Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 2
2 Uggvænleg þróun í efnahagsmálum (Framhald af 1. síðu.) | ím útlitið í gjaldeyrismálum og ;agði m.a.: „Framundan eru margir mánuð- r, sem venjulega er flutt inn —-1 íytt gjaldeyri — fyrir mun meira :n flutt er út fyrir. Þetta næsta ímabil framundan veldur því vandsbankanum mjög mikillar á- lyggju. Þegar athugaðar eru gjaldeyris .ekjur og gjaldeyrisnotkun s.l. írs í frjálsum gjaldeyri, er þar á aalli sem nemur 172 milj. kr. Þó ekið sé tillit til meiri birgða um iramót, virðist augljóst, að gjald iyrisnotkun frjáls gjaldeyris /erður að lækka á þessu ári nokk tð á annað hundrað milljónir kr., il þess aðeins að halda í horfinu miðað við árslok 1955. En þá var /jaideyrisstaðan algerlega óvið- i tnandi. Er ljóst, að hér getur dregið til ullkominna vandræða áður en njög langt líður.“ Minnka þarf gjaldeyris- ðyðsluna. í framhaldi af þessu drap banka itjórinn á leiðir til að minnka ’jaldeyriseyðsluna. Hann benti á, tð ef opinberar framkvæmdir /æru minnkaðar, mundi það draga ír gjaldeyriseyðslu. Þótt æskilegt væri að framkvæma allt, sem ráð- gert er, yrði að horfast í augu við 'pá staðreynd, til þess þyrfti gjald-: syri, og raunverulega væri sá gjald : ’íyrir nú ekki til. Erlend lán til langs tíma, til að standa straum af fjárfestingarframkvæmdum nundu þó bæta nokkuð úr núver- andi vandræðum. Ennfremur mundi draga úr innflutningi, ef neira fé yrði bundið um lengri tíma í sambandi við gjaldeyriskaup iil innflutningsverzlunar. Útlán bankanna. Vilhjálmur Þór sagði síðan: „Fjárhags- og efnahagsþróun s.l. árs hefir verið mjög óhagstæð, ó- heppileg og hættuleg. Framkvæmd :ir undanfarandi ára hafa verið miklar, margar þeirra góðar, þarf- ar og nauðsynlegar, en þegar allt er samanlagt, eru framkvæmdirnar svo miklar, að fullkomnir erfiðleik- ár stafa af. Þess var eigi gætt að gera nægilegar ráðstafanir til að hafa hemil á eftirspurri eftir vinnu, og a.m.k. hér suðvestanlands varð svo mikil eftirspurn eftir henni, að nærri má segja, að verkamenn hafi verið á uppboði um margra mánaða skeið. Allir vita, að af þessu leiddi verkfall, og afleiðing þess varð, að krónukaup verka- manna hækkaði mikið, og síðar kaup skrifstofu- og verzlunarfólks og opinberra starfsmanna. Af þessu leiddi þar á eftir, að hækka varð styrki og aðstoð til framleiðsl unnar og nú síðast í janúar hinar almennu ráðstafanir ríkisstjórnar- innar, til þess að sjávarútvegurinn gæti orðið starfræktur. Þessar ráð- stafanir valda nú hækkun á vöru- verði og það veldur aftur vísitölu- hækkun. Þetta er hættuleg öfugþróun, sem jafnvel mætti líkja við svika- myllu. Allir sjá, að svo má ekki á- fram halda. Með hverri hækkun kaup- gjalds, hverri liækkun vöruverðs, með auknum rekstursútgjöldum, þrengist fyrir öllum þeim, sem einhvern rekstur hafa með hönd- um. Gjöldin hækka, krónan minnkar og þörf fyrir aukin ián verður meiri og meiri....“ . Útlán Landsbankans. „.. .Landsbankinn hefir verið sakaður um að hafa látið undan þunga lánbeiðnanna, sagði Vil- hjáimur Þór. Ekki held ég, að réttmætt sé að saka Landsbankann sérstaklega um þetta.Orsakir hinna auknu útlána má fyrst og fremst rekja til þess jafnvægisleysis, sem skapast hefir af of örum fram- kvæmdum". „ ... — En á margt hefir verið að líta, oft hefír staðið þannig á, að útgerðarfyrirtæki hafa fullviss- að bankastjórnina um, að ef ekki yrði greitt úr sárustu þörfum [Djóðarinnar þeirra, þá væri stöðvun fyrir dyr- um...