Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 11
TÍMIN N, sunmdaginn 4. marz 1956.
11
ÚtvarpiS í dag:
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar 9.30 Fréttir.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Afmæliserindi útvarpsins; VIII.
Úr hagsögu íslands (Þorkell
Jóhannesson háslcólarektor).
15.15 Fréttaútvarp til ísl. erlendis.
15.30 Miðdegistónleikar (plötur) a)
„BiHy the Kid“, ballettsvíta 1
eftir Aaron Copland. b) Són- i
ata fyrir píanó og sláttarhljóð- j
færi eflir Peggy Glanville- j
Hicks. c) Roland Hayes syng-
ur negrasöngva. d) Armenskur
lagaflokkur eftir Richard Yar-
dumian.
16.30 Veðurfregnir. — Messa í Foss-
vogskirkju (Presíur: Sr. Gunn-
ar Árnason. Organleikari: Jón
G. Þórarinsson).
17.30 Barnatími (Baldur Pálmason):
a) Jón Gunnlaugsson les sögu
eftir Ármann Kr. Einarsson:
„Óli í Sláturhúsinu og Pétur í
Elstakoti". b) Guðný Hinriks
dóttir (11 ára) syngur og leik-
ur undjr á gítar. c) Framhalds-
sagan: „Kátir voru krakkar"
eítir Dóra Jónsson; VII. d.
Bróf til barnatimans o. fl.
18.25 Veðurfregnir. —
18.30 Tónleika.r (plötur): a) Fiðlu-
konsert í D-dúr op. 35 eftir j
Erich Korngold. b) Dietrich
Fischer-Dieskau syngur lög I
eftir Hugo Wolf; Gerald Moore
leikur undir. c) Serenade í E-
dúr op. 22 eftir Dvorák.
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.20 Tónleikar (plötur): Sónata nr.
2 fyrir lágfiðlu og píanó eftir
Milhaud.
20.35 Erindi: Þjoðfundurinn og Reyk
vikingar (Lúðvík Kristjánsson)
21.00 „Langs og þvers", krossgáta
með upplestri og tónleikum.
Stjórnandi: Jón Þórarinsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. t
22.05 Danslög 23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Um gerð stein
húsa (Þórir Baldvinsson húsa-
meistari).
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 íslenzkukennsla; I. fl.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Þýzkukennsla; II. fl.
18.55 Tónleikar (plötur): Lundúna-
svíta eftir Eric Coates.
19.10 Þingfrétlir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar: Syrpa
af alþýðulögum.
20.50 Um daginn og veginn (Sigurð-
ur Magnússon kennari).
21.10 Einsöngur: Ketill Jensson
syngur; Fritz Weisshappel leik
ur undir á píanó. a) „Oces-
sate di Piagarmi" eftir Scar-
Sunnudagur 4, marz
Adrianus. 64, dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 6,20. Árdegis-
flæði kl. 10,25. Síðdegisflæði
kl. 23,01.
SLYSAVARÐSTOFA R6N KJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin allan sólarhringirm. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
víkur er á sama stað kl. 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
LYFJABÚÐIR: Næturvörður er í
Ingólfs Apóteki, sími 1330.
Holts apótek og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til ki. 8,
nerna á sunnudögum til kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
Kaupgengi:
Jónsmessudraumur,
eftir Shakespeare, er sýndur í 20.
sinn í Þjóðleíkhúsinu í kvöld. Leik-
gagnrýnandi Tímans skrifaði um
leikinn: „Ef svo mætti að orði kom-
ast, er leikurinn þríeinn. Þar eru
ófágaðir almúgamenn, fimmmenn-
ingarnir leikvísu; aðalborið tignar-
fólk, hertogirin, skjaldmeyjar og ást
fangnir aþenskir herramenn; og
loks eru skógarálfar, sem rísa_ ofar
öllu þessu jarðneska standi. — Úr
þessum þrem þáttum slær Shake-
speare glitvefnað draumsins. Gásk-
inn og gamanið sindrar jafnt í orð-
ræðum hinna leikvísu almúgamanna
sem ástarhjali tignarfólksins.11
latti b) '„Fjólan" eftir Þórarinn
Jónsson. c) „í föðrum dai“ eft
ir Emil Thoroddsen. d) „Occhi
di Fata“, eftir Denza. e. Aría
úr óperunni „Óthelló" efttir
Verdi.
