Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.03.1956, Blaðsíða 4
T ÍMI N N, sunnudaginn 4. marz 193ff.: ^ ‘ý*-* ’ ~ ' .- - Asgrímnr Jónsson lisímálari áttræður t A .. ....... s Kveðja frá forseta Islands Mjer er það bæði Ijúft og skylt, að senda Ásgrími Jóns- syni kveðju og þökk á áttræðis- afmælinu. í dag minnist öll þjóð in hans með þakklæti og virð- ingu. Áttatíu ár er löng manns- æfi en stutt listasaga. Jeg minnist hans fyrstu sýninga í Vinaminni fyrir fimmtíu árum. Það var viðburður í þá daga. Við unglingar gátum tekið und- ir með gamla manninum skaft- fejska, sem sagði, að „kortin“ hjá honum Ásgrími væru betri en hjá dönsku landmælinga- mönnunum. Þjóðin var auðug að náttúrufegurð og snilldar- legum lýsingum í ljóði og nú stéig Ásgrímur fram, fullþroska á ungum aldri og leysti land- vættti fossanna, fjallanna og jöklanna úr álögum. Skilning- ur hans jók oss skilning, og það sem Bakkabræðrum tókst ekki, að bera ljósið inn í húsið í skjólum, varð nú kleift með nýrri tækni. Ljós og litir og línur landsins var fest á dúk, og borið inn í hús og á heimili til yndis og ununar í skamm- deginu. Það er ótrúleg breyting sem orðin er á þessum fimmtíu árum, og Ásgrímur er braut- rýðjandinn. Listaverk skreyta nú íslenzk heimili í ríkara mæli en þekkist með öðrum þjóðum. Málaralistin er almenningseign eins og bókmenningin áður. Nafn Ásgríms stendur sjálf- stætt, án nokkurs titils, föstum fótum í íslenzkri listasögu, og minnir á hið mikla nafn Hall- gríma. Ásgrímur er einn af stórmeisturum sinnar samtíðar. Og vel hefir hann skilið, að það er eitthvað í íslenzkri náttúru á sólbjörtum sumardcgi, sem næst bezt með vatnslitum, hið tæra loft, hin ljettu fjöll og skæru litir. Mikinn yndisarf skilur hann þjóð sinni eftir. Og skylt er að þakka sjcrstaklega hina miklu gjöf, sem hann hef- ir ánafnað ríkinu sjálfu. Vjer íslendingar erum fá- menn þjóð, og því stöltari af hverjum samlanda, sem reynist hlutgengur á heimsmælikvarða. Miklar gáfur og óþreytándi elja gefa list Ásgríms það „Lángá- líf“, sem eru þessa íieims beztu laun. f dag hyllum vjér éinn af beztu sonum íslands, Ásgrím Jónsson! ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Á síðustu 50 árum hafa orðið hér margvíslegar fram- farir. Byggðir landsins, hvar sem farið er, bera þess vitni að með elju og ástundun hefir plógjárnum verið beitt, sem er að þakka mörgum samstilltum höndum. Nítjánda öldin kveikti neista, sem varð að báli. Sjálfstæðisbaráttan var hafin með þeim Fjölnismönnum og arf- tökum þeirra í ritsnilli og skáld- skap. Og vökul alþýðan tók undir þann söng. Á vörum fólksins höfðu alltaf lifað sagnir og ljóð, sem bárust mann fram af manni og orkaði á ímyndunaraflið og sköp- unarþrána. Þennan auðuga arf megnaði eigi óáran, óstjórn og fá- tækt að gera þrotbjarga. Myndlistin var verr á vegi stödd en ljóðlistin. Þeir fáu sem ein- hvers freistuðu í því efni voru umkomulitlir í lífinu, og þegar gröfin lokaðist yfir þeim, voru nöfn þeirra í bókstaflegri merk- ingu jörðuð. Eftirlátin verk þeirra grotnuðu upp í kotunum eða urðu eldi að bráð. Sagnir geyma aðeins fá nöfn frá fyrri öldum. Marteinn Einarsson biskup lærði ungur málaralist í níu ár í Eng- landi. Eftir að hann kom heim til íslands að loknu námi skreytti hann þrjár kirkjur, svo vitað sé, með málverkum. Allar þessar kirkjux brunnu og málverkin með. Ekki veit ég til að varðveitt sé til vorra daga neitt af verkum hans, sem vitnað gæti um hand- bragð