Tíminn - 09.03.1956, Blaðsíða 12
Hitastig kl. 20 i gærkveldi. 1
Minnkandi suðvestanátt og skúrir
eða slydduél í nótt, en vaxandi
suðaustan og austan átt í dag. —
Hvassviðri og rigning síðdegis.
40. árg.
Tveir QlafsvMátar í iiáska
við Snæfeiisnes í gærkveidi
Hafdís fékk áfall sg veiSarfsrl í skrýfesia eg
rak sijórnlaysa undaa sjó 3g vlsdi. Eáiar leit-
i>ðu í gærkvBÍdl og varðskip væjstanlegi til
hjálpar með mðrgninum
í g-srkvcldi báðu tveir fiskibátar frá Óiafsvík um að-
stoð. Voru þeir staddir í sjávarháska við Snæfellsnes. Ann-
ar báturinn, Hólmkell, var á leið tii hafnar í gærkveldi, en
hinn báturinn, Hafdís, varð fyrir áfaili og fékk veiðarfæri
í skrúfuna og barst stjórnlaus
ar til fréttist.
Um klukkan sjö í gærkvöldi bað
vélbáturinn Hólmkell um hjálp.
Var hann þá staddurvið Kolluál
út af Snæfellsnesi og var fárviðri
á og kominn leki að bátnum og
vélin stöðvuð.
Á leið til laiids.
Tveir Ólafsvíkurbátar, sem
komnir voru nokkuð á heimleið.
sneru þá við bátnum til hjálp-
ar og fylgdust með lionum á
leið tií lands, síðast þegar tii
fréttist í gærkveldi. Hafði skip-
verjum þá tekizt að koma vél-
inni í gang. Uin tíma horfði
mjög illa fyrir bátnum, þegar
vélin liafði sföðvazt og loftnet
slitnað í liafrótinu.
fyrir sjó og vindi, síðast þeg-
Varðskip, sem statt var í Faxa-
flóa iagði afstað bátnum til hjátp
ar í gærkvöldi, en ekkivar bú-
izt við að það kæmist á stað-
inn fyrr en undir morgun í dag.
Varðskipið hefir ratsjá og fleiri
hjálpartæki til þess að finna bát-
inn í dimmviðri. ðlaría Júlía fór
líka af stað vestur í gærkvöldi.
en gekk erfiðlega, sakir þess hve
veður var illt og ekki hægt að
sigla á fuliri ferð.
Þegar síðast fréttist í gærkveldi
báðu skipverjar um það, að þeir
yrðu teknir úr bátnum um borð
í björgunarskip, er tök væru á,
þar sem báturinn lægi stöðugt
stjórnlaus undir óföllum.
r
A kvöldnámskeiði í matreiðslu í Húsmæðraskólanum
Húsmæðraskóli Reykjavíkur held
ur á hverjum vetri sex kvöldnám
skeið í matreiðslu og stendur hvert
þeirra fimm vikur. Aðsókn er mik
(
il og strax í haust var hvert rúm
skipað á ölluin námskeiðunum.
• Á myndinni er kennslukonan,
Aðalbjörg Hólmsteinsd. og náms-
Liósm.: Sveinn Sæmundaaosi
meyjarnar sem luku námi í fyrra
kvöld. Sá hópur var sá fjórði £
röðinni.
Akranesbáíur bilaði
r £. r • r Y' f i r
i iarvion a raxafloa
í gær hrepptu Akranesbátar
versta sjóveður og bilaði einn bát
urinn á leiðinni til lands. Tveir
bátar fóru honum til hjálpar og
(Frais^aW 4 2. síðu.)
Hraknkgar og erfiS sjóferS Grind-
víkinga vesiur fyrir Reykjanes í gær
Yíirgáfu iínuná í sjónum, en þá var onSið
ólendandi í Grindavík og ekki annað hægt
en hleypa vestur fyrir Reykjanes
Veiðarfæri í Iínuna.
Hinn báturinn, sem í háska var
staddur í gærkveldi, Hafdís, bað
um hjálp um klukkan átta. Hafði
báturinn þá fengið á sig áfall
með þeim afleiðingum meðal ann-
ars, að veiðarfæri sópuðust fyrir
borð og lentu í skrúfunni og stöðv
uðu þana, svoað báturinn var
stjórnlaus. Hins vegar var loftnet
uppi og talstöð í lagi, svo bátur-
inn gat beðið um hjálp.
