Tíminn - 09.03.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.03.1956, Blaðsíða 2
Tí MIN N, föstudaginn 9. mant 1956, Vorferð ferðaskrifstofu Sumarhiti kominn viS Miðjarðarhaí ríkisms tii Suðurianda Fyrsta utanlandsferð Ferðaskrif íjtofu ríkisins á þessu vori hefst 1. :naí n. k. Verður það 36 daga ferð. I .Tarið verður til Kaupmannahafnar | im Leith með m. s. Gullfossi og j laöan með nýtízku langferðabif- i eið um Hamborg, Köln og Heidel j ierg yfir til Sviss til Lusem. Frá 5viss verður síðan haldið til Ítalíu il Lugano, Mílanó og Flórens og uður til Rómaborgar, Napólí, Pom : iei og Capri. Frá Capri verður far ð til Písa og Genúa og .yfir til Æonte Carlo. Síðan verður farið 'fir til Frakklands um Cannes og ifizza og til Parísarborgar. Frá ’arís verður flogið heim til Reykja- ■íkur. Áætlað verð á þáttjakanda ferð þessari er kr. 9.600. — Fólki, sem hefir hug á að nota umarleyfi sitt til utanlandsferða ;r ráðlagt að tala við Ferðaskrifstu nkisins tímanlega vegna erfiðleika á útvegun gistingar á meginland rrTil. Næsta meginlandsferðin verður farin 5. júní n. k. og fyrsta Norður íandaferð Ferðaskrifstofunnar íefst 6. júní n. k. Allar nánari uplýsingar veitir jferðaskrifstofa ríkisins í Gimli við úækjargötu, sími 1540. Ákranesbátar (Framhald af 12. síðu.) iókst að koma dráttartaug milli skipanna og var síðan haldið með hinn bilaða bát til lands. Komu 'iessir þrír bátar að landi síðastir illra á Akranesi í gærkvöldi. Afli var lítill í þessum erfiða n’óðri, mestur um 6 lestir á bát. Línutap var ekki mikið hjá Akur- nesingum, þó mun einn bátur hafa misst að minnsta kosti 8 bjóð. FlokksþingiS (Framliald af 1. síðu.) Nefndarstörf hefjast. Þegar kjörbréf höfðu verið sam þykkt var kosningu í fastanefndir sem fyrr hafði farið fram, lýst, og :!undir boðaðir í sumum þeirra, sem hófu starf þegar í gær. Að því loknu var fundi slitið. Dagskrá þingsins í dag er birt á öðrum stað hér í blaðinu, en fundur hefst kl. 9 árdegis að Hótel Borg. Ludvig Storr aðal- ræðismður Dana hér Kaupmannahöfn í gær, Berlingske Tidende skýrir frá því, að sam- kvæmt konunglegri tilskipun hafi verið ákveðið að skipa ólaunaðan danskan ræðismann í Reykjavík. Hefir Luðvig Storr kaupmaður, sem verið hefir ræðismaður Dana síðan 1939, verið skipaður á ný, en er nú gerður að aðalræðis- manni. Nú er loks komiS vor í Suður-Evrópu, eftir langan og kaldan vetur. —- Fregnir berazt um sumarhita á Miðjarðarhafsströnd Frakklands og Ítalíu þar sem hitinn er nú auma daga kominn yfir 30 stig. Samkvæmt upp- lýsingum, sem Ásbjörn Magnússon forsrjórí ferðaskrifstofunnar Orlofs gaf blaðinu i gær er mikiil forðahugur i mörgum íslendingum með vorinu nú eins og að -undanförnu og hafa þegar all margir látið skrá sig í l'.óp- ferð skrifstofunnar um 5 lörtd á 25 dögum. En lagt verour upp 15. apríl. Farði verður um Danmörk, Þýzkaland, Sviss, Ítalíu og Frakkland. — Myndin að ofan er frá einum af viðkomustöðunum í ferðinni, Feneyjum. Kaupfélagsstjóri klófesti innbrotsþjóf, sem var að sleppa meS ránsfeng sinn Á tíunda tímanurn í fyrrakvöld var brotizt inn 1 sölubúð Kaupfélags Kópavogs við Álfhólsveg og stolið nokkrum hundruöum krónaýen svo vel bar við, að til þjófanna sást, og koir< kaupfélagsstjórinn, Þorgeir Guðmundsson, á vett- vang og tókst að handsama annan þeirra. Það var á tíunda tímanum sem | að um leið og þjófarnir, sem voru kona kaupfélagsstj órans, sem býr j tveir, voru að skríða út. Tókst Valin málverk eftir Ásgrím og Kjarval á uppboði í dag Sigurður Benediktsson heldup listmunauppboð í dag kk 5. Að þessu sinni er ekki válið :af verri endanum, þar sem að mestu er um að ræða málverk eftir þá Ásgrím Jónsson' og Kjarval. Þarna eru sjö myndir eftir Ásgrím og níu eftir Kjarval Af myndum Ásgríms má t. d. sérstaklega nefna tvær vatnslita- myndir