Tíminn - 03.03.1956, Side 5

Tíminn - 03.03.1956, Side 5
‘ «7 * TÍMINN, laugardaginn 3. marz 1956. • ■ - LEIKHÚSMÁL Harmsaga O'Neill-fjölskyld- unnar á leiksviði í Síokkhólmi Búnaðarfræðsla gegnirmerkilegu hlutverki í þjóðlífi fslendinga f þeim hluta frlands, sem for- forfeður vorir nefndu Úlaztír, er frjósamt hérað og fallegt, sem lieitir Tyrone. Örlög þessa hér- a3s hafa orSið þau að í stað þess að vera sjálfstætt konungsríki eins og það var löngu fyrir ís- landsbyggð, er það nú ein hinna sex sýslna á Norður-írlandi, sem enn lúta yfirúáðum brezku krún unnar. En konungsættin er enn við lýði og víðs vegar rekumst við á menn, sem bera hið göfuga nafn O’NeiIl, en svo hétu konung arnir í Tyrone forðum daga. Síðasta verk O’Neill. Athygli leikhúsmanna um heim allan hefir að undanförnu beinzt að þessum tveimur nöfnum: Tyr- one og O’Neill. Ástæðan er sú að skömmu fyrir andlát sitt gaf Eug- ene O’Neill leyfi til þess að leikrit- ið Long day’s journey into night eða Láng dags fárd mot natt eins og það heitir í hinni sænsku þýð- ingu Sven Barthels, mætti koma fram í dagsljósið fyrr, en hann hafði áður sagt. Skilyrði fylgdi þó ákvörðun þessari og það var að Kungl. Dramatiska Teatern í Stokkhólmi fengi fyrst allra leik- lmsa sýningarréttinn. Sennilegt er að O’Neill hafi með þessu viljað sýna þakklæti sitt til Dramatet, eins og það er nefnt í daglegu tali O' N E I L L Cathleen. Hinn 36 ára gamli leik- stjóri Bengt Ekerot fær mikið lof fyrir leikstjórn sína. Sjálfur hefir hann sagt að hann hefði verið ó- venjulegur skussi, ef honum hefði mistekizt með leikurum á borð við frú Tidbald og Lars Hanson. Eke- rot er hlédrægur og yfirlætislaus í starfi sínu. „Að vera leikstjóri, er að sitja í salnum og hlusta“, segir hann og eins og áður segir ber öllum saman um að hann hef- ir hlustað vel í þá tvo mánuði, sem hann sat frá kl. 11 til 4 í leik- — Fyrri grein — BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS hefir um langt skeið haldið uppi búnaðarfræðslu í ýmsum myndum, sem lið í starfsemi sinni, bæði með ræðu og rituðu orði. Síðan 1935 hefir félagið gefið út bún- aðarblaðið FREY, en fyrir þann tíma var blaðið í einkaeign. Síðan um aldamót hefir félagið gefið út ársrit sitt, Búnaðarritið, er flytur skýrslur um störf félagsins og bú- fræðilegar ritgerðir og á því tíma- bili hefir félagið einnig gefið út fjölda af fræðibókum um landbún- að. Um langt skeið ferðuðust ráðu nautar Búnaðarfélagsins um landið og héldu bændanámskeið, er stóðu yfir í nokkra daga á hverjum stað. Man ég glöggt eftir því, hve bændur sýndu mikinn og almenn- an áhuga fyrir þessum námskeið- um í minni sveit, þegar ég var drengur. Enn er að geta ýmissa annarra aðila og rita, er miðlað hafa fræðslu um búfræðileg efni. Má þar nefna Ræktunarfélag Norð- urlands, stofnað 1903, er í upphafi var búnaðarsamband fyrir Norð- urland. Þegar Ræktunarfélagið hætti rekstri tilraunastöðvarinnar á Akureyri 1947, sneri félagið sér stundi búfræði eða fræðslu en nú gera. afli sér bú- fyrir þann mikla þátt sem það átti í að kynna höfundinn og verk hans stjórasæti sínu í Dramaten. liérna ípegin Atlanzhafsins. Ástin til Charlottu Það var í október 1823, sem Anna Christie var sýnd í Stokk- hólmi og Long days journey into night er tíunda leikrit O’Neill sem sýnt er í þjóðleikhúsi Svía. O’Neill lauk við þetta leikrit vorið 1941 og á 12 ára brúðkaupsafmælinu með konu sinni Carlottu gaf hann henni handritið með eftirfarandi áritun: Sbj. sinnum á ári og flytur fjölbreytt efni um landbúnað og skógrækt. EITT ER ÞAÐ búfræðirit, sem, eins og fleiri slík, er of lítið þekkt meðal bænda, en það er ritið Búfræðingurinn, sem gefið