Tíminn - 04.05.1956, Síða 5

Tíminn - 04.05.1956, Síða 5
5 f f M I N N, föstudaginn 4. mai 1956. PIERRE og HANNIBAL Tveir stjórnmálamenn, sem vilja gera löggjafarþingin að 18. aldar stéttarsamkundum í Norðurálfunni eru tveir stjórnmálamenn, sem virðast hafa hug á að færa starfsemi löggjafarþinga í löndum sín- um 200 ár aftur .í tímann og taka upp fyrirkomulag 18. ald- ar á skipun þinganna. Pierre Annar þessara manna er Pierro Poujade í Frakklandi. Sá maður vakti athygli á sér s. 1. vetur með því, að stofna flokk, sem var á móti sköttum til ríkisins og fá allmarga menn kjörna á þing til að vinna að þessari dálaglegu stefnuskrá. Nú þykist hann ætla að boða til stéttaþings í Versölum. Þesskonar stéttaþing tíðkuðust í ýmsum löndum á 18. öld, áður en almennar kosningar komu íil sög- unnar. Var þeim þannig fyrir komið, að' hver stétt valdi sína full.trúa, aðalsmenn, prestar og borgarar. Stéttir þessar voru þó aðeins ráðgefandi, en þjóðhöfð- inginn einvaldur,- En þegar ein- veldið hvarf, komu hin þjóðkjörnu Vinnubrög^, sem hljóta atí vekja andúÖ Hannibal getur ekki verið svo skyni skroppinn, að hann sjái ekki að mikill hluti af meðlimum Alþýðusambandsins hljóta að vera andvígir slíkum frambó.ðum af hálfu Alþýðusambandsins. Hvern- ig heldur hann í. d., að bændum yrði við, ef ’Stéttarsamband þeirra eða Búnaðarfélag íslands íæri allt í einu að bjóða fram til Alþingis af hálfu samtakanna menn úr ein- um sljórnmálaflokki? í þeim sam- tökum er víst enginn svo misvitur, að honum detti slíkt í hug. Það myndi þar vera íalin vís vegur til að sprengja samtökin og gera þau að engu. löggjafarþing, enda sáu flestir . þegar á þeim tímum, að stétta- Ogæfuvegurinil þingin voru ekki við hæfi hins nýja ííma. Hannibctl Hér á íslandi hefir svo Hanni- bal Valdimarsson tekið upp þráð- inn frá 18. öld eins og Poujade. Hann hefir beitt sér fyrir því, að láta Alþýðusambandið bjóða fram í kosningunúm. Þingmenn þess, yrðu, ef éiíkl værú brögð í tafli, stéttafulltrúar en ekki flokka. Og hvert yrði svo framhaldið, ef Al- þýðusambandið færi raunverulega að gerast áðilí að kosningum? Sennilega það, að stéttir landsins færu að dærrii þess: Stéttarsam- band bændá byði fram, Landssam- band útgérðarmanna, Landssam- band iðnaðarmanna o. s. frv. Gera má ráð fyrir, að þróunin yrði svo sú, að það,j yj;ðu ekki eingöngu landssamþöpclin, spm byðu fram, heldur færu hinar einstöku starfs- greinar að gerast aðilar að fram- boðum hver fyrir sig. Kennarar, skrifstofumeijn,, sjómenn, múrarar, járniðnaðárrúénn, trésmiðir, kaup- menn, bílstjórar o. s. frv. Niður- staðan yrði svo- sú, þegar þetta fyrirkomulag væri komið í fullt horf, að hver stétt kysi sína menn, og er hætt y.i.ð, „í|,ð. mönnum þætti sú breyting ekki vérða til bóta á Alþingi Vera má þó, að slíkt fyrir komulag hefði kosti, sem ekki er liægt að gera sér grein fyrir á þessu stigi; málsins. En hætt er við, að fámennustu stéttirnar kynnu að verða hart úti, þegar stéttasjónarmiðin væru orðin ein- ráð. Öíugt farií En sé það alvara Hannibals að afla hugmyndinni um stéttafram- boð fylgis, kann hann ekki vel til verka. Ef hann vildi koma því til leiðar, að í meðlimir Alþýðusam- bandsins fylktu sér almennt um framboð þess, átti hann auðvitað að fará allt öðruvísi að en hann gerði. Hann átti að kalla saman