftir! fádæmum vtnsæl, og opnaði al-
íóhann Hannesson, þjóðgarðsvörð.
tíin bókin, sem fyrirhuguð er í
aessum flokki er Mannkynið, eftir
Dlaf Hansson, menntaskólakenn-
ára. Verður það allmikið verk og
ínn óráðið hvort það verður gefið
út í einu eða tveimur bindum.
íslenzk úrvalsljóð.
Til útgáfu í þessu safni hafa ver
ið valin kvæði eftir Jón Þorláks-
;on á Bægisá, og sér Andrés
Björnsson fulltrúi um útgáfuna.
menningi nýja sjónarheima, eink
um á sviði efnafræði og eðlisfræði.
Hefír bókin verið uppseld og eftir-
spurð um áratugi. Tii mála kem-
ur að „Hvers vegna? Vegna þess!“
verðí ein af félagsbókum útgáfunn
ar í ár.
Guðmuridur Arnlaugsson,
menntaskólakennari, liefir tekið
að sér að annast útgáfuna og auka
hana og endurbæta í samræmi við
franiþróun þeirra visindagreina,
er bókrn fjallar um.
A'óbelsverðlaunahöfundar.
Með þessu ári hefst nýr flokkur
skáldsagna hjá Bókaútgáfu Menn-
ngarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Verður honum sennilega valið
nafnið Nóbelsverðlaunahöíundar.
Eins og nafnið bendír til, er hér
um að ræða útgáfu á sögum eft-
ir rithöfunda, er hlotið hafa bók-
menntaverðlaun Nóbels. Hefir
Aðalfundur
Landsbankaoefndar
i gær
Aðalfundur Landsbankanefndar
var haldinn föstudaginn 2. marz
í fundarsal Landsbanka íslands. í
Jorsæti var forseti Landsbanka-
nefndar, Gunnar Thoroddsen, borg
arstjóri. — Þetta gerðist helzt:
Lagðir vorit fram reikningar
bankans fyrir árið 1955, en skýrsl-
ur um þá og horfurnar í peninga-
og gjaldeyrismálum þjóðarinnar
fluttu þeir bankastjórarnir Jón G.
Maríasson og Vilhjálmur Þór.
'Voru reikningarnir samþykktir
samhljóða.
Síðan voru kosnir tveir menn í
bankaráð til næstu fjögurra ára.
Bankaráð Landsbankans er nú
skipað sem hér segir: Dr. Magnús
Jónsson, form.; Ólafur Thors, for-
sætisráðherra; Steingrímur Stein-
þórsson, félagsmálaráðherra; Jón
Pálmason, alþingismaður og Bald-
vin Jónsson, héraðsdómslögmaður.
Varamenn eru: Bjarni Bene-
diktsson, dómsmálaráðherra, sem
er einnig varaformaður; Skúli Guð
mundsson, alþingismaður; Guð-
mundur ^ Oddsson, forstjóri og
Kjartan Ólafsson, fyrrverandi bæj
arfulltrúi.
Aðalendurskoðendur bankans,
Guðbrandur Magnússon, forstjóri,
og Jón Kjartansson, sýslumaður,
voru endurkjörnir til eins árs og
sömuleiðis varamenn þeirra, Magn-
ús Björnsson, ríkisbókari og Sig-
urður Kristjánsson, forstjóri.
Að lokum fór fram kosning for
seta og varaforseta Landsbanka-
nefndar og var forseti hennar end
urkjörinn, Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri, 1. varaforseti Skúli
Guðmundsson, alþingismaður og 2.
varaforseti Emil Jónsson, vitamála
stjóri.
líeim •.bókuienntasagan. - _
Á þessu ári kemur út síðari
hluti. hinjiar umdejldú Heimsbók-
menntasögu Kristmanns Guð-
mundssonar. — Kristallár nefnist
bók, er út mun koma á þessu ári.
Er það safn spakmæla og hnytti-
yrða, er séra Gunnar Árnason hef
ir valið og þýtt. Hefir hliðstæð
bók ekki komið út á íslenzku fyrr.
Andvakur Stephans G., 3. bindi
kemur út á árinu. Með því lýkur
að mestu þeim ljóðum, er áður
hafa verið prentuð. í 4. bindi verð
ur svo að mestu óprentuð kvæði
skáldsins og ævisaga þess. Eins og
kunnugt er, annast dr. Þorkell Jó-
hannesson, háskólarektor, útgáfu
þeása verks.
Hér hafa nú verið taldar þær
bækur, er væntanlegar eru á
þessu ári frá Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.'
Að sjálfsögðu hefir útgáfan ýmis-
legt á prjónunum varðandi fram-
tíðina, þótt frá fáu sé hægt að
skýra að svo stöddu.
