Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 5
T ÍM I N N, sunnudaginn 4. marz' 195S. Ásgrímur Jónsson (Framhald af 4. síðu.) sjálfsagt mætti rita um hverja ein- staka mynd heilan kapítula, en ég hefi ætlaS mér að stikla á stóru og helzt nefna þær myndir, sem einkum marka tímamót í starfi málarans, ef mér tækist þá að leiða og greiða fyrir þeim, sem skoða sýninguna með það fyrir augum að fylgja málaranum á, þroskabrautinni. Það er varla hægt að segja, að í starfi Ásgríms hafi orðið miklar „stökkbreytingar". Fremur er það jöfn og sígandi þróun, ár frá ári, og mannleg þörf eftir því að sætta sig ekki við orðin hlut, en reyna nýjar leiðir til úrlausnar viðfangs- efnunum, sem einkennir allt hans líf. Náttúran hefir verið honum sí- veitul. Ojf haftn þakkaði fyrir með hæversku, en jafnan sótt heim nýjja og nýja gestgjafa. Nokkuð sérstæð og sérkennileg verk eru eldgosa- og jökulhlaupa- myndir Ásgríms, sem hafa orðið til ;á nokkrum undanförnum árum og jhann hefir endurtekið aftur og aftur með nokkrum breytingum. í þessum myndum hefir hann feng- ið tækifæri til að fella inní lands- ELDGOS. — Málverk eftir Asgrím Jónsson. lendis verk, sem jafnast á við þessi1 ursmeðlim, og Félag íslenzkra verk Ásgríms Jónssonar, að frá- i myndlistamanna hafði yfirlitssvn- skildum eldri japanskri vatnsiitu-j ingu á verkum hans fyrir 10 árum list, sem er heimskunn og á að : síðan í Listamannaskálanum og lét baki sér margra alda hefð. Ásgrímur fer á sérstakan hátt með vatnslitina. Hann útfærir og fullkomnar myndina næstum eins Sigurjón Ólafsson móta andlits- mynd af honum. Áður en ég skil við þessar línur um Ásgrím Jónsson, er mér það og þær væru gerðar með olíulitum | skilt að játa það hreinskilnislega, en flestir aðrir nota vatnliti til j að þrátt fyrir það aö ég hefi verið frumdratta að öðrum verkum. ÉG HEFI RITAÐ að Ásgrímur lagið menn og hesta, förunauta ís-1 Jónsson væri fyrst og fremst iandv- leridingsins í gegnum aldirnar og lagmiálari, og notaði fyrirmyndir sem hafa borið hann yfir órudd úr nattúru landsins í myndir aðdáandi listar hans frá því ég fyrst kynntist henni, að við ná- kvæma skoðun þessarar sýningar rann það upp fyrir mér í fyrsta öræfi og vatnsfalia. vatnsflauma Það er einhver j sinn, hversu stórkostlega góðan vitlausra ar. En það vænað falsa'sílðreynd 1 V°r’ seið- ir ef ekki væri getið annarra við- Þar sem Asgrímur Jónsson er. andi sögulegur niður yfir öllurn fangsefna hans, en hann hefir víð-I þessum verkum hans, eitthvað, ar komið við sögu. Nokkrar and- j sem er fjarlæ.gt, en æfintýralegt, litmyndir hefir hann málað. Á | og næstum ofsafenginn rómantísk- sýningunni eru tvær slíkar, af Páli ísólfssyni og Halldóri Jónassyni. Þessi verk vitna um, að hann er Jón Þorleifsson. ur máttur í meðferð formsins, sem torveldar máske samanburð við fyrri vcrk hans. Það mætti þó vej hlutgengur á því sviði. Hann segja mér, að, er íímar líða, verði j^efir málað nokkrar blómamyndir þessi verk tálin með því bezta sem hann hefir gert. Á ég þar sérstaklega við allra síðustu mynd- ir hans, „Jökulhlaup" nr 24 og sem einnig prýða þessa sýningu. Lolcs er þess að geta, að hann hefir haft áhuga fyrir þjóðsögum og málað margar slíkar myndir Fyrirlestur í Háskólan- um á morgun um Ivar Orgland, sendikennari, flyt- ur fyrirlestur um norska tónskáld- ið Edvard Grieg í hátíðarsal Há- skólans á morgun kl. 5 e. h. Guð- mundur Jónsson, óperusöngvari, syngur Grieg-lög við ljóð Vinjes, og Árni Kristjánsson, píanóleikari, aðstoðar. — Ókeypis , aðgangur fyrir alla. (Það má benda á, að mörg tón- verk eftir Grieg hafi verið leikin undanfarin ár af sinfóníuhljóm- ..............c... .. , sveitinni í Reykjavík undir stjórn litum emhann hefir mikla leikm hún er máluð í sterkum litum. Þess l Ölav Kielland, t. d. Holberg-svíta, 1 meðterö þeirra. 