Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 4. marz 1956. GAMLA BIO — 1475 — Ævintýri á suðurhafsey (Our Girl Friday) Bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlut- verkin leika nýju stjörnurnar: Joan Collins, Kenneth More. (Öllum mynnisstæður úr „Ge- nevieve" og „Læknastúdentar") Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mickey Mouse Donald og Goofy Sýnd kl. 3. Hin vinsæla þýzka mynd sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. „M“ Hörkuspennandi sakamálamynd með afburðaleikaranum David Hayne. Sýnd kl. 9. Dvergarnir og frum- skóga-Jim Barnasýning kl. 3. dnjnnnu::::::: tt .... .. :: :: Helgi V. Ólafsson — 18 ára gamall Þróttmikið ís- lenzkt ungmenni. Hann hef- ir eignazt þennan stælta líkama með því að æfa ATLAS-KERFIÐ. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æf- ingatími: 10—15 mínútur á dag. — Sendum um allt land gegn póstkröfu. Utan- áskrift okkar er ATLAS- ÚTGÁFAN. Pósthólf 1115. Reykjavík. ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ff♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦, ♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* ♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦•♦♦' ÚTBOD « ♦♦ s « Rafmagnsveitur ríkisins óska tilboða í bygginga- H framkvæmdir við virkjun Mjólkár í Arnarfirði. ♦♦ Útboðsgagna má vitja á Raforkumálaskrifstofuna, H Laugavegi 118, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. 0 ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦< Kvennadeild Slysavarnafélagsins | í Reykjavík heldur fund mánudaginn 5. marz kl. 8,30 H í Sjálfstæðishúsinu. H Til skemmtunar: H 5' ♦♦ ♦ • Upplestur: Tómas GuSmundsson skáld H ♦♦ tt Dans H ♦♦ •♦ Fjölmennið. «♦ STJÓRNIN 11 ♦♦ ♦♦ ------------>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«#♦♦♦♦♦♦< ztttzttJ Karlmanna- bomsur StærSir 39—45. VerS kr. 168,00. Gúmmístígvél barna og nngfinga allar stærðir. ^kcéerjlun PéturJ AhétréMchar Laugavegi 17. Sími 7345. Framnesvegi 1. Sími 3982. PJÓDLEIKHÖSID J ónsmessudr aumur sýning í kvöld kl. 20.00. 20. sýning. ASeins þrjár sýningar eftir. Islandsklukkan sýningar þriðjudag og föstudag. Uppselt. Maíur og kona sýning miðvikudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasala opin frá kl 13,15 tii 20. Tekið á móti pönt unum. Siml 8-2345, rvær linur Pantanir sækist daginn fyr lr sýningardag, annars selda* ftðrum. BÆJARB10 — HAFNARFIRÐI — Grát ástkæra fósturfold Úrvalskvikmynd eftir hinni heimsfrægu sögu Alan Patons, sem komið hefir út á ísl. á veg- um Almenna bókafélagsins í þýðingu Andrésar Björnssonar. Leikstjóri: Korda. Aðalhlutverk Canada Lie. Danskur skýringartexti. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Þannig er París Fjörug ný amerísk gamanmynd Sýnd kl. 5. Francis skerst í íeikinn Gamanmyndin fræga með asn- anum, sem talar. Sýnd kl. 3. TRIP0LI-BÍÓ Byltingarnætur Afarspennandi, skemmtileg og djörf, ný, frönsk stórmynd í litum. — Aðalhlutverk: Martine Carol, Jean-Ciaude Pascal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Danskur texti. Þúsundsr vita ! 1 \ aö gæfa lylglr tulngunuin I \ i ifrá 8IGURÞÓR cuiaiiiiimimwtfititiMiiiiiuuimmrviiiiiiimiiiiiiiiiiiiin ■miiiiiiimm iim iii 111111111111111111111111111111 nm I Hitunartæki í miðstöðvarkatlar : 1 fyrir sjálfvirk kynditæki | i og sjálftrekks brennara með : eða án hitavatnsspírals. ' Einnig fyrirliggjandi spírals- hitavatnsgeymar. i VÉLVIRKJUN, Sigtúni 57 sími 3606. llttttlllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIII NYJA BÍ0 Skátaforinginn (Mr. Scoutmaster) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Cíifton Webb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cha.plins og teikni- mynda-„Show“ K53 bráðskemmtilega 8 teiknimyndir og 2 Chaplinsmyndir. Sýnd kl. 3. LEEKFEIAfi! REYKJAYÍKUR’; Galdra-Loftur Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala eftir kl. 14. Simi 3191. TJARNARBI0 tlml 1481 Pickwick-klúbburinn . (The Pickwick Papers) Frábærlega skemmtileg brezk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Éharles Dickens. — James Kayter, Jerr.es Donald. Sýnd k). 5, 7 og 9. Jói Stökkull Ðean Martin, Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. AUSTURBÆJARBiO Móðurást (So Big) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ednu Ferber, en hún hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir þá sögu. — Aðalhlutverk: Jane Wyman, Sterling Hayden, Nancy Oison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SíÖasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3. HAFNARBI0 Simf ««♦> FjársjótSur Monte Christo (Sword of Monte Christo) Spennandi ný amerísk lit- mynd, eftir skáldsögu Alex- ndre Dumas. — Aðalhlutverk: George Montgomery, Pauia Corday. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir Látlaust grín með Abbott og Costello. Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó 9249. Svörtu augun (Sorte' Öjne) Hin fræga franska kvikmynd Aðalhlutverk leika Simone Simon Harry Baur Jean Pierre Aumond Nú er þessi mjög eftirspurða mynd nýkomin til landsins. — Lagið Svörtu augun er leikið í myndinni. — Danskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Peningar aÖ heiman Sprellfjörug gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewts. Sýnd kl. 3 og 5. snjðkeðjur fyrirliggjandi í öilum stærðum, einnig stakir bitar. BÍLABÚÐ S.Í.S- Hrir.gbraut 119 — Símar 5495 og 7080. Símvirkjanemar Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í sím- virkjun (síma- og radíótækni). Umsækjendur skulu hafa lokið miðskólaprófi eða öðru hliðstæðu prófi og vera j; fuJlra 17 ára. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 15. marz 1956. Nánari upplýsingar fást í síma 1015. fluglijAii í TimaHuftt Póst- og símamálastjórnin. 3. marz 1956. ♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦' NPNKIN A A A KHfiK!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.