Tíminn - 03.03.1956, Page 12

Tíminn - 03.03.1956, Page 12
VEÐRIÐ I DAG: Suðvestan kaldi. Él. 40. árg. Laugardagur 3. marz. HITINN í NOKKRUM BORGUM: Reykjavík 1 stig, Akureyri stig, Kaupmannahöfn 2 stig, London 11 stig. | Liósm.: Sveinn Sœmundsson Þannig lá Hafnarfjaröarvagninn á hliðinni utan vegar. Lúgurnar á bakinu, sem fólkið skreið út um, sjást gerla. Hafnarfjarðarvagn fór út af vegi og volí, stórskemmdist en meiðsli á fólki lítil H. C. Hansen tekið með viðhöfn í Moskvu um Moskvu, 2. marz. — H. C. Hansen Þeim, sem áttu leið um Hafnarfjarðarveginn í gær klukkan hálffimm, brá heldur en ekki í brún, er þeir komu j kom Moskvu í morgun ásamt í Fossvoginn á móts við Siéttuveg. Þar lá einn stóri Hafnar- XTÍSSS fjarðarvagninn á hiiðinni utan vegar, og var fólkið að skríða út um opin á þaki bílsins. ráðherra og deildarstjóra utanrík isráðuneytisins, Svenningsen. Heið ursvörður hermanna með brugðn- Sem betur fór höfðu hér ekki orðið stórslys á mönnum og meiðsli fólks furðulítil. Nokkrir farþegar höfðu skrámazt, sn að- veginn skall vagninn á hliðina.! um bröndum marséraði fram hjá Hann mun hafa verið keðjulaus. Húsið hálfónýtt. Vagninn skemmdist mikið. eins þrír svo mikið, að fara varð Beygfaðist hann töluvert að fram- með þá á slysavarðstofuna til að- gerðar. Hálka á veginum. Nokkur hálka var á veginum, töluverð ísing, og mun það verá orsök slyssins. Vagninn R-4706 hafði verið á leið til Hafnarfjarð- ar, en í hálkunni þarna í Fossvog- inum, rétt sunnan við kirkjugarð- inn á móts við Sléttuveg’ hafði vagninn runnið til á hálkunni, snú- izt þvert á veginn og lent út af. Virðist svo, sem bílstjórinn hafi um leið reynt að sveigja til hlið- ar til þess að forðast símastaur Framsókiiarvisí að Hótel Borg f fyrradag, þegar fyrst var sagt frá því hér í blaðinu að Fram- sóknarvist yrði n. k. miðvikudags- kvöld, pöntuðu strax um 60 manns aðgöngumiða. Var margt af því an og húsið skekktist mjög á grindinni og mun vera hálfónýtt. Rúður brotnuðu þó ekki margar. Vagninn hafði fallið á dyrahliðina og urðu farþegar því að skríða út um lúgurnar á þakinu. í gærkveldi var búið að ná vagn- inum upp og flytja brott, en það mun ekki hafa verið auðvelt verk. Egyptar reru að brottvikn- ingu Glubbs hershöfðingja Enn aukin hætta á strííi milli Araba og ísraels Amman, 2. marz. — Hussein Jórdaníukonungur vék í morgun John Glubb hershöfðingja, sem þekktastur er undir nafninu Glubb pasha, úr stöðu sinni, en hann hefir verið yfir- maður hers Jórdaníu síðan 1939 og gert hann að öflugasta og bezt búna her í hinum nálægari Austurlöndum. Strax og kunnugt varð um brottvikningu hershöfðingjans söfnuðust tugþúsundir manna saman og fóru í flokkum um göturnar. Æptu þeir skammaryrði um Glubb og Breta. Eden kvaddi þegar saman ráðuneytisfund í London. Talsmaður stjórnar- innar sagði, að Bretar litu mjög alvarlegum augum á atburð þennan, sem kynni að hafa mjög viðsjárverðar afleiðingar í för með sér. Hinn tvítugi konungur, Hussein, keyrði um götur höfuðborgarinn- ar í dag og var hann hylltur mjög af mannfjöldanum. Ekki hefir komið til neinna óeirða í borg- inni, en öllum brezkum borgurum og. hermönnum var skipað að halda sig inni við. Kom á óvart. Brottrekstur Glubbs úr embætti kom mönnum allmjög á óvart, en þó hefir verið mikill áróður gegn Bretum þar eystra undanfarið sem hinum dönsku gestum á flugvell- inum. Mættir voru ýmsir helztu leiðtogar Rússa svo sem Búlganin og Molotov. Hansen hélt stutt á- varp. Þakkaði Rússum fyrir bar- kunnugt er. Náði þessi andúð á áttu þeirra gegn nazistum. Þá létbrezku liðsforingjunum í hernum hann efnnig í ljós von um, að þeirhámarki, eftir að herinn var not- Krustjoff og Búlganin gætu heim-aður skömmu eftir nýárið til að