1 má enn geta að ein altaristafla er Vinje-söngvarnir „Den særde“ og Vatnshtamyndir hans urHorna- meðal myncja jians, Kristur í Ema 1 „Ved Rondane" og þjóðvísan „Den firði ,þg y^stur-Skaftafellssyslu, us. þag er næsta einkennilegt, að j bergtekne“ (Hinn bergnumdi) engin kirkja skuli liafa eignast svo 1 (allir sungnir af Guðmundi Jóns- ! syni), „Kveld pá fjellvidda", „Pí- anókonsert í a-moll“ (einleikur Árna Kristjánssonar) og „Symfon- iske danser“). „Eldgos“ nr 16, að þær víkki og bæði með vatnslitum og olía. dýpki skilning manna á því að Kunnastar þeirra eru ýmsar mynd- rnála, og flýti framvindu hinnar jr af Djáknanum á Myrká, svo sem sönnu málaralistar í voru landi. I gú^ er Listasafn ríkisins á og nýtur _ ‘ sín vel á meðal landslagsmynda EINð OG aður er getið, er jjans Sama er að segja um Hlina yatnslitamyndum komið fyrir i Kóngsson, sem blasir við auga er hliðarsolum. Asgrimur hefir fra komið er inn á sýninguna 0g mál- fyrstu tíð málað mikið með vatns- máluðum 1912 vöktu almenna að- arinn hefir fullgert á síðustu árum, dáun á þejm tíma sem þær komu á tt verk því fremur sem einkar fyrst fram. Hmn hugþekki fjalla- fátæklegt jistrœnt fraR1jag hefir blær auðveldaði fólki skilning fyr ir fegurð þeirra. Þar er Öræfajök- ull séður frá tveim hliðum. Úr Fljótshverfinu og frá Höfn í Hornafirði. Stóralag í Hornafirði, Svínafell í Öræfum og margar fleiri sem eru málaðar í léttum verið á þeim vettvangi hjá okkur. I-Iann hefir teiknað mikinn fjölda þjóðsagnamynda og er þeim, flestum, komið fyrir beggja megin ! dyra við inngöngu í sýningasalma. AtSalfundur Verzlunar- eins og áður er getið heiðr manna á «Akareyri litum.Auk margra mynda hans frá ar ríkisstjórn íslands Ásgrím Jóns- j Akureyri í gær: Aðalfundur Fé- yngri árum, er fjöldi vatnslita- son með þessari sýningu á þessum : jags verzlunar- og skrifstofufólks mynda frá siðustu 10 arunum, sem timamótum í æfi hans. í þessu a Akureyri var haldinn ný'lega. Á eru framúrskarandi vel málaðar. sambandi er þess að geta að áður ; árinu gerði félagið nýja kaup- og kjarasamninga. Það gerðist aðili að námskeiðum, sem haldin voru Því hefir stundum verið fleygt að hefir honum hlotnast ýmsar opin- Ásgrímur væri ef til vill mesti I berar viðurkenningar. Árið 1930 vatnslitamálari, sem nú væri uppi I fékk hann prófessorsnafnbót. Hann j á vegum Iðnaðarmálastofnunarinn í heiminum. Ég hefi ekki þekkingu hefir verið sæmdur stórriddara j ar, og var almenn þátttaka. Félags til að kunna á því full skil, en viðkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu 1 menn eru nú 185. Stjórn skipa: nákvæma skoðun þessarar sýning-með stjörnu. Danir hafa gert hann ar, þykir mér ekki ótrúlegt að þaðað Komandör af Danebrog 1. megi til sanns vegar færa. aðgráðu og konunglega sænska minnsta kosti hefi ég ekki séð er-akademían hefir gert hann að heið- Jón Samúelsson, form., Björn Þórð arson, ritari, Kolbeinn Helgason, gjaldk., Sigurður Jónasson og Óli Friðbjarnarson. 