Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 2
2 Skipulag kommúnista getur alið af ser einræðisherra Úr ræÖu sendiherra Bandaríkjanna í Þýzkalandi Berlín, 23. apríl. — Sendiherra Bandaríkjanna í Vestur- 'i>ýzkalandi, James B. Conant, skýrði nýlega svo frá á funai ?r hann sat með leiðtogum frjálsra verkalýðsféiaga, að í Berlínarborg „skildi maður það betur en á nokkrum öðr- im stað, hve baráttan er hörð og víðtæk milli hinna tveggja ojóðfélagskerfa, sem einkenna öld okkar.“ Hann sagði: „Hér Berlínarborg veit maður, að jafnvel þótt leiðtogarnir í 'ýreml hafi nú sett upp nýtt gerfi, þá hafa aðstæðurnar á /firráðaSvæðum Sovétríkjanna ekki breytzt hið minnsta til öatnaðar. Þetta er ekkert sérstakt undr- inarefni, þar sem stjórnskipulag 5ovétríkjanna getur alls ekki þol- ið neinn skoðanamismun, ólíka itjórnmálaflokka, frjáls verkalýðs- celög eða lýðrœði í hvaða mynd ;em er. Að vísu hafa eflirmenn lins látna einræðisherra nú varp- ið honum af fótstalli hans og fæmt verk hans, en það þjóðfélags <erfi, sem gat alið slíkan einræðis íerra, er ennþá óbreytt. Áður fyrr notuðu Sovétríkin sér if herstyrkleika sínum og hótuðu /opnaðri órás, til þess að færa út /eldi sitt. I-Ivort sem Sovétríkjun- ím er, stjórnað af einum einræðis íerra eða heilxun hóp þeirra, þá /erðum við að vera undir það bú- n, að Sovétríkin muni færa sér í nyt hernaðarlegan styrkleika sinn il þess að auka veldi sitt enn ,meira.“ Hann lét svo ummælt, að hug- sjónastefna kommúnista, sem væri afleiðing „þeirra aðstæðna, sem :ríktu í Evrópu á hinum fyrstu og arfiðu tímum iðnvæðingarinnar", kysi heldur „að ríghalda af kreddu óundnum ákafa í úrelta mynd af heiminum, sem væri gjörólík heiminum eins og við þekkjum hann í dag.“ Conant sagði, að á síðast liðn- um 100 árum hefðu miklar efna hagslegar og þjóðfélagslegar breytingar átt sér stað í flestum frjálsum löndum heims. Banda- ríkin gætu nú sýnt lieiminum hvaða árangri það land, seni stjórnað væri á lýðræðislegan hátt og færði sér fyllilega í nyt þau tækifæri, sem nutíma tækni hefir upp á að bjóða, getur náð í ‘þeirri viðleitni sinni að efla velferð íbúanna. Grænlenzkir og kanadiskir eski- móar hittast Kaupmannahöfn. — f sumar :mun hópur Dana og eskimóa Jeggja upp frá Godthaab yfir Davis sund og til Baffineyjar og er til- gangurinn að koma á tengslum í milli grænlenzkra og kanadískra eskimóabyggða. Er þetta fyrsti fundur þessara frændþjóða síðan sögur hófust. Ferð þessi er farin eftir að samningaumleitanir í milli danska og kanadíska utanríkis- ráðuneytisins höíðu leitt til sam- komulags. Srastarf Nor'SurlaníIa (Framhald af 1. síðu.) inn að undrast það sérstaklega, að sá réttur Skuli notaður þegar móiri hlnti löggjafarþingsins teiur ííma til kominn. Ég minnti og á þá stað reynd, að ísland gekk í Atlants- hafsbandalagið árið 1949, en her- verndarsamningurinn var ekki gerður fyrr en 1951, og rifjaði upp í því sambandi þær yfirlýsingar, sem út voru gefnar um að hér skyldi ekki vera her á friðartíma. Hættuáslandið 1951, er Kórcustríð- ið var hafið, var undirrót hervernd arsamningsins, cn nú er sú tíð liðin, enda þótt sjálfsagt só að At- lantshafsþjóðirnar haldi vöku sinni er loftslagið nú mildara en þá var, og því engan veginn óeðlilegt að málin séu tekin til endurskoðunar. Leiðrétti misskilning. Sá misskilningur vir'ðist allút- breiddur, að stjórnarslitin hér hafi orðiö vegna ágreinings um varnar- málin, og leiðrétti ég hann, þar sem færi gafst, og benti á, að or- sökin væri aiit önnur. Stjórnarslit- in væri að rekja til efnahagsvanda máli og dýrtíðar og mismunandi skoðana flokkanna um hvernig vinna bæri að lausn þeirra. 