Tíminn - 04.05.1956, Page 7

Tíminn - 04.05.1956, Page 7
T í M I N N, föstudaginn 4. maí 195G. 7 Dr. Kristiíin Gnðmundsson utanríkisráðherra: Athngasemdir út af lands- fundarræðu dómsmálaráðh. Biarni 02 ,.piltarí£ hans voru andvídr Ra?herra segir n ’ r n i grousogur emkrhóium þeim, sem framkvæmdar'kr®S fœðfSna°mevgrðgötm1íufm hafa verið á flugvellinum Ég sé í MorgunblaSinu 22. apríl s. 1., aS Bjarni Bene- diktsson dómsraálaráSherra hefir í ræSu sinni á landsfundi SjálfstæSismanna vikiS nokkuS aS mér og meSferS minni hans til meðferöar fyrr en nú. J inu, og þess, sem býr utan viS það. í utanríkisráðherratíð Bjarna var flugvöllurinn lítt girtur, toll- eftirliti því mjög ábótavant og eftirlit með ferðum út og inn á völlinn ekkert. Keflavíkurflugvöll- ur mun því hafa verið algjört eins- dæmi í öllum heiminum, hvað gróusögum um einhverjar „sjopp- ur“, sem Framsóknarmenn eigi á keflavíkurílugvelli. Sá fótur er fyrir þessum sögum, að Þorvarð- ur Árnason, bróöir Tómasar Árna- sonar deildarstjóra í varnarmála- deild, fékk, ásamt Sjálfstæðis- á utanríkis- og varnarmálum íslands. Vegna utanfarar og manm eirnim, leyk til að setja annríkis hefir mér ekki gefizt tóm til aS taka málflutning JPf ^fekk.'ég eðfíórnas Arní son, sem veitti þetta leyfi, heldur Bjarni Benediktsson sjálfur. Bjarni hafði veitt mörgum Sjálf- stæðismönnum leyfi til þess að reka „sjoppur“ á vellinum, áður en ég tók við utanríkismálum. Hann er því hinn eini og sarmi „sjoppu“-kóngur á Kefiavíkurflug- velli, ef svo mætti að orði kom- ast. Nú mun ekki vera nema ein „sjoppa“ á vellinum innan girð- ingarinnar, og heitir hún „Rio Bar“. Eigandi þeirrar „sjoppu“ er Þorvaldur Guðmundsson, sem kenndur er við Síld og fisk, Ég hefi aldrei spurt Þorvald um, hvar hann sé í flokki, en ekki er mér kunnugt um, að hann hafi verið neinn framámaður í Framsóknar- ílokknum. Forsetastarí á alþjó <5- iegiim íundum Bjarni reynir að lauma þvl inn hjá áheyrendum sínum, að óg hafi orðið landinu til minnkunar með því að vera forseti á ráðherrafund um Evrópuráðsins og Atlantshafs Hylling, sem ekki mátti koma seinna Bjarna Benediktssyni virðist hafa verið áhugamál að tjá flokks mönnum sínum, að mér hafi farið flest eða öll verk illa úr hendi og auðvitað verr en honum. Vel hefði farið á því, að hann hefði | snerlir eftirlitsleysi. Astand þetta útskýrt þetta nánar með því að|var að sjálfsögðu mjög vinsælt af benda á, hvaða atriði í utanríkis-1 Þeim, sem vildu hafa samskipti á eða varnarmálum hafi verið verr j milli hersins og Islendinga sem framkvæmd í ráðherratíð minni, hömluminnst, og sjálfsagt einnig en hans. En Bjarni mun hafa hug- af Þeim, sem kunna að hafa haft boð um, að slíkur samanburður J möguleika til að hafa góðar tekjur yrði mér ekki óhagstæður. Mun °S aukatekjur af því að reka leyni hann sjálfur oft hafa heyrt það, verziun með tollfrjálsar vörur út frá sínum eigin flokksmönnum, en virðist ekki hafa þá skapgcrð, að liann þoli slíkt. Öðruvísi fæ ég ekki skilið þann „tón“ í minn garð, sem fram kemur í lands- fundarræöunni, því að sjálfur þyk- ist ég ekki hafa gefið honum til- efni til aö veitast að mór á þann hátt, sem þar er gert. af flugvellinum. Akvörðun