er út af Hólamönnum og Hvanneyr- ignum, sitt árið af hvorum. Er það eigulegt rit og fræðandi. Árbólc landbúnaðarins, sem Framleiðsluráð landbúnaðarins að því viðfangsefni að vera fræðslu »efu! 117 ,er. SaSnlegt heimildar- stofnun um búnaðarmál og jafn- rit um búvöruframleiðslu lands- framt tengiliður milli búnaðarsam-,manna °S ^lytur merkar greinar bandanna á Norðurlandi. Á síðari.um búnaðarmál. árum hefir Ræktunarfélaglp beitt I ^1®1 ma skiljast svo við þessa sér fyrir búnaðarfræðslu i fram-! upptalningu á nokkrum íslenzkum haldsskólum á Norðurlandi, með búfræðiritum, að ekki sé vakin erindum, skuggamyndum og kvik- myndum. Frá upphafi hefir félag FYRIR TVEIM árum hófst nýr liður í starfsemi Búnaðarfé- lags íslands, með auknu fjármagni frá Alþingi og fjárhagsaðstoð frá stjórn Bandaríkjanna. Skyldi þess- ari starfsemi vera haldið uppi með tvennu móti, framyfir það, sem áð- ur tíðkaðist. Það er: með sýnis- reitum, með útgáfu fræðslurita og með erindaflutningi og námskeið- um víðs vegar um land. Þær nýjungar, sem einkum er um að ræða í þessari starfsemi, eru fræðslukvikmyndir og skugga- myndir. Búnaðarfræðslan á nú rnilli 20 og 30 kvikmyndir. Sýn- ingartími þeirra flestra .er um 20 minútur. Kvikmyndirnar eru flest- ar norrænar eða amerískar og fá- einar íslenzkar. Erlendu kvik- myndirnar hafa að sjálfsögðu verið valdar mcti sérstakri hliðsjón a£ staðháttum og búskap hér á landi. Er þetta vísir að því fræðslu- myndasafni, sem auka þarf á næst- unni eftir föngum. Búnaðarfræðsl- an hefir nú eftir nýárið sent öllum héraðsráðunautum og bændaskól- um nafna- og efnisskrá yfir kvik- myndirnar. Geta þessir aðilar og búnaðarsambönd landsins fengið kvikmyndir lánaðar endurgjalds- laust, ef þeir óska. j Þá er að geta skuggamyndanna, en þær hafa verið notaðar í fræðslustarfi Búnaðarfélags ís- lands um 4 ára skeið, einnig sú tegund skuggamynda, er nú eru nefndar myndræmur, en við höf- athygli á Vasahandbók bænda. Af henni eru nú komnir út fimm ár- , .. ið" haldiS úii Aísriti. Fyrir" nokitr- W- V,a,h,„dbóki„ er geiin ú. SL’tSiSSr’StoSK.'w um árnm var brevtt nm húninst á í 3200 eintaka upplagi, þannig að !e8a nentugar vio Kennstu og Ul L™ og Sur 5S ! rösklega aunav hve. bóndi kaapir hana. Mitt álit er, að enginn bóndi Ástin mín. <— Ég gef þér liandritið af þessu leikriti um gamlar sorgir — rit að blóði og tárum. Það er líkast sorglegum mistökum- að velja slíka gjöf á degi, sem við höld- um hátíðlegan í minningu ham- ingju okkar. En þú munt skilja þetta. Hún á að skoðast sem vott ur þakklætis fyrir ást þína og umliyggju — fyrir þá trú á kær- leikann, sem þú hefir gefið mér og sem hefir gert mér kleift að umgangast í einlægni liina dauðu og skrifa þetta leikrit — skrifa það með dýpsta skilningi og sam úð með öllum í fjölskyldunni Tyrone, sem hér er heimsótt. Þessi tólf ár, ástin mín, hafa verið Ferði inn í ljósið — til kærleikans. Þú þekkir þakklæti mitt. Og ást mína. Gene. Harmsaga f jölskyldu. Leikritið gerist dag einn í ágúst mánuði árið 1912. Fjölskyldan Tyr- one: James — faðirinn, Mary Ca- van — móðirin, James yngri — eldri bróðirinn og Edmund — yngri sonurinn ásamt stúlkunni Cathleen er stödd í sumarhúsi fjöl- skyldunnar og fjölskyldan er eng- in önnur en höfundarins. Edmund er Eugene O’Neill, eins og hann var árið 1912, nýkominn heim eft- ir eins árs sjómennsku og slark, veikur af malaríu. Ástæður eldra bróðurins eru ekki betri. Ekki skal farið lengra í að lýsa efni leikrits- ins, en ósennilegt er að það verði nokkurn tíma sýnt á íslenzku leik- sviði. Tveir af fremstu leikurum Norðurlanda þau Inga Tidbald og Lars Hanson fara með hlutverk foreldranná en synirnir