1 fram- haldi af því skýrði ég í blaðavið- tölum frá þeirri skoðun Framsókn armanna, að þessi mál verði ekki leyst til frambúðar nema í sam- starfi við alþýðustéttirnar og með fulltingi þeirra, og væri þetta grundvöllur þess samstarfs, sem orðið er í milli Framsóknarmanna og jafnaðarmanna. Voru varnarmál fslands rædd á utanríkisráðherrafundinum? — Nei, um þau var að sjálfsögðu ekkert fjallað, enda óviðkomandi þessum samtökum. Auk þess eru hvorki Finnar né Svíar aðilar að Atlantshafsbandalaginu, og er þaö eitt ærin ástæða til þess að þau mál bar elcki á góma á fundinum. Annars virtist mér, sagði dr. Kristinn, að á Norðurlöndum ríki skilningur á viðhorfi okkar. Geta Norðmenn og Danir og vel sett sig inn í það því að hvorug þjóð- in vill leyfa erlenda hersetu. Ein- ' stök blöð hafa að vísu andað held- ur köidu til okkar, en önnur hafa líka bent á, að siðferðilegan rétt skorti til gagnrýni á okkur af hendi þeirra, sem sjálfir vilja ekki leyfa hersetu, sagði dr. Kristinn að lokum. Mánudagsblað Þjóðviijans komið út ,;Landsýn“ Hannibals breytist í „Úisýn“ með íilliti til vistarinnnar hjá kommúnistum llannibal Valdimarsson er farinn að gefa út nýtt blað fyrir kommúnista. Ritstjóri þess er Finnbogi R. Valdimarsson, þing- maður komnuinista. Blaðið er prentað í prentsmiðju Þjóðvilj ans og er svipurinn auðþekktur. Blaðið keinur út á mánudög- um, og er því Mánudagsblað Þjóðviljans. Fær Agnar Boga- son nú skæðan keppinaut, og er nokkur hætta á, a'ð cfni rugl- ist eitthvað milli Mánudagsblaðanna, þar sem þau eru prent- u'ð í sömu prentsmiðju. Helzti boðskapur blaðsins er sá, að Einar Olgeirsson og I.úðvík Jósepsson muni skrifa í livert tölublað. Þarna sjáið þið', þetta er 'svo sem ekki kommúnista- flokkurinn. Hannibal kallar þetta blað Útsýn. Meðan hann var í AI- þýðuflokknum hét blað hans og Málfundafélagsins Landsýn. Er augljóst, hvað nafnbreytingin á að tákna. Þegar liann er kominn í vist hjá kommúnistum er 1 a n d sýnin ekki aðalat- riðið, lieldur útsýnin — austur til Rússlands. Mun uæsta blað hans áreiðanlega heita Austursýn — eftir kosningar. T í M IN N, þriðjudaginn 24. apríl 1956. ASœEnir kjoseedal^ndir Framsókn-'^ö prestar væníae-- armaniia- i Veste-Skafiaf eUssýsh. ^mgaS > ágóst imsin feelgi Frámsíknarféiögin í Vsstwr-Ska"tafe!!ssýs5y efraa Hl tveggja almennra 'kjósendafunda um næstu helgi. Á laugardagsnrs a3 Kirkjubæjarkiaustri kl. 4 og á sunnu- daginn í V'ík í Mýrdai ki. 4. A báSum þcssum funáum fiytja frarhsöguræður jaeir E-ysteir.n Júnsson fjármáiaráðberra eg Jón Gísia- son vrajTibjóoandi Framsóknarmanna í V-5kartafei!s- sýslu. | Kaupmannahöfn. — Norrænt prestastéfnumót verður á íslandi í ágústbyrjun og koma 200 nor- rænir prestar til íslands á skip- inu Brand IV, sem áður var lysti- snekkja m/Jjónafrúarinnar Barb- öru Hutton. Skipið er nú eign norsku trúboðsfélaganna. Danska kirkjumálaráðuneytið hefir veitt 12000 kr. styrk til ferðarinnar, en um 50 danskir prestar verða í hópnum. Skipið kemur við í Fær- | eyjurn og á Hjaltlandseyjum. Upp haflega var áætlað að tengja mót þetta við Skálholtshátíðina, en af h-t crit r.Vki nrðið :.