Alþýðusambandsþing eða efna til prófkjörs á' frambjóðendum í verkalýðsfélögum -um land allt. Hann átti að stuðla að því, að til framboðs veídust menn, sem ekki hafa verið mikið riðnir við þá stjórnmálaflokka, sem starfað hafa í iandinuj eða, ,þá menn úr ýms- um stjórpmálaflokkum. Þannig var e. t. v,. bezt að ná samstöðu verkamanng um stéttaframboðið. — í stað, þess setur hann á íót einhvers konar miðstjórn, sem enginn veií, hver hefir kosið, til að ákveða, framboðin, og hún vel- ur . þá ^eipa- i framboð, er máli skipta, ,..géjneru viðurkenndir kommúnistar éða persónulega háð- ir Ifannibal. Sennilega gerir Hannibal sér a. m. k. að einhverju leyti grein fyr- ir þessu. En honum virðist ekki vera sjálfrátt. Þess vegná lætur hann hafa sig til þess að lána Al- þýðusambandið sem yfirbreiðslu yfir flokk kommúnista, sem nú er í nauðum staddur. Kommún- istar halda sjáifir, að þetta verði þeim að einhverju gagni. En Al- þýðusambandinu verður það áreið Reyot aS sanna aS Marlowe haíi ritað leikrit Shakespeares Gröí hans opnuí í þessari viku í Chislehurst — WaSter Hudd leikur í nýjasta leikriti Anouilhs, sem nú er sýnt í London H A N N I B A L anlega ekki til góðs. Og hætt er við, að Hannibal eigi eftir að reyna, að það er ekki gæfuvegur að níðast á því, sem mönnum er til trúað. GROÐUR OG GARÐAR: INGOLFUR DAVIÐSSON Suðrænt blómskrúð-sumarblóm Nýlega var lýst nokkrum teg- undum sumarblóma, sem sá má til beint í garðinn (t.d. vinablóm, gullbrúða, sumar-draumsóleyjar, hjólkróna, skrautkör o. fl.). En margir kaupa líka sumarblóm til gróðursetningar frá uppeldisstöð- um. Skulu nefndar nokkrar teg- undir fagurra sumarblóma, sem venjulega eru á boðstólum á vor- in og geta þrifizt í sæmilegum görðum um iand allt. Flestir þekkja stjúpurnar og þær geta ails staðar vaxið. Fjölbreytnin í blómalit þeirra er óendanleg. Þær geta verið einlitar eða marglitar og oft má líta margs konar myndir og andlit í stjúpubreiðunum. Ef vart verður við svepp í stjúpun- um er helzt til ráða að úða með Perenox eða dreifa Perelan eða Fermate dufti. Fjallafjóla (Viola carnuta) er svipuð stjúpum, blóm- in stór, fagurblá og endast mjög lengi. íslenzka þrenningarfjólan er líka ljómandi falleg, engu síður en hinar kynbættu frænkur henri- ar stjúpurnar. Fiðrildablóm (Nem- esía) ber skrautlega iiti, iíkt og fiðrildi heitu landanna. Það er mjög vinsælt, einkum hin harö- gerðu, lágvöxnu afbrigði. Fiðrilda blóm eru mjög litauðug, rauð, blá, hvít, gui, einlit eða tvilit, t. d. hvít með gulu auga, ljósgul með ráuð- gulu auga — og á marga fleiri vegu. Geta blómgazt mikinn hluta sumarsins. Ef kliþpt er ofanaf eftir fyrstu blómgun, blómgást þau lengur fram á haust en ella. - Paradísarblóm (Schizanthus) á mjög vaxandi vinsældum að fagna, enda er það yndisfagurt, og mjög litauðugt — hvítt, gult, ijósrautt, purpurarautt o. fl. og litirnir mjög skærir. Blöð fínleg og fjaðurskipt. Blómgast lengi og má lengja blómgunina með hæfilegri klipp- ingu eins og með fiðrildablóm. Mörg afbrigði. Þau-lágvöxnu þola bezt storma og eru hentugust að jafnaði. -r- Ljónsmunnur er al- kunnur — og skrautlegur — hvít- ur, gulur, rauður, rauðblár, purp- urarauður o. s. frv. Hæðin einnig breytileg. Blómin í löngum klasa, mjög endingargóð — og sérkenni- leg með tveimur vörum og lokuðu gini á