sótt Danrhörku um leið og þeirberja niður óeirðir, er beindust koma til Noregs og Svíþjóðar ígegn þátttöku Breta í Bagdad- vor. Hann kom síðan í kurteisis-bandalaginu. Með Glubb var einn- heimsókn til Búlganins og Molo-ig vikið frá tveim brezkum liðs- tovs. í kvöld sitja Danir veizlu íforingjum, sem voru nánir sam- Kreml. starfsmenn hans, þeim Sir Patrick Kostar 150-200 þús. kr. á hvern km. að gera slitlag úr varanlegu efni á akvegi Tiilaga frá fjárveitinganefnd um rannsókn á kostnaíi vií varanlegar vegabætur Fjárveitinganefnd Alþingis hefir lagt fram mjög athvglis- verða tillögu til þingsályktunar um varanlegar endurbætur fólk, sem varð of seint að panta' á aðalvegum landsins. Er það mál, sem sannarlega þarf að ’ taka föstum tökum á næstu árum, og er þá nauðsyftlegt, að ýtarlegar rannsóknir fari fram. Tillaga fjárveitinganefndar er svohljóðandi: aðgöngumiða að síðustu vist. Síð- an hafa margir bæzt í hópinn'. Kvenfólkið er oft vant að vera í meirihluta á Framsóknarvistun- um, og verða þá ýmsar þeirra að spila sem herrar. En nú lítur út fyrir að þær verði í minnihluta. Veldur því, hve margir karlmenn utan af landi, sem koma á flokks- þingið, ætla að vera á Framsókn- arvistinni. og komast þeir þó þang að víst ekki nærri allir, sem vilja. „Alþingi ályktar að beina þeirri áskorun til rikisstjórnarinanr að láta nú þegar í samráði við vega- málastjóra framkvæma rannsókn á því: 1. með hverjum hætti sé hag- kvæmast að gera slitlag á nokkra helztu akvegi landsins úr varán- við veginn. Nokkra metra utan við ! legu efni og af þeirri gerð, er þoli Sfyrr nokkur í Rússlandi um rithöfundinn Sjolokhov Moskvu. —- í grein, sem birtist í rússaeska bókmennta- tímaritinu „Literalurnaya Gazeti"‘ nú í vikunni, er ráðizt harkalega á Mikhail Sjolokhov, sem nú mun einna þekktastur rússneskra rithöfunda (Lýgn streymir Don). Er honum þar lýst sem „lýðskrumara'1 og manni, sem aðhýllist foringja- dýrkun. Sjolokhov vakti hina mestu athygli á nýafstöðnu flökksþingi, er hann Ivsti yíir, að félag rithöfunda í Ráð- stjórnarríkjunum væri eins og samkomustaður fyrir „dauðra manna sálir“ (Heiti á einni af bókum Gogols). Of seinvirkur. Greinarhöfundur, Gafurov, lenti í orðakasti við Sjolokhov á ílokks- þinginu. í greininni birtir hann bréf, sem hann segist hafa fengið, og er Sjolokhov þar m. a. lýst sem lýðskrumara, er ekki hafi næga sjálfsgagnrýni. Væri honum nær að vera ungum rithöfundum gott fordæmi, heldur en setja sig á háan hest. Þá sé hann líka af sein- virkur rithöfundur og skorti skiln- ing á utanríkismálum. Ekki er þó sennilegt, aiT Sjölok- hov sé þessi árás hættuleg, þar eð gagnrýni hans á rithöfundafé- lagið og störf rithöfunda í Ráð- stjórnarríkjunum fékk hinar beztu undirtektir á flokksþinginu og var honum klappað lof í lófa af þing- mönnum. Vakti það ekki sízt at- hygli, að sjálfur Krustsjoff var þar fremstur í flokki. (Úr Politiken). sem bezt hina stórauknu umferð með ökutækjum, sem verða æ stærri og þyngri, og hvort íiltæki- legt og æskilegt sé að hafa þann hátt á, að kostnaður við einstaka slíka vegarkafla verði endurgreidd ur að einhverju eða öllu levti með sérskatti af bílum, sem um þá vegi fara. 2. hverra aðgerða og tækni sé þörf til þess að endurbæta svo aðalvegina, sérstaklega að því er varðar undirbyggingu og malar- slitlag, að viðhald þeirra verði sem hagkvæmast og kostnaðar- minnst. Tvær tillögur. Fjárveitinganefnd gerir þá grein fyrir tiliögu þessari, að fram hafi komið á þingi og vísað til um- j sagnar nefndarinnar tvær tillögur ! um þetta efni, líkar en þó ekki | eins. Hafi neíndin álitið rétt að samræma tiilögurnar þannig, j fremur en rr.