eru leikn- lr af Ulf Palme og Jarl Kulle. Catrin Westerlund leikur stúlkuna í dag birtum við hér í baðstof- unni bréf frá Pétri Sigurðssyni. Hann varpar fram spurningu og svara henni að nokkru leyti. — Hverju myndi lesandinn svara? Hér er bréfið: Hvað myndi gerast ef við yrðum allir kristnir menn „VIÐ KÖLLUM okkur kristna menn, en mikið vantar á að við séum sannkristnir. Eigum við að athuga ofurlitla stund, hvaða breyting myndi verða hér á landi, ef við tækjum allir sinnaskiptum og yrðum sannkristnir menn? Fyrst af öllu yrði allt líf okkar miklu einfaldara. Minni íburður í mat og drykk, og minni lúxus í húsagerð og á ýmsum sviðum, og minni fátækt. Enginn myndi krefjast hærra kaups en sann- gjarnt er og nauðsynlegt til sæmilegrar afkomu í einföldu lífi. Dýrtíð myndi minnka og hagur þjóðarinnar stórbatna. — Allir myndu vinna af stakri trú- mennsku og dyggð, eins og drott inn ætti í hlut en ekki maður, at- vinnuvegir þjóðarinnar myndu bera sig ágætlega og blómgast ríkulega. Skattalöggjöf myndi þá verða réttlát og skattsvik hverfa. Fjársvik, okur og gróðabrall myndi hverfa gersamlega. Stéttar barátta og fiokkarígur myndi líða undir lok, allur rógur og allt níð í ræðu og riti myndi hverfa, en sannleikur og hreinskilni í kær- leika verða ráðandi í öllum við- skiptum manna og allri sambúð. Áfengisbölið myndi úr sögunni FLEIRA MARKVERT myndi gerast. Allt áfengisböl væri þá líka úr sögunni. Enginn sannkristinn maður fengizt til að selja áfengi, og engin sannkrist- in þjóð myndi láta sér detta slíkt í hug. Enginn myndi byrla öðrum slíkan eiturdrykk og enginn sann kristinn maður neyta hans. Slílc- an böivald sem áfengið er, sem rænir menn dómgreind og viti en leiðir til glæpa, slysa og eymdar, myndi enginn sannkristinn mað- ur styðja á neinn hátt. Þá myndu menn og kynda víða bjarta elda og bera þangað allan versta sora bóka og blaða, bera ó þá elda öll glæparitin, sorp- megi án bókarinnar vera, enda kaupir enginn köttinn í sekknum með því að fá sér hana. Vasahand- bókin geymir stuttar en glöggar greinar um allar þær búgreinir, sem hér á landi eru stundaðar, blöðin og klámritin, hreinsa þjóð i skrifaðar af sérfræðingum á félagið gersamlega af þessum ó- þverra, sem auðnuleysingjar fram leiða og selja til ræktunar spill- ingu og glæpa. Og sama veg mvndu kvikmyndaauglýsingar fara, sem nú saurga glugga og húsveggi bæja og borga, þar sem daglega blasir við uppvaxandi kynslóð glæpalíf og siðspilling. VIÐ MYNDUM þá allir lifa hreinu lífi og heiðai’legu. Flaust- ur, ákafi, ótti og kvíði, sem upp- étur menn, væri þá einnig. úr sög unni. Hreint líf á öllum sviðum i myndi stórum bæta allt heilsufar manna og menn verða andlega og líkamlega heilir. Mesta ánægju myndu Raðmyndir þessar eru á mynda- ræmum, eða filmustúf, sem unnt er að vinda á spólum fyrir sjón- gler skuggamyndavélarinnar. Hver mynd er 24x36 mm. Myndirnar eru sýndar í vélum, sem hægt er að nota eftir vild við 6, 12, 32, 110 eða 220 volta rafstráum, þarf aðeins að skipta um laurpa eflir aðstæðum. Sýningarvélarnar eru fóðrun“kúnnar hxYðingu 3afnt fyrirriðstraum og rakstraum. Vélar af þessari gerð hefir Bun- aðarfræðslan útvegað flestum hér aðsráðunautunum og kosta þær um 2000 krónur. hverju sviði. Þar geta menn leit að sér fróðleiks, lxvort heldur þeir vilja um véla, hvernig sótt er um lán í Byggingar- eða Ræktunarsjóði, leið beiningar um húsbyggingar, jarð- rækt, eyðingu illgresis, val líf- lamba, nýjungar í landbúnaði og ótal margt fleira. Enskur forustumaður í fræðslu- málum landbúnaðarins, er hingað kom til lands í fyrra, taldi Vasa- handbókina einstaka í sinni röð um skipulag, efni og búning. Hver j árgangur