Tíminn - 09.03.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1956, Blaðsíða 4
4 ítiiiiiiiiMimiuimitHiimiiiiiiiiiiiiiiimliiiiiilimiuiiiiHMitiiiiiiimiuiiiiiimiiutiiiimiuHmimuimiummiiiimv Á FERÐ OG FLUGI miiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiiHimiiimiimiiiiiimiiiiiiiiimminiiiim T f MIN N, föstudagiKn 9. rtiarz 1956. tetia er hmn nyi Fólksvagn, oma ivarmann. Fólksvagnaverksmiðjurnar búa sig tindir að slá nýtt met Enskaherforingjann, sem stjórn aði svæðinu umhverfis Wolfsburg í stríðslok og leyfði Þjóðverjum þeim,' er þar bjuggu, að smíða nokkra Fólksvagna fyrir herinn, hefir sjálfsagt ekki grunað, að tíu árum seinna yrðu þessar verk- smiðjur fjórðu stærstu bílaverk- smiðjur í heiminum. Og enn síður að Fólksvagninn mundi afla sér slíkra vinsælda, að í sjálfu landi bílaframleiðslunnar, Bandaríkjun- um, Vaéri ieikur einn að selja alla ársframleiðsluna. í Wolfsburg er unnið'af kappi, og eins og fyrri daginn er markið sett hátt, Fólks- vagnav,erksmiðjurnar ætla sér að verða þær stærstu í Evrópu og framleiða í ár 400.000 bíla. Árið sem leið, var framleiðslan 330.120 bílar og þar af voru 177. 501 fluttir út. Samsetningarverksmiðja í USA. Fólksvagnaverksmiðjurnar hafa keypt hluta af Packard-verksmiðj- unum í New Brunswick og þar á að koma á fót samsetningarverk- smiðju. Þar með er brotið blað í sögu bílasmíða í Evrópu, því að engin erlend verksmiðja hefir fyrr 4tt samsetningarverksmiðju í Bandaríkjunum. Hins vegar hafa Bandaríkjámenn flutt magn bíla út og éiga slíkar verksmiðjur í mörgum löndum. Til mála hefir komíð að setja verksmiðju á stofn í Kanada, en þess mun þó langt að bíða. Hins vegar hafa þær keyþt stórt hús í Toronto og það verðúr fyrst um sinn notað fyrir geymslu varahluta og alls konar viðgerðir. Markaðurinn í Evrópu. Síðan að „innrás“ Fólksvagn- anná.hófst í Bandaríkjunum og Kanada, hefir mörgum bílaumboðs mönnum í Evrópu orðið það á- hyggjuefni og þeir jafnvel talið hættu á, að þeirra hlutur yrði fyr- ir borð borinn. Stjórn verksmiðj- anna segir þetta óhugsandi og að hvert land fái sinn skammt bíla. í Danmörku t. d. eru að sögn margir á biðlista, en þar voru s. 1. ár seldir um átta þúsund fólks- vagnar. Verksmiðjurnar í Wolfsburg settu met í framleiðslu árið 1955, en betur má ef duga skal. Salan til Kanada og Bandaríkjanna fer hraðvaxandi og þar er um greiðslu í dollurum að ræða. Hins vegar vilja forráðametm í Wolfsburg ekki glata markaðnum í Evrópu og þeir eru þess minnugir að það var þar, sem Fólksvagninn seldist fyrst og mest og þar hlaut hann þá frægð og útbreiðslu, sem virð- ist ætla að endast honum vel á sigurgöngunni. Hvað gera bílaframleiðendur í USA? Svo virðist sem bandarískar bíla smiðjur hafi ekki ennþá áttað sig á innrás Fólksvagnsins inn á banda rískan markað og enn eru engar gagnráðstafanir sjáanlegar. Ætla mætti að þeir tækju til við smíði bíla af svipuðum gerðum því að reynslan sýnir að litlir bílar eiga hylli að fagna ekki síður en þeir stóru. Fyrir tveimur árum sendu Nash bílasmiðjurnar frá sér tveggja sæta bíl, Nash Metropoli- tan. Vélin og undirvagninn var frá Austin verksmiðjunum í Eng- landi, en aðeins yfirbyggingin er smíðuð vestra. Volkswagen Karmann. Loks í ár haia r oiKsvagnaverk- smiðjurnar breytt útliti bílsins, sem hefir slegið öll met í því að vera alltaf jafn ungur hvað útlit snertir. í samvinnu við ítölsku Carrozzeria Ghia bílaverksmiðjur í Turin, hefir verið