Verk Bjarna Sæmundssonar
í nýrri útgáfu.
Þess ber þó að geta, að útgáf-
an hefir keypt úgáfuréttinn að
bókum Bjarna Sæmundssonar;
Fiskunum, Fuglunum og Spen-
dýrunum. Er rá'ðgert að fyrsta
bókin komi út á næsta ári. Er
endurútgáfa þessara bóka hið
mesta þarfaverk, því að þessar
bækur Bjarna eru eitt hið merk-
asta, er ritað hefir verið um
dýrafræði á íslenzku. Að sjálf-
sögðu verða bækurnar gefnar út
með viðaukum, sem samdir
verða af viðurkenndum fræði-
mönnum á þessu sviði.
Ævisaga Tryggva.
Á næsta ári kemur út 2. bindi
af hinni merku ævisögu Tryggva
Gunnarssonar eftir dr. Þorkel Jó-
hannesson. Fyrsta bindi þessa
verks kom út í fyrra, eins og kunn
ugt er og hlaut hina beztu dóma
og seldist nálega upp.
Mannkynssaga.
Þá hefir útgáfan í hyggju að
gefa út alistóra Mannkynssögu og
er það verk á'• undirbúningsstigi.
Hefir verið leitað til Ólafs Hans-
sonar, menntaskólakennara,' um
að hann annist ritstjórn þessa
verks.
Rannsóknir. á hey-
verkimaraðferðum
nauðsynfegar
Á fundi Búnaðarþings í gær
voru nokkur mál afgreidd. Þar á
meðal var eftirfarandi ályktun:
„Varðandi þingsályktunartillögu
á þingskjali 21, 1953, sem nú
liggur fyrir Alþingi, lýsir Búnað-
arþing yfir því, að það telur mjög
nauðsynlegt, að rannsóknir fari
fram á heyverkunaraðíerðum, en
bendir á, að Verkfæraneínd og
Tiiraunaráð búfjárræktar hafi
þessi verkefni með höndum og
ættu að hafa sæmilega aðstöðu íil
framjcvæinda í þessum efnum, ef
t'é er fyrir handi t.l rannsókn-
anna“.
Þá vor' emnig samþvtcktir reikn
ingar B. f. fyrir árið 1955 og fjár-
fiagsaæiiun laiagsms iyrir árið
1956 til þriðju umræðu. Síðdegis
bauð landbúnaðarráðuneytið full-
trúum að sjá búnaðarkvikmyndir.
Grófu sig í fönn
og leið vel
Ósló, 2. marz. — Mikil leit var
gerð í nótt og morgun að 25 sænsk-
um skólaunglingum, ásamt fjórum
kennurum þeirra, sem mjög var
farið að ótíast um, en þau komu
um miðjan dag til hótels eins í Guð
brandsdal í Noregi ög hafði engan
sakað. Voru þeir úr hópi 300 nem-
enda úr gagnafræðaskóla í Gauta-
borg. Voru þeir í fríi uppi í fjöll-
ununi við norsku landamærin. Hóp
urinn, sem leitað var að, fór í gær
á skíði. Voru í honum 22 stúlkur
og 3 piltar og þrír af kennurun-
um konur. Flokkurinn villtist og
hafðist við í snjóskafli um nóttina.
Varð engum meint af þeirri næt-
urgistingu.
Eldingar
stórskemmdy
símann
Frá fréttaritara Tímans
á Kirkjubæjarklaustri.
Sl. miðvikudagsnótt gerði hér
mikið þrumu- og eldingaveður og
óvenjulegt að því leyti, að því
fylgdi ekki steypiregn, heldur var
um snjóél að ræða samfara því.
Eldingar eyðilögðu eða skemmdu
símann á nokkrum bæjum, einkum
í Landbroti, þar sem sími er stór-
skemmdur á einum fimm bæjum.
Einnig er skiptiborð símstöðvar-
innar hér á Klaustri skemmt.
Blossinn stóð víða út úr símtækj-
unum, og þegar mest gekk á hér
um klukkan tvö um nóttina, var
verið að senda veðurskeytin suður,
og blossaði þá hvað eftir annað
fram lir skiptiborðinu. Viðgerðar-
maður er væntanlegur hingað aust-
ur von bráðar til að gera við
skemmdirnar. Miklar símaskemmd
ir urðu einnig í Meðallandi. VV.
Bók um byggðir íslendinga.
Ennfremur er í ráði að gefa út
bók um líf og kjör Vestur-íslend-
inga frá upphafi íslendingabyggða
lil vorra daga. Hefir Guðni Þórð-
arson blaðamaður viðað að sér
fjölþættum og skemmtilegum fróð
leilc um þetta efni, ásamt góðum
myndakosti. Er hugsanlegt að
þessi bók hans verði tilbúin til
útgáfu á næsta ári.