“ Rekstrarf járþörfin. Um rékstrarfjárþörfina sagði Vilhjálmur Þór þetta: „Nauðsynlegt er einnig að hafa í liuga, að með auknurn fram- kvæmdum og hvert sinn, sem n?ýtt fyrirtæki tekur tii starfa, er sköp- uð aukin rekstursfjárþörf. Það er ekki nóg að sjá fyrir stofnláni, ef ekki er fyrir hendi fé hjá íyrir- tækinu sjálfu til rckstursins. Hvert sinn, sem nýjum bát eða nýju skipi er ýtt úr naust, þarf það að fá útgerðarlán, beitulán, lán til saltkaupa. Ef útgerðin gengur vel, aukast birgðir af fislci og afurða- lánin vaxa. Þegar sauðfénu fjölgar í landinu, I vaxa birgðir af kjöti, gærum og í ull — afurðalán landbúnaðarins hljóta að vaxa. Þegar ný verksmiðja tekur til starfa, þarf einhvers staðar frá að koma fé til rekstursins. Þetta á jafnt við um þörf fyrirtæki sem ó- óþörf. Úflánaaukningin. Um útlánaukninguna upplýsti bankastjórinn: „ ... ÚUána.aukning sparisjóðs- deildar Landsbankans var á árinu 1955 204 millj. krónur-fen þar í eru ekki meðtaldar óinnleystar á- byrgðir). Þessi upphæð skiptist í stórum dráttum þannig: Lán veitt að beinni tilhlutan ríkisstjörnarinnar 139,5 mUlj .kr. í þessari upphæð eru meðtalin lán til sjávarútvegs ogilandbúnað- ar, sem véftt eru “gégn véði í af- urðum eftir föstum reglum, sem ríkisstjórnin hefir lagt mikla á- herzlu á, að bankarnir fylgdu. Þessi lánaaukning skiptist þannig: 1. lán til raforkusjóðs 16.2 millj. 2. keypt A-bréf veðdeildar 11.8 millj. Fóðurbætislán 8,2 millj. kr. 4. Lán gegn veði í landbúnaðaraf- urðum 40.8 millj. kr. 5. Lán gegn 67% veði í sjávarafurðum. 49.5 millj. kr. 6. Lán gegn veði í 45% réttindum bátaútvegsmanna (að nokkru áætlað) 8.0 millj. kr. 7. Útgerðarlán út á óveiddan fisk, aukning að nokkru áætluð 5.0 inillj. kr. Óhjákvæmileg umfamlán til sjávarútvegs 14.7 millj. kr. 1. Bankarnir hafa neyðst til að veita allmikil önnur lán gegn umfram- veði bæði í afurðunum sjálfum og gjaldeyrisréttindum, en höfuð- orsök þeirra er, hve mikið hefir hlaðizt upp á undanförnu ári af óseldum innflutningsréttindum, um 7.0 millj. kr. 2. aukning lausa- skulda togarafélaga nam 7.7 millj. Aðrir mikilvægir skuldaliðir sámtals 38.8 millj. kr. 1. Lán út á opinber lánsloforð. í sambandi við hinar miklu fram- kvæmdir á ýmsum sviðum, eink- um byggingu fiskibáta, og endur- bætur á nýbyggingu vinnslustöðva 9.4 millj. kr. 2. skuldaaukning olíu félaga, stafar að verulegu leyti af auknum birgðum sem taldar hafa verið nauðsynlegar til öryggis sjáv arútveginum 16.8 millj. kr. 3. Aukning á lánum til bæja- og sveitafélaga, aðallega einn aðili 12.6 millj. kr. Útlánaaukning sú, sem hér er gerð grein fyrir, er samtals 193 millj. kr. eða um 95% allrar út- lánaaukningar sparisj óðsdeildar- innar.“ Sparifjáraukningin of lítil. Því miður liefir fé það, sem sparisjóðsdeild Landsbankans og aðrir bankar og sparisjóðir hafa til útlána, ekki vaxið í neinu hlut- falli við útlánaþörfina, sagði banka stjórinn. „Sparifjármyndun þjóðar- innar hefir verið lítið meira en helmingur þeirrar upphæð ar, sem þao var árið á undan. Sparifjáraukningin í Lands- bankanum var 1954 59.3 millj. kr., en 1955 aðeins 36.0 millj. kr.