Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 1
Áskriftarsími Tímans er 2323 og 81300. — Fylgist með tíman- um og lesið Tímann. - 40. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 1. maí 1956. I blaSinu í dag: 1J íþróttir, bls. 4. •* Bretlandsför valdhafa Rússa, bls. $ Viðtal við frú Bodil Begtrup, bls. 7 Ávarp Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga, bls. 9. 98. blað. Fjölbreytt hátíiaiiöld á baráttudegi verkalýðsins Gangam hefst frá Iíínó ir á LækjartoTgi tvö. — Verkalýðsfélögin efna til • hátíðahalda víðs vegar í dag í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. í Reykjavík verða þessi hátíðahöld með svipuðu sniði og undanfarin ár og er það enn sem fyrr fuiltrúaráð verkalýðsfélaganna í bænum, sem sér um undirbúning, eða öllu heldur hin kjörna 1. maí nefnd samtakanna. Náðst hefir algjört samkomulag um tilhögun hátíðahaldanna og kemur verkalýður höfuðstaðarins því fram í dag, sem ein heild til þátttöku í hátíðahöldunum. Rétt eftir hádegið er gert ráð fyr ir að fólk fari aö safnast saman við Iðnó til þátttöku í göngunni, en klukkan tvö heldur kröfugangan af stað undir fánum verkalýðsfél- aganría. Með -göngunni fara tvær lúðra- sveitir og leika göngulög. Eru það lúðrasvéit verkalýðsins og lúðra- sveitin Svanur. Gangan fer síðan um Vonarstræti, Suðurgötu, Aðal- stræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, Frakkastíg, Skólavörðustíg og nið- ur Bankastræti, en staðnæmst er á Lækjartorgi og þar hefst útifundur. Fundarstjóri verður Björn Bjarna- son, en ræðumenn þeir Óskar Hall- grímsson og Edvarð Sigurðsson. Auk þessara útihátíðahalda verða svo samkomur í samkomuhúsum bæjarins og eru þær liður í hátíða höldum dagsins. Útvarpsdagskráin er einnig að miklu leyti helguð bar áttudegi verkaiýðsins. Jónssoní jöri á SeycSisfirSi kjöri Framsóknarmenn í Seyðisfirði hafa ákveðið að Björgvin Jóns- son, Ssaiiipfélagsstjóri, verði í kjöri íyrir flokkimn þar við Uosn ingarcar í sumaivMafa Alþýðu- flokksíflenn einróma samþykkt að bjó'ða þar ekki fram, en styðja frambcS Björgvins. Björgvin Jónsson, sem er ung- ur maSwi, hefir unnið mikið að félagsmálum í Sey"ðisfirði frá því að hann ték þar við stjórn kaup- félagsins. Hefir hagur félagsins vaxið mjög undir stjórn hans. ari kemur með góðan afla til tsr Siglufjarðar. Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Bæjartogarinn Elliði er væntan- legur heim til Siglufjarðar í dag af veiðum með ágætan afla. Bátar stunda lítilsháttar veiðar á heima- miðum og er afli sæmilegur. Sækja þeir á mið út af firðinum, en þó aðallega á Skagagrunn. Enginn snjór er nú framar á láglendi í Siglufirði og tiltölulega lítill snjór í fjöllum, eftir því sem gerist á þessum tíma árs. Páll Þorsteinsson í kjíri • í A.-Skaftafel!ssýslu Fulltrú-aráð Framsóknarfélag- anna í Austur-Skaftafellssýslu hef- ir ákveðið, aö Páll Þorsteinsson, alþingismaður verði í framboði fyr ir Framsóknarflokkinn í Austur- Skaftafellssýslu í kosningunum í sumar. Páll hefir verið þingmaður kjördæmisins um alllangt skeið og unnið að máíum þess a£ fyrirhyggju og dugnaði og nýtur óskoraðs trausts. rjao aö ryoja snjo af vegieum yf ir Siglufjarðarskarð Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. í gær var byrjað að moka Siglu- fjarðarskarð og gera menn-sér von ir um að það verði þá opnað bráð- lega fyrir allri bílaumferð og eru það Siglfirðingum mikið fagnaðar- efni, þegar samgöngueinangrun vetrarins lýkur með opnun skarðs- ins. Tiltölulega lítill snjór er í Skarð- inu að þessu sinni og má því búast við að verkið sækist greiðlega. Sam hliða mokstrimim er unnið að brú- argerð í Fljótum. Er verið að brúa þar lítið vatnsfall, þar sem áður var léleg brú, sem illa hélt hinni þungu sumarumferð til Siglufjarðar, auk þess sem brúin var alltof mjó. Er ráðgert að framkvæmdum þessum verði öllum lokið og umferð geti opnast um Siglufjarðarskarð 15— 20 maí. ¦Liósm.: Sveinn Sæmundsson A fundinum í Vík í Mýrdal Lítil telpa varð fyrir strætisvagni í gær Síðdegis í gær varð enn eitt umferðarslysið hér í bæ. Ennþá einu sinni varð lítið barn fyrir bifreið og hlaut alvarlega áverka. Slysið vildi L'ú á galnamótunt Skothúsvegar og Fríkirkjuvegar og varð þar