Fulltrúar landsfjórðunganna keppa í
mælskulistá skemmtun FUF annað kvöld
Næst komandi laugardagskvöld efnir Félag ungra Fram-
sóknarmanna í Reykjavík til kvöldvöku að veitingahúsinu
Röðli og hefst hún kl. 8,30. Er mjög vel til skemmtiatriða
vandað. Er þess einkum vænzt að fulltrúar á flokksþinginu
utan af landi fjölmenni á þessa kvöldvöku.
Bátar til hjálpar.
Ólafsvíkurbátar lögðu af stað
til hjálpar, þeir sem ekki voru
komnir að landi, og eins var vél-
báturinn Baldur frá Stykkishólmi,
sem er póstbátur, farinn af stað
að leita að Hafdísi í gærkvöldi,
en aðstaða var mjög erfið, hafrót
og fárviðri og gekk á með dimm-
um hríðaréljum.
Bulgaiiin og
Krustsjoff koma á
beitiskipi
London, 8. marz. Malik sendiherra
Rússa i London hefir enn rætt við
varautanríkisráðherra Breta, Nutt
ing, um undirbúning að komu
þeirra Krustsjoffs og Bulganin til
Bretlands í næsta mánuði. Er nú
ákveðið að þeir komi á beitiskipi,
en ekki flugleiðis eins og áður var
ráðgert. Þá munu þeir dvelja leng
ur í Bretlandi og ferðast meira
um landið en upphaflega var fyrir
hugað.
Skemmtiatriði eru þessi: Guð-
mundur Jónsson, óperusöngvari
syngur með undirleik Weisshapp-
els. Þá verður mælskulistarkeppni
milli landsfjórðunga, og stjórnar
Sigurður Ólason, lögfræðingur
henni. Munu tveir fulltrúar frá
hverjum landsfjórðungi keppa og
verða þeir dómarar Þórarinn Þór-
arinsson og Sveinn Skorri Hösk-
uldsson.
Þá mun Magnús Gíslason á
Frostastöðum í Skagafirði flytja
ávarp.
Hjálmar Gíslason syngur nýjar
gamanvísur. Spænska dansmærin
Fina Jolina sýnir listdans. Að
lokum verður dansað og leikur
hljómsveit Baldurs Kristjánsson-
ar fyrir dansi, en söngvari með
hljómsveitinni er Haukur Morth
ens.
Óifazt um bát
í gærkvöldi var farið að óttast
um vélbátinn Reyni frá Grundar-
firði. Fór hann í róður þaðan í
fyrrakvöld og heyrðist ekkert til
hans í gær. Var báturinn ókominn
að landi um miðnætti. Vitað var,
að báturinn var með lélega ial-
stöð.
Spilað simgiS og dasasað til kl 2
a geys
Oft hefir Framsóknarvistin verið fjölmenn og íjörug,
en sjaldan eða aidrei eins og núna, 'var viðkvæði manna
á vistinni að Hótel Borg í fyrrakvöld. Skemmtimina sóttu
full 400 manns og varð þó að neita mörgum um óðgang,
þar sem húsrými var þrotið.
Weisshappels. Siðan hófst dans
og var dansað og sungið af miklu
fjöri til klukkan 2, og að lokum
var hringdans og almennur söng-
ur að venju. Margir fúlltrúar á
flokksþingi voru á skemmtuninni.
Það sannaðist enn, að hvergi er
fjörið eSa gíaðvawðin meiri en
á FríOttsóMútr yis t«i» u«a,.
Vigfús Guðmundsson stjórnaði
vistinni af sínu alkunna fjöri og
skörungsskap. Þegar spilum lauk
voru veitt ágæt verðlaun og sung-
ið undir stjórn þeirra Óskars í
Vík og Bjarna í Skáney. Síðan
söng KetiII Jenssaa við mikia
hrifnþigu áheyrenda vjð u#djirieik
Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari
Níu bátar frá Grindavík voru á sjó 1 gær og hrepptu fár-
viðri, enda gátu þeir ekki tekið heimahöfn vegna brims og:
komust eftir erfiða sjóferð til hafnar í Keflavík, Komu.
nokkrir þeirra þangað seint í gærkvöldi.