íslandssagau,
Þá er í undirbúningi úgáfa 9.
bindis hinnar mikhi íslandssögu
ídenningarsjóðs. Fjallar það um
1 landshöíðingjatímabilið. Hefir
Magnús Jónsson prófessor tekið
að sér að rita þetta bindi, og mun
það væntanlega geta komið út
næsta ár.
Eins og sjá má af ofantöldum
bókum, er þar um að ræða valdar
bækur til fróðleiks, þroska og
skemmtunar. Væntir útgáfan þess
að félagsmenn og aðrir talci þeim
fegins hendi og að þær verði til
þess að auka enn vinsældir henn-
ar meðal þjóðarinnar.
Friðrik tefldi við
67 á Sauðárkrók
Frá íréttaritara Tímans
á Sauðárkróki.
Friðrik Glafsson tefldi hér fjöl-
skák í fyrrakvöld. Mikil þátttaka
var og teflt á 67 borðum, og er
þetta fjölmennasti hópur, sem
Friðrik hefir teflt við í einu. Frið-
rik vann 58 slcákir, gerði 7 jafntefli
og tapaði 2. Þeir, sem unnu hann,
voru séra Bjartmar Kristjánsson á
Mælifelli og Slcarphéðinn Pálsson,
Gili. Fimm þátttakendur voru úr
Lýtingsstaðahreppi, en þar er starf
andi taflfélag undir forustu séra
Bjartmars.
Bæjarráð efndi til samsætis Frið-
rik til heiðurs og afhenti honum
2000 kr. að gjöf. Taflfélag Sauð-
árkróks afhenti honum sömu upp-
hæð að gjöf. GÓ.
Pakistan verður
áfram í brezka
samveldinu
Karachi, 2. marz. — Þjóðþing
Pakistans samþykkti í dag, að
landið skyldi 23. marz n.k. lýst lýð-
veldi innan brezka samveldisins.
Áður hafði þingið samþykkt
stjórnarskrá fyrir lýðveldið og tek
ur hún gildi þennan dag. Kosinn
verður forseti þann 5. marz. Það
var forsætisráðherrann Mohamm-
eð Ali, sem lagði fram tillöguna
um að ríkið skyldi vera áfcam. í
brezka samveldinu, og var hún
studd af formanni stjórnarand-
stöðunnar, H. Surawaedy. Var til-
lagan samþykkt með 42 atkvæðum
gegn 2.
Fagerholm gengur
erfiðlega
Helsinki, 2. marz. — Tilraunir
Fagerholms til stjórnarmyndunar
steyttu á nýjum örðugleikum í cíag
og er enn ekki séð hvernig fram
úr rætist. Kom upp ósamkomulag
milli Bændaflokksins og Jafnaðar-
manna um skiptingu ráðuneyta í
hinni nýju stjórn, svo og hver
skyldi skipa embætti utanríkis-
ráðherra. Jafnframt var enn hert
á verkfallinu, sem verkamenn
fram fylgja mjög rækilega. Var
enn fyrirskipað verkfall í nýjum
iðngreinum í dag.
Erlemlir vísindaitienn
(Framhald af 1. síðu.)
þar sem mikið er hér af slíkum
j arðmyndunum.
Basaltlög rannsökuð.
Vísindamaður frá Nottingham-
háskóla, dr. Henson, kemur liing-
að í sumar til að vinna að jarð-
fræðirannsóknum við sunnanverð-
an Vatnajökul. Hefir hann áður
unnið að rannsóknum á þeim slóð-
um og kemur nú hingað aftur til
að halda áfram.
Frá Lundúnaháslcóla kemur
liingað vísindamaður, dr. Walker
að nafni, sem ætlar að sinna jarð-
fræðirannsóknum á Austurlandi.
Hefir hann í liyggju að kanna þar
basaltmyndanir.
Þá kemur hingað í sumar þýzk
vísindakona, dr. Todtmann, sem
mörg undanfarin sumur hefir unn
ið að rannsóknum við norðanverð-
an Vatnajökul og ætlar hún að
halda áfram rannsóknum sínum
þar.
Allstór hópur brezkra slcólapilta
ætlar að vera við jarðfræðirann-
sóknir nálægt Kaldadal, sunnan
Hofsjökuls. Hafa slíkir hópar
brezkra skólapilta oft komið hing-
að áður og eru stundum 30—40
menn í hóp.
Einkum hafa piltar frá Durham
háskólanum komið hingað oft og
munu vafalaust koma enn á ný í
sumar og sinna áframhaldandi
rannsóknum við Öræfajökul. En
þeir hafa einkum fengizt við jökla
rannsóknir.