milli. — Gulltoppur (Gyld- enlak), sem Matthías Jochumson gaf nafn á íslenzku, er fagurt og ilmandi sumarblóm, ýms afbrigði — með gulbrún, eða rauðleit blóm í klasa. Stundum eru blóm- in líka reglulega gullgljáandi rauð brún. — Ilmskúfur (Levkoj) er líka mikið ræktaður, einkum af- krýnd afbrigði, með gilda, ilm- andi, gula, hvíta, rauða eða hlá- leita blómklasa. Lágvaxin, þrýstin afbrigði hentugust úti. — Apablóm og tígurblóm bera skemmtilega flekkótt eða deplótt, stór blóm- gul oft með rauðum eða brúnum blettum, eða gul og síðar eirrauð. — Morgunfrú er alkunn. Ilinar stóru gulu, eða rauðgulu körfur hennar skreyta margan garðinn á haustin. — Friggjarbrá (Chrysant- hemum carinatum) er allhávaxin og mjög skrautleg. Körfurnar stór- ar, gular eða hvítar í jaðarinn, en dökkbrúnar í miðju með dökk- rauðu bandi eða gulum hring ut- anum. Þarf sól og sæmilegt skjól, líkt og Maríugull (Coreopsis), sem er talsvert svipað og hin sér- kennilega, fagra brúðarskál (Veni- dium), sem ber íhvolfar, hvítar, rauðgular og svartgljáandi körfur. Lágvaxin eru aftur á móti flauels- blómin (Tagetes) með ýmislega litar körfur, t. d. gular, skarlats- rauðar, ein- eða tvílitar. Þykir t. d. eldkóngurinn mjög skrautlegt afbrigði. Eitt gulleitt er kallað hér „Mólótov“. — Garðanál (Alyssum') hefir náð mikilli útbreiðslu und- anfarin ár, enda er hún bæði fal- leg og mjög harðgerð. Lágvaxnar jurtir, sem verða alsettar snjó- hvjtum, eða Ijósfjólubláum blóm- um fram á haust. Ágæt blóm í jaðra og bryddingar. Hið himin- bláa, lágvaxna brúðarauga (La- belía) er líka mjög vinsælt jaðar- blóm, mikið ræktað á seinni árum. — Sumar-kornblóm, bæði lág og hávaxin afbrigði, fagurblá (o. fl. litir) þrífast hvarvetna. Lágvaxn- London, 30. apríl. EINHVERN DAGINN í þessari viku verður opnuð líkkista í Wals- ingham-grafhýsinu í Chislehurst og rannsökuð í því skyni að sanna að Christopher Marlowe hafi ritað þau leikrit, sem eignuð eru Willi- am Shakespeare. Helzti höfundur þoirrar kenningar er Calvin Hoff- man og hefir ritað bók til að styðja mál sitt, The Man Who Was Shakespeare (Max Parrish útg.). Marlowe var fæddur tveimur mán- uðum á undan Shakespeare í Cantebury árið 1564, sonur skó- makara. Hann hlaut góða mennt- un og útskrifaðist tvítugur að aidri frá Cambridge. Á þeim 9 árum. sem hann átti ólifað skrifaði hann þau skáldverk, sem bera nafn hans og eru þar helzt Tamburlaine, Dr. Faustus, Játvarður II. o. fl. Enn- fremur þótti hann ljóðskáld með afbrigðum gott. Hann var uppreisn argjarn og óeirinn, hataði guð g góða menn, drakk meira en góðu hófi gegndi og tók þátt í einvíg- um og slagsmálum. Og grunur leik ur á um að kynferðislíf hans hafi verið meira en lítið brogað. — Loks fór svo að hann var kallaður fyrir rétt vegna guðlasts, var sleppt aftur að sinni en ekki leið á löngu áður en stjórnarvöldin hugsuðu sér til hreyfings á ný og þóttust nú hafa órækar sannanir fyrir sekt hans. En áður en nokk- uð gerðist var Marlowe stunginn til bana í ryskingum á krá einni, þar sem hann hafði borðað kvöld- verð með þremur mönnum öðrum. Þá var hann 29 ára að aldri. í RÉTTARHÖLDUNUM sem af víginu leiddu báru félagar hans að ósætti hefði sprottið út af því, hver borga skyldi reikninginn og lauk með því að Marlowe var stung inn í ennið og annað augað. 