minni um að sporna við þessum óheppi- legu samskiptum og ólöglegu leyni verzlun var mjög illa tekið af Sjálf stæðismönnum, og var hafður uppi illvígur áróður á móti mér í þessu sambandi í Flugvallarblaðinu, eft- irlætisblaði Bjarna Benediktsson- ar. Þýðingar ur þessum blöðum Bjarni lét flokksþing Sjálfstæðis ' og bergmál hinna háværu, óþjóð- flokksins hylla sig fyrir stjórn }egu radda kom fram í mörgum. £ hef= ekk= trú á sína á utanríkis- og varnarmálum j bloðum Bandankjanna og jafnvel hv{ ^ „tanríkGhión. fram að haustinu 1953. Má segja,! voru þar hotamr hafðar i frammi að sú hylling hafi ekki mátt koma við íslendinga, ef framfylgt yrði seinna. Ákafir tilbiðjendur Bjarna ; áformum okkar. Er það athyglis- stungu upp á því, að fíokksþ’ingið vert- 1'vílíkur fítonsandi gat hlaup- samþykkti á mig vitur og van ið í menn Bjarna Benediktssonar traust fyrir stjórn mína á utan-, uf_af Þessu girðingar- og eftirlits ríkis- og várnarmálum, en á ein-: ntáli. hvern hátt snerust vopnin þannig j Ég veit með vissu um afstöðu í höndum Bjarna, að í staðinn fyrir , Bjarna Benediktssonar til árása að vxturnar yrðu samþykktar, voru fluttar ádeiluræður á fyrrverandi stjórn hans á varnarmálunum. Má ég þar vel við una. því, að starfsfólk utanríkisþjón- ustunnar, sem aðstoðað hcfir mig með piýði á fundum þessum, hafi flult Bjarna slíkar fregnir, jafn- vel þótt hann hafi átt þar nákomið fólk. Ég mun hafa getið þess op- inberlega, ao ég hafi tekið við íorsæti á þessum fundurn af því, að röðin haíi verið komin að ís- Frumkvætsi Bandaríkja- manna — samþykki Bjarna En málaflutningurinn í lands- fundarræðu hans er á ýmsan hátt óviðkunnanlegur og á engan hátt samboðinn dómsmálaráðhei-rn landsins. Hann telur, að útnefn- ing ambassadora hafi verið aðal- afrek Framsóknarflokksins í utan- ríkismálum í stjórnartíð landi. En röðin kom einnig að ís- Flugyallarblaðsins a mig. en vil fan(jf j ráðherratið Bjarna. Hann þo eigi draga þá ályktun af fram- lriæffj þa eltki á fundunum, hefir komu hans, að hann hafi sjálfur sennilcga fundist heiðri íslands att hagsmuna að gæta í þessum hefur þorgið á þann hátt. Mikils málum. En alltaf hefir mér þótt - nictinn Sjálfstæðismaður kom að óviðkunnanlegt hið nána samband, máli vig mig a sinum tinxa og lagði er mer hefir virzt vera milli Sjálf-j fast aS mér að taka ekki við stæðisflokksins og bandanskra að ila á Keflavíkurflugvelli. Skal það skýrt nánar, ef óskað er. mer, fundarstjórninni, þegar röðin kom að íslandi. Sagði, að Bjarni hefði ekki treyst sér til að taka að sér þann vanda, og væri það þá víst ekki á mínu færi. Ég leit hins vegar svo á, að ekki þýddi til lengdar fyrir utanríkisráðhei'ra ís- lands, hver sem hann væri, að hliðra sér hjá embættisskyldum aí' þessu tagi, og liefði ekki minnzt á þetta frekar án tilefnis frá Bjarna. JBjarni talar um Benediktsson, Morgun- blaðið og Vísir hafa ráðizt á mig fyrir það, að ég hafi ekki tekið neina afstöðu til þingsályktunar- tillögu þeirrar í varnarmálum, sem Alþingi samþykkti. Bjarni veit, að Andspyrnan gegn vegabréfunum Til þess að geta fylgzt með ferð- um.manna út og inn af flugvell- minni. j inum og erindum þeirra, var því