hans. Hins vegar hafa verk nokkurra málara á nítjándu öld- inni geymzt. Sölvi Helgason mál- aði ýmiss konar rósa- og blóma- myndir, sem eru einstaklega hag- lega gerðar. Séra Helgi Sigurðs- son, Sigurðupr Guðmundsson og séra Sæmundur Hólm máluðu ein- göngu andlitsmyndir. Sæmundur Hólm var að námi í Listaháskól- anum í Kaupmannahöfn og þótti efnilegur nemandi, ef dæma á eftir því, að hann fékk 4 sinnum verðlaun við skólann. Ekki virð- ast þessir menn hafa byggt mynd- gerð sína á islenzkri hefð og list- ina stunduðu þeir í hjáverkum frá öðrum störfum. Það er því ekki úr lausu lofti gripið, þegar sagt er, að íslenzk málaralist hefjist með þeim, sem byrjuðu að mála um síðustu alda- mót. Og svo vel tókst til, að á meðal þeirra voru miklir hæfileika menn, er lögðu grundvöll að ramm íslenzkri málaralist. Elztur þessara brautryðjenda er Ásgrímur Jónsson, sem er 80 ára í dag og í tilefni þess hefir ríkis- stjórn íslands efnt til yfirlitssýn- ingar á verkum hans í salarkynn- um Listasafnsins. JLiiosm.: Vjíuom a^oi'otaáon Mynciin er tekin fyrir fáum dcgum heima hjá listamanninum. Ásgrímur er maður gæddur ó- venjulegum gáfum. Hann fékk í vöggugjöf' sérstætt málaraauga og hefir þroskað meðfædda hæfileika með þrotlausu starfi. Þrátt fyrir líkamlega vanheilsu síðustu ára- tugina hefir hann haldið andleg- um þrótti æskumannsins fram á þennan dag, jafnvel gert margar af sínum beztu myndum á allra síðustu árum. ÉG HEFI OFT hugsað um það, hvað það var mikil gæfa fyrir okkar þjóð að eignast brautryðj- anda eins og Ásgrím Jónsson til að varða veginn og ryðja leið fyrir sköpun málaralistar á íslandi. Það mun vera rétt, sem haldið hefir verið fram, að allflestir eða allir íslenzkir málarar hafi lært af honum eða orðið fyrir áhrifum af list hans og starfa beint eða óbeint. Hann er góður og tryggur félagi og hefir rét.t þeim hjáipar- hönd, þegar eitthvað bjátar á, meðal annars hefir hann keypt æði mörg listaverk af yngri lista- mönnum og mun það nær eins- dæmi í voru landi. Á yngri árum, og raunar alltaf, hefir hann átt drjúgan þátt í'fé- lagslífi listamanna og reynzt þar ráðsvinnur og úrræðagóður, enda skapfestumaður í skiptum manna á meðal, fáskiptinn, en leggst þungt á árina, þar sem karl- mennsku þarf við. í frístundum sínum hefir hann iðkað hljómlist og setur sig aldrei úr færi að njóta góðrar hljómlistar, þegar eitthvað þess háttar er á boðstól- um. Ásgrímur Jónsson er fyrst og fremst landslagsmálari. Er hann hafði lokið námi í Kaupmannahöfn kom hann heim og byrjaði að mála íslenzka náttúru. í fyrstu er frávik hans frá fyrri myndunum harla lítið. Hljóðlát, björt heiðríkja, vors og sumars íslenzkrar náttúru, eru aðalyrkis- efni hans, á þeim árum. f þeim myndum sameinast raunsæi og hugmyndaauðgi, er gera þær inni- lega seiðandi og persónulegar. Sam kennd hans við náttúruna er því athyglisverðari, að fyrr meir var það skoðun fólksins, að landið okkar væri alls ekki fallegt eða blítt. Það voru eiginlega bara grænu blettirnir, sem nutu þess heiðurs að vera kallaðir fagrir. j Fyrir sjónum manna voru fjöllin |„svört og ljót“, holtin „nakin og gróðurlaus“, „jöklarnir að vísu um, þar á meðal að náttúrugripa- hvítir, en „kaldir“. Málaraauga Ás- j söfnun. gríms leit þetta allt öðrum aug- j Síðar fór Ásgrímur vestur á um. Fjöllin urðu blá, jöklarnir Bíldudal og var hjá Pétri kaup- sveipaðir léttum roða og nöktu ; manni Thorsteinsson, er var faðií. holtin klæddust purpuraskikkjum