“ T í M I N N, sunnudaginn 4. marz 1956. Daiisknr málarí sýnir mannamyndir í bogasal ÞjóSsnmjasafnsms Aðalfundur F ramsóknarfé- lagsins á Balvík Frá fréttaritara Tímans á Dalvík. Aðalfundur Framsóknarfélagsins á Dalvík var haldinn í fyrradag. Fóru þar fram venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórn félagsins var end- urkjörin, en hana skina Magnús Jónsson, formaður; Sveinn Jó- liannsson, féhirðir og Halldór Jó- hannesson, ritari. Fulltrúi á flokks þing var kjörinn Baldvin Jóhanns- son. ' Að aðalfundarstörfum loknum fóru fram umræður um stjórn- málaviðhorfið. Fimdur Framsóknarmanoa Sýning Kirsten Kjær vekur athygli Danska listakonan Kirsten | Kjær heldur málverkasýningu í | bogsal Þjó'ðminjasafnsins um þessar mundir. Þessi sýning er athyglisverð og sérkennileg. Kirsten Kjær er portrettmálari fyrst og fremst. Flestar myndirnar á sýningunni eru mannamyndir, sálfræðilegar myndir kallar hún þær, af því að hún leggur áherzlu á að sýna hinn innri mann eins og | hún sér hann gegnum hið ytra gervi ,en ekki mála viðkomandi eins og hann hyggur sig lita út eða vill líta út. í myndunum er áber- andi næmleiki fyrir sérkennum manna, mikil litagleði og djörfung í meðferð lita og sjálfstæð afstaða andspænis fyrirmyndinni. Sýnilega leitast málarinn við að vera trúr persónutúlkuninni, en myndin verði þó um leið sjálfgild sem mál verk. Það er ánægjulegu og litríku karla og kvenna Kirstenar Kjær. Kirsten Kjær er þekktur m'álari í heimalandi sínu, einkum fyrir hinar frumlegu mannamyndir. Sýningu hennar í Þjóðminjasafn- inu lýkur sennilega um 10. marz. á Akranesi í dag Framsóknarfélag Akraness heldur fund i dag kl. 2 í bæjar- þingsalnum, Kirkjustræti 8. _ Vilhjálmur Hjálmarsson, alþing- ismaður, flytur framsöguræðu um stjórnmálaviðhorfið. Fram- sóknarmenn fjölmennið á fund- Tveir rússneskir skákmeist- arar væntanlegir 11. marz Þa$ eru Tasmanov og ílivitski. — Sennilegt er, aí Taimanov sé nú skákmeistari Rússlands Margir eigulégir munir á bazar Borgfirðinga- félagsins Borgfirðingafélagið í Reykjavík opnar á morgun óvenju fjölbreytt- an bazar í Góðtemplarahúsinu, þar sem margir eigulegir munir verða á boðstólum og seldir vægu verði. Verður bazarinn opnaður klukkan 2 síðdegis og er þar meðai annars á boðstólum mikið af fallegúm og góðum barnafatnaði, allt nýtt og mikið af því saumað beinlínis fyr- ir þennan bazar, sem félagið held- ur árlega. Mjög er aðkallandi að gera ráðstafanir til að reyna að auka verulega sparnað þjóðar- innar og trú hennar á gildi þess að eiga fé á sparisjóði. Framkvæmdastjórn Lands- bankans er þeirrar skoðunar, að vísitölutryggð innlán og vísitölubundin útlán mundu verka mjög til þess að auka sparifjársöfnunina og jafn- framt draga nokkuð úr eftir- spurn eftir lánsfé. .. .“ Þjóðin þarf að vifa sannleikann. „Það hafa heyrzt raddir, sem segja, að ekki megi segja frá, hvernig ástandið er í gjaldeyris- og peningamálum, af því geti staf- að hætta“, s’agði Vilhjálmur Þór. „Framkvæmdastjórn bankans er á allt annarri skoðun. Á þeirri skoðun, að ekki sé aðeins rétt, heldur líka skylt a'ð skýra frá, hvernig við stöndum og hvaða út- lit virðist vera framundan. Enda er það svo í öllum lýðfrjálsum löndum, að það er talið sjálfsagt, að seðlabanki þjóðarinnar láti ekki aðeins ríkisstjórn heldur og almenningi í té glöggar