16 manna kviðdómur rannsakaði lík- ið og tveimur dögum síðar varj það jarðað. Hoffmann vili ekki fallast á að atburður þessi sé sannur, heldur hann því fram, að Thomas Wals- ingham, mikill vinur Marlowes, hafi skotið honum undan til Frakk lands, þar sem hann hélt áfrr.m að skrifa leikrit og sendi Walsing- ir, þrýstnir stjörnufíflar (Aster) eru fallegir, en blómgast oft frem- ur seint, nema vel sé vandað til uppeldis. Regnboði er skemmtilegt körfublóm, sem lokar körfunum í regni. Litur blómanna laxgulur, rauður eða dökkbrúnn, o. fi. lúir. Þarf sól, enda ættaður frá Suður- Afríku. ■—- Fjölda annarra sumar- blóma þrífast vel hér á landi, þólt suðræn séu að uppruna. Er fjöida tegunda lýst í bókinni „Garða- gróður“. Ýmsar tvíærar skrautjurt ir vaxa hér vel, t. d. hinir alkunnu dvcrgfíflar (Bellis) og hin há- vöxnu kóngaljós, fingurbjargar- blóm o. fl. o,Íl. Úr mörgu er að velja. Sumarblómin eru gróðursett í garðana þegar tíð er orðin góð. Þarf áður að vera búið að venja þau við útiloftið á uppeldisstöðun- um. Jurtirnar eiga að vera lágar og þreklegar. Renglulegar jurtir og úr sér vaxnar eru göiluð vara. Munurinn á góðum og lélegum jurtum getur verið, ótrúlega mik- ill og áhrifanna getur gætt ailt sumarið. Ingólfur Davíðsson. Marlowe ham handritin. Síðan var Shake- speare fenginn til að gangast við þeim og ljá nafn sitt. Vígið á kránni hafi verið undirbúið af Walsingham og óþekktur rnaður drepinn í stað Marlowes. Eilt af því, sem styður kenn-ng’t Hoff-.. manns er sú staðreynd, að s.t mað- ur, sem vann á Marlow, samkv. réttarbókunum, var í þjónustu Walsingham. AÐRAR TILGÁTUR eru í þá átt að vígið á kránni hafi verið sam- særi undirbúið af yfirvöldunum til að losna við uppreisnarmann- inn og guðlastarann á auðveldan hátt. Eitt, sem styður þá tilgátu, er það, að einn þeirra þriggja, sem með Marlowe var, var í leyni-. þjónustu ríkisins. Höfðu þeir drukkið santan allan daginn og ékki orðið vart neins missættis með þeim fyrr en þeir atburðir gerðust, sem fyrr greinir. Og fjór um vikum seinna var vegandiim að fullu náðaður af drottningu. HOFFMAN HEFIR NÚ eftir langa mæðu fengið leyfi til að rjufa grafhýsið, þar sem Thomas Wals- ingham var lagður til hinztu hvíld ar. Vonar hann að þessi vinur og verndari IVIarlowes hafi tekið met> sér í gröfina handritin að þeim leikritum, sem Marlowe skrifaði eftir „dauða“ sinn og séu þau varðveitt þar með rithönd hans sjálfs. Síðasta leikrit Anouilhs. FRUMSÝNING í London á nýj- asta leikriti Jean Anouilhs, Vals nautabananna, fór fram fyrir nokkru í Criterion-lcikhúsinu. — Þetta er gamanleikur með‘ósviknu handbragði höfundar, fágað og hnitmiðað. Hann fer lóttum -en ör- uggum höndum um viðkvaemt efni, beitir djarfri kímni og spenn- ir bogann til hins ýtrasta, er fjarri öllum tepruskap, en gætir hvar- vetna smekkvísi. Efnið er sótt í, hin eilífu átök milli fölnandi elli og blómstrandi æsku. Gamaþ upp- gjafaherforingi, sem er út.taugað- ur eftir harða viðureign á víg 'elli hernaðar og fjölskyldulífs, situr og les ungum, óreyndum einkarit- ara fyrir æviminningar sínar. Hann vill þó ekki viðurkenna upp gjöf sína og reynir í lengstu lög að Ihalda velli gegn móðursjúkn eigih |konu, sem ætlar að sliga h.ar.n með krankleika sínum og Weimur': , (Framhald á 6. slðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.