æla með samþykkt tveggja tiliagna um sama efni. Ilafi vegamálastjóri einnig talið það rétt, en hann hefir verið ráðu- nautur nefndarinnar í sambandi við þetta mál, og fylgir alllöng greinargerð frá honum. Eru þar gefnar ýmsar markverðar upplýs- ingar um viðhaldskostnað vega, sem nú fer árvaxandi og nam árið 1954 28,4 millj. kr. Vegamálastjóri gerir ráð fyrir, að það muni kosta um 150—200 þús. kr. að breikka vegi, bæta undirlag þeirra sem þarf og leggja á 6 metra breiða ak- braut hæfilegt lag af malbiki eða steinsteypu. Steinsteypt lag 20 sm. þykkt muni kosta um 690 kr. á lengdarmetra. Skattfrelsi Nóbelsverðlauna Eins og skýrt hefir verið frá, samþykkti ríkisstjórnin, þegar kunnugt varð, að Halldór Kiljan hefði fengið Nóbelsverðlaunin, að þau skyldu verða skattfrjáls. — Stjórnin lqgði fyrir þingið frumv. þar að lútandi og var það afgreitt sem lög á þingfundi í gær. Coghill og Hutton. Brottvikning Glubbs eykur stórum hættuna á styrjöld milli Arabaríkjanna og ísraels. Flaug strax til Kýpur. Glubb flaug strax til Kýpur eft- ir að honum var kunnugt um brott vikninguna. Hún var ákveðin á löngum ráðuneytisfundi í Amman í gær. Talið er, að konungur hafi tekið þessa ákvörðun eftir að egypzka stjórnin hafði lagt fast að honum að losa sig við hershöfð- ingjann. Glubb er 59 ára að aldri og stendur ævintýraljómi um per- sónu lians þar eystra. Bretar uggandi um sinn hag. Bretar hafa stutt Jórdaníu fjár- hagslega um langt skeið, veitt 75 milljónir punda til hersins árlega. Þeir hafa og boðizt til að veita landinu víðtækari efnahagsaðstoð, en sennilega sett þar um skilyrði t. d., að landið gengi í Bagdad- bandalagið. Gefur brezka stjórnin væntanlega yfirlýsingu um mál þetta fljótlega og telja fréttaritar- ar ekki ósennilegt, að Bretar kippf að sér hendinni með fjárhagsað- stoð. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Þingmannanefnd frá Stórþinginu. norska fer í ágúst til Moskvu í boði rússneska þjóðþingsins. □ Píus páfi XII. varð áttræður í. gær. Hann hefir setið 17 ár á stóli Péturs postula. □ Mollet og Pineau hafa ákveðið að þiggja boð Ráðstjórnarinnar til Moskvu. Fara þeir í maí n. k. □ Lange, utanríkisráðherra Norð- manna, fer í opinbera heimsókn til Júgóslavíu 20.—28. apríl n. k. í boði Topovic, utanríkisráðherra Júgóslavíu. Frakkar viðurkenna s|á£fsfæði Marokkó París, 2. marz. — Pineau, ulanríkisráðherra Frakka, og Si Bekkai forsætisráðherra Makokkóstjórnar, undirrituðu í dag yfirlýsingu, þar sem Frakkar loks fallast á fullt sjálf- stæði Marokkó, sem þó á að verða áfram í varanlegum tengslum við Frakkland. Samningurinn frá 1912, þar sem Frakkar tóku að sér umsjón Marokkó sem verndarsvæðis, er felldur úr gildi. Lýst er yfir, að Marokkó skuli fá alger yfir- ráð og stjórn eigin hers, sem Frakkar eiga að hjálpa þeim til að koma upp, svo og lögreglu. Þeir skulu og fá algert fullræði um meðferð utanríkismála. trúi Frakka í landinu skal nefnast stjórnarfulltrúi hér eftir. MeS yfirlýsingu þessari hafa Marokkóbúar haft fram fléstar eða allar krofur sínar. Frekari viðræð ur munu fara fram í París á næst- unni og verður þá tekið að semja í einstökum atriðum um samvirinu. landanna og eru landvarnamál þar einna mikilvægust. Þá á að semja um gagnkvæmt öryggi fyrir Frakka og Morokkómanná í hvoru landinu fyrir sig svo og um ýms mennirig- arleg samskipti ríkjanna. Þá undirrituðu ráðherrarnir einnig eftirfarandi atriði, sem samkomul.ag liefir náðst um og verða undirstaða frekari samninga. Soldáninn yfirstjórnandi hersins. í fyrsta lagi skal soldán hafa ó- skorað vald sem æðsti maður rík- isins og einnig sem yfirstjórnandi hins nýja ríkishers. Réttarstaða franskra hermanna í landinu skal óbreytt meðan verið er að koma breytingum þessum í kring. Full-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.