En það var 'borið undix1 alla ríkis- komið á, að hver maður, sem færi stjórnina og þar á meðal Bjarna, jút eða inn af vellinum, yrði að hvort verða skyldi við beiðni ut- liafa vegabréf. Þetta mætti mik- anríkisráðuneytis Bándaríkjanna,, illi andúð hjá Sjálfstæðisflokkn- að nafnbót sendiherra þeiri'a á fs--! um og sanna skrif Flugvallai'blaðs- landi yrðí bi-eytt úr „minister" í ins það. Hópuí' starfsmanna á flug' „íslenzkail her<á „ambassador". Frumkvæðið umjvellinum hugðizt hafa fyrirmælij Bjarni " ■ ■ ■ breytingu þessa kom því frá er- mín um vegabréf að engu og neit- lendu, vinveittu, ríki og hefði það aði að taka vegabréfin. Þess þai-f orðið að teljast ókui'teisi, ef til- vart að geta, að forusta þessa hóps mælunum hefði verið hafnað. Auð var í höndum ákafra Sjálfstæðis- vitað var ekki hægt að taka eína ' manna, en alltof margir slíkir of- „„ ríkisstjórn út úr, heldur varð sam stopamenn hafa ábyrgðarstöður þetta er ósatt. Ég mætti nokkr- timis að bjoða öðrum ríkjum, sem hja Bandaríkjamönnum á ílugvell-, um sinnum á fundi utani'íkismála- eiga fulltrúa hér í Reykjavík, að inum. Það var ekki fyrr en ég j nefndar, sem fjallaði um þetta koma á þessari breytingu. Sýnist skýi'ði þessum mönnurn frá því, i mál. Ennfremur lét ég í ljós á- mór, að Bjarna heíði verið sæmra að ferðir þeirra myndu stöðvaðar : kveðið álit mitt á málinu á sam- að skýra þetta mál, en varpa að meg lögregluvaldi, ef þeir beygðu ' eiginlegum fundi ríkisstjórnarinn- niér hnxxxlyrðum fvrir það, úr því sig ekki fyrir reglunum og tækjular og manna úr utanríkismála- að hann vissi sjálfur hið rétta. vegabréfin, að þeir létu sér segj-jnefnd. Það kom þar fram hjá ast. Ekki hefi ég orðið var j Bjarna Benediktssyni, að hann Eindæma eftirlitsfeysi við Það, að fyrirmæli þessi hafi; teidi óvarlegt að láta ameríska ' í •’ orðið mönnunx þessum til neinna' herinn fara úr landinu fyrr en S lyni no óþæginda og hvgg ég, að fyrirrn;í'l, komið væri upp íslenzkum her, Bjarni hæðist að og reynir að unum hafi undantekningarlaust og íleira var þar mælt, sem ég gera lítið xir girðingu þeirri, senx vcrið ixlýtt, þótt í einstaka tiifell-! hirði ekki að rekja, enda ekki ég hefi beitt nxér fyrir að reist um hafi verið reynt að komaxt j skráð í gerðabækur, hvorki scm yrði í kringum Kefiavikurflugvöll. framhjá þeim. Ólafur Thors for- i „dagsvar“ né „miðnætursvar“, svo í öllum siðuðum löndum, sem cg sætisráðherra - varaði mig föður-1 að notuð séu orð úr landsfundai'- þekki til, eru bæði flugvellir og lega við því, að koma á vegabréfs- ræðu Bjarna. hernaðarsvæði afgirt, svo að ó- j skoðun á flugvellinum. Sagði hann, • Bjarni telur sig hafa frétt, að liindraðar samgöngur eigi sér elcki að Bjarni hefði reynt þetta áður, j ég hafi ekki tekið til máls á flokks stað á milli fólks, sem býr á svæð-1 en það hefði mistekizt. J þingi Framsóknarmanna, er rætt ©' víðavangi Jóhann þögii Það lxefir vakið almenna at- hygli að Jóhanxi Hafstein banka stjóri, sem um skeið var sítal- andi og sískriíandi um pólitík og efnahagsniál, er nú orðinn allra manna þöglastur. Frá hon unx hefir ekki heyrst hósti né stuna, síðan fyrir hann voru iagðar Iiér í blaðinu nokkrar