frá gömlu Reykjavík, gerð ar 1910. Myndir þessar eru nú komnar hingað irá Júgóslavíu, þar sem þær hafa verið í einka- eign nærfellt 40 ár. Þá er olíumál verk af Fljótsdal í Fljótshlíð frá 1917 sérkennileg og fögur mynd. Af verkum Kjarvals má sór- staklega hefna kolteikningar tvær af nöktum mönnum og stórt mál- verk, sem hingað er komið frá Bandaríkjunum. Þá eru þarna mál verk eftir nokkra aðra málara og nokkrir listmunir. Sýningin er opin frá kl. 10—16 í dag en klukkan 17 hefst upp- boðið. í húsi skammt frá búðinni, gekk í næsta hús. Þegar hún gekk framhjá búðinni, heyrði hún hringl, likast því sem peningar hryndu á gólf. Leit hún inn um glugga búðarinnar, sem var upp- lýst, og sá þá á koll á manni upp fyrir búðarborðið. Hljóp hún þeg- ar heim til manns síns, og fór hann þegar á vettvang, og kom Finnbogi í Gerðnm gefur úí bækling um sjávarútvegsmál Komin er út í bókarformi ræða sú, er Finnbogi Guðmundsson út- gerðarmaður frá Gerðum flutti á fundi í Framsóknarfélagi Reykja- víkur í janúar síðastliðinum. Ræddi Finnbogi þar um ástand og horfur í sjávarútvegsmálum og efnahags málum. Er þar gerð grein fyrir ýmsu varðandi þessi mál, sem nú eru mjög á dagskrá með þjóöinni. Bæklinguriim er 32 biaðsíður og verður seldur í bókabúðum. Ný frímerki af raf- orkuverum og fossum Koma ót þann 4. apríl næst komandi Þann fjórða april næst kom- andi munu koma út ný frímerki. Eru þetta tvö sett: í öðru sett- inu eru fjögur merki: með mynd- um af raforkuverum, 50 aura ljós grænt með Elliðaárvirkjun, 1,50 kr., fjólublátt með Sogsvirkjun- inni, 2,45 kr. dökk-grátt með Anda kílsvirkjun og 3 krónu blágrænt og blátt merki með mynd af Lax- árvirkjuninni. Á hinu settinu eru myndir af þeim fossum, sem enn hafa ekki verið beizlaðir: 15 aura dökkblátt mcð Skógarfoss, 60 aura Ijós- hrúnt með Goðafoss, 2 krónu dökk hrúnt með Dettifoss og 5 krónu dökkgrænt með Gullíossi. Eru þetta hin fallegustu frímerki, sem verða vafalaust vinsæl og verð- mæt, þegar tímar líða. Stefán Jóns son hefir teiknað myndirnar, en þau eru prentuð hjá Thomas de la Rue í London. honum að hafa hendur í hári ann- ars þeirra og halda honum, unz lögreglan kom á staðinn. Þetta voru 17—18 ára ungling- ar undir áhrifum víns. Höfðu þeir brotið rúðu á saLerni, teygt síð- an hendi inn og opnað glugga og skriðið inn. Síðan brutu þeir upp læsta hurð fram í búðina. Flösku höfðu þeir með sér og skildu eftir í búðmni. Tæmdu þeir síðan pen- ingaskúffu, sem í voru nokkur hundruð krónur, mest skipti- mynt. Eyðing refa og minka Þrír þingmenn Framsóknar- flokksns, þeir Gísli Guðmundsson, Andrés Eyjólfsson og Skúli Guð- mundsson flytja breytingartillögu við þingsályktunartillögu, um eyð- ingu refa og minka. Þeir leggja til að tillögugreinin verði orðuð á þessa leið: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að skipa í samráði við búnaðar- og bændasamtökin í land inu þriggja manna nefnd til að .gera tillögur um skipulagðar og samræmdar aðgerðir um land allt í því skyni að vinna að útrýmingu refa og minka, með þeim aðferð- um og á þann hátt, sem nefndin telur vænlegast til árangurs á sem skemmstum tíma. Nefndin hafi samband við sýslunefndir og kynni sér álit þeirra manna, sem mest hafa unnið að eyðingu dýranna hér á landi, og afli sér upplýsinga um útrýmingaraðferðir erlendis. Álit nefndarinnar og tillögur legg ist fyrir næsta reglulegt Alþingi. Kolteikning af nöktum manni eftir Kjarval. / Islenzkum leikara boðið til Danmerkur Félagi ísl leikara hefur nýlega borist bréf frá danska leikarasam- bandinu, þar sem því er tjáð, að forstjóri Richmondhótelsins í Kaup mannahöfn, hr. Kesbye, hafi boðið einum leikara frá hverju Norður- landanna til dvalar á hóteli sínu vikuna 11.