21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru
Bernhardt; XVIII.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur.
22.20 Úr lieimi myndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur).
22.40 Kammertónleikar — 200 ára
afmæli Mozarts.
23.10 Dagskrárlok.
I sterlingspund kr. 45,55
1 bandarískur dollar .... — 16,26
1 kanadískur dollar .... — 16.50
100 svissneskir frankar — 373.30
100 gyllini — 429,70
100 danskar krónur .... — 235.50
100 sænskar krónur .... — 314.45
100 norskar krónur .... — 227.75
100 belgískir frankar .. — 32.65
100 tékkneskar kr — 225,72
100 vesturþýzk mörk .. — 387.40
1000 franskir frankar .. — 46.48
1000 lírur — 26.04
Stuttbylgjutruflanir
Að útvarpstruflunum eru nú mikil brögð
og ástæða þessa fyrirbrigðis er sögð
eitt fádæma umrót í gufuhvolfs haestu hæðum.
Þótt menn séu vanir að hrekkjast á ýmsan hátt,
þá hafa þeir tæplega vænzt úr þessari átt
skemmdarverka á ágætum útvarpsrsðum.
Enginn veit hvað uppi í háloftum býr,
eða af hverju hann stafar, þessi truflandi gnýr,
þótt vísindin séu á eitt og annað að gizka.
En leikmönnum gæti sýnst það sennilegt mjög
að séu þar alls konar riki og þjóðfélög,
og samkomulagið sé ekki á marga fiska.
JörðinnS okkar má likja við leiguhús
með leka og dragsúg, grafið af rottu og mús,
en íbúar sambland öðlingsmanna og skálka,
lifnaður slæmur og læti, þolandi vart,
og loks, til að bæta gráu ofan á svart,
dularfullt skrjáf og hark uppi á hanabjálka.
Andvari.
DAGUR á Akureyri
fæst í söluturninum við Arnarhól.
I gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Óskari J. Þorlákssyni
Edda Lárusdóttir og Jóhannes Jón-
asson, járnsmíðanemi. Heimili þeirra
verður að Heiðargerði 104.
Nr. 17
Lárétt: 1. lýsandi hlutur, 6. í söng
(þolf.), 8. kynþáttur, 10. Íítill askur,
12. hræra í heyi, 13. fangamark ísl.
tónskálds, 14. lærði, 16. gróðurblett-
ur, 17.....hláka, 19. borða.
Lóðrétt: 2. títt, 3. vaðfugl, 4. fljót
í Austurríki, 5. embættismaður (þol-
fall), 7. komast við, 9. á fótum (eign-
arfall), 11. „að .... skal á stemma“,
15. ... söngur, 16. á fljóti, 18. fyrri
hluti kvenmannsnafns, kennt við sjó.
Lausn á krossgátu nr. 16.
Lárétt: 1. fagur, 6. góu, 8. Ána, 10.
ask, 12. lá, 13. Á. J. (Ásgr. Jónsson),
14. ama, 16. smó, 17. rák, 19. Árnes.
Lóðrétt: 2. aga, 3. gó, 4. una, 5. mál-
aði, 7. skjól, 9. nám, 11. Sám, 15.
arr, 16. ske, 13. Án.
Síðastliðinn laugardag opinberuðu
trúlofun sína Fjóla Kristín Jóhanns-
dóttir frá Svalbarðseyri og Þor-
steinn Marinósson, Engihlíð Árskóg-
strönd.