(FramhaJd af 1. síðu.)
TiSlaga OOEC.
Síðan rekja útgerðarmenn af-
skipti OOEC af málinu og segja,
að enda þótt tillaga svissneska
formannsins (Bauers) hafi ekki
verið birt muni efni hennar vera:
Samkomulag um löndun fisks
í brezkum höfnum, leyfi til, aíí
leita hafnar í vondum veðrum
með óbúlkuð veiðarfæri, bið unz
S. Þ. hefur afrgeitt landhelgis-
mál, sem á dagskrá eru, áðnr en
nýjar útfærzlur koma til greina,
og formlegar viðræður um máliu,
á grundvelli væntanlegra sam-
þykkta S. Þ.
| Voru þegar samþykkir.
Togaraeigendur segjast þegar
hafa verið samþykkir þessari lausn
í grundvallaratriðum, og hafi sagt
brezku stjórninni það þegar 5. jan.
Þeir geta þess þó, að þeir hafi lagt
til, að skuldbinding um friðunar-
línu yrði látin gilda í 25 ár.
Þá geta þeir þess, að íslenzka
ríkisstjórnin greiði íslenzkum tog-
urum úthaldsfé, og telja sig illa
komna í samkeppni við skip, er
hafi ríkisstyrk.
Að lokum ræða þeir málið eins
og þeir séu aðili, sem ríkisstjórn
íslands beri að ræða við og semja
við.
Bréf Croft Bakers.
Seinni helmingur þessarar stóm
og dýru auglýsingar, sem á að rétt-
læta framferði togaraeigenda, er
bréf, sem J. Croft Báker, form.
togaraeigendasambandsins, ritaði
fiskveiða- og landbúnaðarráðherra
Breta 5. jan., eftir að OOEC- til-
lögurnar komu fram.
í bréfi þessu þakkar Croft
Baker utanríkisráðuneytinu
brezka sérstaklega fyrir „hik-
lausan stuðning“ þess í deilunni
við íslendinga. Síðan reynir
liann að réttlæta afstöðu togara-
eigenda og vitna í „skyldur"
þeirra gagnvart þjóðinni.
Hann fullyrðir, að íslenzka ríkis-
stjórnin hafi „most unfairly" —
mjög ósanngjarnlega — fært út
friðunarlínuna, og hafi slík aðferð
ekki verið í sambandi við hefð-
bundna vináttu þjóðanna.
í bréfi þessu tilkynnir Croft Bak
er, að togaraeigendur vilji skipa
nefnd til samninga við fslendinga,
og leggur áherzlu á að brezkir tog-
araeigendur vilji fá 20—25 ára
samning um landhelgina. Þeir
telja, að samþykki þeirra á tillög-
um OEEC sé þeim mjög erfitt mál,
en hins vegar ætli þeir fórnarlund-
inni yfirhöndina.
Blekkingar til réttlætingar.
Auglýsing þessi heldur uppi
miklum bleklcingum til réttlæting-
ar afstöðu Croft Bakers og fé-
laga í landhelgismálinu. Hún gefur
að semja við þá um öll atriði OOEC
tillögunnar, þ. á. m. um forréttindi
í landhelgi, ræðir um möguleika á
25 ára skuldbindingu um núv. línu
Allt eru þetta herfilegar blekk-
ingar. Aldrei hefir komið til mála,
að um þetta væri samið. fslenzku
útgerðarmennirnir, sem ræddu
við Croft Baker og Co„ í París fyr-
ir skemmstu, fjölluðu aðeins um
fyrirkomulag laudana. Og íslenzka
ríkisstjórnin hefir aldrei gefið
neina ástæðu til þess að ætla
að farið yrði að óskum brezkra
togarámanna. Þvert á móti. Af-
staða íslendinga er og hefir verið
ótvíræð: Um réttindi íslands verð-
ur ekki samið við neinn.
Athyglisvert er, að togaraeigend
ur þakka brezka utanríkisráðuneyt-
inu fyrir „hiklausan stuðning“ við
mál þeirra.
Amerísk flugvél
(Framhald af 1. síðu.)
þegar af stað frá Keflavík, og
veðurathugunarskip skammt frá
staðnum fór þegar á vettvang og
var væntanlegt á staðinn kl. 2 í
nótt. Varðskipið Þór lagði einnig
af stað og mun koma á staðinn
með morgni. Tvær flugvélar fóru
frá Grænlandi.
Kluklcan eitt í nótt sveimuðu
flugvélarnar á þessu svæði en
höfðu ekkert séð. I flugvélinni
voru gúmmíflekar fyrir alla, sem
í vélinni voru. Á þessum slóðum
var vindur sex stig, nokkur alda,
en sæmilega bjart.