smíðuð ný yfir- ; bygging og var þessi bíll sýndur Buick Centurion Á bifreiðasýningu General Mot- ors í New York, var sýndur bíll er nefnist Buick Centurion. Hann er smíðaður úr plasti og er mjög línumjúkur á að líta. Að innan er fóðrað með rauðu leðri og ekkert til sparað að gera hlutina sem bezt úr garði. Vélin er 325 hest- afla V-8. Til þess að kæla bremsu- skálarnar, hefir verið komið fyrir nokkurskonar viftuspöðum utan á hjólunum. Stuðarar að aftan og framan eru byggðir inn I yfirbygg- ingu bilsins svo engin skörp horn eða misjöfnur verða í útlínum hans. Þakið er úr gagnsæu plasti og aðeins stállistar til styrktar. Bifreiðarstjóri og farþegar hafa því mjög gott útsýni og engin blind horn myndast. Afturljósin eru þannig útbúin, að þegar ekki eru ljós á þeim, líta þau út eins og Buick Centurion. leyndarmáí Fergusons - helzta umræ mmm Ferguson er maður, sem segja má að ,sé ekki hissa á smámun- unum, og nú hefir bann teiknað og smíðað útbúnað i bíl, sem kunn krómskraut vegna krómhúðar, ugjr telja að valdi byitmgu í bíla- sem komið er fyrir í glerinu. Aft- jðnagjnum. » an á bílnum er sjónvarpsmynda- , , , ,. vel, sem er í sambandi við litið . , , .. - „ sjónvarpstæki á mælaborðinu. í arl smíðl og hafa Waðamenn og starfsmanna gegn 'um þennan útbúnað fyigist bílstjórinn með umferðinni fyrir | aftan og kemur þetta því í stað spegilsins. Buick Centurion er tveggja dyra og til að auðvelda farþegum og bílstjóranum að komast inn, fær- ist sætið aftur um leið og hurðin ljósmyndarar verið gerðir aftur- reka hvað eftir annað. Ferguson er nú 72 ára og lætur engan bilbug á sér finna. Hann hóf verksmiðjurekstur sinn með smíði og endurbótum landbúnaðar- véla, eftir að hafa kynnst hve at- vinnutæki bændanna í írlandi voru léleg og hve geysilegt vinnu! er opnuð og kemur aftur fram, er. afl fór í súginn af þeim sökum. setzt hefir verið inn og hurðunum; Fyrsta reglulega uppfinning er lokað á ný. Ef farþegar ætla í Fergusons var þó ekki hagnýtt aftursætið, þarf ekki annað en að í Englandi. Svo virðist, sem styðja á hnapp og færist þá sætið fram en síðan aftur. Þessi útbún- aður gengur allur fyrir rafmagni. Ferguson hafi ekki viljað taka á sig áhættu við framleiðslu tækja þeirra, er hann hefir fundið upp. Mælaborðið er þannig útbúið, að ( Laust eftir 1920 tókust samningar smurolíu og ampermælar eru ekki í milli hans og Ford verksmiðjanna sýnilegir fyrr en hætta er á ferð- j í Bandaríkjunum og þar voru smíð um. Margt er nú gert til þess að! aðir traktorar eftir teikningum auka öryggi í akstri og til þess að! Fergusons fram yfir stríðslok. verja farþega meiðslum ef óhapp j Hann sneri sér þá til enskra verk- hendir. í Buick Centurion er | smiðja, og um tíma var hann í komið fyrir öryggisbeltum líkt og samvinnu við Standard-verksmiðj í flugvélum, en flestar bandarísk- ar bílasmiðjur hafa slíkan útbún- að á boðstólum. una og Massey Harris, auk Hotch- kiss-verksmiðjunnar í Frakklandi. Fyrir rúmu ári siðan seldi Fergu- Flugufregnir frá bílamarkaSi á bílasýningunni í Kaupmanna- höfn nú fyrir skömmu. Þessi bíll er eins og eldri gerð- in, tveggja dyra, og er raunveru- lega ekki nema tveggja manna, j vegna þess hve yfirbyggingin lækk ar aftur og þar verður heldur lágt undir loft fyrir fullorðna. Þó er sáeti aftur í, sem nota má fyrir börn. Þetta fyrirkomulag er það sama og í Porsche-sportbílnum, en hann er mjög vinsæll á meginland inu. Allur er þessi