flytur alltaf eitthvað ! nýtt. Verðið er hóflegt, 35 kr. til ' áskrifenda og 10 krónum meira , til annarra. BUNAÐARFRÆÐSLAN ræð- ur nú yfir allmiklu safni skugga- mynda ,og myndræma um land- búnað og búfræðileg efni, og lán- ar þær öllum ráðunautum og bún- aðarstofnunum endurgjaldslaust. Síðar mun ráðunautum verða send skrá yfir allar skuggamyndir Bún- aðarfræðslunnar. Myndir, skugga- myndir og kvikmyndir eru máttug enginn yrði frá vinnu sökum 0- reglu. Þetta myndi mjög bæta hag þjóðarinnar og hver maður una hag sínum hið bezta í frið- sömu þjóðfélagi, grundvölluðu á réttlæti og kærleika. i “örnfumogaþví,daíerækTa Þau^f j ^Hérllandi er sökum fámennis ' 1 ^ndum góð? skýranda. Ofð, alúð og trúmennsku. Vinnusvik eigi skrifað meira um búfræði og ®krlfuð Vg ,nIuð enu ðft °- gætu þá ekki átt sér stað, og búnað á hverju ári en svo, að Þ°rf.t‘l Þ.e®s að tulka ,rettan sklln" fróðleiksfús bóndi kæmist yfir að a^irbærc oft lesa það allt. Mjög er misjafnt eftir héruðum, hve mikið er lesið af búnaðarritum. Til eru vissir hreppar, þar sem örfáir bændur kaupa FREY. Aftur eru sveitir, þar sem blaðið kemur á hvern bæ. Það er eigi lítilvægt, að fylgjast gérla með því, sem efst er á baugi í búskaparmálum hverju sinni. Aukin og bætt vinnuafköst eru nú án efa ein hin mesta nauðsyn, sem nú kallar að íslenzkum land- búnaði. Þessari nauðsyn verður . , .. , , , eigi fullnægt nema miklu fleiri 20 hundraðshluta af efm fyrirlest- Hugsunarháttur og orðbragð ALLIR MYNDU þá kosta kapps um að breyta samkvæmt hegðunarskrá kristninnar, og skulu talin hér aðeins nokkur á- kvæði hennar. Fyrst er þá ákvæð ið um hugsunarhátt og orðbragð: „Nú er þér hafið lagt af lygina, þá talið sannleikann hver við sinn náunga .... Látið ekkert svívirðilegt orð líða yður af rnunni, heldur það eitt, sem er gott til uppbygging- ar ... Látið hvers konar beiskju ofsa, reiði, hóvaða og lastmæli vera fjarlægt yður og alla mann- vonzku yfirleitt, en verið góðvilj- aðir hver við annan, miskunnsam ir, fúsir til að fyrirgefa hver öðr- um.“ „Skuldið ekki neinum neitt nema það eitt, að elska hver ann an.“ Þetta er góður leiðarvísir í viðskiptum. „Gerið allt án mögls og efa- blendni.“ Þannig skal gengið að hverju verki og það unnið. „GeriS ekkert af eigingirni né það, er orðin megna ekki. Sýnitæki (myndir, skuggamyhd- ir og kvikmyndir) eru nú notuð um allan heim af kennurum, bún- aðarráðunautum og öðrum, ,er vinna að fræðslumálum. Fundið hefir verið með athugunum, að sýnitæki hjálpa til þess að leýsa ýmis vandamál við kennslu á fljót- ari og betri hátt en áður gerðist. Athuganir sýna einnig, að ef skýringarmyndir eru notaðar með fyrirlestri, nema áheyrendur um ursins. Ef fyrirlesturinn einn saman er hégómagirnd, heldur metið með nntaður' nema áheyrendur aðeins lítiliæti hver annan meira en að 5 hundraðshlutum af efm :cyrir- sjáifan sig,“ Þetta gildir um allt: lestursins. félagslíf. Verksvið sýnitækja í fræðslu- Á einu mesta vandamáli manna ! starfi er vítt, og aðeins á byrjun- er ákvæði kristninnar lausn: „Ef vér höfum fæði og klæði, þá látum oss það nægja. En þeir sem ríkir vilja verða, falla í freistni og snörur og margvísleg- ar fýsnir og skaðlegar, er sökkva mönnum . niður í tortíming og glötun, þvi að fégirndin ér rot alls þess, sem illt er.“ (Framhald á 9. síðu.) örugg arstigi ennþá hjá okkur. Af þeim tveimur árum, sem Búnaðarfræðsl an hefir starfað hefir hún gefið út 17 fræðslurit um landbúnað í alls rösklega 100 þúsund eintökum. Hafa ritin verið send öllum bænd- um í, landinu ókeypis. Von er á nokkrum riýjum bæklingum á næstunni. Júl. Jón Daníelsson. 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.