fjögurra ára ielpa, Sigurbjörg Einarsdóttir fyrir strætisvagní og meiddist alvar- lega. Litla telpan var %rst :flutt á slysavarðstofuna, en þaðan svo á Landspitalann, þar sem gert var að sárum hennar. Hafði hán skorizt mikið á höfði og enmís- beinið brotnað. Var líðan hennar eftir atvikum góð í gærkveldi. Ágæfir fundir Framsóknarmanna og Alþýðuflokksins í V-Skaft. Mikill einhugur um að vinna að sigri Jóns Gíslasonar í kosningunum Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn boðuðu til tveggja almennra funda í Vestur-Skaftafellssýslu um helgina. Var annar fundurinn á Kirkjubæjarklaustri en hinn í Vík í Mýrdal. Þeir Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra, Jón Gísla- son, frambjóðandi Framsóknarflökksins-f Vestuí-Skaftafells- sýslu, og Guðmundur í. Guðmundsson alþingismaður út- skýrðu stjórnmálaviðhorfið frá sjónarmiði þessara tveggja I húsabyggingar, bátakaup og til flokka. — Fundirnir voru vel sóttir og máli frummælenda annarra íkra mest aðkallandi oftast afgangur. Þessum greiðslu- j afgangi hefir verið varið að mestu til þess að styðja þýðingarmestu framfaramálin. Þannig hefir ríkis- sjóður lagt stórfé til stofnlána handa landbúnaðinum til lánveit- inga út á íbúðir, til Fiskveiðasjóðs veruleg framlög til atvinnuaukn- ingar víðsvegar við sjávarsíðuna og fleira. Er ekki hægt að sjá, að tekist hefði að halda uppi nauð- synlegri lánastarfsemi til .fram- kvæmda landbúnaðarins, íbúðar- Jón Gíslason mjög vel tekið. Fundarstjóri á Klausturfundin- fundinum var Siggeir Lárusson, en á Vikurfundinum Óskar Jóns- son. Á Víkurfundinum talaði Skafti Skaftason, verkamaður, og lagði á- herzlu á náið samstarf við Alþýðu samtökin og örugga framkvæmd varnarmálanna. Tóku frummæl- endur mjög undir þetta. Þeir Siggeir Lárusson og Ósk ar Jónsson ávörp uðu fundarmenn og hvöttu ein- dregið til ötullar baráttu fyrir sigri Jóns Gísla- sonar í kosning- unum. Á fundinum í Vík höfðu þrír kommúnistar íek- ið sig saman um að taka til máls og mæla fyrir „hugsjónum" sín um. Af því tilefni voru „hugsjónir" þeirra ræddar ó- venjulega ýtar- lega af fundar- boðendum. Var það almannaróm- ur í fundarlokin eftir þær umræð- ur, að verr hefði verið farið en heima setið af hálfu „hugsjóna- mannanna". Á fundinum fengu þeir engar undir- tektir en klöpp- uðu þess í stað hver fyrir öðrum, eins og vænta mátti. Eru komm únistar ekki vel séðir austur þar um þessar mund- ir fremur en ann ars staðar. Á fundunum ræddi Eysteinn Jónsson Guðm. I. Guðmundsson Eysteinn Jónsson ýtarlega stjórn- málaviðhorfið og minntist í því sambandi á eftirfarandi atriði um ríkisbúskapinn síðustu árin. Ríkissjóður í greiðsluþroti 1950. Framsóknarmönnum hefir tekist 1 að hafa mjög góð áhrif á ríkis- ¦ búskapinn, þegar þeir hafa farið með fjármálin í ríkisstjórninni. Er mönnum þó ferskast í minni það, sem gerzt hefir í þeim efnum frá 1950. Næstu árin á undan höfðu Sjálfstæðismenn haft með höndum fjármál ríkisins. Stórkostlegur greriðsluhalli hafði orð'ið á hverju ári og gífurlegar lausaskuldir safn ast í þjóðbankanum og ríkissjóður alveg kominn í greiðsluþrot 1950, þegar Framsóknarmenn tóku við. Vanskilareikningarnir lágu í hrúg- um alls staðar í stjórnarráðinu og nauðsynjamála, ef ekki hefði tek- ist að hafa nokkurn afgang á ríkis- búskapnum. Viðbrögð Sjálfstæðismanna. Það er skoplegt að sjá, hvernig (íYamnald a 2. s!ðu.> var ástandið í þessum efnum eitt- Samvinnuskólanum í Bif röst slitið í dag Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi. í dag verður Samvinnuskólanum í Bifröst slitið. Er þá lokið fyrsta vetrinum sem skólinn hefir starfað þar efra og hefir hið nýja fyrir- komulag skólans, sem heimavistar- skóla reynzt ágætlega. Við skólann starfa ágætir kennarar og skóla- hvað svipað þá og það er nú í gjaldeyrismálunum. "• stjórinn séra Guðmundur Sveins- R'J^IS Lyftistöng framfara. Frá 1950 hefir ríkisbúskapurinn verið rekinn greiðsiuhallalaus og son hefir stjórnað heimavistarskól- anum framúrskarandi veel að allra dómi, sem til þekkja. Þegar skólan- um verður slitið munu nokkrir eldri nemendur heimsækja skól- ann og færa honum gjafir. Á fundinum að Kirkjubæjarklaustri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.