nýji Ghia-Kar- mann lægri en eldri gerðin og smávegis breytingar á loftinntaki vélar og fleiru. Undirvagninum er ekki breytt í aðalatriðum en vegna þess hve þessi gerð er lægri, er stýrisútbúnaðurinn öðru vísi og hjólfestingarnar að framan. Fram- leiðsla á þessari nýju gerð er þeg ar í fullum gangi, en samt mun líða eitt ár þangað til hægt er að afgreiða pantanir á honum hér á landi. Um verðið á Ghia-Karmann er ekki vitað endanlega, en eftir upp- lýsingum frá Fólksvagnaumboðinu hér á landi, Heildverzluninni Heklu h. f., mun hann kosta um 25 þús. krónur til útflutnings, eða um það bil helmingi meira en Fólksvagn af venjulegri gerð. íslenzkar fréttir Á s.l. ári voru fluttar inn frá U. S.A. 26 beltadráttarvélar og 88 hjóladráttarvélar. Hefir dregið mikið úr innflutningi hjóladrátt- arvélar frá Ameríku síðustu árin, miðað við það, sem áður var, þar sem nú er mikið flutt inn af drátt- arvélum frá Englandi og V-Þýzka- landi. Allar hjóladráttarvélarnar, sem komu frá Ameríku s.l. ár voru af Farmall Cub gerð. Frá Bret- landi voru s.l. ár fluttar inn 388 dráttarvélar og voru 381 af Fergu- scn gerð (98%) en 7 af Fordson gerð (2%)e Nú geta bændur feng- ið Farmall diesel dráttarvél — þær eru framleiddar af útibúi Internat- ional Harvester félagsins í Vestur- Þýzkalandi, og eru 14 hestöfl að stærð með vökvalyftu og sláttu- vel milli hjóla — munu margir þegar hafa ákveðið að kaupa sér þessa tegund til afgreiðslu í vor. Hér eins og víðast hvar annars- staðar í heiminum, skiptist bif- reiðainnflutningur landsmanna milli fárra umboða. Af 127 bif- reiðategundum, sem hér eru í gangi, eru úm 70% frá éftirtöld- um 4 umboðum. TÖLUR, sem þegar eru fyrir hendi, benda til, að árið 1955 hafi verið framleiddar 8 inillj. fólks- bílar, en það samsvarar því, að hver einasti íslendingur ætti 48 bíla... Rifreiðaiðnaðurinn hefir þegar tekið aluminium mjög mikið í notkun, en er þó ekki talið nema brot af því, sem verða skal. Gert er ráð fyrir, að bifreiðaiðnaður- inn verði stærsti viðskiptavinur aiuminium framleiðenda... Stærsta leyndarmál heimsins í dag virðist vera undrabíll HARRY FERGUSON, en hann er brezkur bifreiða- og landbúnaðarvélaupp- finningamaður. Orðrómur gengur manna á milli alls staðar í heim- inum, um að bíllinn sé útbúinn olíuþrýsti-kraftkerfi, öll hjólin drifin af olíuþrýstingi svo og högg deyfiútbúnaður og ýmsir aðrir aukahlutir. Allir bíða með öndina í hálsinum eftir einhverjum upp- lýsingum, sem hægt er að byggja á. Tafir á þeim eru taldar orsakast af því, að Ferguson fái engan til þess að framleiða vagninn... Dodge kynnir nú nýjan lög- son alla hluti sína í þessum fyrir- tækjum fyrir um það bil' tvær ög hálfa milljón krór.ur og för að gera tilraunir með nýtt farartæki sem sumir álitu að ðetti að vera jeppi, en aðrir giskuðu á „fólks- vagn“ eða jafnvel traktor. Ennþá veit enginn, utan nánustu sam- Fergusóhs, hvað þarna raunverulega er á ferðini. En víst er um það að hmnar nýju uppfinningar er beðið með mik- illi eftirvæntingu. Þáttur Dixon og Rolts. F. W. Dixon hafði um árabil eftir 1930 unnið að uppfinningú á nýju drifkcrfi í bíla. Hann gerði einnig tilraunir með jafnvægis- kerfi og sumt af því, sem hann glímdi við, hefir Mercedes-Bens verksmiðjunum nú tekist að full- komna, en þó ekkí fyrr en fyrir stuttu síðan. Rétt fyrir stríðið stofnuðu þeir Dixon og A. P. Rolt, félag, sem átti að gera hugmyndir Dixon að veruíeika. Stríðið batt endir á þessar ráðagérðir, én þeir hófust handa árið 1945 og tóku upp þráðinn þaf sem frá var hórf- ið. Þeim tókst að leysa ýmis vauda- söm viðfangsefni og meðá) annars í sambandi við drif á öllum hjól- um, þannig að ekki kæmi að sök þó framhjólin snerust hraðara en afturhjólin, eða gagnstætt. Um þetta leyti byrjaði Fergiison að fá áhuga fyrir grúski þeirra félaga og stofnaði þá félagið Harry Ferguson Research Ltd., í þeim tilgangi að halda tilraunum Dixons Á fyrstu 10 mánaðum ársins °8 Rolts áfram. 