Tíminn - 09.03.1956, Blaðsíða 11
TÍ MINN, íöstudaginn 9. marz 1956.
11
„En er þeir hittast, þá nauögar
konungr jarli til a5 láta skírast. Var
þá Hákon jarl skírður ok þeir menn
allir ,er þar fylgdu honum. Fékk
þá konungr í hendr honum presta
ok aðra lærða menn ok segir ,at
jarl skal láta skíra allt lið í Nóregi.
Skildust þeir þá. Ferr Hákon jarl
út til hafs ok biðr þar byrjar. En
er veðr þat kömr, er honum þótti
sem hann mvndi í haf bera. þá skaut
hann á iand upp ölium lærðum
mönnum, en hann sigidi þá út á
haf
Heimskringla.
Ungmermafélag Reykjavíkur
heldur skemmtun í félagsheimilinu
við Holtaveg laugardaginn 10. marz
kl. 8,30. Til skémmtunar er fram-
sóknarvist. Félagar fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Bræðrafélag
Óháða Fríkiitijusafnaðarins heldur
fund í Edduhúsinu ki. 8.30 e. h.
Aljúngj
Dagskrá neðri deildar 9. marz.
1. Ríkisrelkningarnir 1953.
2. Loftflutningar miili landa.
3 Eignarskatfsviðauki.
Þióðmin jasafniii
er opið á sunuudögum kl. -1—4 og á
I þriðjudögum pg fimmtudögum og
laugardögum líl. 1—3.
Listasafn ríkisíns
í Þjóðminjasáfnshúsinu er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
'S
NáttúrugripasafniS:
Kl. 13.30—13 á sunnudögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðskjalasafnið:
Á virkum dögum ki. 10—12 og
14—19.
Landsbókasáfnlð:
KI. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 13-4.9.
Bæjarbókasafnið:
Útlán kl. 2—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 2—7, sunnu-
daga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 2—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 1—7á sunnudaga kl. 2—7.
Tæknibókasafnið
í Iðnskölajiúsinu á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kl.
16.00—19.00. v
Lestrarfélag. kvenna.
Bókasafn .félagsins, Grundarstíg 10
er opið til útlána mánudaga, mið-
vikudaga, föstudaga kl. 4—6 og 8—9.
Barnabókadeildin er opin á sama
tíma.
Eg liefi nefnilega ekki hita-
veitu!
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Þýzkukennsla II. fi.
18.55 Framburðarkennsla í frönsku.
19.10 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn).
20.35 Kvöldvaka: a) Bergsveinn Skúla
son flytur ferðaþátt: Látra-
bjarg (framh. ferðaþáttar er
fluttur var 10. febr.). b) Karla-
kór Reykjavíkur syngur. c)
Veðrið í febrúar og fleira. d)
Magnús Guðmundsson ílytur
hpgleiðingu um rimnakveðskap.
22.00 Fréttir og veöurfergnir.
22.10 Passíusálmur.
22.20 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur
Jónsson kand. mag.).
22.35 Létt iög plötur.
23.15. Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veöurfregnir.
Skákþáttur, Guðm. Arnlausson.
17.00 Tónleikar (plötur).
17.40 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
Fösiudagur 9. marz
40 riddarar. 69 dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 10,16. Ár-
degisfiæSi kl. 3,53. SíSdegis-
fiæSi ki. 16,26.
SLYSAVARÐSTOFA RB'íKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin allan sólarhringian. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
víkur er á sama stað kl. 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
LYFJABUÐIR: Næturvörður er f
Ingólfs Apóteki, sími 1330.
Holts apótek og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
Kaupgengl:
1 sterlingspund kr. 45,55
1 bandarískur dollar .... — 16,26
1 kanadískur dollar .... — 16.50
100 svissneskir frankar — 373.30
100 gyllini — 429,70
100 danskar krónur .... — 235.50
100 sænskar krónur .... — 314.45
100 norskar krónur .... — 227.75
100 belgískir frankar .. — 32.65
100 tékkneskar kr — 225,72
100 vesturþýzk mörk .. — 387.40
1000 franskir frankar .. — 46.48
1000 lírur' — 26.04
Asgrímssýningin.
SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM
MEÐ GRíNU MERKJUNUM
Sumir feita sig um of,
sölu beita störfum.
Þorl. Þórariusson.
18.00 Útvarp.ssaga barnanna.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga.
18.55 Tónleikar (plötur).
20.20 Leikrit: „Lögmaðurinn (áður
flutt 6. febr. í fyrra).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíugálmur.
Útvarpið á sunnudaginn:
Á sunnudaginn flytur Ólafur Lár-
usson prófessor 9. afmæliserindi út-
varpsins, er hann nefnir Lög ís-
lands fyrr og síðar. í miðdegistón-
leikum verður flutt óperan II Pagli-
acci eftir Leoncavallo, og syngja
þar m. a. söngvararnir usse Björ
ling og Victoria de los Angeles.
Guðmundur Jónsson flytur að vanda
skýringar. Um kvöldið flytur Lúð-
vík Kristjánsson erindi, er hann
nefnir í vist hjá mr. Peacock. Þá
leikur Rögnvaldur Sigurjónsson
píanósónötu nr. 3 eftir danska tón-
skáldið Niels Viggo Bentsen. Að
einleik Rögnvaldar loknum les Ás-
mundur ónsson frá Skúfstöðum hið
stórbrotna kvæði Einars Benedikts-
sonar, Útsær, og síðan flytur Ivar
Orgland erindi um norska skáldið
Tore Örjaswter.