—18. þ. m. Danska leikarasambandið annast alla fyrirgreiðslu, skipuleggur lcikhúsfarir og sér um að dvölin v'erði gestunum til gagns og á- nægju. Þetta er annað árið, sem hr. Kesbye forstjóri stofnar til slíkrar hvíldar- og kynningarviku fyrir norræna leikara og í fyrra fór frú Herdís Þorvaldsdóttir héðan að hálfu ísl. leikara. Að þessu sinni er Róbert Arn- finnsson hinn hamingjusami hand- hafi Richmond-vikunnar og mun hann leggja af stað til Kaupmanna nafnar á laugardaginn með flug- vél frá Flugfélagi íslands. Fréttir frá landsbyggðimu 5 refir skotnir í Mývatnssveit Mývatnssveit, 8. marz. Nokkurt snjóföl hefir gert hér síðustu daga og haf refaskyttur notað það til þess að huga að lágfótu, þar sem hægt hefir verið að rekja nætur gamlar refaslóðir. Veiðin hefir bor ið þann árangur, að á nokkrum dögum hafa 5 tófur verið skotnar í sveitinni og nálægum fjallaslóð um. Menn sinna nú töluvert refa veiðum, þegar fært þykir, eftir að hreppurinn hét 300 kr. auka- veroiaunum fyrir unnið dýr, auk þeirra launa, sem ríkið og sýslan greiða. Hefir þetta stuðlað nokkuð að útrýmingu refa í nágrenni sveit arinnar. P- J- MikiII skákáhugi í Dalvík Dalvík 6. marz. Taflfélag var stofnað af nem- endum Unglingaskóla Dalvíkur 25. febr. síðastliðinn. Hlaut það nafnið Taflfélagið „Hrókur“. 16 gengu í það á stofn- fundi. í stjórn voru kosnir, Þórir O. Jakobsson formaður, Jón Trausti Steingrimsson ritari og fé- hirðir ívar Baldursson. Ákveðið er að hafa æfingar 2 kvöld í viku hverri og verða þar leiðbeinendur Sveinn Jóhannsson og Bergur Lár usson, sem báðir eru góðir skák- menn. Áhugi er hér mikill á skákíþrótt inni um þessar mundir og virtist hann örfast mjög við einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Bent Lar- sen, enda var fylgst með því a£ miklum áhuga hér, sem annars- staðar. P- J 12 prestaköll laus til umsóknar Tólf prestaköll eru nú auglýst laus samkvæmt auglýsingu í lög- birtingablaðinu 29. febr. s. 1. Eru það Hofteigsprestakall og Kirkju- bæjarprestakall í N-Múl., Hofstaða prestakall í Öræfum.Hvanneyrar- prestakall í Borg., Flateyjarpresta kall og Brjánslækjarprestakall í Barð., Staðarprestakall, Vatns- fjarðarprestakall og Ögurþing í N.-ís., Árnesprestakall í Strand., Grímseyjarprestakall í Ey. og Raufarhafnarprestakall í N.-Þing. ÁrsfagnaÖur Framsóknar- mauna á Dalvík ! Frá fréttaritara Tímans á Dalvík. Framsóknarfélag Dalvíkur hélt | ársfagnað sinn sl. laugardagskvöld. Þar flutti Björn Hermannsson, lög fræðingur erindi. Sýnd var stutt kvikmynd. Friðjón Kristjánsson las upp smásögu, þá var spurningaþátt urinn Já eða nei og fiuttur gaman þáttur af segulbandi. Á milli þess ara atriða lék Vilhelm Guðmunds son einleik á harmoniku. Að loknu var dansað af miklu fjöri og notið ríkulegra veitinga. Samkoman var mjög fjölmenn og slcemmti fólk sér prýðilega eins og jafnan á þess um skemmtunum félagsins. PJ. Fór metS höndina í 'færiband Keflavik, 7. marz. — Það slys varð í gær, að Hafsteinn Sigúrðs- sou Austurgötu 19 Keflavík lenti með hönd í færibandi Hraðfrysti- stöðvarinnar hér og skaddaðist hún mjög, svo að hætt var talið við að taka yrði hana af. ;R Bílstjóri af Akranesi lærbrotnar Akranesi 6. marz. — Fyrir nokkru varð það slys uppi í Mela- sveit, að maður varð undir raf- línustaur, sem verið var að losa af bíl og lærbrotnaði. Var það Björgvin Ólafsson bílstjóri á Akra nesi. Féllu staurar ofan af bíl- pailinum í þann mund, sem bíl- stjórinn var að fara út úr bílhús- inu. Minningarathöfn á Eskifirði S. 1. miðvikudag var haldin á Eskifirði minningarathöfn um þá skipverja, sem heima áttu á Eski- firði og fórust með vélskipinu Hóimaborg í hafi. Togarinn Aust firðingur var í höfn og voru akip- verjar viðstaddir minnigarathöfn- ina. Þessir skipverjar voru Jens Jensen. skipstjóri, Wilhelm Jensen, vélstjóri og Sigurður Jónsson, há- seti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.