frásagnir um þessi mál, til þess að hver ein- staklingur geti átt þess kost að mynda sér skoðun og breyta sam- kvæmt henni“. Hinn 11. marz koma hingað til lands tveir þekktir rússnesk- ir skákmeistarar, stórmeistarinn Taimanov og alþjóSIegi meistarinn Ilivitski. Munu þeir dvelja hér á landi í 20 daga og tefla á móti, sem Taflfélag Reykjavíkur gengst fyrir og 8—10 beztu íslenzku taflmennirnir verSa þátttakendur í. Auk þess munu Rússarnir tefla fjöltefli. Skákmótið verður háð í Sjó- mannaskólanum og hefst 12. eða 13. marz. Beztu skákmönnum ís- lands verður boðin þátttaka í mót- inu og er þegar vitað um, að Frið- rik Ólafsson, Guðmundur Pálma- son og Ingi R. Jóhannsson munu taka þátt í því. Kunnir skákmenn. Báðir skákmennirnir rússnesku eru velþekktir, og Taimar.ov er meðal kunnustu skákmanna Rúss- lands. Hann er 29 ára að aldri, konsertpíanóleikari, sem leikið hefir í fjölmörgum löndum, og hefir hlotið mjög lofsamlega dóma. Ekki er vitað hvort hann heldur hljómleika hér. Beztu afrek hans við skákborðið eru þessi: Árið 1952 var hann efstur ásamt Bot- .vinnik í rússneska meistaramótinu, en tapað'i einviginu við heimsmeist arann með 3Ú2 og 2%. Á kandi- datamótinu í Zurich 1953 náði hann ágætum árangri. Á rússneska meistaramótinu, sem haldið var í janúar sl. varð hann efstur ásamt Averback og Spasski, en Korts- chnoi varð fjórði. Þrír efstu kepptu síðan um titilinn og þegar síðast fréttist var Taimanov efstur með 2Vz vinning úr þremur skák- um, Averback hafði IV2, en Spasski hálfan vinning úr tveimur I skákum. Er því sennilegt, að Tai-, manov sé nú skákmeistari Rúss- lands, og ef svo er, verður heim- ] sókn hans enn nánari gaumur gef- inn. Ilivitski er einnig ungur skák- maður, en er til þess að gera ný þekktur utan Rússlands. Á rúss- hafa teflt við Taimanov. Friðrik vann hann sem kunnugt er á skák- mótinu í Hastings, en á stúdenta- mótinu gerði Guðmundur Pálma- son jafntefli við hann. Munur á vöruverði í Reykjavík Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndust vera 1. ir: Rúgmjöl Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Sagógrjón Hrísmjöl Kartöflumjöl Baunir Te % lbs. Kakao Vz lbs Suðusúkkulaði Molasykur Strásykur Púðursykur ICandís Rúsínur Sveskjur 70/80 Sitrónur Þvottaefni, útlent Þvottaefni, innlen þ.m. sem hér seg- lægst hæst kg. 2,25 245 — 2,60 3,25 — 3,10 4.00 — 4,60 6,25 — 5,00 5,85 — 2,95 6,20 — 4,65 4,85 — 4,50 6,70 pk. 3,40 5,00 ds. 8,30 11,20 kg. 63,00 69,40 — 4,35 4,85 — 2,80 3,60 — 3,30 4,40 — 3,30 4,40 — 12,00 21,00 — 15,40 19,00 — 14,00 14,75 Pk. 4,85 4,85 t — 2,85 3,40 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: neska meistaramótinu 1955 varð hann 3.—6., ásamt Botvinnik og Spasski og Petrosian, og á Gauta- borgarmótinu í fyrra varð hann í tíunda sæti, eða efstur af þeim, sem ekki komust í kandidata- keppnina. Með skákmönnunum kemur einn ig rússneskur túlkur, Baranov að nafni. Tveir íslensliir skákmenn j Kaffi brennt og malað kg. 38,40 ! Kaffibætir — 21,00 1 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði get- ur m.a. skapast vegna tegundamis- munar og mismuna innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upp- lýsingar um nöfn einstakra verzl- ana í sambandi við framangreind- ar athuganir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.