\w ,?j K,---- v-4. i w.mII V iO JVi^iStlrfcjor.UíaiHl i ‘jcJt, c/ ndiftcHUjr S]Otía DerCrv|dr KVCUUJ. í gær kvödda nemendur sjötta bekkjar Menntaskólans í Reykja- vík skólann aS íornum si3 og héldu heim tll að búa sig undlr stúdentspróf. Árdcgis í gæv komu kennarar skóíans og nemenilur sainan í há- tíðasal. Þar flutti „Inspec-tor Scholae" ræðu fil,skólans, kenn- ara og neinenda. Síðan var sung- ið og að lokum safnazt saman framan við skólann þar sem fram fóru skólakveðjur með longum húrrahrópum. í gærkvöídi efndu stúdentaefnin til hófs í Tjarnar- kaffi og bu5u íil kenuurum sín- um. Að þessu ssnni voru stúdmita- efnin 93 að töfu, sein Uvöddu skól ann með þeinr atbnrðum, sem venja er. Eim treg’Uf afli < Frá fréttaritara Tímans í Kefiavík. í gær var enn mjög lélegur afli hjá Keflavíkurbátum. Flestir voru með 4—5 lestir úr róðrinum, en þeir þrír bátar, sem voru með me3t an afla voru með um 8 lestir. Þykir mörtnum þessi aílatregða einstök og virðist sama á hvaða miðum er reynt. Einn bátur frá Keflavík mun um það bil að hætta róðri, en al-' mennt munu bátar nalda áfram að' mánaðamótum. Eru skipshafnir J ráðnar til 14. maí að venju, en j verði sama aflatregðan eftir mánað I ámótin er óvíst að allir ir.ildi róðr- um áfram vertíðina á enda. KJ Kefaover vil! láta hætta tilraursym með kjárn- Washington—NTB. 23. aríl, — Estes Kefauver, aðalkeppinautur Adlai Stevenson um að verða forsetaefni demókrata, flutti ræðu hér í gærkvöldi. Sagðist hann ekki sjá neina ástæðu fyrir Bandaríkjamenn að halda áfram tilraunum með vetnissprengjur. Hins vegar yrðu þeir neyddir til að gera það, ef Rússar héldu þess um tilraunum áfram. Stevenson lýsti því yfir fyrir noklu’um dög- um, að Bandaríkin ættu að taka í sínar hendur frumkvæðið að afvopnun í heiminum með þvi að hættá öllum tilraunum með þessi ægilegu vopn og vera þann- ig öðrum þjóðum til fyrirmynd-. ar. Bæði Kefauver og Steven- son haaf harðlega gagnrýnt ýmis atriði í utanríkisstefnu republik- ana. Yöruflutningar með flugvclum Haflsgnir Viifgerðir Gfnissala. : c | TengiH h.f \ \ V/KiLEPPSVEG | j PILTAR ef þlS eigiS sfúfkuna þá á ég hringana. ; Kjartan Ásmundsson I • gullsmiður : Aðalstræti 8 Sims 1290 Rvfb i .............imiiuiiiiim»iimiiiniiii„„.„„* Flugvélar í innanlondsferöum flytja æ meira 3f varningl. Kaupsýslumenn víða um land hafa komist að þeirri niðurstöðu, aS oft sé hagkvæmí að flytja vörur með fiugvéium. Stundum fara vélar Flugféiags ísiands fuli- fermdar vamingi ti! ýmissa staða. Einkum munar um þetta síðan unní var að ncta Skymaster-vélar í innanlandsfluginu. Myndin sýnir, er verið er að taka Rafha-eldavélar úr fiugvél á Akurey.i. Einn kosturtnn við þessa fiutn- inga er, að umbúðir eru óþarfar, eins og myndin sýnir. diiiiiiiiniitiimiMiiiui. luiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniaiiiii fiuqíijAii í Ywahujm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.