5 Mál og Menning ——Ritstj. dr. Halldór Halldórsson. ———■ Ólafur Sveinsson frá Firði spyrst fyrir um sögnina að spóka sig, aldur liennar í íslenzku og uppruna. Elzta dæmi, sem ég þekki um sögnina í íslenzku, er úr Tilhugalífi Gests Pálssonar. Þar segir svo: Það var því engin furða, þó Sveinn hefði sáralitla ánægju af því að vera að spóka sig á götun- um, því hvar sem hann fór, dundu köllin fyrir eyrunum á honum og nöfnin „Lappi“ og „Mongóli“ á víxl. G. P. S. og kv. (Rvk. 1949), bls. 80—81. En þótt ég þekki ekki eldra dæmi um sögnina, er ýmislegt, sem bendir til þess, að hún sé allgömul í málinu. Mun ég fyrst víkja að uppruna sagnarinnar, en ræði síð- an um aldur hennar í íslenzku. 1 norsku kemur fyrir sögnin spoka í merkingunni „haga sér fífl- dirfskulega“, sömuleiðis orðið spok, sem merkir „fífldjarfur ær- ingi“. Norski málfræðingurinn Alf Torp telur íslenzku sögnina af sama uppruna („nisl. spóka sér, gaa og sprade"). Ég veit ekki, hvaðan Torp hefir það, að í nú- tímamáli sé sagt að spóka sér. Ég hefi athugað þær orðabækur, sem mér er kunnugt um, að Torp hefir notað. Eina orðabókin, sem sögn- in kemur fyr.ir, í og, hann hefði átt að geta notað. sem heimild, er Supplemeiit til islandske Ordbpger ved Jón Thorkelsson. Tredje Sam- ling. Þar er 'daémið frá Gesti Páls- syni, sem áður var á minnzt. En hugsanlegt er, að Torp hafi haft munnlegar heimildir íslenzkra manna. Mér væri kært, að mér yrði skrifað um það, ef einhver hefir heyrt sagt að spóka sér. Torp telur, að framan greind orð séu tökuorð úr miðlágþýzku og til grundvallar liggi mlþ. spök, „reim- leikar, vofa“. Sama orð er d. spþg (í eldra máli spog), Ef þessi skýring hins norska fræðimanns er rétt — og ástæðulaust virðist að vefengja hana —, er sögnin komin hingað úr lágþýzku og er af þeim sökum allgömul í málinu. Ýmis- legt annað bendir í sömu átt. Þótt ekki séu gamlar heimildir um sögnina að spóka sig, má finna miklu eldri dæmi um orð henni skyld. Orðið drengspóki er kunn- jugt frá 18. öld (sbr. L.F.R. IX, 279), og orðin spókaralegur og spóklyndi koma bæði fyrir í hand- ritinu Lbs. 220, 8vo (bls. 455). Þetta er handrit af íslenzk- latneskri orðabók, sem er að stofni frá 1820—1830, en í henni eru mildir viðaukar með hendi dr. Hallgríms Schevings. Orðið spók- ! aralegur er í handritinu talið aust- anmál og norðanmál. Það er þýtt 1 „spengilegur“ (á lat. „gracilis sed alta et erecta statura“). Orðið spóklyndi er þýtt „delectamentum animi“ (þ. e. skemmtun hugans) og er tilgreint í sambandinu gjöra einum til spóklyndis. Þessi orð, sem af sögninni eru leidd, benda eindregið til þess, að sögnin sé allgömul í málinu, og þætti mér trúlegt, að sögnin væri komin inn í málið á 15. öld, en sannað verð- ur það ekki með þeim heimildum, sem mér eru kunnar. | 1 Þá liefir mér borizt svo látandi bréf: Viljið þér vinsaml. upplýsa eft- irfarandi í TÍMANUM: 1. Blaðagrein byrjaði þannig nú um síðustu helgi: „Ætli enginn sér þá dul að skilgreina heims- borgina". Er þetta rétt setning, og hvað merkir eiginlega „að ætla sér dul", og hvaðan er sú setning komin? 