j Guðmundar málara og þeirra syst- af fegurstu gerð. Já, viti menn, nú : kina. Þar stundaði hann alla al- var farið að hyggja betur að, lík- j genga vinnu og var meðal ann- lega væri landið okkar ekki svo j ars eina vertíð á fiskikútter, er í sérlega Ijótt land, og nú er svo j cfviðri var að því kominn að reka komið, að það er almenningsálit, ! upp í Eldey, en á síðustu stundu að ísland sé eitthvert litfegursta j hjargaðist frá skipbroti. Ef öðru land í heimi. Þannig hefir pensill vísi hefði farið, hefði saga íslenzkr málarans og málaranna breytt við- horfi manna til náttúrufegurðar á skammri stundu. EINS OG FYRR er getið, er verkumÁsgríms Jónssonar komið fyrir í salarkynnum listasafnsins j unnar í Kaupmannahöfn. Þangað í þjóðminjasafnsbyggingunni við ; íór hann árið 1897 og íók iil við Hringbraut. Aðgangur er ókeypis, j listnám, en varð að vinna fyrir sér en menn eiga þess kost, að eign-jjcfnum höndum, þar sem farar- ast vandaða sýningarskrá, með eyririnn var einar 200 krónur og ar myndlistar orðið önnur en raun varð á. Ásgrímur hafði ungur hneigzt að dráttlist, en engin tök ^ð iðka listir hér á landi á þeim dögum. Ásgrímur réði af að freista gæf- mörgum myndum, og ættu sem flestir að eignast hana til minja fötin sem hann stóð í. Hann hafði enga styrktarmenn eða ættmenn, um sýninguna. Skráin kostar að- sem gátu kostað hann. Svo hann eins 10 krónur. j varð að treysta á eigin handbjörg. Olíumyndunum er raðað í 4 j En með elju og dugnaði sóttist stóra miðsali byggingarinnar, en í! honum námið fljótt. Eftir að hann 9 smærri hliðarsölum vatnslita- myndum. Myndunum er raðað þannig eftir aldri, að í innsta mið- sal eru elzíu myndirnar og í þeim næsta eru verk frá miðbiki ævi Ásgríms, en í tveimur næstu söl- um eru verk frá seinustu árun- um. Og í hliðarsölunum á hægri hönd, þegar komið er inn, eru eldri vatnslitamyndir, en á vinstri hönd yngri myndir. í fordyri eru teikningar. seinna sýndi verk sín hér heima (árið 1903) veitir alþingi honum 1200 króna styrk, sem hann notaði til utanfarar á ný. Og seinna veitti alþingi honum allríflegan styrk íil Rómarfarar. Á ferðalagi um Evr- óru kynntist hann mörgu og mun hann hafa lært mikið á því ferða- lagi. ÞEGAR ATHUGUÐ er sýning Ásgríms, er augljóst mál, hversu Sýning þessi cr mjög fróðleg fljótum þroska hann hefir náð. fyrir þá, sem vilja kynnast starfijEin með elztu myndum hans á Ásgríms frá byrjun, því hægt er j sýningunni er stórt clíumálverk að fylgja þroskaferli hans í gegn-: af Tindafjallajökli, séðum af núpn um árin. um fyrir ofan Stóranúp, en end- Á sýningunni eru mörg verk, urheimt frá Danmörku fyrir fáum sem Ásgrímur á sjálfur, en hann árum og er nú í eigu Listasafns hefir ánafnað rikinu til eignar eft-1 ríkisins, máluð 1903. Myndin er ir sinn dag. Það er mikill fengur, j máluð í breiðum, æði stórum, flöt- að þau varðveitist þar eftir hans um og fjallið formað allnákvæm- daga á einum stað, í stað þess að lega í nokkuð dökkum, bláum og dreifast viðs vegar, sem tíðast er f.iólubláum, litum, norðurhlíð um listaverk. j Skarðfjalls með einkennilegum grá j grænbrúnum, djúpura, litblæ, ÁSGRÍMUR Jónsson er fædd-j mynda þægilega mótsetningu við ur 4. marz 1876 í Rútstaða-Suður- léttari tóna baksviðsins. „Gjáin í koti í Gaulverjabæjarsókn í Ár- Þjórsárdal“ nr 61, eign Hafliða nessýslu. En þar bjuggu foreldrar Helgasonar, „Úr Árnessýslu" nr hans, Jón bóndi Guðnason og kona 68 og „Birkihríslur“ eigandi þeirra