Sýningin er opin daglega frá kl.
1—10 í Listasafni ríkisins.
D A G U R á Akureyr!
fæst í söluturninum við Arnarhól.
Nr. 21
Lárétt: 1. anda þungt, 6. ármynni
(þolf.), 8. úði, 10. óðagot, 12. leita
að, 13. fluga, 14. hávaði, 16. skip, 17.
hæðir (eignarf.), 19. að monta.
Lóðrétt: 2. fugl, 3. goð, 4. nafn á
gyðju, 5. tröllkona, 7. á skipi, 9.
renna, 11. stór tunna, 15. dauði, 16.
ílát, 18. setja niður fræ.
Lausn á krossgátu nr. 20.
Lárétt: 1. Svala, 6. ata, 8. kór, 10.
gól, 12. ar, 13. ló, 14. rif, 16. fat, 17.
oki.
Lóðrétt: 2. var, 3. at, 4. lag, 5. skari,
7. stýri, 9. rás, 11. áma, 15. lát, 16.
fit, 18. kú.
7il gatnaHA
I blaði einu í New Orleans gat
að líta eftirfarandi auglýsingu fyrir
skömmu:
1) Ég ber ekki ábyrgð á neinum
skuldum eiginkonu minnar,
Margrétar Berner.
William Berner.
2. Wiliiam Berner ■hefir aldrei
borið neina ábyrgð á því, sem
ég skulda. Ég hefi ávallt greitt
mínar skuidir sjálf — og hans
reyndar líka.
Margrét Berner.
Frú Patsy Glassman í Los Angel-
es hafði miklar áhyggjur yfir því,
að dóttir hcnnar var orðin ástfang-
in í kennara sínum. Frúin fór heim
til kennarans til þess að kippa mái-
inu í lag. Og henni tókst það líka.
Nú er hún nefnilega nýbúin að fá
skilnað og er gift kennaranum.
í nokkrum enskum kolanámum
eru enn notaðir hestar til að draga
kolavagna. í dag munu vera um
2000 hestar, sem hafa þann starfa,
og á hverjum degi er farið yfir þá
með ryksugu, til þess að fjarlægja
kolarykið af skrokknum.
Tímarit
Heima er bezt,
1,—2. hefti 1956 er í nýjum bún-
ingi, útgefendur Prentverk Odds
Björnssonar. Á forsíðu er litprent-
uð mynd af Davíð Stefánssyni frá
Fagraskógi. Efni: Skáld í náð, grein
um Davíð eftir dr. Brodda Jóhann-
esson, Veðrið í desember eftir Pál
Bergþórsson veðurfræðing, Bróður-
ást, saga eftir Einar Kristjánsson,
Hinn óframfærni höfundur metsölu
bókar, grein — myndum prýdd —
um frönsku skáldkonuna Francois
Sagan, Hekluförin til Noregs 1905,
eftir Snorra Sigfússon, kvikmynda-
þáttur, framhaldssaga, bókafregnir
o. fl. í inngangsorðum útgefenda
segir m. a.: „Þótt ritið hafi vista-
skipti ... þá er ætlunin að halda á-
| fram í megindráttum sömu stefnu
og fylgt hefir verið frá upphafi,
þ e. höfuðkjarni þess verður inn-
lendur fróðleikur um menn og mál-
efni, þjóðhætt iog þjóðleg fræði að
viðbættri náttúru landsins....“
Ljósberinn
barna- og unglingáblað, 2. hefti
36. árg., flytur m. a. gamla muriiá-
mælasögu um Hallgrím Péturssoh-
barnasögur, framhaldssögu, sálm o'g
ýmislegt smálegt til fróðleiks ög
skemmtunar fyrir börn.
Foring jablaðið,
blað Bandalags íslenzkra skáta-, 1.
tbl. 7. árg., flytur ýmsar greinar
um skátastarf og fregnir af alþjóða-
vettvangi skáta o. fl.
— Heyrðu, þetta á a3 vera svolítið tákn um.............
— í liamingju bænam — viitu ekki bíða með að taka utan af því
þangað til ég gef þér það.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór 2. þ. m. frá Reykja
vík áleiðis til Piraeus. Arnarfell átti
að fara í gær frá New York til
Reykjavíkur. Jökuifell er í Reykja-
vík. Dísarfeil losar og lestar á Aust-
fjarðarhöfnum. Litlafell losar á Aust
fjarðarhöfnum. Helgafell er væntan-
legt á morgun til Roguestas.
Sameinaða
M.s. Dronning Alexandrine er
væntanleg tii Reykjavíkur frá Kaup
mannahöfn og B'æreyjum síðdegis í
dag og fer frá Reykjavík á morgun
til Færeyja og Kaupmannahafnar.
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 8 í fýrramálið. I
dag er ráðgert að fljúga til Ákur-
eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj
arklausturs og Vestmannaeyja. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til Akur
eyrar, Bildudals, Blönduóss, Égils-
staða, ísafjarðar, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Saga er væntanleg kl. 18,30 annað
kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn
1 jf Dsló, flugvélin fer kl. 20 til New
Yof*. Edda er væntanleg snemma í
fyrramálið frá New York, flugvélin
fer kl. 8 áleiðist til Björvinjar, Stav-
angurs og Luxemborgar.