spurningar um skuldamál Út- vegsbankans við Landsbankann. Jón Árnason bankastjóri hafði áður vakið xnáls á þessurn „ó- heiibrigðu viðskiptum“ og ei'fið leikum á innheimtu vegna íhiut unar ríkisstjórnarinnar (forsæt- isráðhei-ra). Fyrir því var Jó- hann Hafstein spurður að bví hér í blaðinu 10. april sL, hve mörgum niilljónatugum Ixefði numið skuld Útvegsbankans við Landsbankann um sl. áranxót. En þá brá svo við, að hinri sí- 2 talandi og sískrifandi banka- stjóri og alþhigismaður missti málið. Siðan hefir ekki einu ii sinni verið birt af honunx mynd | í Morgunblaðinu. | Svardagarnir í Mbl. | Morgunblaðið heldur áfram að. svei-ja fyrir að Sjálfstæðis- | flokkurinn beri höfuðábvrgð á 1 hiuni óhóflegu fjárferstingu og | birtir fyrirsagnir um að „öii rík l isstjórnin“ lxafi að henni staðið. 1 í’arna skáka Mbl.-menn í þvi ! skjóli, að lesendur muni varla stundinni iengur, lxvað stendur í blaðinu, eða hverju var ixald- ið fram um þessi efni áður |! fyrr? En ef menn nenntu að . leggja það á sig að fletta Mbl. | frá því hausíið 1953 þá mundu | þeir fljótt sjá, að þá kvað við 1 annan tón: Athafnafrelsi og aí- ! nám liafta fyrir „forgöngu Sjáif : stæðisfiokksins“ var kjörorð S dagsins. Ingólfur Jónsson, sagði S í ræðu 25. nóv. 1953, afi afnám s Fjárhagsráðs og fjárfestingar- ;i eftirlits væri að þakka Sjálf- s stæðisflokknum, sem liefði kom ið hvoru tveggju fram „sökunx hins vaxandi fylgis síns og á- | hrifa á Alþingi . . . Ef hinir | flokkarnir hefðu fengið að rá'ða | þessum málum, hefði Fjárhags- ráð aldrei verið lagt niður“, sagði Ingólfur. Á þcssuni sama Varðarfundi talaði Ólafur Thors 1 um „fagnaðarstund”, er tekist i hafði að afneina opinbert eftir- I lit og „stórauka athafnafrelsið” fyrir forgöngu Sjálfstæ'ðis- flokksins. Daginn eftir birti svo Mbl. grein sem hét: „Er Fram sóknarflokkurinn á móti at- hafnafrelsinu?“ í greininni er því haldið fraxn, að Framsókn- arflokkurinn sé ekki trúaður á ágæti „athafnafrelsis“, sem | Sjálfstæðisflokkurin sé að út ! vega þjóðinni og telji enga „fagnaðarstund" upp runna. — Framsóknarmenn vöruðu nefni- lega við afleiðingunum af taum Iausri fjárfestingu. Á yfirstandandi ári er ckki taiað um „fagnaðarstund“ í M- bi. Nú eru smíðaðar stórar fyr- irsagnir um að „öll ríkisstjórn- in beri ábyrgð á fjárfesting- unni“. Þannig hræðir fortíðin Sjálfstæðisflokkinn til að hlaupa frá orðum og gerðum og rcyna að velía ábyrgðinni yfir á aðra. Kommúnistar rær.a verka- menn háfíðisdegi sínum Hér á Íjíndi gerist það ár eftir ár, að kommúnistar ræna verkamenn hátíðisdegi sínum, 1. maí. Af því að kommúnistar eru ráðandi í verkalýðsfélögum í suinurn stærstu kaupstöðum, hafa þeir aðstöðu til að gera daginn að flokkshátíðardegi og' gera það. Að þessu sinni voru þeir óvenju frakkir en hafa sér til málsbóía, að það er smá- ræði að afhenda „xlokknum“ einn dag, þegar sjálfur formað- ur Aiþýðusambandsins hefir afhent kommúnistum sjálf sam tökin og leyft þeim að nota þau í pólitískum tiigangi. Nú eru gleymd orð og eiðar fyrri tíma. Kommúnistar héldu því eitt sinn fram, að „Alþýðusamband íslands“ væri „eftir eðli sínu fyrst og fremst samband verka- lýðsféiaga og það hlýtur að vera