Bátarnir reru í sæmilegu veðri
og lögðu línuna á venjulegum slóð
um. Með morgninum gerði aftaka
hvassviðri og með því mjög mikið
brim við ströndina. Urðu menn að
yfirgefa línuna í sjónum og náðu
nokkrir bátanna aðeins litlu af lín
unni inn, þegar þeir hættu við að
draga og stefndu í áttina til lands,
flestir milli klukkan þrjú og fjög
ur í gærdag.
Þá var með öllu orðið ófært að
taka land í Grindavík. Braut þar
mjög mikið og stóðu brimskeflurn
ar eins langt á haf út og augað
eygði, séð frá landi.
Var því ekki um annað að ræða
fyir bátana en að reyna að ná
til Keflavíkur enda þótt erfið sé
sjóferð fyrir Reykjanes í slíku
veðri. Einkum er sjólag illt í
Reykjanesröst, þegar þannig viðrar
en bátunum gekk vel yfir mesta
hættusvæðið. Um klukkan sjö í
gærkvöldi voru þeir allir nema
einn komnir vestur fyrir röstina
og varð þá sjólag strax heldur
hagstæðara.
Keflavíkurbátar voru margir á
sjó og hrepptu slæmt veður, en
landtaka var góð í Keflavík í gær,
þar sem afiandsvindur var, þegar
komið var þangað inn á flóann.
Bretar leita ráða
gegn
drottinsvikuriiiii
London, 8. marz. Brezk nefnd, sem
skipuð var eftir flótta Burgess og
Mc Leans til Rússlands, hefir skilað
áliti. Segir liún miklum vandkvæð
um bundið að finna þá mcnn, sem
hættulegir gætu reynzt öryggi
landsins. Vafasamt sé að banna
beinlínis kommúnistum eða mönn
um sem hlynntir eru stefnu þeirra
aðgang að obinberum embætt-
um. Reyna verði að
finna slíka menn í tíma. Mjög er
fitt sc að hindra flótta manna, sem
gerzt hafa sekir um drottinssvik.
Rannsókn taki oft langan tíma og
ekki megi handtaka menn skv.
brezkum lögum fyrr en mál hefir
verið höfðað gegn þeim. Lög sem
brytu í bága við þá hefð myndi
brezka þingið aldrei sammþykkja..
Erlendar fréttir
□ Mollet hefir fengið heimild ríkis-
stjórnar sinnar til að gera sam-
þykkt tillagna sinna urn Alsír að
fráfararatriði.
□ Góðar horfur eru nú taldar á því,
að verkfaltinu í Finnlandi ljúki.
innan skamms.
□ Jórdaníustjórn biður brezku stjórn.
ina að endurskoða ákvörðun sína
um heimkvaðningu 15 brezkra liðs
foringja í herforingjaráði lands-
ins.
□ Franskir flugvallarstarfsmenn
gerðu sólarhringsverkfall í fyrra-
dag til að minna á kaupkröfur sín.
ar.
Kyrrahafsher
Bandaríkjanna
aldrei öflugri
Karachi, 8. marz. Ráðherrafundi
Suðaustur-Asíubandalagsins lauk
í dag. í sameiginlegri tilkynningu
segir, að kommúnistar virðist nú.
leggja höfuðáherzlu á efnahags-
lega og viðskiptalega sókn, en þeir
hafi í engu breytt áformum sínum
um að ná undir áhrifavald sitt öll
um löndum Asíu. Dulles kvaft
Bandaríkin nú hafa öflugri her á.
Kyrrahafssvæðinu en í lok seinnr
heimsstyrjaldar, að vísu mann-
færri, en búin nýtízku vopnum.
Látin var í ljós eindregin ósk um
að Kasmír-deilan yrði útkljáð sem
fyrst, annað hvort með beinum
samningum eða með þjóðaratkvæði.
eins og S. Þ. hefðu lagt til á sínum
tíma.
í!St sjóvcður og HtilÍ
afSi hjá Eyjabátum |
Flestir Vestmannaeyjabátar vórti
á sjó í gær og fengu slæmt veður
og lítinn afla. Telja sjómenn, a<1
ekki sé til neins að róa með línu,
án þess að loðnu sé beitt. Engin
loðna er nú til í Eyjum og bjugg-
ust menn því ekki við að beitt yrði
í gærkvöldi. Margir skipstjórar
búa sig nú undir að taka net skn uin
b»rð.