1955 jókst utflutningur fólksbif- Þeir fengu fyrstu uppfinningu reiða frá Bandaríkjunum um sína skrásetta árið 1951, en það eru 30%. Samt sem áður sýnir þessi tveir mánuðir síðan að hægt var hundraðstala smávegis lækkun, að fá hana til afnota. er reiknað er út frá heildarfram-1 Þessi uppfirming er endur- leiðslu fólksbifreiða, þar eð hún bætur á fyrirkomulagi og jókst svo mikið árið 1955... I „gírkassi", sem ekki á sinn I sig á öllum atriðum þessa einka- Chevrolet heldur enn fyrsta sæti leyfis, því að víst er talið, að Fergu á samkeppninni um sölu á vöru- ( son hafi breytt ýmsu síðan. Dixon bifreiðum, Ford nr. 2, Internation-1 er hættur félagsskapnum, en nýr al í þriðja sæti, G. M. C. í fjórða maður kominn í hans stað. Sá heit- sæti, Dodge í fimmta, Wilíys í ir Claude Hill, og hefir unníð við smíði kappakstursbíla, síðan í striðslok. Eins og áður er sagt, hefir það verið erfiðleikum háð að afla upp lýsinga um þennan nýja bíl, en eftir síðustu fréttum að dæma hefir Harry Ferguson Reserch Ldt. undirbúið smíði þessa nýja útbún- Skodaverksmiðjurnar í Prag ‘ aðar í eftirtaldar stærðir bíla: Létt setja í ár nýja gerð bíla á markað-1 an herbíl, bíl, sem líkist jeppa, inn og nefnist hún „Skoda 440“. | Station bíl og loks 4—5 sæta Þessi bíll er heídur minni en fólksbíl. undanfari hans, „Skoda 1200“ og j á að vera léttari í akstri og hægt sjötta og White í sjöunda... Ný gerð af „Skoda“ ketnur á markaðinn að aka hraðar. Þetta er tveggja hámarkshraðinn 115 km., en vlð d>ra vagn og rúmar auk bílstjór- prófanir sem fram hafa farið, hef- ans fjóra farþega. Gott rúm er ir hann auðveldlega náð 130 km fyrir farangur og geymir fyrir auka hraða. „Skoda 440“ vegur aðeins benzínbirgðir. Farangurskistuna 950 kg. og tekur 30 lítra af benzíni reglubíl með 230 hestafla vél>g hlífina yfir vélinni er aðeins á geymir' Talið er að við meðal' Þetta er sagður einn kraftmesti hægt að opna írá bílstjórasætinu skilyrði sé hægt að aka 15—16 km. bfli sem byggður er sérstaklega og sagt er að gott sé að komast a líter af benzíni. Eftir mynd að að hinum ýmsu vélahlutum, svo dæma er þetta laglegur bíll og sem kveikju o.fl. Tékkar eru sagðir gera sér miklar Vélin er 42 hestöfl. Samkvæmt vonir um auknar gjaldeyristekjur upplýsingum verksmiðjunnar er hans vegna. sem lögreglubíll í sögu iðnaðar jns. Bíllinn nefnist „PURSUIT“, sem á íslenzku þýðir „eftirför". Sérstakur útbúnaður er ýmiss í bíl þessum, s.s. ljósborð fyrir kort, styrktir höggdeyfar, sér- stakur undirvagn o.s.frv... DELCO (General Motors) kom nýlega með á markaðinn nýjar rúðuþurrkur, sem hreinsa út í horn á hinum bognu framrúðum nýju modellanna. Þurrkur þessar, sem ganga undir nafninu „CON- TOUR SWEEP“ eru útbúnar þann- ig, að ekki festir á þeim ís eða snjó. Hægt er að fá „CONTOUR SWEEP“ á ’56 Chevrolet og Ponti-, ac, ef pantað er sérstaklega... Skoda 440.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.