Leiðrétting
Ranghermt var hér í blaðinu í
fyrradag, að Haraldur Guðmundsson
alþm. hefði verið formaður nefndar
þeirrar, er undirbjó frv. um at-
vinnuleysistryggingar. Hjálmar Vil-
hjálmsson skrifstofustjóri í félags-
málaráðuneytinu var form. nefndar-
innar.
Bazar Borgfirðingafélagsins
verður í Góðtemplarahúsinu mánu-
daginn 5. marz kl. 2 e. h.
Af Iiaka konungi. . .
Haki konungr fékk svá stór sár,
at hann sá, at hans lífdagar mundu
eigi langir verða. Þá lét hann taka
skeið, er hann átti, ok lét hlaða
dauðum mönnum ok vápnum, lét
þá flytja út til hafs ok leggja stýri
í lag ok draga upp segl, en leggja
eld í tyrvið ok gera bál á skipinu.
Veðr stóð af landi. Haki var þá at
kominn dauða eða dauðr, er hann
var lagðr á bálit. Sigldi skipit síð-
an logandi út í haf, ok var þetta
allfrægt lengi síðan.
Heimskringla.
Dansk Kvindekfub.
Félagið heldur fund þriðjudaginn
6. marz kl. 20.30 í Tjarnarkaffi uppi.
— Dr. Bodil Eskeson heldur fyrirlest
ur um mænuveiki.
vsa
Ég vona að við getum orðið góðir vinir, frú Mitchell. Ég myndi ekki
vilja koma upp á milli yðar og sonar yðar.
SKIPíN Of FLUGVÍLARNÁR
Skipaútgerð ríkisins:
Ilekla var væntanleg til Akureyr-
ar í gærkvöldi á vesturleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í
gærkvöldi frá Breiðafirði. Þyrill er
á leið til Þýzkalands. Skaftfellingur
á að fara frá Reykjavík á þriðjudag-
inn til Vestmannaeyja.
H. f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá Keflavík síðd. í
gær til Þingeyrar, Hólmavíkur,
Skagastrandar, Hvammstanga, Húsa-
víkur og Reyðarfjarðar og þaðan til
London og Boulogne. Dettifoss fór
frá Reykjavík 26.2. til New York.
Fjallfoss fór frá Reykjavík á hádegi
í gær til Hafnarfjarðar, Akraness,
Vestmannaeyja og þaðan til Hull og
Hamborgar. Goðafoss er í Hangö.
Fer þaðan til Reykjavíkur. Gullfoss
er í Newcastle. Fer þaðan í dag til
Hamborgar og Kaupm.hafnar. Lag-
arfoss fór frá Hafnarfirði 28.2. til
Murmansk. Reykjafoss fór frá Ant-
werpen í gær til Hull og Reykjavík-
ur. Tröllafoss fer væntanl. frá New
York á morgun til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Ilafnarfirði 27.2.
til Rotterdam og Amsterdam.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur kl. 16.45 í
dag frá Hamborg og Kaupmanna-
höfn. — Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja. Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vestm.eyja.
7il gafttaHA
Það er víst löngu komið á daginn,
að Orson Welles, leikarinn frægi, er
ekkert lamb að leika sér við. Þess
vegna þarf það ekki að koma mönn-
um undarlega fyrir, að þegar hann
fyrir skömmu flaug til New York
til þess að leika sem gestur þar, sem
endaði með því að hann fótbrotnaði
og varð að leika Lear konung í
hjólastól, hafði hann yfir ýmsu að
kvarta á leiðinni í flugvélinni. Og
New York sagði hann við flugfx-eyj-
una:
— Þetta er í síðasta sinn, sem ég
flýg með þessu flugfélagi.
Flugfreyjan svaraði með sínu
elskulegasta brosi:
— Það gleður mig, að þér getið
líka verið elskulegur, herra Welles.