2. f fréttum útvarpsins er oft komizt þannig að orði ,,að hann hafi þekkzt boðið“. í mínu ung- dæmi hefði verið sagt „að hann hafi þegið boðið“. ! Hvort er réttara, eða getur hvorutveggja gengið? | 3. Sögnin þiggja er stundum höfð þó í þátíð, t. d. hann þó það. Er þetta rétt? j 4. Fyrirtæki skrifa ýmist rekst- ursreikning eða rekstrarreikning. Er hvorutveggja rétt? Virðingarfyllst, Brynjólfur, Bréf Brynjólfs er dagsett í Reykjavík 21. febrúar. Skal ég nú leitast við að svara spurningum hans. Svar við fyrstu spurningu. Orða- sambandið að ætla sér dul er ekki aðeins rétt, heldur fagurt mál, gam alt og gott. Orðið dul (kvk.) merk- ir í þessun sambandi „ofmat á sjálf um sér“. Að ætla sér dul merkir þá „að ofmeta sjálfan sig“. Orð- ið dul í þessari merkingu er til frá upphafi vega í íslenzku. Egill Skallagrímsson segir né fágak dul drjúgan, þ. e. „ég legg ekki mikla stund á ofmetnað, mér hættir ekki til að líta of stórt á mig‘, og í Sólarljóðum stendur vil og dul tælir virða sonu, þ. e. „ósk- hyggja og ofmetnaður draga menn á tálar.“ Orðasambandið að ætlast dul og ætla sér dul er einnig kunn- ugt úr fornritum. Elzta dæmið, sem ég þekki, er úr Örvar-Odds- sögu. Þar segir svo: Hálfdán mælti: „Hve mörg skip hafi þér?“ Oddr segir: „Vér höf- um þrjú skip ok hundrað manna á hverju.“ Hálfdan mælti: „Víst ætlast þú mikla dul, ok munu vér sofa fyrir þetta.“ (Orv. (Leiden 1888), bls. 53, sbr. Fas. 11,521). Hér er farið eftir skinnbók nr. 7,4to, sem geymd er í Konung- lega bókasafninu í Stokkhólmi. Skinnbókin er talin frá byrjun 14. aldar. Til gamans tek ég annað dæmi (úr Sturl. s. starfsama), af því að þar er orðið karlkyns (í nf. dulr). Þar segir svo: Kolr mælti: „Nú eru brögð í tafli ok ofdjarfr ertu, at þú ætlar þér þann mikla dul, þar sem ek hefi svo margan dreng felldan, er við mik hefir barizt, eða hvat dregr þik til þess?“ (Fas. 111,607). Mörg fleiri dæmi mætti nefna. Svar við annarri spurningu. Að þekkjast boð er ágæt íslenzka. Sögnin þekkjast er skyld orðinu þökk og merkir í þessu sambandi „að taka með þökkum“. Starfs- menn Ríkisútvarpsins þurfa ekki að bera kinnroða fyrir það, þótt þeir taki sér Snorra Sturluson til fyrirmyndar um málfar. Snorra farast svo orð: Konungr lét illa yfir þeira ferð, en bauð Gunnsteini með sér at vera ok segir þat, at hann skyldi leiðrétta mál Gunnsteins, þá er hann mætti við komask. Gunn- steinn þekkðisk þat boð, ok dyalð- isk þat boð, og dvalðisk hann með Óláfi konungi. fsl. fornr. XXVII, 234. Svar við þriðju spurningu. Ég hefi aldrei heyrt þátíðina þó af sögn- inni þiggja. Venjulega þátíðin er í talmáli þáði, en réttara er talið að nota hina fornu þátíð, sem var þá (t. d. ég þá boðið, sem merkir sama og ég þekktist boðið). Þó er gömul þátíð af sögninni þvo, og mun hún tíðkast eitthvað í riti enn. Er hér ekki einhver misskilningur á ferðinni, Brynjólfur sæll? Svar við fjórðu spurningu. Eíénar- fallið af rekstur var að fornu á- vallt rekstrar. Eignarfallið rekst- urs er þó allgamalt í málinu.. Elztú dæmi, sem ég þeldd, eru frá fniðri 17. öld, en vel má vera, að tíl séu eldri dæmi. Ég tel bæði eignar- föllin eiga rétt á sér, en sjálfur nota ég ávallt hið forna éignar-' fall rekstrar. Frá séra Jakob Jónssyni liéfir mér borizt þetta bréf (dags. 22. febr.): Kæri frændi. — Þakka kærlega þátt þinn í Tímanum. Jeg er einn hinna fjölmörgu, sem hefi ánægju af orðskýringum. En jeg vona, að þú hafir ckkert á móti því, að jeg leiðrétti þig, þegar jeg verð var við skckkju, sem snertir mína eigin fræðigrein, guðfræðina. — Þú segir um orðatiltækið „safnast til feðra sinna,“ að það „eigi ekkert skylt við trúna á annað líf,“ heldur eigi það rót sína að rekja „til þess siðar, sem mjög tíðkaðist með Gyðingum hinum fornu, að hafa fjölskyldugrafir eða grafreiti.“ — Þetta er ekki að öllu leyti rjett, því að á hinum eldri þróunarstig- um Gyðingdómsins trúðu menn því, (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.