aðalatriðið að það geti lialdizt sem samband er njóti trausts alira verkalýðsfélaga og alls verkalýðs, án tillits til póli- tískra skoðana“. Þetta er orð- rétt úr tilboði „sameiningar- manna“ á Alþýðusambands- þingi 21. okt. 1938. Nú er öld- in önnur. Nú þverbi'jóta komm- pffi únistar og liandbendi þeirra öll || lögmál um ólxáð stéttarsamband i| og tylla alrænxdum línukomm- || únistum í fraxnboð í ýmsum ; kjördæmum í nafni Alþýðusam ;;; bandsins! ■ * m Forgangan og sóknin Það gerðist margt skrítið á ;p „landsfundinum“. Fleira en Iffl baráttan gegn sólinni, yfirlýs- ; ingin um eiginhagsmunina, |; „þjóðflokkinn" og bráðabirgða- jl úrræðin. Og fleira en upptaln- pp ingin: „fyrir forgöngu dóms- | málaráðherra“ og fyrir atbcina „menntamálaráðherra“, sem Pl prýðir aðra hverja málsgrein í ályktunum fundarins. Eitt af því skrítnasta er þó sú ályktun, að þakka þingmönnum þá sókn, er þeir hafi vakið til að „efla Pp jafnvægi í byggð landsins“. Afl | an í þakkarorðin er svo hnýtt P| skömmunx í aðra flokka fyrir PP að liafa verið á móti „jafnvæg- II inu“. Fyrir norðan og austan | finnst mönnum þetta Iíkast þvi i; að revýuhöfundar hafi samið P landsfundarályktanirnar. Ekki mun svo vera, en leikarar hafa | um fjallað. Það er öldungis víst. | var um varnarmálin. Eigi tel ég skylt að gera honum grein fyrir mínu starfi eða annara á því þingi, en hitt get ég sagt honum, að ég tók til máls, er þessi hluti hinn- ar almennu ályktunar flokksþings ins var ræddur á fundi nefndar þeirrar, er með það mál fór. Fvlgi fundarmanna við tillöguna var svo einhuga, að ekki var unx að viil- ast, hver niðui'staða flokksþings- ins yrði. Þögn Olafs og Bjarna á bingi Á Alþingi er þingsályktunartillag an um varnarmálin var rædd og samþykkt, tók ég til máls og fór ekki dult með skoðun mína. Framá menn Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson, tóku þar ekki til máls, og mun Bjarni aldrei hafa setið fastara en þá. Jóhann Hafstein mælti af hálfu Sjálfstæðisflokksins fyrir frávísunai’tillögunni, og það var hann, sem las upp af minnisblöð- um sínum ónákvæmt hrafl úr því, sem ég hafði sagt í utam-íkismála- nefnd fyi'r um daginn. Hafði ég þó boðið nefndinni, að veita skrif- leg svör og las þau sjálfur upp í þinginu. Taldi ég þá, að Jóhann hefði haft yfir .minnispunkta „sína“ í fljótræði, en þykist nú sjá, að þar hafi fleiri að verki verið. „Herráð“ Sjalfstæðisflokks- ins virðist nú liafa ákveðið að beita skuli árásum og áróðri gagn- vart mér í máttlausri reiði vegna samþykktar Alþingis. Ég mun ekki kveinka mér undan því, þótt á mig sé deilt vegna skoðana minna og gerða, en ekki nenni ég að þegja við málflutningi eins og þeim, sem stefnt er að mér í lands- fundarræðu Bjarna Benediktsson- ai', í Vísi nú nýlega og víðar að úr sömu átt. Ef málstaður Sjálf- stæðisflokksins er slíkur, að grípa vei-ði til þessara ráða, þá getur hann vart verið góður. Bjarni og „piltar“ hans Að lokum aðeins þetta: Mér og fleirum er hætt að.koma á óvart „ósjálfstæði“ SjálfstæSisfiokksins í varnarmálum, og lítilmótleg af- staða til þeirra erlcndu manna, sem hafa samskipti við ísland í (Franxhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.