hans, Guðlaug Gísladóttir. Hún er er Kristín Stefánsdóttir, þær eru Árnesingur að ætt, en hann Þing- j málaðar tveimur eða þrem ár- eyingur, eins og ættartala hans, um áður. Hin volduga og stóra eða drög til ættartölu, sýnir og mynd af Heklu nr 56, sem Lista- ég hefi tekið saman, fyrir þá, sem safn ríkisins á, er máluð 1907 og liirða um þau fræði. | sýnir, að Ásgrímur hefir verið þá Foreldrar hans munu hafa verið aftur í Árnessýslu. Myndin er mál- fremur fátækir, en þó komizt uð á staðnum, séð úr Hreppunum. Það er vor og sumar í lofti, og í tvennum skilningi. Málarinn virð- ist vaknaður til fulls um hlutskipti sitt sem landslagsmálari, Og í öðru bakka og vár hjá honum í nokkur lagi sýnir hún, að nývaknlng rú, 1 ár. Vann hann þar að ýmsum störf , sem impressionisminn kveikti víða sæmilega af, enda duglegt fólk. Ás- grímur fór úr foreldrahúsum strax eftir fermingu og réðist þá til Nll;ens kaupir.anns á Eyrar- um heim, væri á næsta leiti við hinn unga íslenzka landslagsmál- ara, og seinna átti svo mjog að koma við list hans, ér greina má skýrara í verkum hans í næstu stofu, sem gerð eru á árunum 1920 til 1945. Á þeim árum, sem hér um ræðir, komu fram á sjón- arsviðið margir nýir menn, og sýnt var, að íslenzk málaralist var í deiglunni. Allmargar samsýning- ar listamanna voru haldnar hér og erlendis, sem örfuðu til dáða. Þessir listamenn hafa að sjálf- sögðu haft einhver gagnkvæm á- hrif hver á annan, til heilla, þótt innbyrðis væru þeir ólíkir hver öðrum. Að minnsta kosti tengdi það þá saman, að þeir fóru að dæmi Ásgríms og málúðu íslenzkt landslag. Hið sameigi'nlega við- fangseínaval hafði sín áhrif og til góðs. Líkt og áður var með frönsku impressionistana, sem völdu sér viðfangsefni hver með öðrum. Sem kunnugt er. Þegar við nú at- hugum myndir Ásgríms'frá' þ'essu tímabili, má segja, að 'hvert 'stór- verkið taki við af öðru. „Hekla“ séð frá hlíðinni fyrir innan Ásólfs- staði, máluð 1927, eign Listasafns ríkisins, sýnir nokkuð glögg straumhvörf í liststarfi Ásgríms, er telja má meðal öndvegisverka hans. Myndin er máluð í léttum, bláum, littón, hinn svali síðsum- arsblær leíkur um loft og láð, myndin er sveipuð fínu forrna- og litaneti, sem gerir myndbygging- una sannfærandi og innilega. Líku 1 gildir um nr 39 „Tré úr Húsafells- j skógi“, eign Jónasar Hvannberg, | sem mun vera máluð nokkrum ár- . um síðar, og „Hrísla í Húsafells- | skógi“ nr 33, eign sama manns. Sú mynd er dýpri í lit, gleggri og kraftmeiri í ljósbrigðum. Hinn guli haustblær á grundunum meðfram ánni fær svar við dökkbláma ár- innar og grábláma skýjahulunnar yfir hnúknum. Hið rauða innskot í laufi og stofni trésins gefur lita- samræminu aukið gildi. Á sama vegg er annað stórverk, einnig úr Húsafellsskógi, nr 31, eigandi Bjarnveig Bjarnadóttir. Þar er það hin plastíska formun trésins, fjalisins, og hvítra skýjahnoðra á últramarínbláum himni, ásamt glöggra skila blárra og gulra lita, sem skapar myndinni alvöru- þrungna listkennd. í kjölíar þessara mynda sigla margar Húsafellsmyndir, með trjám, þar sem svipuðum sjónar- miðum tii listtúlkunar er fylgt. Þær eiga það sameiginlegt, að trén j eru áberandi nærri, eða í for- grunni, og fjöll eða hnúkar gægj- ast aðeins fram á milli laufkrónu trjáa, og hinn rauðguli litúr skóg- arbotnsins ræður Iitabyggingynni.. Það væri freistandi að minna't á<; fleiri verk í þessari stofu, því I (FicunnaJd á 5. sióu.j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.